Ísafold - 20.11.1909, Blaðsíða 4
804
I 8 A F O L D
Athugið!
Til SÖlu hjá undirskrifuðum: byggingarlóðir af ýmsri stærð, íbúðarhús
fyrir 2,500 — 50,000 krónur, sömuleiðis verzlunarhús, bæði hér í bænum og
utan Reykjavíkur, einnig þiiskip. — Vélarbátar eru teknir í skiítum fyrir hús.
Ennfremur býð eg til kaups eina beztu sauðfjárjörð í grend við Reykjavík.
Bréflegum fyrirspurnum, viðvíkjandi sölunni, fljótt og greinilega svarað.
Heima dagl. kl. 10—11 f. h. og 8—9 e. h. Talsími 152.
Laugaveg 40.
Guðmundur Egilsson.
20-301« afsláttur
til jóla af
kápu-
karimaiiiiHfata-
vetrarjakka-
yíirfrakka-
Notið tækifærið.
Björn Kristjánsson.
tauum.
Umboð
Uud;rsferifííóur t«!rnr að lér að k&upa
étlendw vörar og aeSja ísl. vörur gegn
raiög «»aEgj8«mjK SBaboðsi&anam.
G. Sch. ThorntcíxiJMKM*.
Pcdcr Skrsmsgade 17.
Kjðííenhsva.
Athusravert
i peningaleyainu.
Karlm. sölningar kr. “,50.
Kvennsrtlniiistar — 1,50.
Gott efni. Viinduð vinna. Gælið að, bvað
þér hafið gefið fyrir sams konar vinnu.
Þorstoinn Sifíiirðsson,
l.auK&veg 22 (kjallaranura).
STEROSKOP HEB NYNDÖH
■■■■ fæst í bókverzlun ísafoldar. mmmm
Otto Mönsteds
danska smjöpliki er bezt.
Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki:
„Sóley“ „Ingólfur“
„Hekla“ eða „Isafold“
Talsími 58 Talsíini 58
„Sitjið við þann eldinn sem bezt brennur."
Timbur- og kolaverzlunin Reykjavik
selur fyrst um sinn kol heimflutt í bæinn fyrir
kr. 3,20 -- þrjar kronur og tuttugu aura -- kr. 3,20
hvert skippund. Verðið er enn pá lagra sé keypt til rnuna í einu.
„Hitinn er á viðlhálfa gjöf.“
Talsími 58 Talsími 58
Etuder & Soloer
med Fingersætning fop Guitap fæst í Bókverzlun
Ísafoldap, áður 2,50, m; 1,50.
Viudla- og tóbaksverksmiðjaiilD AN M0RK
Niels Hemmingsensgade 20, Kmhðfn K,
Talsimi 6b21 Stofnuð 1888 Talsimi 5621
Stærsta verksmiðja f því landi, er selur beint til neytenda.
Kaupendum veittur 32 °/0 afsláttur og borgað undir 9 pd. með járobrant, yfir
■0 pd. 6°/0 aukreitis, en burðargjald ekki greitt. Tollbækkun 18 a. á pd. nettó.
Biðjið um verðskrá og meðmæli verksmiðjunnar.
Keilumyndaður Brasiliuvindill, */a stærð: kr. 3 50 f. 100; kr. 16.62 f.
kr. 31.50 f. 1000 vindla. Tollhækkun 25 a. nettó á 100.
Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun Isafoldar.
Bezta og sterkasta (Sacaoéuftié
og bezta og fínasta Qfíocoíaéié
er frá
S I R I U S
Chocolade & Cacaoverksmiöjunni í Fríhðfn, Khöfn.
Japanskir skrautgripir
fást 1 bókverzlun ísafoldar. Einnig spil, póstkort mjög falleg o. m. m. fl.
Aukafundur
í
Búnaðarfélagi Islands,
til umræðu um búnaðarmál, verður haldinn í ldnaðarmannahúsinu,
salnum uppi, föstudaginn 17. des. n. k ; byrjar kl. 5 síðdegis. Umræðuefni:
Hvernig komið verði við hér á landi nýjungum og framförum í búnaðarhátt-
um Norðurlanda.
Reykjavík 15. nóv. 1909
Griiðmundur Helgason.
Spil
frá 16 aurum; einnig ódýr kerti
hjá Jóni írá Vaðnesi.
Styrktarsjóður
skipstjóra og stýrimanna
við Faxaflóa.
Þeir, sem sækja vilja um styrk úr
téðum sjóði verða að hafa sent bónar-
bréf þar að lútandi stíluð til stjórnar
Oldufélagsins til undirritaðs, fyrir út-
göngu þessa árs.
Styrkurinn veitist einungis félags-
mönnum Öldufélagsins, ef þeir sök-
um heilsubrests eða ellilasleika eru
hjálparþurfa; einnig ekkjum félags-
manna og eftirlátnum börnum.
Reykjavík 17. nóv. 1909.
Hannes Hafliðason.
hð er ekki rétt
að gangast fyrir miklum afslætti.
Akveðið verð er tryggast og hvergi
lægra en hjá
Jóni frá Vaðnesi.
NB. Allir velkomnir, hvað-
an ur borginni sem þeir
ern.
Ag-ætt
hangikjöt
Og
k æ f a
fæst í
verzi. Liudargötu 7.
fæst daglega hjá Jóni
frá Vaðnesi. Sé hún
pöntuð yfir lengri tima,
fellur mjólkin i verði.
Reynið
Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkið
ekki aðra skósvertu úr því.
Hvarvetna á íslandi hji kaupmðnn
Til sölu!
Lækjarhvammur við Reykja-
vík með öllum húsum, túni og kál-
görðum. Húsin eru: Portbygt íbúð-
arhús með kjallara; fjós fyrir 6 kýr;
i heyhlaða, sem tekur á 4. hundrað hesta;
hesthús yfir 12—15 hesta; haugshús
. og geymsluskúrar. Öll eru húsin í
góðu standi. Kálgarðar gefa af sér
20 tunnur af kartöflum. Tún gefur
af sér 180 hesta af töðu. Töluvert
af óræktuðu og hálfræktuðu landi.
Upplýsingar viðvíkjandi sölunni gefur
Arni Gislason
tyrv, póstur.
H|f Sápnhúsiö SápuböðiD.
Verðskrá:
Til þvotta:
Ágæt grænsápa
— brún sápa
Ekta Lessive lútarduft . . . — 20 -
— kem. sápuspænir . . . . — 35 -
Ágæt Marseillesápa . . . . . — 25 -
— Salmiaksápa.... . . - 30 -
Kvillaja-Gallsápa
tekur úr bletti.........stk. 20 a.
Gallsápa (i misl. dúka) . . . pd. 35 -
Handsápur:
Stór jurtasápa (t/s pd.) . . . stk. 15 a.
— tjörusápa (V8 ?d.) ... — 30 -
— karbóisápa (’/, pd.) . . — 30 -
Schous baruasápa
(ómissandi við börn) .... stk. 25 a.
3 stk. ekta fjólnsápa.......27 -
í bakstur:
Florians eggjaduft (á við 6 egg) 10 a.
3 Florians búðingsduftsbréf . . 27 -
10 a. Vanilíu bakstuisduft ... 8 -
10 a. nýtt krydd . . •.......... 8 -
3 stórar stengur Vanilíu .... 25 -
1 glas ávaxtalitur...............10 -
Möndlu- sitrónu- og vaniliudrop-
ar á 15 a. og 25 a.
Fínasta Livorno Súkkat . pd 70 -
Ilmefni:
Stór flaska Briliantine (hármeðal) 45 a.
Ilmefni i lausri vigt 10 gröm . 10 -
Dökt, brúnt eða gult skókrem
12. a. og 20 a.
3 dósir Junokrem (á Boks-Calf). 27 a.
H/f Sdpuhúsið <>g Sápubúðin
Austurstræti 17. Laugaveg 40.
Yaudað stcinhús til selu.
iim.
Bucbs litarvcrksniiðjH,
-Knnpnvinudhi'fn.
Gamli barnaskólinn á Seltjarnarnesi
fæst til kaups. Laus til ibúðar 14.
mai 1910. Nánari upplýsingar gefur
Jón Jónsson Melshúsum. Kaupendur
gefi sig fram fyrir mánaðarlok n. á.
BREIÐABLIK
TIMARIT
1 hefti 16 bls. á mán. i skraut-
kápu, gefið út í Winnipeg.
Ritstj. síra Fr. J. Bergmann.
Ritið er fyrirtaksvel vandað,
bæði að efni og frágangi; málið
óvenju gott. Arg. kostar hér
4 kr.; borgist fyrirfram.
Fæst hjá
Árna Jóhannssyni,
biskupsskrifara.
Soéfisk
góðan og vel þurkaðan, t. d. smáfisk,
ýsu, keilu og upsa, selur ódýrast verzl.
Liverpool.
10 a. bréfsefni
fást æfinlega
I bóbvcrzlun Isafoldar.
JÓN I^ÖjSENF^ANZ, DÆFfNIIJ
Lækjarcrötu 12 B — Heima kl. 1—H dugl.
í septembcr var bjargað af sjó
bátskrifli, ómerktn. Réttur eigandi getur
vitjað hans til Kristinar Olajsdóttur,
Nesi, Seltjarnarnesi.
H.jartanlet?H' þökkum við öllum
þeirn, skyldum og vandalausum, er sýndu
okkur bluttekningu sína og bjálp eftir l ið
• óvænta og sorglega siys, 'r okkur bar að
hiindum, liinn 30. april síðastl., þegar við
mistum 17 ára gamlan son okkar í sjóinD,
i bliðu veðri, þá er engum gat til hugar
komið, að slíkl slys gæti að höndum borið;
en sérstaklega minnumst við hinna mörgu
sjómanna í Þorláksbafnarveiðistöð, er bæði
raeð frjáisnm s unskotum ■ g fjárframlagi úr
sjómannasjóði sinum, veittu okkur mikils-
verða bjálp og sýndu með þvi, éins og
svo oft áður — þó þess sé sjalduast getið
opinberlega — að þeir standa flestnm öðr-
nm sjómönnum framar, ekki einungis i dngn-
aði og félagsskap, heldur og i samhygð og
hluttekningn, þegar eitthvert mótlæti ber að
liöndum meðai stéttarbræðra þeirra.
Ranakoti við Stokkseyri 17. sept. 1909.
Kristin Bjarnadóttir.
Sigurður tlinriksson.
VINDILLINN
bezti í bænum, er El Carancbo,
fæst að eins í Tóbaksverzlun
R. P. Levi, Austurstræti 4.
Húsaleigu-
kvittanabækur
Gst nú
bókverzluíi Isafoldar.
Lækjargata 2
Heima 11—12 og 4—5.
Skandinavisk Kaffe & Kacao Ko. A|s
Frihavnen — Köbenhavn.
Mikilfengleg nýtízku kaffibrensla við fríhöfnina. — Vér mælum með voru
áreiðanlega óblandaða brenda kaffi, sem er mjög sterkt og ilmgott. Fæst i
hálfpundi og heilpunds böglu - nafni voru áprentuðu, eða i stærri
skömtum.
Sveitamenn,
sem koma til borgarinnar, ættu að
verzla við
Jön frá Vaðnesi,
það borgar sig vel. —
Góðar islenzkar vörur teknar upp 1
í viðskifti.
Þarfanaut fæst í Melshúsum,
Seltjamarnesi.
Aldan.
Fundur næstkomandi miðvikudag
kl. 8 síðd. á Hótel ísland.
Allir félagstnenn beðnir að niæta.
Stjórnin.
sem skifta um heimili eru vinsamlega
beðnir að láta þess getið sem fyrst
í afgreiðslu blaðsins.
Undirrituð saumar peysujót og nœr-
Jót fyrir mjög lága borgun.
María Pétursdóttir, Laugaveg 67.
Í\IT^TJÓ1\I: ÓDABUIý BJÖRNSJÍON