Ísafold - 03.03.1909, Síða 3

Ísafold - 03.03.1909, Síða 3
ISAFOLD 55 Fjdrmörk. Búnaðarþingið taldi þörf á lögum um f]ármörk manna, svo að komist yrði hjá þeim miklu óþægind- um, er tíðar sammerkingar valda og óskaði að stjórnarráðið bæri undir sýslunefndir tiilögur um það mál. Félagsstjórnin. Eirikur Briem beidd- ist undan endurkosningu t stjórnina og var þá kosinn í hans stað Eggert Brient skrifstofustjóri. Hinir tveir endurkosnir, Guðmundur Helgason forseti og Þórhallur Bjarnarson með- stjórnarmaður. Varaforseti Magnus Helgason skólastjóri. Varastjórnar- nefndarmenn Eggert Briern í Viðey og Kristján Jónsson háyfirdómari. Skrá yfir erindi til alþingis 1909. 25 ár eru ttú liðin síðan er síra Eirikur Briem var kosinn í stjórn Búnaðarfélags Suðuramtsins; stðan hefir hann verið i stjórn þess felags og Búnaðarfélags ísands. Forseti félags- ins þakkaði honum 1 nafni bunaðar- þingsins fyrir sitt langa og góða starf. Félagið hefir mikils að sakna, þótt góður maður komi í staðinn. Fáein orö um fræðslulögin nýju í ísafold 27. f. m. gefa mér tilefni til að biðja yður, hr. ritstjóri, um rúm í blaðinu íyrir örfáar línur. í tilvitnaðri grein stendur: __ það hefði þó ekki verið úrhættis að hún (yfirstjórn fræðslumálanna) hefði t. d. útvegað hentuga uppdrætti og nákvæmar kostnaðaráætlanir um sveita- skólahús yfirleitt, og gert slíkt heyrin- kunnugt, því þá hefði ekki hvert ein- stakt skólahérað þurft að tína saman fræðslu um þetta sitt úr hverri átt, sem oft eru (sic) miður áreiðanlegt. En í þess stað er mér kunnugt um að hinn skólafróði aðstoðarmaður yfir- fræðslunefndarinnar (sic) hr. Jón Þór- arinsson þykist ekkert geta urn þetta sagt. Eg er greinarhöfundinum þakklátur fyrir, að hann gefur mér tilefni til að auglýsa enn af nýju, fyrir lesendum ísafoldar, að árið 1900, fyrsta árið sem eg hafði opinber aískifti af eftir- liti og umsjón fræðslumála landsins, var gefin út að tilhlutun stjórnarráðs- ins, lítill bæklingur, sem heitir: Leiðbeming um bygging barnaskóla■ húsa og nokkurar hreinlatisreglur til at- hugunar í barnaskólum. í bækling þessum eru gefnar leið beiningar um alt hið helzta, sem til athugunar kemur, þegar reisa skal barnaskólahús, svo sem: um legu hússins, stærð þess, leiksvæði, salerni, forstofu, skólastofuna, birtu (glugga), loftræsting og upphitun. í honum eru og uppdrattir aj smá- skólum (með einni kenslustofu handa 20 börnum og með tveimur kenslu stofum handa samtals 44 börnum). Svo er og í honum uppdráttur aj hentugum skólaborðum (tveggja barna- borðum) með nákvæmum málum svo að hver .trésmiður á að geta srníðað eftir þeim málum skólaborð og bekki af þremur stærðum fyrir börn á aldr- inum 10—14 ára. Aftan við bæklinginn eru prentaðar nokkrar hreinlætisreglur, sem og voru prentaðar á laus blöð, og ætlast til að þau væru límd upp í öllum barna- skólum landsins. Þessi bæklingur hefir verið sendur ókeypis öllum próföstum landsins til útbýtingar meðal presta; hann hefir verið auglýstur í einu dagblaði; hatin hefir verið í vetur auglýstur hvað eftir annað í Skólablaðinu; eg hefi á ferð um mínum um landið útbýtt honum þar sem eg hefi verið að leiðbeina mönnum um fræðslumál og aflient hann og sent mörgum trésmiðum, og fjölda; mörgum fræðslu- og skóla- nefndum. Enn er nóg til af bæklingnum og verður hann eftirleiðis sendur sóknar- nefndum og fræðslunefndum sem óska þess, ókeypis eins og að undan förnu. Rvík 1. ntarz 1909. Jón Þórarinsson. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. A. Erindi um Jjárveitingar. 1. Beiðni um ellistyrk frá Gísla Guð- mundssyni, Ánanaustum Reykjavík. Beiðni frá Birni Jakobssyni um 1000 kr. styrk til leikfimisnáms. Beiðni frá sýslunefnd Skagafjarðar- sýslu um fé til flutningsbrautar frá Sauðárkrók fram Skagafjörð. Beiðni frá Sigurði bóksala Erlends- syni í Rvík um 1400 kr. styrk. Beiðni frá stjórn búnaðarskólans á Eiðum um 1000 kr. styrk til að stofna kvendeild við skólann. Beiðni frá stjórn búnaðarskólans á Eiðum fyrir sína hönd og sýslunefnda Múlasýslna um 9000 kr. styrk með þeim skilyrðum, sem beiðnin greinir. Erindi frá hreppsnefnd Breiðdals- hrepps um að fá veittar 8000 kr. til vegagerðar frá Tinnudalsárbrú til Á8mundarstaða. Beiðni frá Jóhanni skáldi Sigurjóns- syni í Kaupmannahöfn um 1000 kr. árlegan styrk til þess að geta full- gert leikrit, er hann hafi í smíðum. Beiðni frá Sigurði Jónssyni lækni í Kaupmannahöfn um 1000 kr. árl. styrk í 2 ár til að afla sór frekari sérþekkingar í sjúkdómsfræði. Beiðni frá Birni Pálssyni á Tví- skerjum í Oræfum um 400 kr. styrk árl. til að geta haldist við á býlinu og veitt ferðamönnum fylgd og fararbeina. Beiðni frá Jónasi Eiríkssyni á Breiða- vaði um 1000 kr. styrk í 2 ár til að halda uppi undirbúningsskóla fyrir unga pilta. Beiðni frá Iðnaðarmannafélagi Seyð firðinga um 400 kr. árl. styrk til að halda kvöldskóla fyrir iðnnema. Beiðni frá Bindiudissameiningu Norð- urlands um 1000 kr. styrk. Beiðni frá Skriðuhreppi um 8000 kr. lán til skólahúsbyggingar. Sýslumaðurinu í Rangárvallasýslu biður um 12000 kr. lán úr viðlaga- sjóði, til að koma sór upp embættis bústað. Beiðni frá A. J. Johnson, Winnipeg, um 7500 kr. styrk á næsta fjár- hagstímabili til að efla innflutning Vestur íslendinga til Íslands. 17. Áskorun frá Skúla Thoroddsen, þm. Norður-ísfirðinga, til alþingis um að veita nægilegt fó til að hlaða vörður á Þorskafjarðarheiði. Beiðni um 400 kr. álag á Viðvíkur- kirkju með vöxtum frá 30. júní 1862. Beiðni frá Jóni Ofeigssyni cand. mag. um 1000 kr. styrk í næstu 2 ár til að semja þýzk-íslenzka orða- bók. Erindi frá prestinum í Tjarnar- prestakalli um að 350 kr. skuld, sem hvíli á prestakallinu, falli nið ur. 21. Beiðni frá Iðnaðarmannafólaginu á Akureyri um 1000 kr. styrk á ári í 2 ár til þess að halda uppi iðn- aðarmannaskóla á Akureyri. Beiðni frá Þorkeli Þorkelssyni um 1000 kr. styrk til rannsóknar á hver- um á Islandi. Beiðni frá Jónínu Sigurðardóttur um 2000 kr. styrk til þess að halda áfram hússtjómarskóla. Beiðni frá Leikfólagi Akureyrar um 800 kr. styrk á ári í 2 ár til þess að geta haldið uppi leikum á Ak- ureyri. Erindi frá kvennaskólanefnd Aust- urlands til þingm. Múlasýslna. Beiðni frá hóraðslækninum á Akur- eyri um 600 kr. styrk til að kaupa sótthreinsunarofn handa sóttvarnar- húsinu á Akureyri. Beiðni frá Benedikt Bjarnarsyni um 700 kr. styrk í 2 ár til unglinga- skólans á Húsavík. Beiðni frá Jóhannesi Jósefssyni um sem ríflegastan styrk til íþrótta- kenslu og /þróttaiðkana hór á landi. 29. Beiðni frá Brynjólfi Björnssyni tann- lækni um 1000 kr. árl. styrk til þess að veita fátæklingum ókeypis tannlæknishjálp. 30. Beiðni frá mótorbátafélaginu »Stíg- andi« í Borgarnesi um 10,000 kr. styrk í 2 ar til ferða um Hvítá og Norðurá. 31. Beiðni frá stjórn Sláturfólags Suð- urlands um 60,000 kr. lánveitingu. Beiðni frá Ólafi Jónssyni um 1800 kr. styrk í 2 ár til þess að læra að búa til myndamót. Beiðni frá Vilhjálmi Finsen um 1500 kr. styrk næsta ár til fullnaðarnáms í loftskeytaaðferðum. 34. Beiðni frá Iðnaðarmannafólagi ísa- fjarðar um að minsta kosti 600 kr. styrk um næstu 2 ár til þess að geta haldið uppi kvöldskóla. 18. 19. 20 35. 36. 38. 39. 40. 41. 42. 45. 46. 47. 48. 49. 50. 22. 23. 24. 25. 26. 27 28, Beiðtii frá Guðmundi G. Bárðarsyni um 1200 kr. styrk á ári til nátt- úrufræðisrannsókna. Beiðni frá Guðmundi Hávarðarsyui um 2500 kr. uppbót á símstaura- flutningi 1906. 37. Áskorun til Alþingis frá 163 kjós- endum í Rangárvallasýslu um að veitt verði úr landsjóði nægilegt fó til að brúa Ytri-Rangá á Ægisíðu- höfða. Beiðni frá Böðvari Jónssyni pósti um 100—200 kr. árlegan ellistyrk. Beiðni frá hreppsbúum Neshrepps utan Ennis um fó til að gera Krossa- vík við Hellissand að bátakví. Erindi frá forstöðumanni Forngripa- safusins um aukin fjárframlög til fornmenjaverndunar og Forngripa- safnsins. Beiðtii frá Einari Hjörleifssyni um 2000 kr. styrk í 2 ár til ritstarfa. Símskeyti til þingmanna Múlasýslna um 2000 kr. styrk til mótorbáta- kaupa á Lagarfljót. 43. Beiðni frá Karli Sveinssyni um 300 kr. styrk í næstu 2 ár til að stunda rafmagnsfræði. 44. Beiðni frá Lárusi Bjarnasyni um 700 kr. styrk til þess að stunda nám í kennaraskóla. Beiðni frá Höfðhverfingum um 1000 kr. styrk til að byggja sjúkraskýli í hóraðinu. Kaupfélagið Ingólfur á Stokkseyri sækir um 100,000 kr. lán, er af- borgist á 10—15 árum. Beiðni frá Kristni Dauíelssyni um hæfilega fjárhæð til að byggja vita á Öndverðarnesi. Beiðni frá Kristni Daníelssyni um nægilegt fó til þess að mæla og rannsaka talsímaleið frá næstu síma- stöð að Stað í Súgandafirði. Erindi frá Sighv. Árnasyni vegna síra Gísla Kjartanssonar um 400—- 500 kr. árlegan styrk. Tilboð frá yfirróttarmálaflutuingsm. Sveini Björtissyni fyrir hönd hluta- félagsins »Gufuskipafólagið Thore« um, að landssjóður gerist hluthafi með 500 þúsund kr. fjárframlagi. Áskorun frá bæjarstjórn ísafjarðar- kaupstaðar um sem ríflegastan fjár- styrk til byggingar nýs barnaskóla- húss, og að veitt verði fó til stofn- unar gagnfræðaskóla. Beiðni fráJóhannesi Sveinssyui um 2000 kr. styrk til þess að nema málaralist. Beiðni frá þingmamii Vestur-ísfirð- inga um fó til að gera veg á Rafns- eyrarheiði. Erindi frá biskupi íslatids unt að prófastur Jóhann L. Sveinbjörnsson á Hólmum verði tekinn í 1. launa- flokk presta, eða fái árl. launavið- bót. Beiðni frá hreppsnefnd Laugardals- hrepps um 3000 kr. styrk til að- gerðar á þjóðvegitium frá Þingvöll- um til Geysis. Beiðni frá Indriða Helgasyni um 500 kr. styrk til áfratnhaldsnáms í rafmagnsfræði. Beiðni frá Einari lagakennara Arn- órssyni um 700 kr. lauuahækkun á ári. 58. Beiðni frá ísólfi Pálssytii um 1500 kr. styrk árl. um næstu 2, ár, til þess að afla sér tekniskrar menttiu- ar erlertdis. Beiðni frá leiðtoga Hjálpræðishersins á íslandi um 500 kr. árl. styrk. Beiðni frá Rikharði P. Jónssyni um 500—1000 kr. styrk til þess að geta gengið á dagskóla í mótun og teikningu. Beiðni frá Ingimundi Stefánssyni um 800 kr. styrk næsta ár, til að ganga á teikniskóla. Beiðni frá þeim G. G. Zoega og Þórarni Kristjánssyni um 1000 kr. styrk hattda hvorum næsta ár til að halda áfram námi við polytek- niskan skóla. 7. 8. 51. 52. 53. 54. 32. 33. 55. 56. 57. 59. 60. 61. 62. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. B. Yms 'ónnur erindi. 1. Beiðni frá »Bókasafni Norðuramts- ins« um láu á hæstaréttardómasafni alþingis. 2. Símskeyti frá alm. hreppsfundi Hrafnagilshrepps, er skorar á al þingi að selja ekki þjóðjörðina Kjarna. 3. Erindi frá hreppsnefnd Búðahrepps um að lótta af sveitarfélaginu starf- rækslukostnaði landsímans. 4. Erindi frá Ingvari Pálmasyni, Jóni Guðmundssyni og Stefáni Stefáus- syni tim sórstakt læknishórað í Norðfirði. 5. Askorun frá 200 kjósendum t Akureyri til alþingis um að sam þykkja sambaudslagafrv. það, sem stjórniu væntanl. leggur fyrir þingið. 6. Askorun frá 58 konum í Skarðs strandarhreppi unt, að kouurn verði veitt fullrótti við karlmeun. Bænarskrá frá sóknarmönnum í hinum fornu Breiðavíkurþingum undir Jökli um að sérstakt presta- kall verði þar endurreist með lögum. Beiðni frá sýslunefnd Norður-ísa- fjarðarsýslu um að taka upp aftur Nauteyrarlæknishórað. Beiðni frá Kvenréttindafélagi Sauð- árkróks- og Viðvíkurhrepps um aukinn kosningarrétt. Erindi frá hreppsbúum Hrafnagils- hrepps urn, að mega sitja fyrir kaupum á jörðinni Kjarna. Áskorun frá 389 konum í Húna- þingi um að kvenréttindamálið verði tekið á dagskrá. Áskorun frá 91 konu t Seyðisfjarð- arkaupstað um að konum verði veitt fult jafnrótti við karlmenn. Erindi frá sýslunefnd Árnessýslu ttm ullarmatsmenn. Áskoruu frá konttm á Stokkseyri um, að konum verði veitt fult jafn- rótti við karlmenn. Áskorun frá Smjörbúasambandi Suð- urlands um að ranttsaka hafnar stæði austanfjalls. Áskorun frá 30 konum í Álftanes- hreppi um að kvenróttindamálið verði tekið á dagskrá. Heillaóskaskeyti frá »Helga magra« í Winnipeg. Málaleitun frá stjórn Sláturfélags Suðurlands um skip með kælirúmi. Áskorun frá 40 uugum mönr.um í Isafjarðarkaupstað um, að lögaldur sé bundinn við 21 ár og honum fylgi Öll róttindi slík sem nú er. Ársskýrsla bókavarðar Bókasafns ísafjarðarkaupstaðar og Norður ísa- fjarðarsýslu. Ávarp frá 293 verkamönnum á ísa- firði um lög um vinnutíma dag- launamanna. Erindi um verzlunarlóð ísafjarðar- kaupstaðar. Erindi frá Einari listamanni Jóns- sytti unt, að haun gefi Islaudi ltögg- rnyndir síuar, 40 að tölu, með því skilyrði, að bygt sé hús y:'ir þær. Beiðni frá 74 prestskjósendum í Gaulveriabæjarprestakalli um að fá settan þar prest. Eriudi frá Verkmannasambandi ís- lands urn að flytja kjördaginn frá 10. sept. til 10. okt. Áskorun frá 38 konum í Stykkis- hólmi um að banna aðflutuing áfengis. Áskorun frá kvenfólaginu »Von« á Þingeyri um að kotium veitist fult jafnrétti við karlmenn. Reikningur dr. Valtýs Guðmutids- sonar um ferðakostnað og dagpen- inga. Áskorun frá sóknarmönnum Stöðv- arprestakalls um að það verði sér stakt kall. Skýrsla frá Stefáni Eiríksyni um teikni- og skurðkenslu árið 1908 1909. Erindi frá búendum Vallanessóknar um að selja ekki hluta úr bújörð prestssetursins Vallaness. Skýrsla um Hvítárbakkaskólann 1908—1909. Áskorun frá 568 konum í ísafjarð- arkaupstað um að aðflutningsbann lög á áfengi verði samþykt. Áskorun frá 558 konum í ísafjarð- arkaupstað um að konum veitist fult jafnrótti við karlmenn. Áskorun frá hreppsfttndi að Stokks eyri 20. febr. þ. á. um að lögum um fræðslu barna frá 22. nóv 1907 verði breytt, Hálfdan Guðjónsson (form.), Jón frá Hvanná, Pétur Jónsson, Sigurð Gunn- arsson (skrif.) og Stefán frá Fagrask. Peningavandræðin. Nd. hefir eftir till. þeirra J. Þ. og M. Bl. m. fl. skipað 5 menn í nefnd til þess að íhuga og gera tillögur um, hvernig sem greiðast og haganlegast verði bætt úr hinum almennu pen- ingavandræðum í landinu, — þá Magn. 31., J. Magn. (skr.), Bjarna Jónsson frá Vogi (form.), Jón frá Múla og Þorleif Jónsson. Slysavátrygging, m. m. Nd. hefir sett 5 menn í nefnd til að íhuga tillögu frá þeim J. Þ., M. Bl. og Sig. Sig. um að skora á lands- stjórnina að undirbúa og leggja fyrir næsta alþingi frumvarp til laga um vátrygging gegn slysum fyrir verka- menn, og frv. um almenn sjúkrasjóðs- lög, — þá J. Þ., Pétur J., M. Bl., Bjarna frá Vogi og Stefán frá Fagra- skógi. Samgöngumál. Eftir tillögu J. Þ., M. Bl. og 7 þm. annara hefir Nd. skipað 7 menn í þingnefnd til að íhuga samgöngumál landsins, þá Bj. Kristj., Einar Jónsson, Björn Sigf. (form.), Ben. Sv. (skrif.), Jóhannes Jóh., Olaf Briem og Þorleif Jónsson. Einkennileg em bættisveiting. Embætti það við prestaskólann, er síra Haraldur Níelsson var settur til að þjóna í haust, efra kenn- araembættiö, og forstöðumaður presta- skólans hafði lagt ákaflega fast með að hann fengi veitingu fyrir, hefir honum nú verið s y n j a ð um. Hann sækir því um prestsembættið nýja (annað prestsembætti) við dóm- kirkjuna. Hitt embættið, sem nú var nefnt, kvað vera að eins óveitt síra Eiríki Briem, kennaranum í for- spjallsvísindum aðallega, og á hann nú að fara að kenna námsgréinar, sem hann hefir aldrei sagt til í áður og---------. I: iskiveiðamál. Enn hefir Nd. gert það eftir tillögu J. Þ., M. Bl. og fl. að skipa 5 manna nefnd til þess að íhuga fiskiveiðamál landsins og gera tillögur um það, hvernig fiskiútveginum geti orðið sem bezt borgið — þá Jón Þork., Stef. frá Fagrask., Pétur Jónsson (form.), Ben. Svejnsson (skrif.) og Jón Sigurðssðn. Þvottakonu vantar á geðveikrahælið fiá 14. maí næst komandi. Gott kaup. Upplýsingar hjá lækni hælisins. Kvenn-úr týnt í morgun. Skila má i Lindargötu 18. Sá, sem hefir fundið silfurbúinn tóbaksbauk merktan S. I. B., er beð- inn að skila honum í Vesturgötu 32 mót fundarlaunum. Stofa og kames með eða án eld- húss fæst leigt 14. mai á Smiðjust. 6. THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to. H. M. Government búa til rússneskar og italskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzlið, því þá fáið þér það sem bezt er. BKANDINAVISK Kxportkaffi-Surrogat Kabenhavn. — F- Hjorth & Co Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti má ör- uggur treysta því að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefna Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri Qn nokk- ur annar svattur litur. Leiðarvísir á islenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buehs Farvefabrik. Landbúnaöarmál. Eftir tillögu Sigurðar Sigurðssonar o. fl. hefir neðri deild skipað 5 menn í þingnefnd til þess að íhuga land- búnaðarmálefni þjóðarinnar og koma fram með tillögur þar að lútandi, þá Reynið Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkið ekki aðra skósvertu úr þvi. Hvarvetna á íslandi hjá kaupmönn- um. Buchs litarverksmiðja, Kauptnannahöín,

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.