Ísafold - 18.11.1908, Page 4

Ísafold - 18.11.1908, Page 4
284 ISAFOLD má vanrækja að reyna Kína-lífs-eilxírinn frá Waldemar Petersen, Frederiks- havn, Kjöbenhavn, sem er útbreiddur og viðurkendur um allan heim og allir heilbrigðir, sem vilja varðveita bezta skilyrðið fyrir að lifa glöðu og ánægju- sömu lífi, nefnilega góða heilsu, eiga daglega að neyta þessa heimsfræga, heilsu- samlega bitters. Kina-lífs-elixírinn er búinn til að eins úr þeim jurtum, sem mest eru ctyrkjandi og heilsusamlegastar fyrir mannlegan líkama, samkvæmt reynslu og viðurkenningu læknisfræðinnar hingað til. Hann er því óviðjafnanlegt melt- ingarlyf, er kemur maganum i reglu og hreinsar og endurnýjar blóðið. Þess vegna hafa menn séð þau furðuverk, að gigtveikt fólk hefir orðið sprækt og stálhraust, taugasjúkt fólk rólegt, þunglynt fólk glatt og ánægt, og veiklulega útlítandi fólk fengið hraustlegan og nýjan litarhátt með því að neyta daglega Kina-lifs-elixírsins. Að Kina-lífs-elixírinn hafi alstaðar rutt sér til rúms sem hið ágætasta heilsubótarlyf gegn alls konar kvillum, sést einnig af hinum mörgu verðlaun- um og keiðurspeningum, sem hann hefir fengið á flestum hinum stærstu heims- sýningum, en ennþá betri sönnun fyrir ágæti elixírsins, eru þó þær þúsundir þakklætisbréfa, er stöðugt berast bruggara Kína-lífs-elixírsins, frá fólki, er við notkun elixírsins hefir losnað vio sjúkdóma, svo sem gigí, lungnapípubólgu, jungýrúgulu, magakvef, móðursýki, steinsótt, taugaveiklun, svejnleysi, hjartslátt o. m. fl. Neytið þess vegna allir, bæði heilbrigðir og sjúkir, hins ágæta heilsu- bótar- og meltingarlyfs, Kína-lifs-elixírsins. Einkum hér á íslandi því, sem eg hefi reynt, er elixír þessi hið eina lyf, er hefir getað komið maga mínum i samt lag aftur. Genf 15. mai 1907. , G. Lm verkfræðingnr. Magakvef. Eg undirritaður, sem hefi þjáðst mörg ár af uppsðlu og magaveiki og leitað lækniohjálpar árangurslaust, er við notkun Kína-lífs-elixírsins orðinn al- hraustur. Lemvig 6. desember 1906. Emil Vestergaard umboðssali. Máttleysi. Eg undirritaður, sem mörg ár hefi þjáðst af máttleysi og veiklun, svo að eg hefi ekki getað gengið, er við notkun Kína-lifs-elixírsins orðmn svo hress, að eg get ekki að eins gengið, heldur einnig riðið á hjólhesti. D. P. Birch úrsmiður. Strognæs pr. Holeby. 3 - ' ' ‘ Kókóduftið bragðbezta og hreina; bezta og flna sjókólaðið er frá Sirius etjókólaöi- og kókóverksmiöjunni í fríhöfninni. með hinum sífeldu veðrabreytingum ætti ekkert heimili án hans að vera. Kína-lífs-elixírinn fæst alstaðar á íslandi, en varið yður á lélegum og gagns- lausum eftirstælingum, og gætið nákvæmlega að því, að á einkennismiðanum sé stimplað hið lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendinni og firmá- nafnið Waldemar Petersen Frederikshavn, Kjöbenhavn, einnig fangamarkið V P ■* í grænu lakki á flöskustútnum. Læknis-yfirlýsing. Samkvæmt meðmælum annara hefi eg látið sjúklinga mina neyta Kína- lifs-elixírs þess, er Waldemar Petersen býr til, og hefi eg á ýmsan hátt orðið var við heilsusamleg áhrif þessa bitters. Eftir að eg hefi átt kost á að kynna mér efnasamsetningu elixírsins, get eg lýst því yfir, að jurtaefni þau, sem í hann eru notuð, eru tvímælalaust gagnleg fyrir heilsuna. Caracas, Venezuela. I. C. Luciani Dr. med. Aridþrens'sli. Eg undirritaður, sem nokkur ár hefi þjáðst af andþrengslum, hefi við notkuu Kína-líf^ l’xirsins fengið töluverða bót, og get eg þess vegna mælt með elixir þessum handa hverjum þeim, er þjáist af samskonar veiki. Fjeder skósmíðameistari Lökken. aö menn eru nú aftur farnir að nota steinolíulampa sína, leyfum vér oss að minna á hinar ágætu steinoliutegundir vorar. Verðið á merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „Sólarskær“..........................16 a. pt. Pensylvansk Standard White 17 a. pt. Pensylvansk Water White 19 a. pt. 5 potta og 10 pt. brúsum. A 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eftir því, að með því að kaupa olíuna á brúsum fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýrnun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt i tunnum. Háttvirtir viðskiftavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappanum og hliðinni; á 40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe). P. S. Viðskiftavinir vorir er beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar; því aðeins með því móti næst fult ljósmagn úr olíunni. m Með mikilli virðingu D. D. P. A. H. D. S. H. F. * * * Jiingfriíríiula. Tíu ár samfleitt þjáðist eg af viðvarandi jungfrúrgulu, er gerði mig öldungis heilsulausa, þrátt fyrir öll læknislyf, er eg reyndi. Samkvæmt ráði læknis rníns fór eg að reyna Kína-lifs-elixír, og er við notkun hans orðin albata. Sofie Guldmand Randers. 0 Lífsýki. Eg undirritaður, sem við ofkælingu hefi oft fengið rnegna lífsýki, hefi eftir ráðum annara farið að nota hinn heimsfræga Kína-lífs-elixtr og af öllu 1s DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að feaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Scb. Thorsteiiisson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. veröur selt á uppboði: Kútter-rúnnholt, reiði, spil, keðjur, akkeri, segl, kaölar, blakkir, áttavitar o. m. m. fl. til þilskipa og sjávarút- vegs. — Uppoðið byrjar kl. 11 árd. við Slippinn. Lang- ur gjaldfrestur. Skipaeig- endurogútgerðarmenn ættu að láta sér ant um að vera við uppboð þetta. Reynið Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Hvarvetna á íslandi hjá kaupmönn- um. Buchs litarverksmiðja, Kaupmannahöfn. Hver ú er borða vill gott Margar nie fær það langbezt og odýrast eftir gæðum hjá Guðm. Oisen. Telot'on nr 115. * ♦ ♦ * M ♦ M ♦ ♦ ♦ ♦ REYKIÐ aðeinc vindla og tóbak frá B. D. Krflsomann tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). Paa Grund af Pengemangel sælges for x/2 Pris: finulds, elegante Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 »/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre- klædning, opgiv Farven, sort, en blaa elier mörkegraamönstret. Adr.: Klædevæveriet Viborg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels- vis modtages i Bytte Uld á 65 0. pr. Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd. í Bakkabúð fæst lang-ódýrastur saltfiskur. fiitstjóri lljörn Jónsson. Isafoldarprentsraiðja. fc 90 fjórtán ára, sem var sf og æ að sfeemta þeim með alls feonar glánalátum, og var ekfei eina stund kyrr. Hann tók upp stóran stein og grýtti honum af öllu afli upp í sfeutinn á teinæringnum. Út úr honum þaut þá alt í einu, og að öllum ásjáandi skrimsl í sjó- klæðum með digran þöngulhaus f höf- uðs stað. Hann hafði setíð þar öfug- ur og þyngt niður bátinn, og nú þaut hann út í sjó, svo að íöðurgusurnar fosBuðu í fering um hann. Eftir það rann tíæringurinn greitt fram. En pilturinn hló eins og vantvar, og hélt hann tryði ekfei á neitt þess feonar. Enþegarþeirvorukomnir að, ummið- nætti,- og allir voru sofnaðir í Sjóbúð- inni, heyrðu þeir piltinn vera að hrópa á hjálp. Einn þeirra þóttist ’sjá við ljósglæt- una af grútarlampanum digra hönd teygja sig utar frá dyrunum og upp í bólið til piltsins. Nú hafði pilturinn verið dreginn fram að dyrum, þrátt fyrir hljóðin og mótspyrnuna, áður en hinir áttuðu sig 95 inn manninum eins og maðurinn hon- um. En Elías var ekki seinn til; haun stafek niður með klettinum, sem hann stóð hjá, Iöngum, þungum flyðrustingn- um beint niður í bakið á selnum, þétt upp við hnakka. En þá varð nú brölt! Kópi stóð alt í einu uppréttur, beint upp í loft- ið, eins hár og siglustöng, og horfði á hann báðum augum blóðskotnum, bvo illúðlegur og fitjaði að auki svo glottara- lega upp á trýnið, að Elíasi lá við að ganga af vitinu af hræðslu. Síðan þeytt- ist selurinn í einum svip út í sjó, en löðurferaginn á eftir honum fyltist blóði. Meira sá Elías ekki eftir af honum; en inn í vörinni í Hvalvík rak sama kvöldið flyðrustöngina og var járnsting - urinn brotinn af Elías hugsaði ekki um þetta frekara. Hann keypti sama haustið sex manna- farið sitt, og hafði gert þvi lítið naust undir eins þá um sumarið. Eina nóttina, er hann lá vakandi og var að hugsa um sex-manna farið sitt nýja, datt honum í hug, að það 94 Sagan var svona: í Hvalhólmi suður á Hálogalandi bjó fátækur fiskimaður, og hétElías; kon- an hans hét Katrín, og hafði áður ver- ið í vist á Staðarhaugi hjá prestinum. þau höfðu komið sér þar upp kofa, og hann reri í Lófót fyrir hlut. jpað var einmaualegt í Hvalhólmi og ekki laust við reimleika. jpegar bóndi var að heiman, heyrði húsfreyja margs kyns ónotalegan skruðning og óhljóð, sem eitthvað varð að vera óhreint. þau áttu barn á hverju ári, en þau voru mestu atorku-hjón, bæði tvö. þegar sjö ár voru liðin, voru sex börn í bænum; en það haust var bóndinn líka búinn að draga svo mikið saman, að hann hélt hann mundi hafa efni á að eignast sex-manna-far og róa það- an a£ til fiskjar á sjálfs sín fleytu. Einhvern dag, er hann var á gangi niðri í fjöru með flyðrusting í hendinni og var að hugsa um þetta, rak hann stinginn í ógáti niður með kletti og lenti í gríðarstórum sel, sem Iá bak við í sólskininu og var víst jafn-óviðbú- 91 svo, að þeir gæti slegið um hann hring til þess að varna því, hann yrði dreg- inn út. f>á sió í harðan bardaga þarna í dyrunum; skrimslið togað í fæturna, en öll skipshöfnin í handleggi og efri- búk. Og svona gekk hann kveinandi eins og sög fram og aftur í hálfopnum • dyrunum, mest af honum ýmist hjá skrimslinu eða mönnunum. Alt í einu slepti skrimslið tökum, svo að öll skipshöfnin datt inn á gólf- ið, hver ofan á annan. En þá var pilturinn örendur, og sáu þeir, að þá fyrst mundi skrimslið hafa slept honum. Veturinn eftir heyrðu þeir eina nótt um miðnætti veinað ámátlega niður í sjóbúð. Og það varð fyrst vært í henni, þegar búið var að flytja hana þaðan á annan stað. -----Jafnmikið. og margir Austur- landBbændurnir vilja vinna til að eiga' fljótan hest, jafnmikið vilja Norðlend- ingar, og öllu meira þó, vinna til að eiga örskreiðan bát. f>að spyrst um verulega góðan bát

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.