Ísafold - 02.06.1909, Page 4

Ísafold - 02.06.1909, Page 4
132 ISAFOLD Kennaraskólinn byrjar næsta haust vetrardaginn fyrsta. Innganga verður leyfð í alla bekki skólans, þeim er standast inn- tökupróf og fullnægja öðrum ákveðn- um skilyrðum; frá þeim verður ná- kvæmlega skýrt í Skólablaðinu 15. júní; eru hlutaðeigendur beðnir að lesa það rækilega. ,Perfect‘ skilvindan (Patent Knudsen) gengur nú um öll lönd heimsins og ber alstaðar sigurinn úr býtum. Fyrstu verðlaun á sýningunum. Hún skilur mjólkina betur en nokkur önnur skil- vinda, er sterkust, einbrotnust og ódýrust. I»ví verðurekki leynt, að ,Perfect‘ er bezta skil- vinda nutímans. Reykjavik 1. júní 1909. Magnús Helgason. Til leigu í Þingholtsstræti 22 1 stofa með húsgögnum. Forstofu- aðgangur. Regnhlíf fundin. Vitja má til Guðmundar Magnússonar næturvarðar Hafnarstræti 22. Útsölumenn kaupmennirnir: Gunnar Gunnarsson i Reykjavík, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þor- steinsson Akureyri, Ásgeirssons verzlanir, V. T. Thorstrups Eftf. Seyðisfirði, Fr. Hallgrimsson Eskifirði, verzl. Hekla á Eyrarbakka og Halldór Jónsson íVik. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson, Kaupmannahöfn. Gætið dýrannal Tapast hefir hér í bænum útlendur fjár hundur, 'blágrár, með hvítar lappir og hvíta bringu, langhærður og í stærra lagi, með ól um hálsinn og var keðja við ólina. t Finnandi skili til lögreglumanns Páls Arnasonar i Rvíkgegn þóknun. Niðurjöfnunarskrá Rvíkur 1909 fæst í bókverzlun Isafoldar. Verð35a. Upplagið lítið. Þrýtur áður en varir. ieyar-mjólkuda verður flutt í Austurstræti 10 frá i. júni. JÓN ^Ój^ENI^ANZr, LíÆ^NIÍ^ Lækjargötu 12 A — Heima kl. 1—B dagl. Ný húseign á góðum stað í borginni við tvær að- algötur til sölu fyrir mjög lágt verð, með bakaríi, búð og þremur íbúðurn og nýju útihúsi með hesthúsi, hey- húsi, þvottahúsi m. fl. Semja ber við Bjarna snikkara Jónsson Laugaveg 30 A, Reykjavík. Heima kl. 9—10 f. m. Köbenhavn Villemoesgade n1 kan faaes lyse Værelser med iste kls. Pension. Umboð Undirekrifaður tekur að eér að kaupa átlendar vörur og selja fsl. vörur gegn mjög sanngjörnum utnboðslaunum. 6. Soh. Thorgteina»on. Peder Skramsgade 17. KiöbenhavB, ísafoldar sem skifta um heimili eru vin- samlega beðnir að lita þess getiö sem fyrst í afgreiðslu htaðsins Toiletpappír hvergi ódýrari eu 1 bókverziun Isa- foldarprentsmiðju. Skélakrít nýkomin i bókverziun ísafoldarpr.sm. Okkar kjartkæri sonur Emil Martin Strand andaðist 29. maí og fer jarðarför hans fram laugardag 5. júní. Húskveðjan byrjar kl. II f. h. á heimili okkar. Martha Strand. Emil Strand. Fnndnir munir svosem: arm- band, tvær víravirkisnælur, kross og tveir gull- hringar, liggja á skrifstofu bæjarfógeta. Munir þessir hafa fundist að Vífils- stöðum og á götum bæjarins. Nýkomið er Svínahöfuð söltuð, Síðuflesk saltað, Appelsinur, Laukur, Haframjöb Ostar, í verzlun Jóns Árnasonar Talsími 112. Vesturg. 39. Kenslustörf. Þeir sem sækja vildu um x. og 2. kennarastarf við barnaskólann á Pat- reksfirði næstkomandi vetur, sendi skólanefnd Patrekshrepps skriflegar umsóknir með tilgreindu kaupi ásamt meðmælum svo tímanlega, að þær séu í höndum skólanefndarinnar inn- an 20. júlí næstkomandi. Patreksfirði 20. maí 1909. Skólanefndin. OLÍUVÉLAR 3 kveikjur, L E1R- G L E R- og PORSELINS vörur, BÚSAHÖLD emaileruð. Hvergi betri kaup en í verzlun Jóns Arnasonar Vesturg. 39. Járnsteypa Rvíkur steypir alls konar muni — úv járni og kopar. — Aðal-safnaðarfundur dómkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 12. júní kl. S1/^ síðd. í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. Fundarefni: 1. Sóknarnefndin skýrir söfnuðinum frá aðgerðum siðasta alþingis í kirkju- málum, sérstaklega breytingu á lögum um gjöld safnaðarins. 2. Skýrt frá aðstöðu þjóðkirkjuprestanna í Reykjavík hvors til annars. 3. Fyrirspurn til safnaðarins um breytingu á messutíma i sumar (frá kl. 12 til 10 árd.). 4. Önnur mál, er fundarmenn kunna að hafa fram að bera. Atkvæðisrétt á fundinum hafa allir meðlimir dómkirkjusafnaðarins 25 ára eða eldri, konur sem karlar. Reykjavík 25. maí 1909. Sóknarnefndin. Póstkorta-album afar-fjölbreytt að gœðum og verði eru komin aftur í bökverzlun Isafoldar. Kolaverzl. Bj.Guðmundssonar selur beztu ofnkol heimflutt hér í bæinn a kr. 3.25 hvert skippund frá 1. júni þ. á. fyrst um sinn. Talsími 111. Japanskir skrautgripir fást í bókverzlun ísafoldar. Einnig spil, póstkort mjög falleg o. m. m. fl. G.Gíslason&Hay kaupa eða selja í umboðssölu allar íslenzkar afurðir svo sem ull (þvegna og óþvegna), smjör, fisk, hesta o. fl. Þeir sem vörurnar hafa til sölu gjöri svo vel að gefa okkur kost á þeim. G. Gislason dvelur í Reykjavík fyrst um sinn. G. Gíslason & Hay Reykjavik tals. 281, símn. Gislason. Leith, símn. Gíslason. Æla66ar og fíöfuóBosRur af ýmsum staerðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi i Bókverzlun ísafoldar. N/komið með Lauru: Mdlarabuxur, 1.70 Mdlarajakkar, 1.90 Bldröndóttar blúsur 1.60 Molskinnsbuxur röndóttar 2.80 ómissandi fyrir verkamenn Hvítar lérejtsskyrtur bezta tegund 2.25 Handklaði i3/4 al., hör, 0.50 do. i8/4 al., frá 0.36 Hörlök 1.90 Rekkjuvoðir 1—2.00 Svart Chcviot í reiðföt 2.00 al. tvíbreitt, sem allir þekkja. Aldrei meiri birgðir af karlmannafötum. Unglinga- og drengjaföt líka nýkomin. Samkepni ómöguleg! Koinið og sjáið! Brauns yerzlun Hamborg. Talsími 41. Aðalstræti 9. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber pa grön Advar- seletiket R h e i n g 0 I d, Special Shag, Brillant Shag, Haandrullet Cerut í>Crown« Fr. Christensen & Philip. Köbenhavn. O. Moene, Aalesund — Norge Brakún og umboðssali, selur allar íslenzkar afurðir: síld, gotu, fisk, saltkjöt, gærur, lambskinn, tóu- skinn, ull, rikling o. s. frv. Annast kaup á allri nauðsynjavöru frá Noregi Góð meðmæli. Símnefni: Moene. Lárus Fjeldsted yfirréttarmálafærslumaður Lækjargata 2 Heima kl. 10l/z—12^/2 og 4 — 5. Kenslubœkur þessar hefir Bókverzlun ísafoldar til sölu fyrir sjálfa sig, allar í bandi: Kr. Balslevs Biblíusögur...........0,75 Barnalærdóm H. H...............0,60 Danska lestrarbók Þorl. Bjarnas. og Bjarna Jónssonar.........2,00 Danska orðabók nýja (J. J.) . . 6,00 Enskukenslubók H. Br...........1,00 Hugsunarfr. Eir. Briem.........0,50 Kirkjusögu H. Hálfd. . . . . . 4,00 Kristin fræði (Gust. Jens.) . . . 1,50 Lesbók handa börnum og ungl. I. 1,00 — — — — II. 1,00 Mannkynssögu P. M..............3,00 Reikningsbók Ögm. Sig. ... 0,75 Ritreglur Vald. Asm............0,60 Siðfræði H. Hálfd..............3,00 Stafsetningarorðbók B. J......1,00 Margarineagentur. Förste klasses margarinefabrik i Bergen söger respektabel, vel indfört agent for Island. Ansögninger om agenturet, med op- gave af referencer, modtager nær- værende bladB expedition. Stærsta og ód^rasta emkayerzlun á Norðurlöndum. ILMEFHAVERKSM. BREINIHGS Östergadn 26. Köbenhavn. Búningsmanir og ilmafni. Beztu sérefni til ab hioða hár, hörund og tennur. Biðjiö um verðskrá með myndum. J. L. Bull yfirréttarmálafærslumaður, Aalesund, Norge, tekur að sér innheimtu og málfærslu um endilangan Noreg. Meðmæli frá: Landmannsbankanum í Alasundi, Carl E. Rönneborg & Sön- ner, O. A. Devalds Sönner. Sálmabókin (vasaútgáfan) fxst nú i bókverzluu ísafoldarprentsm. með þessu verði: 1,80, 2,25 og gylt i sniðum, f hulstri, 350 o* 4 kr. Paa Grund af Pengemangel sælges for Pris: finulds, elegante Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 7. br. Skriv efter 5 Al. til en Herre- klædning, opgiv Farven, sort, en blaa elier mörkegraamönstret. Adr.: Klœdevaverict Viborg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels- vis modtages i Bytte Uld á 6 5 0. pr. Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd Túsk, svart, blátt, gult, grænt og rautt, i bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Viðskiftabækur (kontrabækur) rtægar birgðir nýkomnar i bókverzkn ís.ifoldarprentsmiðju. Verð: 8, io, 12, 15, 20, 25 og 3 5 aurar. Teiknipappír í örkum og álnum fæst i bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Harmanjumskólj Ernst Stapfs öll 3 heftin, 1 bókverzl- an ísafoldarprentsm. Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti má ör- uggur treysta því að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefna Castorsvart, þvi þessi litur er miklu fegurri og haldbetri -n nokk- ur annar svattur lítur. Leiðarvisir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik. SKANDINAVISK Bzportkaffi-Surrogat Kebenhavn. — F- Hjorth & Co- REYKIÐ aðeins vindla og tóbak fri B. D. Krflsemann tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. Ritstjðri Einar Iljörloifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.