Ísafold - 17.04.1909, Blaðsíða 3

Ísafold - 17.04.1909, Blaðsíða 3
I8AF0LD 87 Sumarvarningurinn í Th.Thorsteinssons vefnaöarY.verzlun að íngólfshvoli er nú kominn! Stórt úrval af hvitum Aldrei annað eins úrval creme, og mislitum af allskonar gardínuejnum lérejtum frá 15 aura al. Verð frá 15 anr. Hið vel þekta hvíta, Okkar ágæta stubba- þvegna og steiningarlausa . sirz léreft nr. 1 er nú og í álna tali, er nú aftur komið. í miklu úrvalí. Hvergi er nú annað eins úrval Svuntu- og kjólatauin Úrvalið af okkar velþektu af ensku vaðmáli og klaði af eru framúrskarandi falleg, og hvítu og mislitu jlónellum öllum litum. Okkar svarta verðið afarlágt. er miklu stærra en áður og enska vaðmál er annálað. Ullar og silkiefni i blússur. verðið talsvert lægra. Oxjord og tvisttau Handkkeða og purku-dreglar. Okkar regnkápur eru Narjatnaðurinn fyrir stórt úrval, Sigul. Muselin. Angola. góðar og ódýiar. börn og fullorðna er hómullardúkar, Java. Keform-regnhlíjar i stærra úrvali en áður, íyrirtaks svuntuefni. Allskonar vörur til ísauma. alveg óþektar hér. einnig allskonar prjónks. Úrvalið af okkar Jóðurejnum er rnjög Eyris sparnaður er eyris hagnaður\ Allskonar haðjatnaður fyrir fullkomið og ódýrara en vant er, alls- Verzlið því mest við börn og fullorðna. konar tvinni úr bómull og silki, alls- Th. Thorsteinssons verzl. Góljteppi. Borðteppi og dúkar. konar leggingar, bönd, nálar, hnappar o.fl. að Ingólfshvoli. Borðvaxdúkar. Fiður ætíð nægar birgðir Prjóna Sauma vélarnar góðu, mikið úrval. Smekklegar vandaðar og ódýrar vörur. Kringum alt land sendi eg þeim sem óska sýnishorn af rammalistum mjög góðum og ódýrum, og allar pantanir verða afgreiddar fljótt og vel. Virðingarfylst Jón Zoega. Talsími 128. Bankastræti 14. Hvar fást bestar vorur? Hvar eru þær ódýrastar? Núna með Sterling kom mikið af vörum með nýtízku litum og sniði, allskonar kvenklæðnaðir frá 8 kr. til 20 kr., feikna mikið úrval af kvenhöttum og húfum, frá 85 aur. til 6 kr., Silkilíf, kjólpils, margar teg- undir af millipilsum með ýmsu verði, náttkjólar 1,95 til 2,75 kr. lérefsskyrt- ur i,xo, silki-alpakka, ullartau með ýmsum litum, í svuntuna 1,90, 300 til 14 kr. Mikið úrval af tvisttauum, sirzum, gardínutauum, fluneli, hvítu lér- efti pique, dúkum, sem láta ekki lit í þvotti o. s. frv., o. s. frv. Stórt úrval af fataefnum, fermingarföt, karlmannsalfatnaðir, buxur, regnkápur, nærföt. Það er áreiðanlegt að ekki er unt að fá betri og ódýrari vörur annarstaðar. Komið og skoðið og ef sannfærist, þá kaupið hjá H. S. Hanson, Laugaveg 29. Katir piltar endurtaka samsöng sinn í síðasta sinn sunnudagskvöld 18. þ. m. í Bárubúð kl. 9 e. m. — Húsið opnað kl. S1/^ Inngangseyrir 50 aurar. Steinbœr við Laugaveg nr. 28 fæst til leigu frá 14. maí. Upplýsingar gefur Árni Ein- arsson. Tækifæriskaup! Spánnýtt reiðhjól til kaups við mjög vægri borgun út í hönd. Ritstj. vísar á. Dömuhattar! Mikið úrval af fallegum skreyttum og óskreyttum sumarhöttum, eftir nýjustu tízku, fæst hjá Kr. Biering, Tjarnargötu 3. Undan eldi, Vörur, sem bjargað var úr eldsvoðanum, er verzlunarhús mitt brann á Seyðisfirði, verða seldar á mánudaginn 19. apríl og næstu daga á eftir Afar-ódýrt. Skemdirnar stafa einkum af vatni og óhreinindum. Má hér nefna meðal annars: áður nú kr. kr. Karlmannaföt 32,00 12,00 31,00 15,00 26,00 14,00 Unglingaföt 24,00 15,00 15,00 10,00 Drengjaföt 7,50 3>50 4,oo 2,00 Regnkápur 22,00 15,00 20,00 14,00 7,oo 5,oo Molskinnsjakkar 4,25 2,75 5,00 3,5o Molskinnsbuxur 4,50 3,00 4,80 2,00 Regnkápur f. kvenf. Sængurdúk, tvíbr. . Millipils............ Ullarteppi........... Náttkjólar........... Sjöl................. áður kr. 15,00 1,00 1,60 5,oo 3*75 8,00 nu kr. 8,00 0,70 0,80 3,00 2,25 4,5° Afgangur af fata-' efnum.......... Klæði........... Tvisttau, hv. Borð- dúkar, Chasimir. Höfuðsjöl....... Hanzkar ........ fyrir hálfvirði og minna, eftir því, hve skemdirnar miklar. eru Nœrföt handa körlum og konum fyrir hálfvirði. l»eir, sem koma fyrst, fá mest úr að velia- Stórt uppboð í Haga f Gnúpverjahreppi 15. maí. Reiðhestur góður, helzt vekringur, óskast til leigu næstkomandi sumartíma. Menn snúi sér til Ingim. Jónssonar, Kirkjusandi. Talsvert af skófatnaði verður líka selt með miklum ajjöllum. Brauns verzlun ^Hamborg' Aðalstræti 9. Talsími 4L Toiletpappír hvergi ódýrari eu 1 bókverzlun ísa- foldarprentsmiðju. ifflaóóar og RöfuóBœRur af ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi í Bókverzlun Isafoldar. 36 37 40 38 eg sæi fagnaðar titring á kinnum hans lítið eitt signum, holdmiklum, hrukkóttum. Hann mælti í þrumandi rómi sem yfirgnæfði hrópin : — Bana bíði sá er banað hefir öðr- um! Og hann hleypti af skammbyssu upp við andlit foringjans. Eg sá lít- inn eim koma fram úr hlaupinu; þar næst rauða froðu úr heila og blóði spýtast út um enni foringjans. Hann féll dauður til jarðar, í loft upp, með opnum örmum sem hófu upp um leið flakaudi löfin á skikkjunni hans, líkt og vængi. f>að veit hamingjan eg hélt að þá væri mitt síðasta, svo ógurleg var rimman sem við stóðum í. Mohammed hafði brugðið sverði. Sama gerðum við. Hann þokaði þeim til hliðar er þrengdu sór næst, með því að sveifla sverðinu í hring, og hrópaði upp: — f>eir skulu lífi halda, aem gefa upp vörnina. Hinir deyja. Og nú greip hann sínum Herkúlesar- bnefum þann er næstur var, varp hon- um upp f söðul sinn, batt hendur hans, og kallaði til okkar: — Gerið sem eg og höggvið þá sem veita viðnám. Á fimm mínútum höfðum við tekna tuttugu Araba, og voru bundnir ramm- lega á úlfliðum. j?á voru eftir þeir er flýðu; því að æði-flótti hafði brostið í liðinu jafnskjótt og þeir sáu nakin sverðin. f>á náðust enn nær þrjá- tíu manns. Um allan völlinn sá í eitthvað hvítt á flugferð. Konurnar drógu börnin eftir sér og ráku upp nístandi óp. Gulir hundarnir, líkastir sjakölum, sneruat gjammandi í kring um okkur, svo að sá f Ijósgular vígtennurnar. Mohammed virtist vera tryltur af fögnuði, hann þaut af baki, og þreif línuna sem eg hafði flutt með mér: — Sjáið til, sveinar, tveir hafa legið. f>á gerði hann það er bæði var skelfi- legt og skrítið: gerði talnaband af föngum, eða öllu heldur talnaband af hengdum möunum. Hann hafði bund- ið rammlega báðar hendur fremsta fangans, þar næst rendi hann lykkju sem þær sendu á hlaupunum, og við 8áum þærvoru vopnaðar bnífum, tjald- Búlum og gömlum eldhúsgögnum. Mohammed kallaði: »Á bak !« j>að mátti ekki tæpara atanda. Hér varð ógurlegur atgangur. þær komu til að frelsa fangana og leituðust við að skera á strenginn. Tyrkinn sá fyrir hættuna, varð hamstola og æpti: •Höggvið! — höggvið! — höggvið!« Og með því við höfðumst ekki að, vorum í fáti út af þessari nýstár- legu atlögu, hvikandi á að vega að konum, þá rudddÍBt hann æðislega fram { flokkinn. Hann réðst nú, aleinn, á þetta her- fylki töturbúinna kvenna, og tók til að höggva, fanturinn, höggva eins og vitlaus maður, með slíku æði, slfkri trylsku, að hvítan líkama sá hníga fyrir bverju höggi. Svo var hann ógurlegur, að konurn- ar skelkaðar fl/ðu jafn ólmlega undan sem að höfðu komið, og skildu eftir á vígvellinum tylft dauðra manna og særðra, er rautt blóðið úr litkaði klæði þeirra hin bleiku, Við vorum komnir í dálítið dalverpi grýtt, hróstrugt, algult, sem lá niður í Chélif-dal, og vorum svona að skegg- ræða um ferðalagið. Félagar mínir töluðu með öllum hugsanlegum út- lenzku-hreim, enda voru þar saman komnir einn Spánverji, tveir Grikkir, einn Ameríkani og þrlr Frakkar. Og Mohammed Fripouille, hann hafði al veg ótrúlegan hrogna framburð á r-inu. Sólin, sólin óttalega, sól Suðurálfu, bú er enginn hefír af að segja hins vegar Miðjarðarhafs, hún seig á herð- ar okkur, og við fórum hægan klyfja- gang, svo sem jafnan er gert þar syðra. Allan daginn var haldið áfram án þess á vegi okkar yrði nokkurt tré eða nokkur Arabi. Klukkan fjögur snæddum við, hjá sprænu sem spratt upp milli steina, bæði brauð og þurkað sauðakjöt sem við höfðum með okkur í malnum, og er áð hafði verið tuttugu mínútur, var lagt aftur af stað. Klukkan sex um kvöldið varð það loks, eftir langan krók er foringi okk- ar hafði látið okkur fara, að við kom- um auga á kynflokk í herbúðum,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.