Ísafold - 18.11.1908, Síða 3

Ísafold - 18.11.1908, Síða 3
í Vefnaðarvöruverzlun Th. Thorsteinsson er komið stórt úrval af hinum alþektu, ágætu skianhönzkum, svörtum og mislitum, nýtízkulitir, á 2 kr. parið. Hvítir danshanzkar, tólfhneptir, kr. 3,65. Komið meðan mestu er úr að velja. Verzl. EDINBORG í Rvík Glervöru- og járnvörudeildin hefir nú fengið feiknin öll af nýjum, smekklegum, vönduðum, en þó ódýrum vörum, og skulum vór nefna nokkrar tegundir: Leirtauið hvita með hlúu röndinni, allar tegundir, svo sem : Diskar á. 0,18—0,18. Tarinvr 2,75 og 3,25. Steikarföt 0,80—0,85. Kartöfluföt 1,00. Sósuskálar 0,55 o. m. fl. Leirtauið með dönsku post.ulins gerðinni, allar mögnlegar tegnndir. Bollapörin makalausn, 5 pör á 1,00, og með gyltri rós á 0,25. do. úr postulíni, ljómandi falleg, 0,25—0,95. Kökudiskarnir fágætu, á 0,45—2,00. Diskar, ótal tegundir, frá 0,10—0,30. Glertau vandað, af öllum tegundum, svo sem : Vatnsglös 0,10—0,40. Asjettur 0,10—1,00 og rauðar Asjettur 0,26—0,70. Skálar m«S fœti 0,85—2,25. Diskar 0,12—2,00, Skip 0,15—1,00 o. m. fl. Pletvörur ýmis konar, svo sem : Kaffistell A 1300—100.00. Tepottar, Kaffiköaour, Blómvasar 3,00—6,00. Smjörkúpur. Kökudiskar. Teskeiðakörfur 1,50—3,00. Plat de menage. Kplahnítastativ og epla- hnífar á 0,30 og upp eftir. Púnskatlar logagyltir og japanskar púnskollur o. m. fl. Lampar, allar tegundir, nýir. Alls konar skólaáhöld fyrir börn. Körfur alls konar, prjónakörfur, saumakörfnr, pappirskörfur, taukörfur, brauðkörfur o. fl. Matarstell og þvottastell, allar tegundir og ýmis konar verð. Leirtunnur andir mjöl, grjón og sykur, áletraðar. Eggjahænur ljómandi, ódýrari en alls staðar annarsstaðar. Blómvasar, allar tegundir. Gyltu könnurnar makalansn 0,25—0,90, og könnnr, allar teg., 0,10—1,00. Steikarföt, allar mögulegar teg., 0,25—4,25. Brúðuhausar margar teg. Greiður og kambar, allar teg. Rakhnífar og rakkassar. Burstar allar teg. Buddur og veski alls konar. Hnifar og skæri og alls konar járnvörur smáar. Bollabakkar. Sparibyssur. Manntöfl. Matarkassar. Veggmyndir alls konar. Ritföng alls konar. Búsáhöld og eldhúsgögn alls konar og ótal margt fleira. Við þessa deild skifta allar búkonur og búhöldar, því hún hefir engan óþarfa að bjóða. Kólni hann nú, eins og hann Yill, það þarf engum að verða kalt fyrir það. Um það sér VefnaöarYöruYerzlun Th. Thorsteinssons, því að þangað eru nýkomnar miklar birgðir af þektn, hlýju flóneli í nærföt, sem er selt svo ódýrt, að enginn er svo fátækur, að ekki geti keypt, Þykk, hlý vetrarsjöl úr ull, kosta að eins 10 kr. 50 a., þó ótrúlegt sé. Gerið svo vel að koma og líta á vörurnar og þér munuð sannfærast um, að hér er úr miklu að velja, verðið ágætt og gæðin framúrskarandi. og járnsmiðir, þrettándu skósmiðir, fjórtándu slátrarar. Merkilegt er þetta, hugsum við með sjálfum okkur; en svona verður bráð- um í Reykjavík, þegar farið verður að reisa þar íslenskan háskóla. Hver stétt gefur sína myndina til að skreyta hann, og hver hugsar um það eitt, að sín mynd verði ágætari en allar hinar. Það er göfug samkepni. Al- þingi liggur ekki heldur á liði sínu. Það hefir þá fyrir löngu sent Rögn- vald suður í lönd, til að hressa og næra hugann við fegurstu fyrirmynd- ir húsgerðarlistarinnar, áður en hann fer að gera uppdráttinn að háskólan- um, sem auðvitað verður í ísknzkum stíl. Eg segi íslenzkum stíl; því hver efast um að torfbæina ísienzku hafi dreymt undir snjónum stóra drauma um fagrar framtíðarhallir, þar sem ætt- armótið sæist, en fegrað og fullkomn- að, eins og æskan á að sér. Það þarf ekki annað en ráða draumana og snúa þeim í stein. — Við förum inn á Ráðhústorg. Þarna er þá Palazzo Vecchio frá byrjun 14. aldar, fyrrum aðsetur jýðveldisstjórn- arinnar, nú ráðhús. Hvergi getur svip- meiri veggbrún né einarðlegri, enda er hún sett vígskörðum svo sem kast- ali, en yfir rís turninn með sama svipnum eins og íturvaxinn sveinn stæði á föðurherðum. Og þarna er Loggia dei Lanzi, bogastúkan fræga og fagra, en undir hvelfingum hennar margar mynda- styttur úr bronzi og marmara. Þar erPerseifur meðMedúsuhöfuðið, meist- araverk. Lestrarstofu handa konum hefir Kvenréttindafélag íslands sett á fót í austurhorninu á Melstedshúsi hér í bænum. Stofan er opin frá kl. 5 —7 og 8—10 alla daga vikunnar. Utan- félagskonur, sem óska að nota hana, snúi sér til form. félagsins frú B. Bjarnhéðinsdóttir Þingholtsstræti 18. Vegna veikinda getur ung stúlka fengið góða vist með háu kaupi, sem eldhússtúlka. Tækifæri til að læra matartilbúning. Að eins þrifin og dugleg stúlka verður tekin. llitstjóri vísar á. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um að sonur okkar elskulegur, Daníel, and- aðist laugardag 14. þ. m. Jarðarförin fer fram mánudag 23. þ. m. kl. II‘/2 frá heim- ili okkar Hverfisgötu 49. Reykjavik 17. nóv. 1908. Ingileif Sigurðsson. Ágúst Sigurðsson. Hotel Dannevirke i Grundtvigs Hus Studiestræde 38 ved Raadhuspladsen, Köben- havn. — 80 herberRÍ raeð 130 rúraum á 1 kr. 5f) a. til 2 kr. íyrir rúmið með ljósi og hita. Lyfti- vél, rafmagnslýsing, miðstöðvarhitun. bað, góður raatur. Talsími H 960. Yirðingarfylst Peter Peiter. Saltet Lax Þar eð eg und- I ’ I r “i reykingarhus þá leyfi eg mér hér með að tilkynna heiðruðum bæjarbúum, að eg tek til reykingar kjöt o. fl. Virðingarfylst Grimsstaðaholti 17. nóv. 1908. Halldór Jónsson. í t a I í u f e r ð. Eftir Guðm. Finnbogason magister. IX. Fyrst og síðast María mey! Móð- irin með barnið, k«nan, sem var und- ir eins mey og móðir, og barnið, sem var — guð: Engi beyrði ok engi vurðu jöfn tíðindi fyr né slðar, bæði senn þvit mey og móður mann ok guð bauð trúan að sanna. Að sýna þetta, svo að allir mættu undrast, það var æðstá markmið listar- innar að minsta kosti fullar 13 aldir. Elzta Maríumyndin, sem kunnugt er um, er í einni af katakomburu Rómaborgar, frá síðari hluta 2. aldar, og um aldamótin 1500 hefir hún hjá Rafael og Leonardo da Vinci náð sín- um fylsta fegurðarljóma: glæsileg sem roðnust rósa rnnnin upp við lifandi brunna. Eg gat ekki gleymt Lilju, og loks sá eg alt gegnum hennar gler: Öldum saman höfðu kristnar þjóðir verið að yrkja stórfelda drápu, drotni til dýrðar og sjálfum sér til synda- lausnar. Sú drápa var að vísu ekki loflig orð i stuðla skorðum, heldur höfðu menn stein og stál í stuðla látið falla, i orða.ma eiginlegu merkingu. Þar var alt í hnitmiðuðum hendingum, súla rímuð við súlu, bogi við boga, hvelfing við hvelfingu. Stundum voru súlurnar telaiar úr heiðnum hofum — eins og eddukenningar í kristið kvæði. Hver kirkja var sem eitt erindi í dráp- unni; turnarnir voru stcf. Og mér varð hugsað heim. íslend- ingar eiga engar listir nema skáldskap- inn. Meðan listamenn annarra þjóða máiuðuog hjuggu Manu-myndir,ortu ís- lendingar Maríu-vers. Eina efnið sem þeim hefir verið gefið til listasmíða er íslenzk tunga. A þvílíku móðurmáli hafa þeir efit allar sínar listagáfur, í þaun málm hafa þeir markað innsigli anda síns. Þá vantaði steininn. í klettalandmu íslandi hefir vantað hag- kvæman stein til húsagerðar. Ymsar aðrar þjóðir, svo sem Frakkar og Ítalir, hafa átt gnótt góðra steinnáma, og verldn sýna merkin: lönd þeirra eru óðul hinnar fegurstu húsgerðarlistar. Og ekki er það lítils virði fyrir þjóð- irnar, að geta reist slík stórhýsi og markað þau mannviti sínn og smeklc- visi. En húsagerðarlistin fer aldrei einförum; í kjölfar hennar hafa mynda- listirnar siglt á öllum öldum. Ef eg -ætti mér ósk, held eg að eg mundi óska íslandi góðra grjótnáma. Við réðumst í að fara frá Róm til Flórens einum degi fyr en við höfð- um ætlað okkur í fyrstu. Svo atvik- aðist það, að við sáum ekki eitt safn- ið, sem við ætluðum að skoða. Sérstaklega var þar ein mynd eftir Tizian, sem eg hafði mikið hlakkað til.að sjá. Og nú er þessi mynd mér imynd alls þess, sem eg varð að lát% óséð af allri. fegurðinni. Hún kemur nú og ákærir mig: »Eg beið þarna í allri minni yndis- fegurð, og þú komst ekki«. Það er sagan um tækifærið, sem einu sinni bauðst og kemur líklega aldrei aftur. Fjórir dagar í Flórensl Það er lít- ið, langt um of lítið. En ferðamenn eru ýerða-menn. Þeir ætla sér ekki að festa rætur og leita ajúpt að undirstöðu alls. Að fá fuglsýn af allri fegurðinni, sjá hana bregða fyrir í svip eins og dýrlega, ótæmandi opinberun, undr- ast — og kveðja með söknuði og þrá eftir að hverfa aftur og kanna bet- ur; það er þeirra hlutskifti. Að minsta kosti þeirra, sem hratt verða að fara um Ítalíu, listanna ódauð- lega undraland. Ekki sizt Flórens. Hún hefir borið nafn með rentu, verið Blómaborg — blómaborg and- legs gróðurs, íþrótta anda og handa. Einn af listamönnum hennar og listasöguriturum hefir þakkað þetta hreinviðrunum, sem þar liggja i landi; en ekki mun hitt ósannara, að stjórnar- skipulag borgarinnar og þjóðlífshættir hafi átt si'nn aðalþátt í því, að knýja fram kraftjana, draga að sér efnismenn og vekja þá til göfugrar samkepni og andlegra aflrauna. Oft gekk i ryskingum meðal aðals- manna sin í milli og lýðsins hins ‘ vegar, blóðugum skærum og bylting- um; en áfram stefndi þó og upp á við, unz þroskinn fekst. Hér blómgaðist hið einkennilega lýðveldi frá þvf á 12. öld og fram á 16. öld, frægt fyrir öflugan og marg- víslegan iðnað, verzlun, listasmíðar og vísindi. Flórens var borg Dante, hreinasta uppspretta italskrar tungu, og Flórens var heimkynni hinna endurfæddu lista og vísinda (renaissance) á 15. og 16. öld, þegar hver skörungurinn öðrum meiri rann upp, jafnvígur á allar list- ir, rnálari, myndhöggvari og húsa- smiður í senn. Varla hefir heimurinn í annantíma. átt svo fjölhæfa snillinga, sem neyttu ítrustu orku til að verða færir í allan sjó, og skapa nývirki, mótuð af svip- hreinum hugsjónum og fullþroskuðu fegurðarviti. — Við komum nú út á götuna. Þarna er nú t. d. kirkja, iétt andspænis hótel- inu okkar. Hún heitir Or’san Mic- hele, frá 1336—1412. Ekki lætur hún mikið yfir sér og reyndar er það kirkja að eins upp að miðju. Efri hlutinn er nú hafður til þess að flytja þar erindi um Dante. En gáum að veggjunum. Þar eru veggskorir (nicher) alt í kring, settar myndastyttum. Hverir skreyttu kirkjuna svo, frá hverjum eru myndirnar? Gildin í borginni á 15. öld hafa gefið þær. Eina gáfu dómarar og málaflutn- ingsmenn, aðra stórkaupmenn, þriðju klæðsaiar, fjórðu silkivefarar, fimtu læknar og lyfsalar, sjöttu skinnarar, sjöundu trésmiðir, áttundu járninga- menn, níundu ullarvefarar, tíundu víxlarar, elleftu vopnasmiðir, tólftu tígulsteinsmiðir, múrarar, timburmenn, Stúlka, sem er vön húshaldi og mat- artilbúuingi og mjög hrein- leg, getur fengið vist sem ráðs- kona á góðu og fámennu heimili í Reykjavik. Hátt kaup; frá 1. mai næstk. Tilboð sendist í lokuðu bréfi til skrifstofu Isafoldar, undir merkinu: Ráðskona, fyrir 10. des. þ. á. og andre Fiskevarer kjöbes i fast Regning og modtages til Forhandlingaf C. Isachsen, Christiania. Norge Telegramadr.: Isach. Skólakrít nýkomin í bókverziun ísafoldarpr.sm Lukt af hjólhesti fundin. Vitja má á skrifstofu bæjarfógeta. Verzlunarstjöri. Duglegur og hagsýnn maður, sem hefir vel vit á fiski og skipaút- gerð og öðru því, er að verzlun lýtur og fær er um að standa fyrir inn- kaupum á útlendum og innlendum vörum, getur fengið vellaunaða verzl- unarstjórastöðu á Vesturlandi. Tilboð ásamt meðmælum merkt Ferzlunar- stjóri sendist skrifstofu þessa blaðs. 92 93 96 89 í jafn margar bygðir norður frá eins og um verulegan fljótan hest syðra. Hvorumtveggja fylgir þeirra hiun ein- kennilegi akáldsagnarandi, sem fyllir Bveitirnar alls konar sögum um hrað- Bkreið og stórfurðuleg kapphlaup. f>að þarf ofursnilli til, aem verður t ekki kend eftir reglum, að smíða alíkan bát með alveg réttum ristumörkum; það er aem sé komið undir sórstak- legu skynbragði smiðsins á hverjum bát fyrir sig. |>að er eins um léleg- ar eftirmyndir hér sem annarstaðar í líflnu, að þær eru aldrei meira en í meðallagi til siglingar. Hvað það hefir kostað Norðlendinga að finna á endanum upp þetta skipalag, sem gerir þá nú nærri því faera um að fljúga í smábátum aínum fyrir vindinum og undan voldugum stórsjó- um, sem freyða að baki þeim og mundu grafa þá undir sig, ef þeir næði þeim, — hve margar kynslóðir hafa tekiðmikið út og bariat við og hugsað um og endur- bætt þetta lag, svo að kalla að við- lagðri líflátshegning, ef mistækist, — í stuttu máli, saga norðlenzka bátsius frá dögum þeirrar kynslóðar, sem fyrst deildi kappi við sjóinn þar nyrðra, og alt til þessa dags — það er gleymd saga, full af afreksverkum óbreyttra erfiðismanna. -----Eitt vetrarkveld i janúar, skömmu fyrir vertíðarbyrjun, heyrði eg einn mann úr stórri skipshöfn, sem þá var nótt hjá okkur, segja sögur. j?að voru sögurnar hans Stígvéla-Níels- ar, sem höfðu komið honum til þess; hann ætlaði víst að sýna okkur, að þar sem hann ætti heima, það var suður í Dyney á Hálogalandi, þar væri alveg eins mikið af undarlegum sögum og góðum skipum eins og norður- frá hjá okkur. Sögumaðurinn var lítill og hraðmælt- ur náungi, og var sí og æ ýmist að sitja kyr eða flytja sig til á bekknum, meðan hann sagði frá. Hann var hvassnefjaður, með smá, rauðleit og kringlótt augu, langlíkast- ur óspökum sjófugli, sem situr á skeri. íÖðru hvoru staldraði hann í frásögn- nni; hann var- þá að seilast niður í nestismalinn sinn, rétt eins og hann tæki þar hvert skifti dálítinn bita af frásögunni, væri líklega réttara að bæta við hlunn undir hvora hlið bátsins, svo að hon- um yrði alveg óhætt. Honum þótti svo undur-væut um bátinn, að það var bara gaman fyrir honum að fara upp og út með Ijós- ker í hendinni til þess að líta eftir honum. |>arna stóð hann nú við bátinn með ljósið í hendinni; en þá grilti hann alt í einu í skoti þar á þarabrúki í andlit, 8em var alveg eins og & seln- um; það glenti sig reiðulega við hon- um og ljósinu. |>að var eins og ginið væri alt af að stækka, og loks þaut maður út um dyrnar á Daustinu, en þó ekki sneggra en svo, að Elías grilti það við bjarm- ann úr ljóskerinu, að langur járnsting- ur stóð út úr bakinu ú honum. Og nú fór honum víat að detta margt í hug. En alt um það var hann hræddari um bátinn sinn en lífið. Einn morgun nokkuru eftir nýár, þeg- ar hann reri til fiskjar á bátnum sín- um við þriðja mann, heyrði hann í myrkrinu eitthvert hljóð í skeri þar Ein af mörgum þess háttar sögum Stígvéla Níelsar hafði driflð á daga eins kunningja hans úti í vetrarlegu. jpað hafði verið aftaka-atórviðri tvo daga, en slotaði það mikið þriðja dag- inn, að ein skipshöfnin, sem lá við í Sjóbúðinni, hélt að mundi mega fara með net þann dag. En aðrir treyst- ust ekki til þess. Nú er það vani, að hver skipshöfn hjálpar hinai til að setja ofan skipin, og eins var i þetta sinn. j>egar þeir komu að tfæringnum, sem stóð nokkuð langt uppi, sáu þeir að allar árar og þóttur sneru öfugt i skipinu, og það var þar að auki eng- in leið að mjaka þeim úr stellingun- um, hvernig sem reynt var. f>eir reyndu það einum þrisvar sinnum, en gátu ekki. En þá sagði einn þeirra, sem allir vissu að var skygn, að eftir þvi sem hann héldi, væri bezt, að hreyfa ekkerú við skipinu því þann dag; það þyrfti meira en manniega orku til að setja það fram. í einni skipshöfninni þeirra, er lágu við í Sjóbúðinni, var kviklátur piltur

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.