Ísafold - 27.06.1909, Side 4

Ísafold - 27.06.1909, Side 4
160 ISAFOLD Sundkensla. Þær konur og börn sem óska effcir að læra að synda hjá undirritaðri i iúli [þ. á.] geri svo vel að láfca mig vifca sem fyrsfc. ILágfc kenslukaup]. I. Brands, Pósthússtr. 17 heima kl. 12—1 e. h. Hjólhestar. Þeir karlar og konur, sem vilja eignasfc reglu- lega vandaðan og ódýran hjólhesfc, æfcfcu að biðja Ingibjörgu Brands, leikfimiskennara, p»nta hann fyrir sig, þvi hún er Agent fyrir þA vönduðusfcu hjólaverksmiðju i Danmörku, og úfcvegar hjólin með verksmiðjuverði, og 5 Ara ábyrgð. — Heima 12—1 e.h. Pósfchússfcr. 17. Útsölu heldur Hvítabandiö á rnunum, saumuðum og prjónuðum flíkum, sem það hefir unnið á fundum sínum í vetur. Andvirði hlutanna gengur til líknar-starfsemi félagsins. Salan stendur yfir mánudag og þriðjudag, 28. og 29. júní, í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. Peningar fundnir. Réttur eig- andi vitji á Bergstaðastig 4i,ogborgi þessa auglýsingu. — Gunnar Sveinsson. Peningabudda týnd á götun- um. Finnandi skili í afgreiðslu ísaf. Mótorbáturinn Fram frá Akranesi, fer að forfallalausu til Borgar- ness, dagana 5. og 8. júlí, frá bæjar- bryggjunniíRvikkl. 12. — Fargjald ikr. Beztu kaup. Úr skonnertskipinu Progress hér á höfninni verða í næstu viku seld góð kol á kr. 1.90 kúfað 120 pt. ílát við skipshliðina fyrir borgun út í hönd. Edvin Jacobsen, Vatnsstíg 16. verður hald- inn í F r í- kirkjunni sunnudaginn 27. þ. m. kl. 5 síðdegis. Umræðuefni: Færsla messutímans og fleiri mál, er söfnuðinn varða. Menn eru ámintir um að mæta stundvís- 1 e g a. Safnaðarstjórnin. I Bakkabúö fást ferðakoffbrt, stór og smá, vönduð og ódýr eftir því. Einnig borð af ýmsum stærðum, rúmstæði 0. fl. Yegna yerðhækknnar á óunnum sápuefnum verður pundið af grænsápu frá í dag 1 eyri dýrara. Sápuverzlanirnar í Reykjavik og Hafnarfirði. ÁtYinna óskastá góðum stað viðsió -"■■■ eða svelt, við hey- vinnu eða híbýlagjörð úr tré eða stein- steypu; meðmæli fyrir hendi; kaup er líkt og kaupamenn taka alment. — Sendið lokaðan seðil til skrifst. ísafold- ar með tilboði og nafni sem fyrst, auðkendan: Atvinnuleitandi nr. 25L. Umboð Undirakrifaður tekur að eér að kaupa útlendar vörur og eelja íal. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðalaunum. 6. Seh. Thorsteinwaon. Peder Skramsgade 17. Kjobenhavn. Harmoniumskóli Ernst Stapfs, öll 3 heftin, f bókverzl un ísafoldarprcntsm. Viðskiftabækur (kontrabækur) nægar birgðir nýkomnar i bókverzlon Isafoídarprentsmiðju. Verð: 8, 10, 12, 120, 25 og 35 aurar. Paa Grund af Pengemangel sælges for */» Pris: finulds, elegante Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 Y, br. Skriv efter 5 Al. til en Herre- klædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller mörkegraamönstret. Adr.: Kladevœveriet Viborg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels- vis modtages i Bytte Uld á 6 5 0. pr. Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd ísafoldar sem skifta um neimili eru vin- samlega beðnir að 1 fyrst í afgrciðslu blaðsins. Hotel Dannevírke i Grundtvigs Hus Studiestræde 38 Ted Raadhuspladsen, Köben- havn. — 80 herbergi meö 130 rúmum á 1 kr. 50 a. fcil 2 kr. fyrir rúmiö meö ljósi og hifca. Lyfti- vél, rafmagnslýsing, miöstöövarhitun, baö, góöur mafcux. Talsimi H ®0O. Yirhingarfylst Peter PeiMr. Toiletpappír hvergi ódýrari et_ 1 bókverzlun Isa- foldarprentsmiðju. Teiknipappír t örkum og álnum fæst I bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti má ör- uggur treysta því að vel muai gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefna Castorsvart, þvi þessi litur er miklu fegurri og haldbetri “n nokk- ur annar svattur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik. Túsk, svart, blátt, gult, grænt og raatt, í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. láta þess getið = G. Gíslason & Hay; Leith hafa góðan markað fyrir óþvegna vorull og taka hana til umboðssölu eins og undanfarin ár. Ull úr nærsveitum verður veitt móttaka hjá G. Gíslason & Hay Kaupangi (Lindargötu) Reykjavík. STEROSKOP MEÐ MYNDÐM mmmm fæst í bókverzlun”ísafoldar. ■■■■■ FUENTE-CIGAREN og vore andre Specialmærker: »Grieg«, »Drachmann« og »lbsen« anbefales og faas overalt paa Island. 1 Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst í bókverzlun ísa- foldarprentsm. með þessu verði: 1.80, 2.25, gylt i sniðum o? í hulstri 3.50 og 4.00, ,-■! fltuelisbandi og gylt í sniðurn og í hulstri 6.50. Islenzk frímerki gömul og ný kaupir eða tekur í skiftum Philipp Strasser Salzburg, Oesterreich. skínamli fallegar og miög ódýrar eftir gæöunt fásfc í Bókverzlun Isafoldar. Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun Isafoldar. Otto Mönsteds danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki: „Sóley“ „Ingólfur^ „Hekla“ eða „Isafold“ ..........................■■««■11'ITjaWMWWEK: Kaupið altaf = SIRIUS = allra ágætasta Konsum og kgæta Vanillechocolade. Bæjarskrá Rvíkur 1909 afar-fróðleg bók og alveg ómissandi hverjum borgara bæjarins, er til sölu í bókverzlun ísafoldar og kostar að eins 1 krónu. JÓN IJÓj^ENI^ANZr, LÆFfNII| Lækjargötu 12 B — Hoima kl. 1—3 dagl. Blekbyttur fást í bókverzlun Isafoldar. Lárus Fjeldsted yfirréttarmálafærslumaður Lækjargata 2 Heima kl. iol/2—12^/2 og 4 — 5. cdoyi iRrynjolfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Bdnkastrœti 14. Heima kl. 12—1 oí? 4>/a—5>/s. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. Ritstjóri Binar Hjörteifsson. Isafoldarprentsmiðja. 154 — »Og bróðir yðar?» gall eg við . . . Hvað er um hann?« — »Eg sagði þér áðan að eg hefði miat bann mjög ungan«, avaraði bann. ... Á ferð ura Issoire, fyrir nok- rum árum, kom eg við hjá fjarakyld- um œttingja mínum, gamalli konu um áttrætt, sem var eitthvað í ætt við fornkuuningja minn, kennarann. Yið töluðum lengi saman, og alt f einu spyr eg hana: — »|>ektuð þér bróður hans?« — »Hvaða bróður?« segir hún. — »Hann hafði dáið mjög ungur«. — »Yður skjátlast*, kvað hún. »Op- tat var einkasonur, ’é’Id eg viti það. Eg sem ólst npp með honum.« Eg skil það nú hvers vegna hr. Viple vildi ekki ganga torgið þar sem austrísku fangarnir voru fyrir. Hann var barnið sem hefnt hafði síns sví- virta föður, hann, gamli háskólamað- orinn, sem eftir það hefir ef til vill 159 eins og mér hagaði, sem eg rifi af eitt blað á hverju kvöldi; útbúa, fyrir tiu skóla mánuðina, tíu smákjörf með þrjá- tíu blöðum hvert, og tilsögn um mán- uði og daga, — fimtudögura og sunnu- dögum gert sérstaklega hátt undir höfði, skrifaðir á rósrauðan pappír. Meðan eg var að koma þessu fyrir, gengu savojiskir sótarar úti á götunni, undir skýjuðum himni, með bænasón- inn sinn, þennan sem klingir hjá okk- ur á hverju hausti, eins og Hkhring- ing yfir sumartímanum: »Hér eru hreinsaðir reykbáfar, frá mæni til gólfs!« Og kveinstafir þeirra fyltu hug miun ógurlegum kvíða. En eg hélt áfram starfinu; eg var nú kominn fram f apríl-mánuð og að blessuðum páskadeginum. Á rósrauð- um pappír, sjáið þið, var dagurinn ritaður með beinlínis viðkvæmri um- stilli inn í hringsveig úr blómum. þeir voru líka á rauðum pappír, tíu dagarnir næstu, sem áttu allir að vera frídagar, unaðslegur friður í styr- jöldinni við »8tór-Apa«. þegar því var lokið, lauk eg upp gullaskápnum míuum, til að lima þar 168 og báru mér þennan ömurleik hausts- ins sem eg fann til í æsku með svo dularfullu magni. þ>ar við bættist, að »Stór-Apa-Svarta« (róttu nafni hót hann hr. Cracheux), sem eg átti að standa frammi fyrir eftir fáeina tíma, þekti eg í sjón, því að eg hafði marg- oft séð hann, þegar eg fór með vinnu- Btúlkunni fram hjá leiðinlegu skóla- portinu; heilt ár hafði eg haft veður af honum, séð hann út, óttast hann, og sú sérstaklega óbeit, sem eg hafði á honum, jók enn meir á kvíðann fyrir hinni óumflýjanlegu innilokun, sem í vændum var. f>enna síðasta dag fór eg undir eins að raða niður í gripasafni mínu, barns- ins, ýmsum fyrirtaks s/nishornum sem eg hafði komið með heim úr suðurferðinni: úrvals fiðrildi, tekin á ljánni í september; furðulegar jarð- menjar, fundnar í hellum og dölum, Eg var aleinn í herberginu, settist þesBu næst við skrifborðið — þar sem eg varð nú, því miður! að byrja að vinna við á morgun — og tók mér fyrir hendur starf sem eg var sokkinn niður í fram í rökkur: að búa til almanak 155 aldrei tekið á vopni. Hversu kynleg- ir leyndardómar felast stundum í lífi hins friðsamasta og hóglátasta manns. Paris, april 1889. Royat, Monte-Dore, Baureboule, eru baðvistarstaðir með ölkeldulindum. Alfrœðinyar, encyklópedistar, höfund- arnir, sem unnu að encyklópediunni, eins- konar lexikoni eða alfræði safni, sem Bamið var á 18. öld og fyrir stóðu Diderot og d’Alembert. Basilika, kirkja í forn-rómverskum hallarstíl. Issoire og Courpiéres eru bæir i Puy de l)ome (Auvergne). — Eýd-

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.