Ísafold - 14.10.1909, Page 4

Ísafold - 14.10.1909, Page 4
268 ISAFOLD Avexlir #»1 Liverpool Amerísk epli Melónur Bananar Perur Tomater Yinber Agurkur Agætur lanknr Alls konar ávextir i dósum. Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst í bókverzlun ísa- foldarprentsm. með þessu verði: 1.80, 2.25, gylt í sniðum og í hulstri 3.50 og 4.00, í flauelisbandi og gylt í sniðum og í hulstri 6.50. Nýkomið í yerzlnnina Aðalstræti 10, Kartöflur Epli Vínber Melónur Laukur Allsk. nýlenduvörur. Ennfremur: Leirkrukkur, brúnar, Leirskálar, do. og ýmislegt fleira. Helgi Zoega. Hús og hey fyrir hesta fæst í vetur hjá Guðmundi Guðmundssyni (frá Vegamótum) Grettisgötu 2. SmjörYerzlunin Laugaveg: 22 hefir fengið með s/s Sterling: Nýtt ljúflengt margarine á 45 a. pd. Prima dönsk egg, stimpluð. Fínustu teg. plöntufeiti á 45 a. pd. og svínafeiti á 42 a. pd. Bezta íslenzkt smjör á 80 a. pd. Hjörtur A. Fjeldsteð. POSTKORT lituð og ólituð fást i Bókverzlun ísafoldar. JÓN Í^ÓjSENF^ANZ, EÆÍ^NIf^ Lækjargðtn lii B — Heima kl. 1—8 dagl. i kveldskölann í Bergstaða- Stræti 3, sem starfar í tveimur deildum frá kl. 4—7 og 7—10 síðd. Mátiaðargjaldið c.) kr. Úrvalskennarar eru þegar ráðnir til að kenna: Ensku, dönsku, ísknzku, reikning, skrijt, teikn- un, söng o. fl. Meðal þeirra má nefna cand. theol. S. Á. Gíslason, cand. phil. Magnús Jónsson, stud. art. Þórhall Jóhannesson, stud. art. Friðrik Jónas- son, ungfrú Sigríði Árnadóttur, Jón íónsson o. fl. Ennfremur geta nokkrir fengið aðgang að 3 fyrirlestrum í viku í allan vetur, fyrir afarlagt verð. Beztu jyrirlesarar landsins eru ráðnir (sjá götuauglýsingarnar). Asgrfmnr Magnússon, “rlld5 Poesi-bækur skinandi fallegar og miög ódýrar eftir gæðum fást í Bókverzlun Isafoldar. Björn Kristjánsson • / selur fatatau, sjöl og svuntutau með — 10-20^ afslætti. = Verðið á vörunum við þessa verzlun er aldrei hækkað til þess að geta gefið ímyndaðan afslátt. Auglýsing frá Islands Falk. Skipstjórar þeir, sem fengið hafa straumsathugunarbækur frá strand- gæzluskipinu Islands Falk, eru vin- samlegast beðnir að senda þær fyrir I. nóv. þ. ár. Utanáskrift: Inspektionsskibet Islands Falk, Rcykjavik. Fæði, húsnæði og þjónusta fæst enn á Skólavörðustíg 10. Umboð STEBOSKOP HEB HYHDOM UndiíBkrifaður íakcr &ð kér að kaups átlendar vörnr og eelja ísl. vörur gego mjög ganngjörnam uaaboðsísunnKi. G. 8ch. Thorsteliiuon. Peder Skramggade 17. Kjöbenhave. Stafsetningarorðbók B. J. önnur útgáfa endurskoðuð er alveg ómissandi hverjum manni, er rita vill islenzku stórlýtalaust, með þvi að þar er ekki einungis sýnd rétt stafsetn- ing hér um bil allra orða i málinu, sem nokkur hinn minsti vandi er að rita rétt — þeim einum slept, er ekbi villast 4 aðrir en þeir, er ekki geta heitið læsir eða skrifandi — heldur eru þar til tínd, í kafla sér aftan til i kverinu, allmörg algeng mállýti (rang- mæli, bögumæli, dönskuslettur) og sýnt, hvað koma eigi i þeirrs stað, svo að rétt mál verði eða sæmileg islenzka. Kverið er þvi alveg ómissandi við islenzkukenslu, h æ ð i kennendum o g nemendum, og sömu- leiðis miklum meiri hluta allra þeirra manna, er eitthvað vilja láta eftir sig sjá á prenti á vora tungu. Þar er fylgt blaðamannastafsetningunni svo nefndri, en þá stafsetningu hefir lands- stjórnin nú tekið upp fyrir nokkrum árum og fyrirskipað í skólum og kensluhókum, með þeim einum afbrigðum, að rita hvergi z né é, og hafa því allir kversins full not, hvorri þeirra 2 stafsetninga, sem þeir fylgja, en aðrar eru nú mjög svo horfnar úr sög- unni. — Kverið kostar innh. 1 kr. Kensla í Harmonium- og gítarspili hjá Guðriinu L. Blöndal, Laufásveg 31. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. fæst í bókverzlun ísafoldar. Talsími 58 Talsími 58? „Sitjið við þann eldinn sem bezt brennur." Timbur- og kolaverzlunin Reykjavik selur fyrst um sinn kol heimflutt í bæinn fyrir kr. 3,20 - þrjr krónur og tuttugu aura -- kr. 3,20 hvert skippund. Verðið er enn pá lccgra sé keypt til tnuna í einu. „Hitinn er á, við hálfa gjöf.“ Talsimi 58 Talsími 58 Bæjarskrá Reykjavíkur 1909. Þar er fyrst upptalning á öllum götum í Reykjavík, með vandlegri lýsing á afstöðu þeirra, og er jafnvel hlá-ókunnugum auðratað eftir henni um allan bæinn. Þar næst er nafnaskrá allra bœja í Reykjavik og Reykjavíkur-umdæmi, hátt upp i 200 að tölu, og lýst svo nákvæmlega legu þeirra eða afstöðu, að a 11 i r geta fundið þá, hversu ókunnugir sem eru. Þriðji kafli bókarinnar er nafnaskrá (i stafrófsröð) og heimila. Það er svar við spurningnnni: Hvar 4 hann (eða hún) heima?, og nær til allra tvitugra bæjarbúa og þaðan af eldri, þeirra er heimili veita forstöðn eða eru að einhverju leyti í sjálfstæðri stöðu, svo sem iðnaðarmenn, lausamenn og lausakonur m. fl. Nöfnin þau eru um 3400, en voru ekki nema um 2000 í næstu bæjarskrá á undan, Þá er þessu næst félaga skrá og stofnana, um 160 alls (siðast 120), upptalning allra félaga i bænum og skýrt frá stofnun þeirra, ætlunarverki, félagatölu, hag íélagsins m. m., og sömuleiðis taldar upp allar almenuingsstofnanir i hænnm, með ýmsum fróðleik um þær, sjóðir o. fl. T. d. meðal annars allar hæjarstjórnarnefndir, hverir i þeim eru og hlutverk þeirra (auk hæjarstj. sjálfrar); bæjargjöld, brunabótagjald, burðareyrir (póst- gjöld), póstferðaáællanir og póstskipa (farardagar alt árið) m. m. Loks er atvinnuskrá: nöfn og heimili atvinnurekenda í bænum, þeirra er óskað hafa eftir að vera teknir í þá skrá, raðað eftir flokkum. Aftan við kverið eru auglýsingar frá 40—50 helztu atvinnurekendum i bænum. Þetta er alveg ómissandi handbók fyrir hvern mann, þann er eitthvað á við höf- uðstaðinn saman að sælda, fjær eða nær, og auðvitað fyrst og fremst fyrir alla Reyk- víkinga sjálfa. Kostar innb. 1 kr. Café Uppsalir er nú opnað aftur í Aðalstræti ,18, í sömu björtu og vistlegu herbergjunum og áður. — Þar fást flestar óáfengar veitingar og matur. — Kökur allar heimabakaðar. — Ýms töfl og hljóðfæri til afngta. S. Sveinbjarnarson fasteigna- sali er fluttur í húsið nr. 45 við Berg- staðastræti. Húsnæði fyrir litla fjölskyldu og einhleypa (karla og konur) fæst leigt í Bergstaðastræti nr. 45. Mjólk er seld í nr. 45 Bergstaða- stræti (kjalliranum). Flinkur kvenmaður óskast í hæga vetrarvist í nr. 45 Bergst.str, Herbergi lítið er til leigu Lauf- ásveg 4 á loftinu. Stulka, vön mjöltum, óskast í vetrarvist á heimili rétt við Reykjavík. Upplýsingar gefnar á Nýlendugötu 24A. Nokkrir menn geta nú þegar fengið þjónustu í Bergstaðastræti n A. Kristindómsfræðslu geta börn fengið hjá síra Bjarna Hjaltested, Suður- götu 7. Viðtalstimi: 3—4; 8—9. 2'áf0st herbergi móti suðri, húsgagnalaus, bæði með forstofuinn- gangi, fást leigð strax í (íergstaða- stræti 9 A (niðri). — Jón Ójeigsson. Stulka óskast í vetrarvist á Hverfisgötu 4 F. Odýrt fæði fæst á Laufásveg 4. F.innig herbergi fyrir einhleypa. Gott fæði fæst á Klapparstíg 20. Einnig stórt herbergi með forstofu- inngangi. Semjiðvið HildiHjálmarsson. Gott fæði fæst í Þingholtsstræti 18 fyrir aðeins 25 kr. um mánuðinn. Einnig húsnæði á sama stað. Fermingarkort og alls konar heillaóskako rt, stórt úrval hjá Louise Biering í húsi Haralds Möller Tjarnargötu 3. HOLLANDSKE SHADTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber pa grön Advar- seletiket 50 Kr. pr. Maaned kan enhver let tjene i ein Fritid ved ringe Dlejlighed, Skriv til M. Nielsen, Osterbrogade 164, Kobenhavn 0, Nótnapappír aftur kominn í bókaverzlun ísafoldar. Soöfisk góðan og vel þurkaðan, t. d. smáfisk, ýsu, keilu og upsa, selur ódýrast verzl. Liverpool. Húsaleigu- kvittanabækur fást nú i bókverzlun Isafoldar. ^mihrlíVirl ^tro^ur Ullljullllill) & Fálkinn er nú aftur komið. Auk þess tvær tegundir af óvanalega góðu smjörlíki, er aðeins fæst í . w Liverpool. Póstkorta-albu R hein g oId, S p e c i a I j S h a g , Brillant Shag, Haandrullet Cerut tCrown« Fr, Christensen k Phflip. Köbeuhavn. afar-fjölbreytt að gœðnm og verði eru komin aftur í bökverzlun Isafoldar. Skandinavisk Kaffe & Kacao Ko. A|s Frihavnen — Köbenhavn. Mikilfengleg nýtízku kaffibrensla við fríhöfnina. — Vér mælum með voru áreiðanlega óblandaða brenda kaffi, sem er mjög sterkt og ilmgott. Fæst i hálfpundi og heilpunds böglum, með nafni voru áprentuðu, eða i stærri skömtum. Etuder & Soloer med Fingersætning for Guitar fæst í Bókverzlun ísafoldar, áður 2,50, núý 1,50. Jfólaáóar og QöfuáBœRur aí ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætfð fyrirliggjandi í Bókverzlun Isafoldar. Kenslu í söng, piano- og orgelspili tek eg að mér, eins og að undanförnu. Valgerðiir Lárusdóttir, Hofi við Reykjavík. Kensla. Undirrituð veitir stúlk- um kenslu í söng og guitarspili. Kristín Benediktsdóttir Pósthússtr. 1 j. Guðm. Y. Kristjánsson, úrsmiður er fluttur að Kárastöðum 13 i suðurenda hússins uppi og sein fyrr gjörir við ú r og klukkur fyrir konur og menn. Cpíiy amerísRf rffin6er cfiananer JSauRur er á meðal margs annars nýkomið með »Sterling« til verzl. c3. cRjarnason. ^I'Pjá'FJÓiy: ÓIiAEUí^ BJÖÍ\NS^ON ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.