Ísafold - 10.04.1909, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.04.1909, Blaðsíða 3
ISAFOLD 79 Samsöngur söngfélagsina »KátÍr piltar« verður endurtekinn annan páakadag í Báru- búð kl. ö1/^ Aðgöngumiðar seldir í Bárubúð kl. 10—12 og 4—6 og við innganginn. Húsið opnað kl- 6. Tvö herbergi með eldhúsi og nægu geymslurúmi til leigu frá 14. maí í Bjarka við Grundarstig. Til leigu ágæt íbúð, stofa, kamers, eldhús, geymsla; aérstaklega lág leiga. Ritstj. ávísar. Kvennúr, merkt E. J., tapaðist síðastl. máuudag ú götum bæjarins. Finnandi skili í afgreiðslu Isaf. Gleraugu fundin f miðbænum; vitja má í Grettisgötu 30. Húsið nr. 58 við Laugaveg er til leigu frá 14. niaí næstkom. Semja má við Odd Gíslason málaflutn- ingsmann. Til leig'U 14. maí ágæt stofa í Lækjargötu 10 B. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að móðir okkar elskuleg, Guðrún Sig- valdadóttir, dó 3. þ. m Jarðarförin ferfram að Görðum á Álftanesi miðvikudaginn 14. þ. m. og byrjar með húskveðju kl. 9‘/2 f- h. að heimili hinnar látnu, Laugavcg 75. Ennfrsm- ur skal þess getið, að hún óskaði eftir að enginn krans yrði látinn á kistuna. Börn hinnar látnu. J»akUarávarp. í hinum þungu og löngu veikindum mins elskaða eiginmanns, Arna Jóhannessonar bókbindara, urðu margir til þess að rétta mér hjálparhönd og létta erfið- leika okkar eftir föngum, hvað eg ekki get fullþakkað, langar mig þó til með linum þess- um að auðsýna þessum mönnum ofurlítinn þakklætisvott, þótt ekki nefni eg hér nöfn þeirra, pvi það yrði oflangt mál. Þó finn eg mig sérstaklega knúða til að þakka bók- bindurum þessa bæjar fyrir þá mikln og heiðarlegu gjöf, 103 kr., sem þeir gáfu mér eftir jarðarför mannsins mins. Og þeim hjónum Árna Einarssyni verzlunarmanni og Kristínu Sigurðardóttur fyrir alla þá viðtæku umönnun og hjálpsemi, er þau hafa auðsýnt okkur. Öllum þessum velgjörðarmönnum okk- ar færi eg kæra þökk framknúða frá insta djúpi hjartans, og bið góðan guð að launa þeim af rikdómi náðar sinnar, er einn getur endurgoldið slikar velgjörðir. Laugaveg 27 B 6. apríl 1909. Margrét Guðmundsdóttir. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að sonur minn, Alfreð G. L. Jónsson, andað- ist 3. þ. m. Jarðarför hans er ákveðið að fari fram þriðjudag 13. þ. m. kl. II f. h. frá Stýrimannastig nr. 14. Reykjavík 10. april 1909. Maria Gisladóttir. Eg undirritaður ásamt konu minni vil hér með láta f Ijós innilegasta þakklæti okkar til Agústar bónda Guðmundssonar í Kjós og og konu hans, fyrír þá framúrskarandi að- hjúkrun, er þau veittu mér i vetur eftir að hr. Ágúst hafði bjargað mér úr dauðans greipum þegar eg hafði hrakistog legið úti á Trékillisheiði og mist af mér Janus son minn. — Hið sama þakklæti vottum við þeim heiðursmönnum hér i Árneshreppi, sem hafa á annan hátt rétt okkur hjálparhönd i þessum sáru raunum okkar. Sjálf megnum við ekki að endurgjalda þetta, en biðjum guð og treystum honum til þess; helzt þeg- ar þeim liggur sem mest á. Gíslabala 15. marz 1909 Samson Jónsson. Karitas Jónsdóttir. Beztu þakkir kann eg öllum þeim, er tóku þátt í útför konunnar minnar sál. og vott- uðu mér hluttekningu við fráfall hennar. Melshúsum 6. apríl 1909 Jón Jónsson. líonnaí’i úskar eftir atvinnu i sutnar- IVvlJllQ.ll friinu, frá 14. mai til 1. ostó- ber. Upplýsingar, Bergstaðastr. 27. 1 Oútgengnir munir við afgreiðsln Hins sameinaða gufuskipafélags i Rvik hinn 1. februar 1909. Merki Kolli Passagergods Jón 01. Jónsson 1 pakki Passagergods M, Þ. 1 kassi Jóhs. Jóhannesson 1 kassi Þorv. Þorvarðarson 1 kassi W. K. 0989 l kassi, steypugóss Olga 1 poki meö grænum kistli O. E. 6 1 pakki Ómerkt 1 poki sængurfót bláröndótt B. S. 1 pakki reipi Ingibjörg Sigurðard. frá Hofdölum 1 kassi Ómerkt 1 brúsi J. A. 1 skrína Á. Th. 1 bt. pokar Ómerkt 1 bt. reiðingar — 1 poki fatnaður « — ' 1 poki fatnaður og stígvól — 1 kassi ýmislegt og sög — 4 rúllur pappi — 1 bt. klifberar H. Z. Vejle 1 kassi Ómerkt 1 bt. stólar — 1 kassi pottar P. Á. 1 bt. kassar Munir þessir verða seldir ef eiganciinn hefir ekki vitjað þeirra fyrir 1. september þ. ár. C. Zimsen. Mjólkurskilvindan ,VEGA‘ er sú eina, sem uppfylt hefir allar kröfur íslenzkra bænda. Vegaskilvindan er á meðal annars sú einfaldasta, sterkasta, bezt gerða og ódyrasta, auðveldust að þrífa (að eins 3 skilskálar) og lang endingarbezta, enda hefir hr. skólastjóra H a 11 d ó r i Vilhjálmssyni á Hvauneyri farist þeim orðum um Vegaskilvinduna, að henni t>Jdi ekkert grandað uian slœm olía, eður önnur afarvond meðjerð. Vegaskilvinduna má fá af ýmsum stærðum: Nr. 1 2 3 4 Verð: 90 110 160 225 kr. Skilurá kl.st. 75 125 200 350 lítra. Einka umboðssala í verzlun B. H, Bjamason. Vegaskilvindan. FUENTE-CIGAREN og vore andre Speclalmærker: »Grieg«, »Drachmann« og »Ibsen« anbefales og faas overalt paa Island. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber pa grön Advar- seletiket R h e i n g o I d, Special Shag, Brillant Shag, Haandrullet Cerut »Crorvn« Fr. Christensen & Philip. Köbenhavn. Augnalækningaferðalag. Samkvæmt 12. gr. 3. b. í fjárlögun- um og eftir samráði við stjórnarráðið fer eg að forfallalausu frá Reykjavfk 15. maí með Skálholti vestur um land til Akureyrar. Á Akureyri verð eg frá 26. maí til 9. júní og á Sauðárkrók frá 13. til 21. júní og sný þá heim aftur með Vestu. Heima verður mig því ekki að hitta frá 15. maí til 29. júní 1909. Björn Ólafsson. Margarineagentur. Förste klasses margariaefabrik i Bergen söger respektabel, vel indfört agent for IslaDd. Ansögninger om agenturet, med op- gave af referencer, modtager nær værende blads expedition. Stærsta og ódýrasta einkaverzlun á Norðurlöndum ILMEFNAVERKSM. BREININGS Ostergade 26, Kóbenhavn. Búningsmunir og ilmefni. Beztu sérefni til að hirða hár, hörund og tennur. Biðjið nm verðskrá með myndum. Járnsteypa Rvlkur steypir alls konar muni — úr járni og kopar. — Hús til sölu við Vesturgötu með mjög góðu verði. Við sömu götu er líka byggingarlóð til sölu með gjafverði. — Ritstj. vísar á. Járnsteypa Rvikur steypir alls konar muni úr járni. Hefir fyrirliggjandi; Mótorkúlur, Ristar alls konar, Trawlrúllur, Hreinsikarma, Brunnkarma, Klyds, Kefa, Handvigtir, smáar og stórar, Þakglugga, Bolta- tungur o. fl. KS* Munir úr kopar eru steyptir fyrir sanngjarnt verð. I Vesturgötu er góö íbúð til leigu ásamt pakk- húsi og stakkstæði. Þetta leigist helzt í einu lagi og verður þá leigan óvenjulega lág. Lysthafendur snúi sér til Bryde’s-verzlunar. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 21. þ. m. og fl. daga verður opinbert uppboð haldið og þá seldir alls konar innanhúss- munir s. s. lampar, kommóður, skrif- borð, ýmis konar stólar, sófar, borð, bækur, fatnaður, ásamt ýmis konar búsáhöldum. Uppboðið byrjar kl. 11. f. h. í vörugeymsluhúsinu á Laugavegi nr. 1. Söluskilmálar verða lagðir fram á uppboðsstaðnum. »Tuna« strokkurinn er sá fuilkomnasti og bezti. Fæst að eina í verzl. B. H. Bjarnason. Bæjarfógetinn í Reykjavík 6. apr. 1909. Jón Mugnússon. Uppboðsauglýsing. Beztu reiðhjól mjög ódýr beint úr verksm. Gúmmí og alt til hjóla mjög ódyit. Kaupmenn og umboðsmenn fá há sölulaun. Umboðsmenn óskast hvarvetna, þar sem verksmiðjan hefir þá ekki áð- ur. Verðskrá með myndum send ókeypis. Hjólaverksmiðjan »Sport« Kaupmanna höfn V. Vestergade 10 Köbcnhavn K. Mestar birgðir af skrufum, boltum, hnoðsaum, nöglum, blikki, járni, málmum, zinkþynnum o. s. frv. Alls konar smiðatól og tólvélar. Niðurjöfnunarskrá Rvíkur 1909 fæst í bókverzlun ísafoldar. Verð 3 5 a. Upplagið lítið. Þrýtur áður en varir. Sparisjöðurinn Gullfoss greiðir í vexti af innlögum 472% *rÁ 30. apr. 1909 (áður 5%). Mánudaginn 26. þ. m. verður opin- bert uppboð haldið og þá seldir ýmsir innanhússmunir s. s. sofi, borð, ser- vantur, stólar o. m. fl. tilheyrandi þrotabúi Önnu Kr. Bjarnadóttur. Uppboðið byrjar kl. 11. f. h. í blikksmíðahúsinu við Nýlendugötu og Ægisgötu. Söluskilmálar verða lagðir fram á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 6. apr. 1909 Jón Magnússon. 28 29 32 Hann mælti: Hvers lconar sögur viljið þór? f>að hafa borið fyrir mig evo mörg æfintýr þessi tólf ár míu í söndunum, að eg man ekki lengur neitt sérstakt. Og eg svaraði. — Segið mór frá arabískum konurp. Hann anzaði ekki. Hana lá endi- langur, armarnir beygðir aftur á bak og hendur undir hnakka, og eg fann öðru hvoru ilmiun af vindlinum hans, þacn er reykinn lagði af beint í loft upp þessa blælygnu nótt. Og alt í einu fór hann að hlæja. — Jæja þá, eg skal segja yður frá skrítnu atviki sem bar til fyrstu áriu mín í Alzír. f>á voru með okkur í afrfska hernum menn alveg sórkennilegrar tegundar, sem nú er ekki framar að sjá og verður ekki (rarnar afiað, menn sem yður hefði þótt svo Bkemtilegir, að þór hefð- ið eytt allri yðar œfi í því landi. Eg var óbreyttur spæi, smávaxinn tvítugur spæi, glóhærður, ófyrirleitinu, fimur og hnellinn, sannur alzíriskur hermaður. Eg hafði verið ráðinn við hernaðar stjórnina í Boghar. þér kanu- ist við Boghar, gluggsvalir Suðurálfu 8VO nefndar, þér hafið séð af virkis- tindunum mærin á eldlandinu : sundur- tætt, nakið, þrælkað, grýtt og rautt. Það er rétfcnefndur forsalur öræfanna, logandi og hrikaleg framhlið að ómældri viðátfcu auðnanna gulu. Jæja, við vorum saman í Boghar fjörtíu spæjar, hópur af æringjum, og auk þess heil riddarasveit afrískra veiðiliða, þegar fréttist að þjóðflokkur- inn Ouled-Berghi hefði myrt enskau ferðamana, er þar var kominn í laud- ið, enginn vissi hvernig, þvi að þessir Englendingar eru alveg bringavitlausir. jf?að þurfti að refsa fyrir þennan glæp er framinn var á Evrópumanni; en yfirforinginn dró að senda úfc her- sveit, fundist sjálfsagfc ekki það mikið hafandi fyrir einum Englending. Nú, meðan hana var að bollaleggja þetta við höfuðsmaun og lautinant, bauðst einn varðstjóri spæja, sem beið þar eftir úrslitum, alt í eÍDU til að fara og refsa fiokknum, svo framt að hon- um væri fengnir til einir sex menn. jþór vitið að í Suðurálfu er maður miklu frjólsari eu í setuliðum borg- hverri útlendri hersveit, hverri sem er. £á var fult af þess háttar illþýði í her okkar í Afríku, afbragðs hermönn- um, en ekki sem allra hlutvöndustum. Mohammed hafði fengið hverjum okkar til flutnings fcíu línuspotta, um metra á leugd. Auk þess bar eg heila línu hundrað metra langa, því að eg var yngstur í förinni og léttasfcur á mér. jpegar hann var spurður hvað hann æfclaði að gera við alt þetta seglgarn, svaraði hanu með lymsku og rólegu yfirbragði: — f>að er til að veiða á Araba vísu. Og haun deplaði augunum kank- víslega, kækur sem hauu bafði lært af gömlum afrískum veiðilióa frá Parfs. Hann var fremstur í hópnum, með rauðan vefjarhötfc á höfði, þann er hann har jafnan í hernaði, og hann brosti í feikna-mikið skeggið, ræningja- legur á svip. Hann var sannarlega fríður, þessi stórvaxni Tyrki, kviðmikill, með griðar- miklar herðar og rólegt yfirbragð. Hann reið hvitum hesti, meðalbáum, en þrekuum, og riddarinu virtist tiu Bimium of stór fyrir reiðskjótanu. Mohammed-Fripouille Eftir Guy de Maupassant — Eigum við ekki að drekka kaffið uppi á þaki? spurði höfuðsmaðurinn. Eg 8varaði: — Jú, sjálfsagt. Hann stóð upp. f>að var orðið dimt i saluum, er birtunuar naufc að eins innantil frá garðinum, eins og títt er um serknesk hús. Fyrir framan háa bogagluggana féllu bergfléttur niður stórar svalir, þar sem menn höfðust við sumarkvöldin í hitanum. |>að var ekki annað eftir á borðinu eu ávextir, stóreflis Aíríku aldin, vínber stór eins og plómur, mjúkar fjóluleitar fík- jur, gular perur, langir og fitumiklir bananar, og Tougourt-döðlur í körfu úr elfgresi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.