Ísafold - 04.09.1909, Qupperneq 4
228
ISAFOLD
Afsláttar-útsala!
H/f Sápuhusið Sápuhúsið
Reykjavík Hafnarflrði
Ágæt grænsápa 14 a. 1 dós25a. skókrem fr. 18 a.
— dökk krystalsápa 17 a. 10 a. kryddvörur » 7 a.
— Marseillesápa 22 a. 5 a. —» 4 a.
— salmiaksápa 26 a. 10 a. bökunarduft > 7 a.
— stangasápa 12—16 a. 5 a. —»— » 4 a.
Affallsstangasápa 19 a. 25 a. xeroforms. » 18 a.
Sápuspænir 32 a. 25 a. lanolínsápa > 18 a.
Lútarduft 18 a. 25 patentklemmur > 33 a.
Bleiksóda 7 a. 100 þvottaklemmuur» 35 a.
3 stk. fjólusápa fr. 25 a. Sterkar greiður á 24 a.
3 stk. xeroforms. fr. 25 a. Fr. tannburstar > 10 a.
3 stk. Smárasápa fr. 25 a. Sterkir góifklútar » 18 a.
1 stk. ítölsk skeggs. 14 a. Stórir karklútar > 8 a.
6 dósir fægismyrsl fr. 25 a. Nýtt Sucade pd. 65 a.
3 dósir skókrem » 25 a. 3 bréf búðingsduft 23 a.
3 dósir ofnsvertu fyrir 21 eyri.
Ómenguð stór-jurtasápa (‘/3 pd.) á 13 aura.
Stór - lanolín - crem - sápa (mjúk og drjúg) á 32 aura.
3 stk. ekta vaselín-sápa fr. 25 aura.
3 stk. ekta jurtasápa fr. 25 aura-
Stásskambar og hárspennur með gjafverði. — Hárburstar og fata-
burstar með innkaupsverði. Svampar, hófuðvatn og ilmefni mjög ódýrt.
Alt verður að seljast. — Nýjar vörur á nýjum stað siðar.
Útsalan byrjaði 1. sept. og endar 14. sept.
Notið tækifærið!
H/f Sápuhúsið Sápuhúsið
Reykjavik. Hafnarflrði.
Þetta, innsig-li
í rauðum
lit
á gulum
miða
er trygping þess, að DobböltÖl það, er þér fáið, sé
DE FORENEDE BRYGGERIERS
EXPORT DOBBELT0L
næringargott, smekkgott, endingargott.
“sa
Japanskir skrautgripir
fást i bókverzlun ísafoldar. Einnig spil, póstkort mjög falleg o. m. m. íl.
Póstkorta-album
afar-fjölbreytt að gceðum og verði eru tomin aftur
í bökverzlun Isafoldar.
Aukaskip
©
E/s „Morsð“ fer frá Kaupmannahöfn 8. september til Leith, Reykjavíkur
og Vesturlandsins.
Afgreiðsla hins sameinaða gufuskipafélags
C. Zimsen.
Otto Mönsteds
danska smjöriíki er bezt.
Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki:
Sóley“ „Ingólfur“
„Hekía“ eða „Isafold“
»»
STEROSKOP MEÐ MYNDUM
fæst í bókverzlun ísafoldar. ■■■■
Kaupið altaf
SIRIUS
allra ágætasta
Konsum og agæta Yanillechocolade.
Etuder & Soloer
BREIÐABLIR
TIMARIT
i hefti 16 bls. á mán. í skraut-
kápu, gefið dt í Winnipeg.
Ritstj. síra Fr. J. Bergmann.
Ritið er fyrirtaksvel vandað,
bæði að efni og frágangi; málið
óvenju gott. Arg. kostar hér
4 kr.; borgist fyrirfram.
Fæst hjá
Árna Jóhannssyni
biskupsskrifara.
n
i
ú
Til leigu
4 eða 5 herbergja íbúð og einstök
herbergi á ágætum stað í miðbænum.
Upplýsingar í Lækjargötu 6 B hjá
Magnúsi Blöndahl.
POSTKORT
lituð og ólituð
fást í Bókverzlun ísafoldar.
10 a. bréfsefni
fást æfinlega
í bókverziun Isaíoldar.
Lárus Fjeldsted
yfirréttarmálafærsl umaður
Lækjargata 2
Heima kl. io1/^—12^/2 og 4—5.
tFI
sem skifta um heimili eru vinsamlega
beðnir að láta þess getið sem fyrst
í afgreiðslu blaðsins.
Sálmabókin
(vasaútgáfan) fæst í bókverzlun ísa-
foldarprentsm. með þessu verði:
1.80, 2.25,
gylt í sniðum og í hulstri 3.50 og 4.00,
í flauelisbandi og gylt í sniðum
og í hulstri 6.50.
Fæði og húsnæði
útvegar ódýrast
selur
med Fingersætnlng for Guitar fæst í Bókverzlun
ísafoldar, áður 2,50, nú 1,50.
Talsími 58
Talsími 58
sjölfog fataefni
með IO-2O5 afslætti, fyrstumsinn.
Umboð
Undirskrifaður tekur að aér að kaapa
átlendar vörur og eelja ísl. vörur gegn
najðg faungjörnum naaboðsiaannm.
G. 8ch. Thorstteintwon.
Peder .Skramsgade 17.
Kiöbcnkavn.
Poesi-bækur
skínandi fallegar og mjög
ódýrar eftir gæðum fást í
Bókverzlun Isafoldar.
A. Hvernig ætli standi á því, að
flugvélin getar að eins farið nokkur
hundruð metra í einu?
B. Vegna þess, að henni er stýrt
í vitlausa átt.
A. Hver er þá rétta áttin ?
B. Alveg þráðbeint inn í vefnaðar-
vöruverzlun Egils Jakobsens, þar sem
stóra útsalan byrjar í september. í
þá áttina blæs vindurinn. Þangað
stefna allir.
!Soðfisk
— skötu, steinbít og luðu —
ágætlega verkaðan selur
Pétur J. Thorsteinsson.
Fiskurinn er seldur í verzlunar-
húsum G. ZoeKa.
Herbergi
fyrir einhleypan til leigu
í Ingólfsstræti 8.
Fiskedamper tilsalgs
S/s Niörd, klasse A 1 i Norsk Veritas
60 tons, gross 23 net., bygget af furru,
eg og pitchpine, i udmærket stand,
sælges billig om handel kan ske straks.
Maskinen compound med kondenser,
steam capstow, fart 8 mil. Nærmere
ved O.R.sagförer Kristen Foye
eller Kristian Dekke
Bergen, Norge.
Timbur- og kolaverzlunin
REYKJAVIK
selur góð kol heimflutt fyrir afarlágt verð,
einkum i stærri kaupum.
Talsími 58 Talsími 58
Bæjarskrá Rvikur 1909
afar-fróðleg bók og alveg ómissandi hveijum borgara bæjarins, er til söiu
í bókverzlun ísafoldar og kostar að eins i krónu.
Viudla- og tóbíiksverksmiðjau DANM0RK
Niels Hemmingsensgade 20, Kmhöfn K,
Talsimi 5b21 Stofnuð 1888 Takimi 5621
|J3F“ Stærsta verksmiðja i þvi landi, er seiur beint til neytenda. “tSS
Kaupendum veittur 32°/0 afsláttur og borgað undir 9 pd. með járnbraut, yfir
10 pd. 6°/0 aukreitis, en burðargjald ekki greitt. Tollhækkun 18 a. á pd. nettó.
Biðjið um verðskrá og meðmæli verksmiðjunnar.
Jón Thórarensen,
Þingholtsstr. n.
Noregskonungasogur
fást í Bókverzlun ísafoldar.
Yiðskiftabækur
(Kontrabækur)
fást í Bókverzlun ísafoldar.
Blekbyttur
fást i bókverzlun Isafoldar.
Til heimalitunar viljum vér
é-staklega ráða mönnum til að nota
om pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun
cnda taka þeir öllum öðrum litum
fram, bæði að gæðum og litarfegurð.
Sérhver, sem notar vora liti má ör-
uggur treysta því að vel muai gefast.
í stað hellulits viljum vér ráða
'uönnutn til að nota heldur vort svo
"efna Castorsvart, þvi þessi litur er
nuklu fegurri og haldbetri “n nokk-
u'r annar svattur litur. Leiðarvísir á
íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit-
írnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á
Islandi.
Buchs Parvefabrik.
Ritstjóri Olafur B.jiirnsson,
ísafoldirprentsmiöja.