Ísafold - 27.01.1909, Side 4

Ísafold - 27.01.1909, Side 4
20 ISAFOLD Sálraabókin (vasaútgáfan) fæst nú í bókverzlun ísafoldarprentsm. með þessu verði: i,8o, 2,25 og gylt í sniðum, i hulstri, V 350 og 4 kr. Skólakrít nýkomin í bókverzlun ísafoldarpr.sm. IO bréfsefni fást ávalt í oók- erzlun ísafoldar. hefir fært niður disconto af víxlum og vexti af lánum, öllum nema fasteignar- veðslánum með veðdeildarkjörum, um */* °/0 frá í dag að telja. Innlánsvextir af bók færast niður um J/2 % af f járhæðum þeim, sem standa inni í dag, frá 1. marz 1909 að telja, og verða frá þeim degi eins og segir hér að neðan um vexti af innlánsbók. Vextir af innlánsskírteinum færast niður um x/2 % frá gjalddaga hvers einstaks skirteinis. ♦ ♦ ♦ ® MARTIN JENSEN KJÖBENHAVN garanterede ægte Vine og Frugtsafter anbefales. f ! Vegtr if öti»m stærðem og gevð««, fyru ðnað, verziun og landbúnað. Verðskrár ikeypis. Andersen & Jensens Vægtfabrik. Kjöbenhavn. Vextir af fé, sem lagt er inn frá því í dag að telja, er: 4 V2 °/o af innlánsskírteinum, sem standa óhreyfð 6 mánuði 4, 30 °/o ■ — — — 3 mánuði 4 °/0 af innlánsbók, ef taka á út alt að 300 kr. á dag >-* O O l 1 — 1000 kr. á dag 3 V* % - — 2000 kr. á dag 3% - — 3000 kr. á dag Reykjavík, 27. janúar 1909. Islands banki. Forlagsbækur Odds Björnssonar, prentsmiðju- eiganda á Akureyri, eru til sölu í Bók- verzlun ísafoldar þessar: Reikningsbók Jónasar Jónassonar, I.—II. bd................2,00 Hringar Serkjakonungs . . . 2,00 Þættir úr íslendingasögu eftir B. M. I.—II..............1,50 Upp við fossa, eftir Þorgils gjallanda................1,50 Utan frá sjó eftir Teódór Frið- riksson..................1,00 Framtíðar trúarbrögð eftir Pekka Ervast...................... 0,75 Undir beru lofti eftir Guðm. Friðjónsson..............0,50 Stafrófskver................0,30 Tárið, smásaga eftir J. C. S. . 0,30 Endurreisn helvilis eftir Leo Tolstoj..................o,2ö Opið bréf til klerka eftir sama 0,25 Hálf jörðin Ás, Paa Grund af Pengemangel sælges for */2 Pris: finulds, elegante Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 t/4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre- klædning, opgiv Farven, sort, en blaa elier mörkegraamönstret. Adr.: Klœdevæveriet Viborg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels- vis modtages i Bytte Uld á 65 0. pr Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd Stærsta og ódfrasta einkaverzlun á Norðurlöndum. ILMEFNAYERKSM. BREININGS Östergadn 26. Köbenhavn. Búningsmunir og ilmefni. Beztu sérefni til að hioða hár, hörund og tennur. Biðjið um verðskrá með myndum. Vei O í I / | ,n.i<>íí söltuð X X ^X gott. skepnufóður fæst hjá h/f P. I. Thorsteinsson & Co. Reykjavík. Líkkistur, mjög vandaðar og ódýrar, af öllum stærðum og gerðum, fást nú hjá H. L. Möller. Tjarnargötu 3. Grand Hotel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sínum, með eða án fæðis, fyrir mjög væga borgun NB. íslendingar fá sérstaka ívilnun. Altilbúnar Likkistur fást í Hverfisgötu 6 (kjallaranum) alls- konar stærð og gerð; vandað verk; verð svo lágt sem unt er. Köbenhavn TTl fc TU Gothers- Etabl. 1879 H. 0011(1161 öí uO. gade 14 Mekanisk Skotöjsfabrik og Lager en gros af alle gangbare Sorter Herre-, Dame- & Börneskotöj, Galocher og Filtsko. Soliditet, gode Pasformer, laveste Noteringer. Bedste Forbindelse for Forhandlere. Cigar- og Tobaksfabriken D A N M A R K = Niels HemmingsensicAde 20, Kobenhnvn K. Telf. 5621. — Grundlagt 1888 — Telf. 5621. StSrste Fabrik i Landet for direkte Salg til Forbrugerne. "tgiy Yed Köb af Tobak gives 32 °/0 Rabat og pr. 9 Pd. franco Bane, over 10 Pd. ekstra 6 °/o nden gratis franco. Toldforhöjelse 18 Öre netto pr. Pd. Forlang Fabrikens Priskurant med Anbefalinger. Kegleform, '/a Brasil. 3 Kr. 50 Öre pr. 100 Stk. 16 Kr. 62 öre pr. 500 Stk 31 Kr. 50 öre pr. 1000 Stk. Toldforhöjelse 25 öre netto pr. 100 Stk. nsn með Norðuráskoti (um 30 hndr.) í Ásahreppi í Rangár- vallasýslu fæst til ábúðar í næstu far- dögum. Tún og engi afgirt, mjög grasgefið; gefur af sér nál. 1200 hesta. Hellar eru fyrir rúm 300 sauðfjái. Heyhús, sem rúma 700—800 hesta. Öll önn- ur hús nýleg og vönduð. Hagbeit góð. Silungsveiði og reki nokkur. Semja ber við Pál Stefánsson, Elliðavatni. Ullarkembing fljótt og vel af hendi leyst 9 á Alalossi Afgreiðsla í Thomsens Magasini og á Laugaveg 33. MEYER & SCHÖU Vias™LZZd° Birgðir af bókbandsverkefni og áhöldum. Pappír, skinn, verkefni, verkfæri. Letur með íslenzkum stöfum frá Julius Klinkhardt í Leipzig. Bókbandssverkstæði með öllu tilheyrandi sett á stofn Sýnishorn send eftir beiðni. Kenlsubœkur þessar hefir Bókverziun ísafoldar til sölu fyrir sjálfa sig, allar í bandi: Kr. DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG !NN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir þvi, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Balslevs Biblíusögur.......... Barnalærdóm H. H.............. Danska lestrarbók Þorl. Bjarnas. og Bjarna Jónssonar........ Danska orðabók nýja (J. J.) . . Enskukenslubók H. Br.......... Hugsunarfr. Eir. Briem........ Kirkjusögu H. Hálfd........... Krislin fræði (Gust. Jens.) . . . Lesbók handa börnum ogungl. I. — — — — II. Telegramadresse: Vincohn. St. Annæplads 10. Köbenhavn. Mannkynssögu P. M............ Reikningsbók Ögm. Sig. . . . Ritreglur Vald. Asm.......... Siðfræði H. Hálfd............ Peninga-linislög afarsterk fást í bókverzlun ísafoldar. Stafsetningarorðbók B. J, o,75 0,60 2,00 6,oo 1,00 0,50 4,00 1,30 1,00 1,00 3,oo o,75 0,60 3,oo 1,00 Umboð Undirskrifaður tekur að #ér að kaupes átlendar vörur og seíja íel. vörur gegn mjög sanngjönium usnhoðslaunum. G. Sch. Tboristeinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. ísafoldar sem skifta um neimili eru vin- samiega beðnir að láta þess gctið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. T úsk, svart, blátt, gult, grænt og rautt, í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Harmoniumskdli firnst Stapfs öll 3 heftin, 1 bókverzl- un ísafoldarprentsm. Viðskiítabæknr (kontrabækur) nægar birgðir nýkomnar i bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Verð: 8, 10, 12, 15, 20, 23 og 33 aurar. Teiknipappír í örkum ðg álnum fæst i bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Til heimalitunar viljum vcr sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti má ör- uggur treysta því að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefna Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri ~n nokk- ur annar svattur lítur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik. Toiletpappír hvergi ódýrari ev. . bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju. BKANDINAVI8K Kxportkaffi-Surrojfat Kabenhftvn. — p. Hjorth Co REYKIÐ aðeinc vindia og tóbak frá B. D. Krfisemann tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). Hotel Dannevirke i Grundtvigs Hus Studiestrædo 38 ved Keedhuapladsen, Kðhen- havn. — 80 herberui n,e!> 13<) riimum A l kr. tiíi a. til 3 kr. tyrir rúmih meh Ijúni hita. I.ytti- vél. rafmagnslýsinK, mihstöö varhitun hah. ertiVtir inatur. Talslmi H 960. Viröim-Hrtvlst Peter Peiter. Ritstjéri Björn Jónsson. ísafotdarprentsmiðji. 146 Hún hreyfði 8ig Bnögglega til — hanft langaði auðsjáanlega til þees að hlftupa upp um hálsinn á mér, en hætti við það, af því að meðhjálpar- inn var við. Hún gerði þvf ekki nema tók í höndina á mér, bar hana þegjandi upp að augunum, og flýtti sér út. J>að var meira eu eg fengi af borið, og eg held að það hafi verið of mikið lagt á gamla manninn líka. Hann gekk fram og aftur og strauk lauslega yfir fiðluatrengina; en inni við borðið Bat eg, og BÍepti öllu taumhaldi við tárin. Áður en eg fór, lék hann fyrir mig yndislegt emálag, 8em hann hafði sett saman, þegar hann var um tvítugt. það hafði mikil áhrif á mig; mér fanBt eins og lftgið væri um mig og Súsönnu; fiðlan söng það í huga mér lengi á eftir, svo að eg lærði það nótualaust. — það fylgir því nú annað, sagði hann, þegar hann hætti, og þar næst — eftir dálitla viðdvöl, lfkast beiskri endur- minning — en það er ekkert fjörg- andi og á ekki við þig. 151 junni varð eg alt í einu gagntekinn af hræðslu við ósýnileg öfl, óðafelmtri, sem eg flýtti mér undan. þegar eg kom út fyrir, tók eg eftir, að eg hafði mist krossinn, sem Sú- sanua gaf mér. J>að gat ekki annar- staðar verið en 1 kirkjunni við pallinn, þar sem eg hafði setið. Eg mundi ekki hafa farið aftur inn { kirkjuna þetta skiftið, eins og hræðsl- au líka ólgaði í blóðinu, fyrir hvað sem f boði hefði verið — nema fyrir kross- inn, sem hún Súsanna gaf mér. Eg fann haun, leitaði fullkorolega rólegur á gólfinu, þar sem eg hafði setið. Annað skiftið á þessum tveim árum, sem sjúkleikur taugakerfisins kom svo greiuilega fram, var seint um haustið mánuði áður eu eg ætlaði að fara heim. J>að var kominn maður að finna prestinn, og hafði bundið hestinn sinn við kirkjugarðs-grindurnar meðan hann stóð við; hesturinn var glaseygður. Eg fór að horfa á hauu; en þetta dauða- lega, sviplausa augnaráð ofsótti mig það sem eftir var dagsins. Mér virt- ist eins og augun í hestinum muudu 147 J>egar duggan lagði af stað, snemma næsta morgun, blakti vasaklútur út frá salsglugganum á prestsetrinu, og á skipsfjöl tók ljósleitur hattur undir. Sjöundi kapituli. Þrdndarnes. Út við nes eitt nocðauvert við eyna Hind í Senju liggur prestsetrið og kirkjan að J>rándarnesi. J>essi kirkja hefir einu sinni verið Dyrzta landvarnarvígi kristninnar; hef- ir staðið þar með hvítum turnum, með hljómsnjöllu máli klukknanna, dryn- jandi langar leiðir, og með heilögum söng; staðið þar lfkust biskupshetju í hvítri kórkápu, sem borið hefir kristni- boð og altarisljós Ólafs helga inn f myrkrið meðal Finnmerkurvættanna. Mór verður fyrir því staldrað við endurminnÍDguna um þessa kirkju og það, sem þar liggur til, að þau tvö ár, sem eg var í þrándarnesi, fengu þau svo mjög á mig, hin mikilfenglegu hugsmíða áhrif þessa ataðar. Holur 150 ingssvip um það, að eg væri píslar- nauturÍDn, sem bér mundi liggja, þeg- ar hann fengi að lokum hvíldina. J>að var engin leið að hafa af því augun, það var líkaat og það yrði lifandi, færði sig stundum mjög nærri mér, Btundum langt burt út í þokuua, aem var búin til í svima af sjálfs míns heila. J>að var eins og að með þessari mynd væri vikið lítið eitt til hliðar tjaldinu fyrir heimullegri sögu minnar eigin-sálar, og það var ekki nema með kjarkmiklum herkjum, komnum fram af hræðslu við að sogast of langt inn í sjálfs míns hugsmíðar, að mér tókst að slita mig frá því. J>egar eg sneri mér við, stóð í birt- unni, sem lagði inn um gluggann við insta kirkjustólinn, konan með rósina. Hún var með ógurlegum angursvip, eins og hún kannaðist svo sem við sambandið milli mfn og myndarinnar, og eins og þyrnigreinin í hendinni á henni væri sami þyrnirunnurinn, Bem píslarvotturinn lá í þarna innar frá, að eins smækkaður. í þessari eiumaualegu kyrð í kirk-

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.