Ísafold - 20.02.1909, Side 3

Ísafold - 20.02.1909, Side 3
ISAFOLD 43 um efnarannsóknirnar eru í Bánaðar- ritinu, nema um mjölið. Sú skýrsla kemur síðar. Til kynbóta var varið kr. 5958.86, til nautgripafélaga og kynbótabúa, sauða og hrossa, eftirlitskenslu o. fl. Eitt nýtt sauðfjárkynbótabú var stofn- að árið sem leið á Grímsstöðum á Mýrum. A það að leggja stund á að koma upp holdasömu beitarfé. Utanfararstyrkur var veittur alls 2480 kr. Þar af 400 kr. til Jóns Jónatanssonar bústjóra í Brautarholti til ferðar um Norðurlönd til að kynna sér landbúnaðarverkfæri, sem oss gæti að haldi komið; skýrsla frá honum er komin i Búnaðarritinu. Hitt styrk- ir til búnaðarskólanáms í Kaupmanna- höfn og í Ási í Noregi, til slátrunar- náms, til verklegs búnaðarnáms o. s. frv. Hússtjórnarkensla fer fram í vetur í Árness-, Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslum, með hálfsmánaðar námsskeiðum. Til sams konar kenslu nyrðra eða eystra fekst engin að þessu sinni. Félagsstjórnin leggur það til að veittur verði styrkur til að gefa út búfræðisbækur, sem einkum sé lag- aðar til kenslu á bændaskólunum, en geti þó líka verið fræðibækur fyrir bændur alment. Félagsstjórnin vill að varið sé alt að 1000 kr. til að styrkja stofnun kornforðabúra til skepnufóðurs. Telur þau óniissandi, einkum fyrir þau héruð, þar sem is getur tept hafnir fram á sumar, og hættulegt að fresta því að koma þeim upp. Hún hefir lagt það til við Stjórnarráðið, að á fjárlagafrum- varpinu fyrir árin 1910 og 1911 verði heimilað að veita lán til slikra forða- búra. Þá voru rædd ýms búnaðarmál. Halldór Vilhjálmsson skóla- stjóri talaði um, að heppilegt væri, að almenningur gæti fengið hentugt form fyrir búreikninginn og um nauð- synina á því fyrir unga og gamla. Sigurður Sigurðsson ráðu- nautur studdi mál hans og tók það fram, að til þess að semja búreikn- ingsform þyrfti alveg sérstaka menn. Vildi beina þeirri uppástungu til fé- lagsins, að það héti verðlaunum fyrir bezt samið búreikningsform. Án bú reikninga væri búskapurinn blindings- leikur. Þórhallur Bjarnarson biskup talaði um vandkvæðin á þvi að halda búreikninga. Ráðunautarnir ættu að koma bændum í skilning um, hve nauðsynlegt þeim væri að hafa sem glöggvasta athugun á því, hvernig hver grein búskaparins ber sig, og eins mætti vinna að þessu við bún- aðarskólana og búnaðarnámsskeiðin. Sigurður Sigurðss on taldi vand- kvæði á, að gefa slíkar leiðbeiningar án þess að hafa til ákveðið form. Sigurður Guðmundsson, bóndi á Selalæk, kvað þegar fengnar leið- beiningar um reikningsfærslu í ýms- um greinum. Við þyrftum að losna við áætlanirnar, fá reikninga yfir heild- ina, yfir það hvernig búskapurinn ber sig. Július Halldórsson læknir kvað vandasamt mundi að fintia búreikn- ingsformið og kom með dæmi upp á það. Studdi skoðun þá, er Þ. B. hafði komið fram með. Tillaga þessi frá Halldóri Vilhjálms- syni var samþykt í einu hljóði: Fundarinn skorar d búnadarpinqið, að hlutast til um, að menn eigi kost á leiðbeiningum í UÍreikningcifærslu 188 eg nær þvf aldimt vetrarkvöldið aftur í skut f teinæringnum okkar með föður mfnum og Martinez’-feðgunum; tunglið óð í akýjum, ógrynnum af gráum smáskýjum. Pabbi var fámáll og stýrði, en pilt- arnir reru talsvert þungan andbyr, er inn lagði aundið, svo að við gætum »hert á klónni« það sem eftir væri heim. Eg mintist með sjálfum mér alls hinB mikla, er við hafði borið í þessu stutta heimboði; og eg var óumræði- lega sæll. Við komum heim seint um nóttina. Eg reyndi tif að liggja vakandi í rúm- inu og hugsa um Súsönnu og alt, sem hún hafði sagt við mig, en sofnaði eins og steinn; og þegar eg vaknaði aftur, fann eg til einhverrar heilbrigði og sælu og gleði, er sá þekkir einn, sem hefir hlotnast að sofa svefni sannarlegs gæfumanns. Og svona kom hver nóttin af ann- arri. Eg var sofnaður áður en faðir- vor var lokið, söng um morguninu og fanst eg vera nærri gáskalega lctt Skemti-mótorbátur, lítill, með benzin-mótor, til sölu. Mjög hentugur til skemtiferða innanfjarðar. Menn snúi sér til Sveins Björnssonar, yfirréttarmálaflutningsmanns, Hafnar- stræti 16. til sölu með sérstaklega góðum kjörum. Menti snúi sér til Sveins Björnssonar yfirréttarmálaflutningsmanns, Hafnarstræti 16. Stórt uppboð á góðum saltfiski verður haldið í húsum H. I*. Duus-verzlunar í Reykjavík 27. febPÚaP, byrjar kl. 11 f. m. Gott tækifæri fyrir sveitamenn og aðra að fá góðan mat til heimilisins. if, þessir alveg ómissanlegu, eru komnir aftur til Guðm. Olsen. Islenzki smjör í verzluninni í Aðalstræti 10. Helgi Zoéga. Björn Bjarnarson hreppstj. frá Grafarholti. talaði um sauðfjárræktina, þar á meðal um þrifabaðanir. Þeim væri mjög ábótavant. Bar upp svo- látandi tillögu, sem samþykt var í einu hljóði: Fundurinn leggur til, að ejtir lok ársins 1910 verði á sýningum, sem Búnaðarjélag Islands styrkir að ein- hverju íeyti, að eins pað sauðjé sœmt verðlaunum, sem er Jrá heimilum, par sem prijaböðun alls sauðjjár hefir átt sér stað veturinn áður. Sigurður Sigurðsson tal- aði um sætheys gerð og súrheys. Vildi að félagið styddi að því, að á vissum bæjum væri árlega gert eitt- hvað af súrheyi og sætheyi, og gæti orðið almenningi til leiðbeiningar. Halldór Vilhjálmssoti skyrði frá tilraun sinni í þessa átt í sumar sem leið. Hefði hún hepn- ast mjög vel með úthey, þótt léttings- hey væri og síðslegið, en miður með bygggras og trénaðar rófur. Mælti með tillögu S. S. Júlíus Halldórsson skýrði frá, að sér hefði reynst mjög vel að búa til súrhey úr snemmslegnu heyi kraftgóðu, en úr síðslægju miður. Sætheysverkun væri ekki minna um vert: Setja grasþurt hey saman á bersvæði í stakka, þekja með torfi, láta standa lengi og flytja síðan inn. Jón Jónatansson bústjóri kvað það mest um vert, að vel hepn- aðist að gera súrhey eða sæthey úr siðslægju eða slæmu heyi, því aimenn- ingur væri tregur til að reyna súr- heysverkun á töðu sinni. Mælti með því, að gerðar væri jafnframt aðrar heyverkunartilraunir. Tillaga frá Sigurði Sigurðssyni sam- þykt í einu hljóði: Fundurinn skorar á búnaðarpingið, að lilutast til um, að komið sé á Jót kenslustöðum í súrheys og sælheys gerð og í annari heyverkun. Björn Bjarnarson bar upp svo hljóðandi tillögu, sem samþykt var umræðulaust i einu hljóði: Fundurinn skorar á búnaðarpingið að eiga hlut að pví, að alpingi komi pví til leiðar, að skip með kælirúmi Já- ist til Jerða milli Islands og Englands, um sumar og haust mánuðina, til að Jlytja út smjör og nýtt kjót. Vigfús Guðmundsson bóndi í Haga talaði um meðferð áburðar, að gera þyrfti tilraun með innlend áburð- arefni. E i n a r H e 1 g a s o n garðyrkju- maður skýrði frá því, sem gróðrar- stöðvarnar hefðu gert í þvi efni, og gat um, hvað Akureyrarfundurinn í sumar hefði lagt til. Tillaga frá Vigfúsi Gnnmundssyni svolátandi var samþykt í einu hljóði: Fundurinn skorar á búnaðarbingið ad taka til athugunar, hvort Búnað- arjélag Islands getur ekki gert eitt- hvað til pess að rannsaka gildi inn- lendra áburðartegunda með mismun- andi aðjerð og mismunandi stað- háttum. Jón Jónatansson talaði um þörf á að tilraunastarfsemi félagsins næði einnig til vatnsveitu, einkum vetraráveitu. Sigurður Sigurðsson taldi erfitt mundi að koma við tilraunum með vatnsveitingar. I því efni væri kringumstæðurnar svo afarmisjafnar. Tillaga frá Jóni Jónatanssyni var samþykt í einu hljóði, svo látandi: Fundurinn skorar á búnaðarpingið að taka til íhugunar, hvort ekki verði við komið byrjunartilraunum með til■ högun með áveitu á engjum. Sigurður Sigurðsson tal- aði um byggingu peningshúsa og áburðarhúsa; mönnum væri svo ábóta- vant í því að byggja haganlega. Vildi að veitt yrðu verðlaun fyrir myndar- leg peningshús. Tillaga S. S. samþykt í einu hljóði: Fundurinn skorar á búnaðarping- ið að taka til ihugunar, hvers konar Jyrirkomulag á peningshúsum og áburðarkúsum muni vera hentugast, og gera ráðstajanir til pess, að verð- laun yrðu veitt fyrir haganhg pen- ingshús og áburðarhús. F o r s e t i skýrði frá, að fiðinn væri kjörtími fulltrúanna Magnúsar landshöfðingja Stephensens, er kosinn var 1905, og Jóns bústjóra Jónatans- sonar, er kosinn var til 2 ára 1907, einnig yfirskoðunarmanna og úrskurð- armanna, er kosnir voru 1905. Nú ætti og að kjósa 2 varafulltrúa eftir 5. gr. endurskoðaðra laga búnaðarfé- lagsins. Þá var gengið til kosninga og fóru þær þannig: Fulltrúar: Guðmundur Helgason prófastur með 12 atkvæðum, Eggert Briem, bóndi í Viðey, með 8 atkvæðum. Varajulltrúar: Sigurður Sigurðsson ráðunautur með 8 atkvæðum. Halldór Vilhjálmssoti, skólastjóri á Hvanneyri, með bundinni kosningu milli hans og Jóns bústjóra Jónatans- sonar, 16 atkv. YJirskoðunarmenn: Björn Bjarnarson hreppstjóri, Magnús Einarsson dýralæknir, endurkosnir i einu hljóði. Urskurðarmenn: Júlíus Havsteen amtmaður, Kristján Jónsson háyfirdómari, endurkosnir í einu hljóði. Allar þcssar kosningar eru til 4 ára, þó þannig, að annar varafulltrúanna á að fara frá eftir hlutkesti að tveim árum liðnum. Ráðgjafa-undirskriftin. Þess mun aimenning reka rninni til, að Hannes Hafstein ráðgjafi var víttur urn það harðlega, og ekki um skör fram, að hann lét gera sig að ráðgjafa með ábyrgðarundirskrift forsætisráð gjafans danska, en ekki sjálfs sin, er hann hafði talið hið eina rétta hér á þingi fám mánuðum áður, — eða þá með undirskrift fráfarandi alíslenzks ráðgjafa síðar meir, ef þvi væri að skifta. Hann hefir nú bætt úr þeirri ávirð- ing, með því að hann hefir fengið samþykki konungs og yfirráðgjafans danska til þess, að væntanlegur n ý r ráðgjafi riti sjálfurundir skipun sínai embættið. Þessu skýrði hann frá i sambands- lagaræðu sinni hinni síðari í gær. ------>K-------- Gufuskipin. S/s Sterling (E Nielsen) fór til útlanda i gær. f Á skipinu fóru um ao farþegar: kaupm. Ó. Ólafsson kon- eúll, Egill Jacobsen, T. Fredriksen, (frá Mandal), Rasmussen (frá Leitb), P. A. Ólafs- son konsúll (frá Patrf.), Ólafnr Jóbannes- son og frú hans (frá Patrf.), Jón Arnesen konsúU (Eskif.), Kolbeinn Árnason (Akur- eyri), Sig. Bjarnason (Akureyri), Jóhann Þorsteinsson (Isaf.), Hjörtur A. Fjeldsted (Rvik), verzlstj. Þórh. Danielsson (Hornaf.), álflm. Magnús Sigurðsson og frú hans sta f. Steph., jungf. Þorbjörg Sighvatsd. (bankastj.), læknakandidatarnir Gunnl. Þor- steinsson (frá Vík) og Guðm. Guðfinnsson, Guðm. Guðmundsson bryggjusm. og frú hans, Madsen verzlm. (frá Bryde), Jens Sigurðsson (frá Flatey), Ágúst Lárusson málari (Lúðvigss.), klæðskerarnir Bjarni Bjarnason og Arni Einarsson, Guðni Jóns- son (pósts Guðmuudss.), Reinh. Richter verzlm., frú Sigriður Magnúsdóttir. Lieiðréttiiig:. í augl. frá Búnaðarfél. Islands í 9. tölubl. ísafoldar þ. á. hefir misprentast, 39 kr. stað 30 kr. (námsstyrk- ur eftirlitsmanna). GÖð SjÓIÖt — margra ára reynzla — ódýrust í verzlun G. Zoéga. 5 til 50% afsláttur. Góð íbúð til leigu frá i.,. mai, 4 herbergi og eldhús og gott geymslupláss í Lind- argötu 9. _ Ari Antonsson. Insekterog andre z°°i°giske Gen- stande, Frimærker og Hel- sager, illustr. Postkort önskes. Bytte eller Köb. Man bedes henvende sig i et lukket Brevkort ril Dyrleæge Knudsen, Sögade, Ringsted, Danmark alls konar, kaupir og skiftir erlendis undirritaður, er skrifar dönsku, ensku og þýzku. Hæsta verð fyrir »1 gildi ’o2—'03« og þjónustufrimerki. Undirritaður óskar að fá send við fyrsta tækifæri skriflegt tilboð. Rajn, Sölystgade 34 Aarhus, Danmark. Aðalfundur. Samkvæmt undangenginni auglýs- ingu, verður aðalfundur í fiskiveiða- hlutafél. F r a m Rvk. haldinti mið- vikudag 24. þ. m. í Bárubúð kl. 12 á hádegi. — Áriðandi að félagsmenn sæki vel fundinn. Stjórnin. Skemtun heldur Barnahælisfélay:ið þriðju- dag 23. og miðvikudag. 24. þ. mán. kl. 8 % í Bárubúð. Söngur, upplestur o. fl. Nánara á götuaugl. Ungur maður, reglnsamur, ósk- ar eftir atvinnu við verzlun\ góð með- mæli — Ritstj. ávísar. Dömukjóll til sölu með góðu verði, Vesturgötu 16. Stórt uppboð á ágætum saltfiski og ýmsum utan- og innanbúðarvarningi verður haidið föstudaginn 26. febr. n. k. í verzlun- arhúsum Einars kaupm. Þorgilssonar í Hafnarfirði og byrjar kl. 12 á hád. Gjaldfrestur til ágústmánaðarloka. starfa frá 1. eða 14. maí óskar 19 ára piltur, sem verið hefir 5 ár við verzlun og er á Verzlunarskóla ís- lands yfirstandandi vetur. Upplýsing- ar Stýrimannastíg 6. 185 hlaut það alveg eins að vera hans vilji, að sama ástin fengi líka að bera með mér mótlætið; og þar var það, að K. lækni — hún lagði auðsjáan- lega æ því meiri fæð á hann, sem hún hafði meira með hann að sýsla — sýndist annan veg en skaparanura. Hún sagðist líka trúa því fastlega, — nú varð rómurinn svo fjarska-þýður og mjúkur; það var nærri að hún talaði í hljóði, — að eimitt það, að okkur þætti báðum svo vænt hvoru um annað, mundi reynast mér betri heilsulind heldur en nokkur læknir gæti vísað á. Að minsta kosti kvaðst hún finna með sjálfri sór, að hún mundi verða veik á geðinu og örviln- ast, ef mér hætti að þyka vænt um sig, okkur sem hefði þótt það frá því við mundum fyrst eftir okkur, svo að það var orðið nokkuð seint að láta sér detta í hug að skilja okkur. Eitt skyldi nú verða alveg afráðið — nú var óbifanlegur kjarkur í svipn- um, svo að mér varð munað til föður hennar, — og það var að hún segði pabba sínum sem fyrst frá öllu, sem okkar væri í milli. það ætti ekki að 189 látur, var glaður og iðjufús allan dag- inn. pað rættist, sem Súsanna hafði spáð, að ást okkar mundi verða mér að heilsulind, betri en mannleg hyggindi nokkurs læknis gætu vísað á. Tíundi Jcapituli. Ofviðri. |>að var laugardaginn eftir þrett- ánda, seinni part dags, að tveggja daga bálviðri rauk á; það er enn tal ið hafa verið eitthvert ofsa-harðasta veður, sem komið hefir í Lófót í manna minnum. Veðrið versnaði með kvöldinu; við fundum hvernig húsin hristust við hvern rok-kipp, og eins að það léti sig alt, og gnast í samskeytunum; við sátum við Ijós og það var eins og væri orðlaus samtök allra á heimilinu, að ganga ekki til svefns. Gluggahlerum, dyrum og gluggum var vandlega lokað. þakhellurnar hrundu niður með glamri í vindhvið- 192 Meðan á bænahaldinu stóð, fanst okkur öllum eins og storminn lægði, og að hann tæki fyrst til aftur, þegar því var lokið. Um Martinez eldra var sagt, að hann krypi á kné við rúmið sitt uppi og signdi sig látlaust fyrir framan róðukross. Hann þurfti síður að vera hræddur en við, því að hans skúta lá marg-strengd uppi undir landi í lít- illi vík, sem veðrið og hafrótið lét í friði. Nú sá hann bara eftir, að hann hefði ekki gengið á skip með syni sínum og skipverjum. Undir morgun slotaði veðrinu, við vorum orðin dauðþreytt eftir nóttina, og gengum nú til hvílu, en tveir vinnumennirnir sátu þó uppi enn. Klukkan tíu um morguninn gátum við fyrst farið að gæta að skemdun- um eftir veðrið; þá var tekið að birta. Mörg hundruð þakhellur af aðal- húsinu lágu á víð og dreif um alt hlaðið, nokkuð af veggþiljunum hafði tekið upp áveðra, og bryggjusporðurinn hafði skekst i sjónum, en tveir stólp- arnir brotnað í brimrótinu. Sjóbúðin hafði líka dálítið skemst. Brúkuð íslenzk (rímerki Alt húsiö nr. 7 í Grjótagötu fæst leigt 14. maí. Semja má við Magnús Olafsson snikkara. Búðar- eða skrifstofu-

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.