Ísafold - 15.09.1909, Side 4

Ísafold - 15.09.1909, Side 4
240 ISAFOLD Ný bók. EINAR HJÖRLtiIFSSON: Smælingjar Fimm sögur: 1. Góð boð; 2. Fyrirgefning; 3. Furkur; 4. Skilnaður; 5. Vitlausa Gunna. Kostnaðarmaður Olafur S. Thorgeirsson í Winnipeg. Aðalsala hér á landi í bókverzlun Isafoldar. Bókin verður send bóksölum út um land með næstu ferðum. Síra Friðrik J. Bergmann kemst meðal annars svo að orði i ritdómi í Breiðablikum: Gufusk. Flora fer héðan fimtudaginn 16- þ mán. kl. 4 e- hád. norður um land til útlanda (Bergen). Japanskir skrautgripir fást í bókverzlun ísafoldar. Einnig spil, póstkort mjög falleg o. m. m. fl. Unáirekdfaðar tskur &ð eér k&upa átkndftr vörur oe flíija íai. vörur gegc aijöjf íanngjöninsa uaoboðsinumim. ö. Sch. TÍJor»teiiaewK>ii. Peder Skramsgade xy. Kjöbenhava. Poesi-bækur skínandi fallegar og injðg ótlýrar eftir gæðum fást í Bókverzlun Isafoldar. Um Góð boð: Þótt stntt sé, tel eg Um Vitlausu Gunnu: Vitlansa önnna æfintýr þetta eitt með þvi allra-bezta, sem er síðasta sagan og langlengsta . . . Aldrei eftir höfundinn liggnr . . . Það er eins og hefir neinnm tekist hetnr að sýna, að sá höggvið f stein. sem hrasar og ratar þess vegna út i ein- Um Fyrirgefning: Sagan er svo hverja ógæfn — verður ólánsmaðnr eftir hnittilega sögð, að eigi er hægt að lesa, dómi heimsins — endar’ líf sitt oft sem láns- nema veltast nm af hlátri. Og þó er hún maður i göfugasta skilningi og guðs barn þrnngin alvörn dýpsta spnrnaratriðis manns- miklu meira en hinir h r e i n n, sem alið hafa andans. harðneskjn, dómsýki og öfund í sálns inni. Um Skilnað: Sagan er sálarmálverk i Menn munn lesa Smælingja með ánægjn fyrstu röð. og lesa oft. Sigurður Nordal ritar um bókina á þessa leið í Eimreiðinni: Eg dáist að nafninn á þessari bók. Það á ekki einungis við innihald hennar, held- nr gæti lika staðið yfir mestölln því, sem hezt er og einkennilegast í skáldskap Ein- ars Hjörleifssonar. Verði úrval úi verknm hans gefið út löngn eftir hans dag, get eg varla hugsað mér, að þvi verði valið ann- að nafn. Einar Hjörleifsson er skáld smælingjanna. Um þá hefir hann skrifað mest og um þá hefir hann skrifað bezt. Ef eg ætti að velja þrjár sögur eftir hann, sem mér finst mest list vera i, þá mnndi það verða »Vonir«, »Þurkur« og »Marjas«. (»Vistaskifti« er enn þá ekki nema byrjun). Og sögnhetj- nrnar eru: fátækur og einfaldur vinnnmað- ur, gamall einyrki og tökudrengnr. Eitt af helztu einkennum skáldanna er nokkurs konar ófreskisgáfa; þau sjá i gegn- um holt og hæðir. Þar sem aðrir að eins sjá eyrar og sanda, grafa þau eftir gulli og finna það. Það sem öðrnm sýnist að eins vera glerbrot á haugi mannfélagsins, sjá þau að hefir verið »gimsteinn, sem greyp- ast átti i baug«. Þar sem aðrir einungis sjá hrjóstrug öræfi, benda þan á grasið á milli steinanna og grastórnar mitt i auðn- inní. Einar Hjörleifsson er gæddnr þessari gáfu. Hann velnr efnið i sögur sinar einatt af þeim svæðnm,sem öðrum séstyfir. Hann lætur sér ekki nægja að líta á tötra vatnskerling- arinnar og heyra, að hún er köllnð »Vit- lansa Gnnna«. Hann fer að hugsa um, hvort það geti ekki verið, að líka hún eigi sina sögn, að líka hún eigi sitt sálarstrið. Hann nemnr ekki staðar við dnggarahandstrefil- inn og vaðmálstrefilinn hans langa-Láfa. Hann sér í gegnum vaðmálið, inn í hjart- að, og hann finnnr þar tilfinningar, sama eðlis eins og búa í hjörtum, sem slá nndir klæðisfrökkum og hvitnm vestnm, þótt á öðrn stigi sén. Þetta svæði, svæði smælingjanna, er óð- al Einars Hjörleifssonar. Fyrsta sagan i safni þessn »Góð boð«, á þar varla heima. Það er æfintýri, gnll- fallegt og efnismikið, þó stntt sé, en af alt annari tegnnd en hinar sögurnar. Þrjár næstn sögurnar »Eyrirgefning«, »Þnrknr« og »Skilnaður«, eru allar myndir úr daglega lifinn, skýrt dregnar myndir af smáatvikum, sem fæstir gefa ganm. Þar er sagt frá hngsnnnm stúlkukrakka, niðursetn- ingB, um húsmóður sína, sem er dáin, frá danða gamals útslitins einyrkja og sorg gamallar konn, sem er að missa son sinn, uppáhalds harn sitt, frá sér til Vestnrheims. Snildarlegnst af þessnm sögnm er »Þnrk- nr«. Þar er fyrst lýsing á slæpingslifi í kanptúni nm sumartima, og fram á þetta leik8við kemur svo skyndilega höfnðpersón- an, Þórðnr gatnli i Króki, hláfátækur, út- taugaðnr ómagamaðnr, sem er dauðsjúkur, en i óráðinu að hugsa um þnrkinn á hey- inu sinu, nm baráttuna fyrir lífinu. Hann segir æfisögu sina í þessum fán, ógleyman- legu orðum: »Mér hefir aldrei lagst neitt til«. Og svo deyr hann. Það ern hinar tvær andstæðu myndir i þessari sögu, sem mest áhrif hafa á lesand- ann. Öðrumegin verzlunarmaðnrinn, sem stritast við að liggja reykjandi i legubekkn- um, þreyttur af iðjnleysinn og makræðinu. Hinnmegin útslitni eljnmaðurinn, sjúkur á sál og líkama, æstur og óhemjandi af hngs- uninni nm að geta ekki unnið. Að lesa hana er eins og að ganga úti um sumar- dag í mollnveðri. Allir hlntir ern eitthvað danfir og renna saman, jafnvel sólin er eins og hálflygnt auga. Skyndilega dregnr upp kolsvart ský og innan skamms minna þrnm- ur og eldingar, haglél eða húðarrigning á að lifið er hvorki eins mollulegt eða hlíð- látt, eins og það stundum i bili getnr virzt vera. Hinar framantöldn sögnr hafa allar verið prentaðar áðnr. En síðasta sagan, »Vit- lausa Gnnna«, birtist hér i fyrsta skifti. Það er æfisaga almúgastúlkn, sem missir alt það, sem hún ann í lífinu. Unnnsti hennar yfirgefur hana og barnið hennar deyr. Hún heldur að eins eftir endurminn- ingnnni og jafnvel á henni hvilir stöðugt kolsvartnr sknggi af eitruðnm orðnm, sem óvinur hennar hefir varpað inn i sál henn- ar og hafa læst sig þar föst. Hún lýknr æfi sinni sem vatnskerling i Reykjavík, dnllát og skapstygg, grafin niðnr i endur. minningar sínar og sálarkvöl. Svona sögur, sagðar með þeirri óbreyttn einlægni, sem er einkenni þess bezta i stil Einars Hjörleifssonar, hljóta að hafa áhrif. Þær hafa meiri góð áhrif en allar áminn- ingar nm mannúð og mannást. Þær vikka sjóndeildarhringinn og dýpka skilninginn á mannlífinn. Og það er svo margt, sem af- laga fer af tómnm misskilningi. Læri menn- irnir að skilja, þá læra þeir siðar að fyrir- gefa og elska. Skilningurinn er jafnnanð- synlegnr fyrir maDnssálina, til þess að nokk- nð gott geti þróast i henni, eins og plæg- ingin er fyrir aknrinn. Og göfngra takmark en þetta, að þýða isinn og hrjóta skelina utan af sálunnm, veit eg að Einar Hjörleifsson getur ekki kosið sögum sinnm. STEROSKOP IEB HTNÐDI ■■■■■ fæst í bókverzlun ísafoldar. mmmm Stórt uppboð yerður haldið i Góðtemplarahúsinu 17., 18. og 20. sept. á alls konar álnavöru o. fl. Bæjarskrá Rvíkur 1909 afar-fróðleg bók og alveg ómissandi hveijum borgara bæjarins, er til sölu í bókverzlun ísafoldar og kostar að eins i krónu. Lífsábyrgöarfélagiö ,TRYG‘ i Eaupmannahöfii tekur í lífsábyrgð konur, karla og börn gegn ákveðnu, mjög lágu iðgjaldi. Tryg tekur ekki hærra iðgjald af sjómönnum eu öðrum. Tryg býður bindindismönnum sérstök kjör. Tryg hefir þegar borgað margar og stórar fjárhæðir á íslandi. Tryggið líf yðar í Tryg sem allra fyrst. Umboðsmenn félagsins eru: Herra Þórhallur Daníelsson, kaupmaður, Hornaíirði. — Gunnlaugur Jónsson, pöntunarstjóri, Djúpavog. — Páll H. Gíslason, verzlunarstjóri, Fáskrúðsfirði. — Hallgrímur Davíðsson — Akureyri. — Björn Björnsson, prestur, Laufási. — Jón Hermannsson, úrsmiður, Hverfisgötu 4, Reykjavík. Duglegir og vandaðir umboðsmenn óskast sem víðast um alt ísland. Menn snúi sér sem allra fyrst til undirritaðs aðalumboðsmaiins fé- lagsins á íslandi. Reyðarfirði í apríl 1909. R. Johansen. Etuder & Soloer med Fingevsætning for Guitar fæst í Bókverzlun ísafoidar, áður 2,50, nú 1,50. Talsími 58 Talsimi 58 Timbur- og kolaverzlunin REYKJAVIK selur göð kol heimflutt fyrir afarlágt verð, einkum i stærri kaupum. Talsími 58 Talsími 58 Soðfisk — skötu, steinbít og lúðu — ágællega verkaðan selur Pétur J. Thorsteinssou. Fisknrinu er seldur í verzlunar- búsum 6. Zoega. BREIÐABLIK TIMARIT 1 hefti 16 bls. á mán. í skraut- kápu, gefið út í Winnipeg. Ritstj. síra Fr. J. Berginaim. Ritið er fyrirtaksvel vandað, bæði að efni og frágangi; málið óvenju gott. Arg. kostar hér 4 kr.; borgist fyrirfram. Fæst hjá Árna Jóhannssyni, biskupsskrifara. 1 Fæði og húsnæði útvegar ódýrast Jón Thórai’ensen, Þingholtsstr. 11. Húsaleigu- kvittanabækur fást nú i bókverzlun Isafoldar. JÓN Í^ÓjSENí^ANZ, DÆ^NII^ Lækjargötu 12 B — Heima kl. 1~B dagl. Póstkorta-album afar-tjölbreytt að gœðum og vei ði eru komiu aftur í bókverzlun Isafoldar. vONUNOL HtBB-VERKSMIfiJA. Bræimiir Clieita næla með sinum viðurkendu Sjókólaðe-teg unduLl sem eingöng' eru búnar til úr Jinasta cTSafíaó^ SyRri og *3/aniíl&. Ennfremt.r ^akaópúivor af b e z t u tegund. Ágætn viuiis burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Bezta og sterkasta Qacaóóuftié og bezta og fínasta Qfíocotaóió er frá S I R I U S Chocolade & Cacaoverksmiðjunni í Fríhöfn, Khöfn. sem skifta um heimili eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. Matsöluhúsið Hverfisg. 2B selur eins og áður gott fæði ódýrara en annarsstaðar. Flytur 1. október í Hverflsgötu 4 D. hús Jóns Her- mannssonar úrsmiðs. Nokkrar stúlk- ur geta fengið húsnæði á sama stað. Ýmsir innanhússmunir þar á meðal næstum nýtt sett (1 sófi, 2 hægindastólar og 4 minni) fást keyptir mjög lágu verði gegn peningum út í hönd þessa dagana á Njálsgötu 13 B. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að okkar hjartkæra móðir og tengda- móðir Elin Snorradóttir andaðist hinn 6. þ. m. Jarðarför hennar er ákveðin þriðjud. 21. sama mán. og byrjar með húskveðju á heim- ili hennar kl. ll‘/2 f. h. Laugaveg 22, 13. sept. 1909. Snorri Friðriksson. Sígriður Steingrfmsdóttir Helga Friðriksdóttir. Góð ibuð til leigu móti sól 4 herbergi og eldhús með stórri geymslu. Upplýsingar gefur }. J. Lambertsen Aðalstræti 8. I\ITj^FJÓÍ\I: ÓLABUR BJÖ'ÍJNSjJoN ísaioldarprentsmiðja,

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.