Ísafold - 13.11.1909, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.11.1909, Blaðsíða 4
296 I SAFOLD Athugið! Til sölu hjá undirskrifuðum: byggingarlóðir af ýmsri stærð, íbúðarhús fyrir 2,500—50,000 krónur, sömuleiðis verzlunarhús, bæði hér i bænum og utan Reykjavíkur, einnig þilskip. — Vélarbátar eru teknir í skiftum fyrir hús. Ennfremur býð eg til kaups eina beztu sauðfjárjörð í grend við Reykjavík. Bréflegum fyrirspurnum, viðvíkjandi sölunni, fljótt og greinilega svarað. Heima dagl. kl. 10—11 f. h. og 8—9 e. h. Talsimi 152. Laugaveg 40. Guðmundur Egilsson. Verksmiðjan Laufásveg 2 Eyvindur & Jon Setberg Líkkistur af mörgum stærðum, líkklæöi og líkkistuskraut. Skoðið og spyrjið um verð áður en þér kaupið annarsstaðar. Legsteinar úr granít og marmara, plötur í steina úr sama efni (til sýnis steinar og myndir af mörgum teg.). — Líkkransar, pálmar, lyng- og perlukransar. — Talsími 58 Talsími 58 „Sitjið við þann eldinn sem bezt brennur." Timbur- og kolaYerzlunin Reykjavlk selur fyrst um sinn kol heimflutt í bæinn fyrir kr. 3,20 -■ þrjár kronur og tuttugu aura - kr. 3,20 hvert skippund. Verðið er enn pá lagra, sé keypt til mana í einu. „Hitinn er á við hálfa gjöf.“ Talsími 58 Talsími 58 ----------------------------------------------------------------j Vindia- og tóbaksverksniiðjau^D A N M 0 R K Niels Hemmingsensgade 20, Kmhöfn K. Talsími 5b21 Stofnnð 1888 Talsimi 5621 g3T* Stærsta verksmiðja i þvf landi, er selur beint til neytenda. Kanpendnm veittur 32 °/0 afsláttur og borgað undir 9 pd. með járnbraut, yfir 'O pd. 6°/o aukreitis, en bnrðargjald ekki greitt. Tollhækkun 18 a. á pd. nettó. Biðjið um verðskrá og meðmæli verksmiðjunnar. Keilnmyndaðnr Brasiliuvindill, */, stærð: kr. 3.50 f. 100; kr. 16.62 f. 500; kr. 31.50 f. 1000 vindla. Tollhækkun 25 a. nettó á 100. Kaupið altaf SIRIUS allra ágætasta Konsum og ágæta Vanillechocolade. K0NUK0L HIRB-VERKSMIbJA. Bræðnrnir CloeiU mæla með sfnum viðurkendu Sjókólaðe-tegunduLa sem eingöng eru búnar til úr Jinasia vftaRao, SyRri og ^Janilh. Ennfremw áakaópúlver af bezte tegund. Ágætii vitnis burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Mjög miklar og margbreyttar, góðar og nýjar vörur nýkomnar með Sterling og Laura, til verzl. V.?Þorvaldssonar á Akranesi. SS „Morsö“ fer frá Kaupmannahöfn 17. nóvember til Reykjavikur, Hafnarfjarðar og ísafjarðar. Afgreiðsla hins sameinaða gufuskipafélags C. Zimsen. Nýlenduvörur eru ætið fjölbreyttastar og vandaðastar í Nýhafuardeildiuni. Altaf nýtt með hverri ferð. cTRomsons cMagasin Til sölu! Lækjarhvammur við Reykja- vík með öllum húsum, túni og kál- görðum. Húsin eru: Portbygt íbúð- arhús með kjallara; fjós fyrir 6 kýr; heyhlaða, sem tekur á 4. hundrað hesta; hesthús yfir 12—15 hesta; haugshús og geymsluskúrar. Öll eru húsin í góðu standi. Kálgarðar gefa af sér 20 tunnur af kartöflum. Tún gefur af sér 180 hesta af töðu. Töluvert af óræktuðu og hálfræktuðu landi. Upplýsingar viðvíkjandi sölunni gefur Arni Gíslason fyrv» póstur. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. Smjörverzlunin Laugaveg 22 Kaupir: íslenzkt smjör og egg kontant. — S e 1 u r: ljúffengt margaríni á 43 aura. Bezta íslenzkt smjör á 80—85 aura pd. Príma skozk og dönsk egg. Plöntufeiti og svínafeiti. — Ódýrasta sérverzlun hér á landi. Hjörtur A Fjeldsteð. Talsími 284. VINDILLINN bezti í bænum, er E1 Carancho, fæst að eius í Tóbaksverzlun R. P. Levi, Ansturstræti 4. Obrigðul bár- meðul fást á Klinikinni Laufásveg 4. Nýkomið: Perur 35 aur. Epli 25 — Vínber 75 — Bananar 10 — Rauðkál 25 — Púrrur 6 — Laukur 12 — Thomsens Magasin. Vindlar frá einni stærstu og beztu vindlaverk- smiðju á Hollandi hefi eg nú fengið, beint frá verksmiðjunni. Efalaust eru vindlarnir þeir beztu og ódýrustu eftir gæðum, er fást hér, og leyfi eg mér því að mæla með þeim. Guðm. Olsen. Nýjar, ótalmargar tegundir af fataefnum og yíirfrakkaefnum; ábyrgst að fötin fari vel. Thomsens Magasín. Hagkvæmasta og bezta vcfzlun þessa lands er hjá V. Þorvaldssyni á Akranesi. Meðal annars kaupir hann í allan vetur: vel skotnar rjúpur á 30 a. st., haustull á 55 a. pd. og smjör^á'70 aura pundið. Ág-ætt hangikjöt Og k æ f a fæst í verzi. Lindargötu 7. lil undirritaðir tannlæknar i Reykjavík gerum kunnugt, að við tökum 80,00 kr. fyrir að búa til heila tann- garða (þar i innifalið tannútdráttur án deyfingar). — Hafi aðrir en við dregið út tennurnar, er verðið 70,00 kr. V. Bernhöft. Br. Björnsson. Athugið! Undirritaður selur mörg hús, af ýmsum stærðum, ásamt mjög stórum byggingarlóðum, í Hafnarfirði. Góðar jarðir á sérstökum stöðum í sveit verða teknar í skiftum. -Bergen í Hafnarfirði 1909. Halldór Halldórsson, Sexmannafar og fjögramannafar hvorttveggja i góðu standi, til sölu með góðu verði. G. Zoega. ÍÖRÐIN Neðrilag i Eyrar- sveit, ásamt hjáleigunni Króki, að mati 16,5 hndr, fæst til kaups og ábúðar í næstu far- dögum. Tún jarðarinnar er ákaflega grasgefið, útheysslægjur miklar og beitiland mikið og gott. Útræði er á jörðinni og lending í túnfæti. Lysthafendur snúi sér til Einars Markússonar í Ólafsvík. Waldiva solaleðnr og yfirleðnr. Hamburger Exporthus óskar að fá duglega umboðsmenn Sendið tilboð merkt H. T. 4712 til Rudolf Mosse, Hamburg. Veitingahús verður opnað laugard. 13. þ. m. í Bárubúð. Þar fæst: kaffi, súkkulaði, te, límonaði, mjólk etc. Frá laugard. 20. þ. m, fæst matur á sama stað, kostur um lengri eða skemri tima og einstakar máltíðir. Húsakynni viðkunnanleg, sérstök stærri og minni herbergi. Y erzlunarmannafélagið heldur fund laugardagskvöldið 13. nóvember kl. 9 í Klúbbhúsinu. Herra a]þm. jón Ólafsson talar um lög síðasta alþingis um verzlunarbækur og um námsskeið verzlunarmanna, og útskýrir þau. Með því að lög þessi hafa afarmikla þýðingu fyrir verzlunarstéttina, eru allir kaupmenn og verzlunartnenn vel- komnir á fundinn. FélagsHtjórnin. Húsaleigu- kvittanabækur fást nú í bókverzlun Isafoldar. sem skifta um heimili eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst i afgreiðslu blaðsins. Umboð Undir?fcrifi»ður tekur að iér að kaape átlend&r vörur og eelja íal. vörar gegn ■fijög ífenngiörnum amboðalaunom. G. Sch. Thorstein—ou. Peder Skramsgade 17. KiöfeenhavB, BREIÐABLIK TIMARIT 1 hefti 16 bls. á mán. í skraut- kápu, gefið út í Winnipeg. Ritstj. síra Fr. J. Bergmann. Ritið er fyrirtaksvel vandað, bæði að efni og frágangi; málið óvenju gott. Arg. kostar hér 4 kr.; borgist fyrirfram. Fæst hjá Árna Jóhannssyni, * biskupsskrifara. n HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber pa grön Advar- seletiket R h e i n g 0 I d , Special Shag, Brillant Shag, Haandrullet Cerut »Crowti« Fr. Christensen & Philip. Köbenhavn. H| Sápuhúsið Sápnbúðin. Verðskrá: Til þvotta: grœnsápa..............pd. 14 a. — brún sápa.............— 16 - Ekta Lessive lútarduft ... — 20 - — kem. sápnspænir .... — 35 - Ágæt Marseillesápa..........— 25 - — SalmiakBápa............— 30 - Kvillaja-Gallsápa teknr nr bletti...........stk. 20 a. Gallsápa (i misl. dnka) . . . pd. 35 - Handsápur: Stór jurtasápa (t/8 pd.) . . . stk. 15 a. — tjörusápa (!/3 pd.) ... — 30 - — karbólsápa (V8 pd.) . . — 30 - Schous barnasápa (ómÍBsandi við börn) .... stk. 25 a. 3 stk. ekta fjólusápa.........27 - í bakstur: Florians eggjadnft (á við 6 egg) 10 a. 3 Fiorians bíðingsduftsbréf . . 27 - 10 a. Vanilíu bakstnrsduft ... 8 - 10 a. nýtt krydd . . •........ 8 - 3 stórar stengur Vaniiiu .... 25 - 1 glas ávaxtalitur ........ 10 - Möndlu- sítrónu- og vanilíudrop- ar á 15 a. og 25 a. Fínasta Livorno Súkkat .pd70 - Ilraefni: Stór flaska Brillantine (hármeðal) 45 a. Ilmefni í lausri vigt 10 gröm 10 - Dökt, brúnt eða gult skókrem 12. a. og 20 a. 3 dósir Junokrem (á Boks-Calf). 27 a. H/f Sápuhúsið ^Sápubúðin Austurstræti 17. Laugaveg 40. Soöfisk góðan og vel þurkaðan, t. d. smáfisk, ýsu, keilu og upsa, selur ódýrast verzl. Liverpool. " w Stulka óskast í vetrarvist nú þegar. — Afgr. visar á. Undirrituð saumar peysujöt og nær- jöt fyrir mjög lága borgun. Maria Pétursdóttir, Laugaveg 67. ^IfP^rPJÓí^I: ÓLABUT\ BJÖIJNSþ'oN ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.