Ísafold - 10.02.1909, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.02.1909, Blaðsíða 4
32 ISAFOLD A > ikí&dteaficMsM verzlnnarmnar Edinborg eru sniðnir og saumaðir alls konar fatnaðir eftir nýjustu tízku. Verkið fljótt og vel af hendi leyst. Þar eru einnig miklar birgðir af ágætum fataefnum og tauum handa körlum og konum, með alls konar lit og gerð. Ennfremur tilbúnir fatnaðir, innlendir og útlendir. Beztu kaup í bænum. Þingmálafundur fyrir Reykjavikurbæ verður haldinn næstkomandi laugardag 13. þ. m. í Iðnaðarmannahúsinu, og hefst hann kl. 8^/2 siðdegis. Aðgang að fundinum hafa einungis kjósendur til alþingis. Alþingismönnum þeim, sem þá eru komnir til bæjarins, er boðið á fund- inn. Reykjavík 9. febrúar 1909. Jón I»orkelsson. Magnús Blöndahl. Þakkarorð. Haustið 1907 varð að gera holdskurð á mér og gerði það héraðslækni minn, Jón Blöndal i Stafholtsey. Lá eg þá langan tima á Hofstöðum i Stafhoitstungum, hjá Þor- steini bónda Hjálmssyni og konu hans Elini Jónsdóttir. Naut eg þar hinnar beztu með- ferðar, enda þurfti eg þess við; því i þess- ari legu misti eg mann minn, er þráði mjög nvist mína, eins og eg þráði að mega hjúkra honum. Þau Hofstaðahjón fóru að öllu leyti vel með mig og gekst Þorsteinn fyrir að mér voru gefnar 130 kr. — Aftur varð að gera holdskurð & mér á öndverðu ári 1908. Lá eg þá á heimili héraðslæknis mins og naut þar svo góðrar meðferðar eins og væri eg barn þeirra hjóna. Lækning tókst svo vel, að eg er komin til allgóðrar heilsu. Enn hefi eg ekki fengið að greiða lækninum nærri þvi allan þann kostnað og fyrirhöfn, er bann hafði af mér. Öllum þessum velgerðamönnum mínum færi eg hjartanlegt þakklæti — og veit að sá, sem ekki lætur vatnsdrykk ólaunaðan, muni og launa þeim. Helgavatni i Þverárhlíð, I. nóv. 1908. Guðríður Guðmundsdóttir. Leikfél. Hafnarfjaröar leikur föstudag og Iaugarchag í þessari viku (12. og 13. febr.) Æfintýri á gdnguför. Alþýðufræðsla Stiidentafélagsins. Binar Hjörleifsson flytur fyrirlestur í Hafnarfirði í fundarsal Ungmennafélagsins (Læknishúsinu) laugardaginn 13. febr. næstk. kl. 6 síðdegis um skapstórar konur, sunnudaginn 14. febr. kl. 2 síð- degis um sannleiksást. Inngangseyrir 10 aurar. Hvergi fást betri eða ódýrari sjóföt en í verzlun Jóns Þórðarsonar, sömuleiðis allskonar fatnaður, jafnt inst sem utast. Þetta ættu sjómennirnir að at- huga. Harmofiíumskdli Ernst Stapfs öil 3 heftin, 1 bókverzl un ísafoldarprentsm. Viöskiftabækur (korurabækur) nægar birgðir nvkomnar i bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Verð: 8, 10, 12, ij, 2e, 25 og 3j aurnr. Isafoldar sem skifta um neimili eru vin- samlega beðnir að láta þess getið sem fyrst i afgreiðsis biaðsins. Fatasölubuð. Við hliðina á saumastofunni, Þing- holtsstræti 1, er opnuð ný fatasölu- búð. Þangað ættu allir að koma, sem þurfa að fá sér falleg föt. Yfir 50 tegundir af fataefnum er nýkom- íð; verð frá 2,65—8 kr. pr. al. Enn- fremur tau frá Iðunni. Þar eru og seldar regnkápur, hálslín, höfuðföt með sérstaklega góðum kjörum — og margt fleira, ei að karlmannsfatnaði lýtur. Þeir, sem óska að fá saumuð föt eftir máli, fá það hvergi betur af hendi leyst eða ódýrara en í Saumastofunni i þingholtsstræti i. Virðingarfylst Jón I»órðarson. Ve! Q í 1 / l SÖltuð O X X Vl gott skepnufóður fæst hjá h/f P. I. Thorsteinsson & Co. Reykjavík. Stærsta og ódfrasta einkayerzlun á Norðurlöndum. ILMEFNÁYERKSM. BREININGS Östergadn 26. Köbenhavn. Búningsmanir og ilmefni. Beztu sérefni til aö hioða hár, hörund og tennur. Biðjið um verðskré með myndum. Undirritaður hefir keypt fjár- mark Jóns Illugasonar, sem hér með auglýsist sem mitt fjármark: sneiðrif- að aftan hægra, sneiðrifað fr. vinstra. Einar Olajsson. Spítalastíg 2 Reykjavík. Fundist hefir pemngabudda á Laugavegi. Réttur eigandi getur vit- jað til Eyólfs Bjarnasonar, Bergi við Grundarstíg. Tveir fallegir kvenn-grímu- búningar eru til sölu. Ritstjóri vísar á. Stofa og svefnherbergi (hvorttveggja með húsgögnum) til leigu um þingtímann. Ritstj. visar á. Herbergi til leigu á Skólavst. iS B.____________________________ Til leigu 14. maí ágæt íbúð, Þingholtsstr. 23. Lárus Benediktsson. Góð vist býðst vinnukonu frá næstu mánaðamótum. Ritstj. visar á. Jörð til sölu, skamt frá Reykja- vík, fyrir hálfvirði. Semja verður nú þegar við Þórð Gíslason, Njálsgötu 34. 2 dagtreyjur hafa gleymst 30. jan. í Laugunum. Skila má til Guð- rúnar Jónsdóttur, Laugavegi 26. Ailir þeir meðlimir st. Dröfn nr. 55, sem keypt hafa hlutabréf i Hótel ísland, eru alvarlega ámintir að mæta á næsta fundi (13. þ. m.) og hafa með sér gömlu kvittanina og fá greidda vexti af hlutabréfum sínum á fundinum. Flosi Sigurðsson. Skóhlíf týndist næstl. laugar- dagskvöld á leiðinni frá Uppsölum inn fyrir búð Jóns Þórðars. kaupm. Skilist i afgr. ísafoldar. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að maðurinn minn sál., Diðrik Guðmunds* son, andaðist 4. þ. m„ og er ákveðið að jarðarför hans fari fram laugard. 13. þ. m. Huskveðjan byrjar kl. II á heimíli okkar, Hverfisg. 47. Karftas Guðmundsdóttir. Vendsyssel fer frá Kaupmannahöfn 17. þ. mán., beina leið, til Vestmanneyja og Reykja- víkur. SMAN með 10-50 °|o stendur enn í nokkra daga. Björn Kristjánsson. Atvinna. 30 til 40 stúlkur geta fengið fasta atvinnu við fiskverkun í Viðey í vor og sumar. Arni Jönsson fiskimatsmaður, Holtsgötu 2, annast ráðninguna og gefur allar nauðsynlegar upplýsingar. h f P. J. Thorsteinsson & Co. ALMENNUR FUNDUR FRUMVARPSANDSTÆÐINGA verður haldinn í Bárubúð fimtudaginn ix. þ. mán. og hefst kl. 8l/2 e. hád. Áríðandi að fjölmenna. = Cigar- og Tobaksfabriken DANMARK = Nlels Hemmingsensgade 20, Köbenhnvn K. Telf. 5621. — Grundlagt 1888 — Telf. 5621. Stðrste Fabrik I Landet for direkte Salg til Forbrugerne. Ved Kðb af Tobak gíves 32 °/0 Rabat og pr. 9 Pd. franco Bane. over I0 Pd. ekstra 6 °/0 nden gratis franco. Toldforhöjelse 18 öre netto pr. Pd. Forlang Fabrikens Priskurant med Anbefalinger. Kegleform, */j Brasil. 3 Kr. 50 Öre pr. 100 Stk. 16 Kr. 62 Öre pr. 500 Stk. 31 Kr. 50 Öre pr. 1000 Stk. Toldforhöjelse 25 Öre netto pr. 100 Stk. MEYER & SCHOU Vingaardstræde 15 Kðbenhavn. Birgðir af bökbandsverkefni og áhöldum. Pappír, skinn, verkefni, verkfæri. Letur með íslenzkum stöfum frá Julius Klinkhardt í Leipzig. Bókbandssverkstæði með öllu tilheyrandi sett á stofn Sýnishorn send eftir beiðni. Skipstjórar! Munið eftir að fá ykkur Astljösfærin frá undirrituðum, áður en þið leggið af stað í vetrarver- tíðina. — Að Ast-stormblysin séu beztu aðgerðar- ljósin, sanna vottorð mætra skipstjóra, er hafa notað þau. — Pantið í tíma (helzt fyrir 18. febr.). — Ljósin ávalt til sýnis og reynsln hjá Sigfúsi Blöndahl, Lækjarg/ðtu 6. Talsími 31. Köbenhavn Etabl. 1879 W. Scháfer & Co. Mekanisk Skotöjsfabrik og Lager en gros G o t h e r s- g a d e 14 af alle gangbare^Sorter Herre-, Dame- & Börneskotöj, Galocher og Filtsko. Soliditet, gode Pasformer, laveste Noteringer. Bedsto Forbindelse for Forhandlere. iffilaóóar og RöfuóBœRur af ýmsum stærðum, með ýmsu vcrði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverzlun ísafoldar. Umboð Uudirskrifaður takur að sér að kaupa útlendar vörur og selja fsl. vörur gegn mjög sanngjörnum UBaboðslannum. G. Sch. Thorsteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst nú I bókverzlun ísafoldarprentsm. með þessu verði: 1,80, 2,25 og gylt I sniðum, I hulstri, 350 og 4 kr. ♦ ! MARTIN JENSEN KJÖBKNHAVN garanterede ægte Vine og Frugtsafter anbefales. —O Vegir if ötkm stærftam og gevftom, fyni ðnað, verzlun og landbúnaft. Verðskrár ókeypis. Andernen & Jensens Vægtfabrik. Kjöbenhavn. Paa Grund'af Peng:emanf;el sælges for l/t Pris: finulds, elegante Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 l/e br. Skriv efter 5 Al. til en Herre- klædning, opgiv Farven, sort, en blaa elier mörkegraamönstret. Adr.: Klœdevœveriet Viborg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels- vis modtages i Bytte Uld á 6 5 0. pr. Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd REYKIÐ i^rinc vmdla <ig tóbak (ri B. 1). KrðHemann tóbikskonungi í AoiMeidam (Holland). Hotei Dannevirke i Grundtvigs Hus ■>t udieptræHe HM ved Haadhii-tpliidHen. Kóbeo- Iimvti HQ hHibertrt meíi |3íj lúmum A 1 kt íV' r« Ui 'i kr. lynr rúinið m.‘ð I|G-i ok bita l.yíu. vól rHlniHKiinlýsiinr, irubBtöðvHi bit 111. b«ð natur. Taiaimi li 9tí0. VirAínr'Hi-1yUi Peter Peiter 10 bréfwefni fást ávalt í nók- i'rzlrm (safoldar. Ullarkembing fljótt og vel af hendi leyst 9 á Alafossi. Afgreiðsla í Thomsens Magasíni og á Laugaveg 33. • J. L. Briil yfirréttaruiálafærslumaður, Aalesund, Norge, tekur að sér innheimtu og málfærslu um endilangan Noreg. Meðmæli frá: Landmannsbankanum í Alasundi, Carl E. Rönneborg & Sön- ner, O. A. Devalds Sönner. Vinnukona vönduð, dugleg og þrifin, getur feng- ið vist á fámennu heimili frá 14. maí. Hátt kaup í boði. — Ritstj. vísar á. Grímudans heldur Iðnnemafélagið Þráin, laugar- dag 13. febr. i Bárubúð kl. 8 e. h. Félagsmenn geta vitjað aðgöngumiða til Hafliða Hjartarsonar og Guðmund- ar Þorlákssonar. JÓN Í^ÓjSÍENÍ^ANZ, LÆ^NIÍ^ Lækjargötu líi A — Heima kl. 1—8 dagl. líiiinnmlistar mahogni, gyltir, eik, nýjasta gerð, ódýrast verð. Skrifið til Snekkersten Guldlistejabrik. Snekkersten. Danmark. Sýnishorn og verðskrá með myndum ókeypis. Grand Hoíel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sínum, með eða án fæðis, fyrir mjög væga borgun. NB. íslendingar fá sérstaka ívilnun. Ritstjúrí BJðrn Jónwson. ísaMdarprentsiniöj*.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.