Ísafold


Ísafold - 27.06.1909, Qupperneq 3

Ísafold - 27.06.1909, Qupperneq 3
ISAFOLD 159 De forenede Bryggeriers KRÓNU PILSENER er hið finasta, bragðbezta og mest ■ fullnægjandi bindindismanna öl ■ De forenedö Bryggeriers EXPORT DOBBELT 0L (gulur miði med rauðu innsigli) -♦ ráðleggjum vér að nota •♦> Blindra-manna-stofnanir í Ameríku. Enskt tímarit (The Century Illu- strated Monthly Magazine) flytur grein um þá sívaxandi hreyfing, að koma á stofnunum fyrir blinda menn. SkoiSanir á því, hvernig bezt megi bæta kjör þeirra, hafa tekiö gagngerð- um breytingum síöasta manusaldur. Ekki þarf annaö en koma til, eða ef ekki vill betur — lesa um Blindra manna félög fyrir sjálfsþroskun (s e 1 f - i m- provement) í New-York eða slíka stofnun sem við Overbrook í Pennsyl- vaníu (Bandaríkjum). Overbroqk skólinn er prívat stofnun, að því leyti sem honum stjórnar fólag, ei í engu sambandi stendur við ríkis- valdið, en hann er jafnframt opinber kenslustofnun, með því að Pennsylvaníu- ríkið kemur fátækum sjónleysingjum á skólann. Fyrir nokkrum árum var þar forstjóri Edvakd E. Allen, sem hefir gert hann að eiuhverri merkustu stofn- un í Ameríku. Skólinn er á yndisfögrum stað nær Fíladelfíu, umgirtur skemtisvæði með blómgörðum og grænum völlurr^og laugar sig í sól. Gólfum 1 husinu er svo fyrir komið, að hinir blindu menn heyra skóhljóðið hvar sem er í herberg- inu, götur eru lagðar og tré gróðursett þantr veg, að blittdum manni er óhætt með fulltingi hittna skilningarvitanna — þau eru tíðast sórstaklega næm —: hann rekst aldrei á neitt. Herbergi öll eru snoturlega búin, og myndir hanga á veggjum. Gólfin eru gljáð, loftrasin fyrirtaksgóð og hver bekkur á sinn vetrargarð, svo að þar er engin »stofn- analykt« inni; og börnin hlaupa eftir löngum göttguuum og leika sér á skemti- svæðinu jafn-örugg og þau hefði fulla sjón. Og þegar þau fara um með þeim sem konta, er engu líkara en þau finni og njóti allrar þeirrar fegurðar, sem kring um þau er. Svona virðist öllu fullkomlega stefnt að því að lúka upp augum hugans og hjartans, þótt aitgu lík- amans verði ekki opnuð. Það er alkutina um blinda meun, að yfirleitt utta þeir forlogum síttum með þolinmæði, jafnvel ánægju. í Overbrook drotnar ekki að eins þolgæðis-ánægjan. Þar er gleði vonar, sj álfsvirðingar og vitsmunalegra athafna, sem sprottin er upp af tilfitin- ing hins blinda manns á því, að honum er ekki bara vorkent og ástúðlega með hann farið, heldur er leitast við að afla honum þekkingar og leikni í hverju einu.------- Tilsögn í bóklegum verkefnum fer fram eftir kerfi Brailles, sem algengast er líka í Evrópu (þ. e. upphleypt letur), en nemendum eru kendar fleiri aðferðir, sem þeim geta komið að haldi. Þeir læra sórstaka hraðskrift, og blindir hraðritarar geta unnið jafn hratt og sjáaudi. — Mest far er gert sór um í kenslunni að gera tilfinning barnsins næma. Það vantar hvort sem er mikilsverðasta líf- færið til að veita hlutunum athygli, sjónina. Því er eftirtekt þeirra mjög svo ónæm. Með athöfnum verður að þroska hana. — A því hefir koniið í ljós hve ótrúlega blindir menn eru fjölhæfir.----- Þá er enn gætt annars: Blindir menn eru alment óþarflega varkárir. Þá vant- ar það hugrekki og sjálfstraust, sem er uppspretta allra frumkvaða. Mr. Allen hélt nú að þetta mætti nokkuð laga með leikfimi og íþróttum, er ekki mundi að eins vekja með nemendunum þrek og sjálfstraust, heldur líka f ó 1 a g s- a n d a. í þeirn tilgangi var þá tveim árum síðar komið upp m. a. stórfeng- legri sundlaug, og íþróttasvæði var út- búið. I fyrra var fyrsta íþróttamót skól- ans, þar sem sýnt var hraðhlaup, þrístökk, hástökk, hnattskot o. s. frv. Hlaupunum er dásamlega fyrir komið. Þreföld snúra er strengd milli tveggja stólpa, svo að nemur við bringu, og um 100 metrar milli stólpanna. Hlauparinn heldur nú anttari hendi í handfang úr tró, sem er fest með stuttu tengsli við hring á snúrunni. Á hlaupunum renn- ur hringurinn með og bæði tilfinningin og hljóðið halda honttm við stefnuna. Á markinu, sem fjær er, hanga þræðir niður úr stöng; þegar þeir finna þræð- ina, hætta þeir hlaupunum. Það er ekki að eins líkamlega holt, að hugrekkið er þroskað eins og þarna er gert. Það setur mót sitt á alt líf nemandans, og alla hans andlega vinnu. Smámeyjarnar temja sér jafnvel leik fimi, og það er ttnun að horfa á hve óhrædd og fagnandi sveinar og meyjar varpa sór út í íþróttagleðina. — —- Það víðs/ni, sem einkennir alla stjórn skólans, kemur hvergi greinilegar fram en þar, að litið er á stofnunina sem s k ó 1 a, en ekki neitt góðverka hæli. Það sóst af skólaskránni að meira en 87 pct. af útskrifuðum ttemendum, síð- an er teknar voru ttpp hinar nýju að- ferðir, hafa algerlega fullnægt því, sem við var búist af þeim. Sá fyrirtaks árangur, sem orðið hefir í þessum skóla, er ekki sízt að þakka þeirri bjartsýni, sem þar hefir gagnsýrt alla umsýslu með nemendun- um. Þær stofnanir, sem minstan árang ur sýna, eru einmitt þær sem slcortir einlæga trú á góðan árangur þessa starfs. Overbroolt hefir þá reynslu, sem rétt- lætir bjartsýni. Sá skóli getur verið fyrirmynd allra slíkra stofnana. Hann fylgist með og tekur upp sem mest af öllu hinu ný- jasta í sjónleysingja-kenslunni, og með því dregur hann stórum úr erfiðleikum á því, að fttllorðnum sjónleys- ingjum verði hjálpað. Hver vinnufær einstaklingur, sem skrifast út úr sjón- leysingjaskóla, gerir ómetanlega gott óðrum blindum mónnum, á því að kunn- gera með fordæmi sínu fagnaðarboðskap framtaksseminnar, sjálfstæðisius og hugs- anlegra launa, og þar nteð hjálpa til að fækka tölu þeirra sjónleysingja, sem ella niundu verða til þyngsla ríkitm eða þá btjóstgóðum einstaklingum. Skilnitigsleysið á þessu hefir dregið eftir sór stóreflis fjártjón fyrir þjóðfó lagið, og meiri raun fyrir sjónleysingj- ana sjálfa en með orðum verði lýst.----- Langmerkasta stofnun, sem kornið hefir verið á fót fyrir fullorðua sjón- leysingja, er svo nefnd »New York Association for the Blind«. Sú stofnun kettnir þeim, að hverjum blindum manni, sent geti tekið fræðslu, só að miklu leyti fært að hafa ofan af fyrir sór, og losna þaiiu veg að minsta kosti að nokkuru við þá bölvun, að vera upp á aðra kominn. — — Þetta félag heldur uppi fræðslu, sem styður að tálmunum þess, að ungbörn verði blind. — Það kennir enn frentur fullorðnum, blindum körlum og konum, sem venjulegast hafa engin ráð til að sjá fyrir sér sjálf, einhvern iðnað, svo að þau fá að minsta kosti eitthvað í aðra hönd og geta valið um fleira en það, sem ríkið býður þeim í þurfa- mannahúsum, spítölum og fangelsum og prívat fólög í hælunt sínum. Fólagið á sér skrifstofu, sem útbýtir ritum um það, hvernig forða raegi börnum frá blindu, veitir lækuisráð, og hefir sam- bönd við augnasjúklinga á klínikum og spítölum; það leitar sór fræðslu utn at hafnir sjónleysingjastofnana og félaga; það ritar vittnuskrá, sem sýnir hvað gert er til að útvega blindum ntönnum vinnu, og hvar þeirra þurfi við. Það hefir tvær skrifstofur, þar sent útbýtt er aðgöngumið- um á skemtanir, samsöngva og annað, sem gerir blindum mönnum lífið bjartara og fagnaðarríkara, og reynt að gera þá sem líkasta öðrum mönnum í því sem þeir hafa gaman af og aðstöðu þeirra við umheiminn. Loks hafa verið stofnuð félög fyrir sjálfsþroskuu karla og kvenna, og komið upp kenslu fyrir þá, sem eru þeim sér- stökum hæfileikum búnir, er geta gert þá fjárhagslega sjálfstæða menn. Ef til vill er mikilsverðasti árangur- inn af starfi þessarar stofnunar, enn sem komið er, sú samvinna, er þau hafa komið á með blindum mönnum. Tvent annað má þó nefna eintta á- þreifanlagast: Fyrnt, þaðan ertt teknir að koma hraðritarar og símameyjar, er standa ekki að baki mönnum með fullri sjón, nema hvað þær eru vandvirkari, muna betur og hafa hugann enn meira á starfi sínu. Auk þess koma þaðan konur, sem búa til ljóshlífar, binda bursta og eru söðlasmiðir, og margt af þessu fólki sór alveg fyrir sór sjálft. Þessu starfi, sem tekið hefir verið upp i New York, hefir verið komið í skipu- lag um þvera og endilanga Atneríku og virðist rnunu verða að þeirri alheims- hreyfing, er að miklu leyti muni bæta kjör blindra mantia. Veðrátta vikuna frá 19.—26. jtini 1909. Rv. Íf. Bl. Ak. Gr. Sf. Þh. Sunnd. 11,6 7.6 9.0 7.Í 6.0 7.0 10.0 Mánud. 8,5 S.O 6,7 6.5 S.4 7.7 8.2 Þriftjd. 11.0 7.4 9,0 12,5 7,6 56 7,6 Miðvd. 9,5 9,5 8,2 10.5 10,0 8.7 8.6 Kimtd. 9,1 8.4 8,4 8.8 10.0 6,0 9.7 Föstd. 9.4 12.0 11.5 14,0 14,0 8.8 7» Lauj?d. «,1 14.1 i2,9 18.0 16,0| 10,5 8,0 Ry. = Reykjaví k ; íf. = Isafjörður; Bl. = Blönduós; Ak. = Akure.yri; Gr. = Grímsstaöir; Sf. = Seyöisfjöröur ; Þh. = Þórshöfn i Færeyjum. Guðsþjónnstur. Hádegismepsa síra Jóh. Þork.; síðdegismessa síra Har. Níelsson. Mannalat. Hinn 11. apríl andaðist Guðmundur Valgeir Guðmundsson, bóndi að Leiru- lækjarseli í Mýrasýslu. Hamt veiktist í ferð og dó úr lungnabólgu að Grenjum í Álftaneshreppi eftir fárra daga legu. Hann var fæddttr að Haukatungu 1 Hnappadalssýslu 14. nóv. 1870, eu flutt- ist þaðan með foreldrum sínttm að Hít- árdal í Mýrasýslu. Eftir lát föður st'ns fluttist hann að Okrum í sömu sveit, og dvaldist þar, unz hann fyrir 14 ár- unt reisii bú að Leirulækjarseli. Þar bjó hann sórlega snotru búi, því að hann var óvenjulegur hirðumaður og dýravinur. Félagsmaður var hann ágæt- ur og einkar vel látinn af samsveitung- um sínum, ráðvandur maður í hvívetna, greindur vel og tilfinningasamur. Hanrt Irttni bókum og aflaði sér sem beztrar þekkingar að hattn gat á áhugamálum þjóðarinnar, enda var hann sjálfstæður trtaður og ákveðinn í skoðunum. Hann bjó með tinnustu sinni ungfrú Steinvöru Guðmundsdóttur. Eftirsjá var mikil að honum fyrir oss nágranna hans og sveitunga, en þó meiri fyrir unnustu hans og ellihruma for- eldra hennar og móður hans sjálfs. Því að þau öll reistu framtíðarvonir sínar á honum einum. S. Erintii um Thorvaldsen. FjTsta erindi sitt um Thorvaldsen flutti frk. Hulda Hansen í fyrrakvöld í Bárubúð. En þau eiga að vera fjögur alls. Hún hóf mál sitt á samanburði á forngrískri og fornnorrænni menn- ing, og áhrifum hverrar um sig á listina. Þá rakti hún æfiferil Thor- valdsens fram til þess er hans fyrsta fræga listaverk, verður til, Jason-líkn- eskið. Hin erindin þrjú verða flutt í kvöld, mánudags og miðvikudags kvöld. Þar verða sýnda skuggamyndir af högg- myndum hans öll kvöldin. Frk. Hansen talar slétt og látlaust og hefir margt fróðlegt að segja um meistarann, landa okkar, íslendinga og Dana. 2 fjörhestar eru til sölu strax. Ritstj. ávísar. Stundakensla Þeir sem vilja fá stundakenslu i barna- skóla Reykjavíkur næsta skólaár sendi umsóknir til borgarstjóra fyrir lok júlímánaðar næstkomandi. Skólanefndin. Þeir nýsveinar, sem ætla sér að ganga á Stýrimannaskólann n.ustkom- andi skólaár, verða að vera búnir að senda skriflega umsókn um það til undirritaðs forstöðumanns skólans, en stílaða til stjórnarráðs íslands, fyrir rj. ágúst þ. á. Umsóknum þessum eiga að fylgja áreiðanleg vottorð um þau atriði, sem gerð eru að skilyrði fyrir inntöku í skólann. Skilyrðin eru þessi: 1. Að lærisveinninn hafi óflekkað mannorð. 2. Að hann sé fullra 15 ára að aldri. 3. Að hann sé vel læs, sæmilega skrifandi, kunni 4 höfuðgreinar i heilum tölum og brotum, og riti íslenzku stórlýtalaust. 4. Að hann hafi verið í sjóferðum á þilskipi eigi skemur en 4 mánuði. Skilyrði þessi má sjá í B-deild Stjórnartíðindanna 30. nóv. 1898. Reykjavík, 26. júní 1909. Páll Halldórsson. Skólakrít nýkomin i bókverzlun ísafoldarpr.sm Hús, gott og vel bygt, fyrir aust- an læk, með 4—3 herbergja ibúð auk eldhúss, með góðum kjallara óskast til kaups eða leigu, ef um semur. Upp- lýsingar á Laugaveg 37. Hringur fundinn. Ritstj. vísar á. 1 herbergi, móti sól, til leigu í Lækjargötu 12 B. — ^A. V. Carlquist. 4 herbergja íbúö móti sól og stúlknaherbergi til leigu 1. oktbr. í Lækjargötu 12 B. — Upplýsingar á Laugaveg 10. — A. V. Carlqnist. íbuð vantar, ekkiseinna en 1. október. — Helgi Hannesson úrsmiður. Ibúð býðst 1. október. Þingholts- stræti 23 Lárus Benediktsson. Okkar hjartkæri sonur, Stefán Svanur, andaðist 9. júní og fer jarðarför hans fram mánudaginn 28. júni. Húskveðjan byrjar kl. IOV2 f. h. á heimili okkar, Nýlendugötu 21. Stefania Pálsdóttir. Ólafur ísleifsson. Barnaskölinn. Þeir, sem vilja fá undanþágu frá því að láta börn á skólaskyldum aldri ganga i barnaskóla bæjarins næsta skóla- ár, sendi umsóknir um það til borgar- stjóra fyrir lok ágústmánaðar. Þeir sem óska að fá kenslu í barna- skóla bæjarins fyrir börn yngri en 10 ára sæki um það til borgarstjóra fyrir lok ágústmánaðar. Ef þess er óskað að börn þessi fái ókeypis kenslu, verður sérstaklega að sækja um það. Skólanefndin. Bæjargjiild. Allir þeir, sem eiga óborgað áfallin gjöld til bæjarjóðs eru beðnir að borga þau sem allra Jyrst. Gjöldunum er veitt móttaka á Lauga- veg 11 hvern virkan dag kl. 11—3 og S—7- Páskaleyfi Eftir Pierre Loti I Um þessar mundir voru allir mán uðir langir, geysi-langir — og árin, þau tóku varla enda. Sumarmánuðirnir fögru, leyfismán- uðirnir, stóðu yndialega lengi; en seinni hluti hausts og vetrartíminn, eitraðir af lexíum, eftirsetum, kuldum og regni, sá tíminn dragnaðist áfram, stúrinn, með Iognþokulegri hægð. Árið sem eg ætla að segja hér frá, var, minnir mig, tólfta árið mitt í þessum heimi. Eg var þá, þvi mið- ur! undir aga »8tór-Apa-Svarta«, pró- fessors í forntungunum, fyrsta árið mitt í skóla sem eg var algerlega áhugalaua um . . . Enda hefir sá 157 tími látið eftir sig áhrif, sem mér eru enn í dag til skapraunar og angurs, hve nær Bem mér verður hugsað til þeirra. Og eg man það, eins og verið hefði í gær, hvað eg var ákaflega angraður og hnugginn októberdaginn þann, sem leyfið var úti, þetta ár, og var næst- ur á undan hinni skelfilegu tskóla- byrjun«. Eg hafði komið sama morg- uninn og notið indælis sumars, tíma sólskius og sjálfræðis, hjá frændfólki mínu á Suður-Frakklandi, og hafði hugann fullan enn af myndum þar sunnan að: skemtilegt haustið inni í rauðum vínviðinum ; uppgangan, und- ir eikartrjánum, gamlar og æfintýr- legar hallir, sem atanda á tindum; óvæntur leiðangur sem í er hópur góðra félaga, þeirra er eg var sjálf- kjörinn foringi fyrir . . . Hvílík við brigði, drottinn minn! Að koma aft- ur heim í húsið okkar — sem mér þykir þó svo vænt um — til þesB að sjá sumarið dvína og taka á mig hræðilega hlekki daginn eftir! . . . Einmitt þenna dag dimdi alt í einu í lofti, fyrstu vindhviðurnar komu, 160 framan á eina hylluna mánuðina tíu i beinni röð, og byrjuðu á þessum öm- urlega október. Meðan eg var að lima upp apríl- mánuð, leit eg á rósrautt smá-knippi páskaleyfisins, og sagði við sjálfan raig með huglausum efa: »Skyldi hann annars aldrei koma, þessi fjarlægi timi?< Og eins og í draumi hugsmíða- legrar framtíðar sé eg mig rífa blöðin þau arna burt, við lok lengri daga og blíðari, þegar vorið væri í lofti . . . Nú var loks komið að fögrum maí- mánuði. þegar hann kemur, sagði eg með sjálfum mér, verður sú stund sem eg rff af blöðin orðin björt og unaðsleg og gullbjarma bregður á loft- ið af geislum kvöldsólarinnar, og eg mun heyra á götunni, undir blómhring- unum sem vefjast upp með gluggun- um, skipverjana og ungu stúlkurnar syngja og dansa hina gömlu hring- dansa maí-mánaðar . . . Og júni, hvílíkur unaður af blóm- um, kirsiberjum og sólskini! ... Og júlí: þá kemur loksins langa friið, þá er komið að förinni yndislegu til fræudfólksins fyrir sunnan! . . . 153 •hleypur hanu sem óður væri út um gluggann, stekkur yfir balagrindurnar, Iæðist af nýju upp á þakbrúuiua, klifr- ar upp Btigann, og þá á hitt þakið. Hann fer inn til sín, lokar skáglugg- anum, felur skammbyssuna undir dýn- unni, háttar og læzt sofa, en alt kemst i uppnám í húsinu, fólkið hefir vakn- að við skotið, og morðiuginu finst ekki. — »Og hefir hann ekki fundist?« — »Aldrei . . . Allar rannsóknir, all- ar hótanir, urðu cil ónýtis . . . það átti að brenna okkur inni, draga heim- ilisfólkið fyrir dóm, hvern eftir annan. En allir gátu sannað fjarvist sína, sem betur fór, — bróðir minn líka. Og hins vegar, hvernig gat nokkur grunað barn ? Og enn vildi okkur til, að her- foringinn var jafn-illa þokkaður meðý hermönnum sinum sem yfirmönnum ...« — »Já! nú var hann dauður . . •. það var, svei-mér, rétt!« kallaði eg upp. — »Já, var það ekki? |>ér finst það rétt, spurði gamli kennariun, og hitaglampi skein í augunum við þessa gömlu og sí-nýju endurmiuniug . . ,

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.