Ísafold - 20.01.1910, Blaðsíða 2

Ísafold - 20.01.1910, Blaðsíða 2
12 I8AF0LD Hljómleikar Oscars Johansen. Á þessum vetri hefir Reykjavíkur- bær orðið fyrir því happi, að bæzt hefir í söngkraftahóp hans ágætur fiðluleikari, hr. Oscar Johansen. Hefir stjórnarnefnd Hótel íslands ráðið hann til að leika á fiðlu fyrir gesti hótelsins, til þess að auka aðsókn þangað, en um leið litvegað þarfan mann í hóp vorn, listamanninn, sem okkur hefir iengi vantað. Hér hefir enginn áður getað kent að leika á fiðlu, svo að nokkurt gagn væri í, og ætti því aðsóknin að þessum lista- manni að verða mikil, ef foreldrar líta rétt á, og leyfa börnum sínum, sem gefin eru fyrir >músik«, að nema listina af honum. Hver veit I — Þess yrði þá ef til vill ekki svo langt að bíða, að komnir væru á laggirnar ofur- litlir fjórmenningar (»Kvartet«), og ef svo yrði, mundi þá langt til þess, að talan maigfaldaðist, hljóðfærin fjölguðu, — og flokkurinn væri orðinn stór, stórt »Orchester«?. Þettaverðurókomni tíminn að sýna og sanna, ef oss auðn- ast að halda í ágætan listamann og kennara, sem kent getur frá sér. Mér þykir það ekki óviðeigandi að byrja með þessari hugvekju, ef svo mætti kalla, því margir feður og mæð- ur munu hlýða á snildarleik hr. Jo- hansens og komast að raun um, að mikla ánægju geti börn þeirra veitt þeim í því efni, séu þau á annað borð gefin fyrir listina — og látin læra. Hr. Johansen leikur á fiðlu sína á »Hótel ísland«, smærri lög; mörg þeirra eru létt og fjörug og hafa ef til vill ekki svo mikið sönglegt gildi i sér, en renna vel niður með kaffi- sopanum og kitla eyru gestanna, sem sitja þarna og skeggræða hver við annan. — Það er »létta músikkin*.— Þar hefir enginn verulegt gagn af að heyra leikinn snildaróð stórfrægra tón- snillinga, í öllum þeim ys og þys. Það er því engin furða, að hr. Johan- sen langaði til að bjóða bæjarbúum annað betra; en það gjörði hann á hinum fyrstu hljómleikum sínum í »Iðnó« í fyrrakveld. Hljómleikarnir voru afarvel sóttir, eftir því sem hér gerist, og fóru vel fram. Þó vildi eg, þareð ísafold hefir beðið mig að segja frá þeim, koma með fáeinar smá-athugasemdir og sný mér þá að söngskránni. Samspilið í fyrra »Allegro« i D-dur Sonate Hándel’s virtist ekki vel gott; piano-undirspilið ekki fylgja fiðlunni nógu vel. Síðara »Allegro« fór mikl- um mun betur og »Sonaten« að öðru leyti vel leikin, sérstaklega »Larg- hetto*. í Concert nr. 7 eftir Bériot er ekki mikill sönglegur veigur; hann mun líka sérstaklega gerður til að sýna fimni leikarans og hve gott vald hann hefir á hljóðfærinu. »Concert« þessi hlaut einna mest lófaklapp af öllu því, sem á söng- skránni stóð, og mun af því mega ráða, hvað áheyrendum þótti mest í varið. En gullkornið á söngskránni, G-dur Romance eftir Johan Svendsen, varð heldur út undan, ekki beinlínis fyrir með ferð hr.Johansens heldur skiln- ingsleysi áheyrendanna; Romancen var leikin vel, en þó með of litlu fjöri, sérstaklega miðkaflinn. Það er mikið í það tónverk spunnið og snildarlega vel frá þvi gengið, eins og Johan Svendsen, höfundinum er lagið. Á söngskránni var ungverskt lág eftir Jenö Hubay; um það má segja hið sama og um Concert Bériot’s hér að ofan; sem »Komposition« mætti nærri því kalla það »andlausa teknik* eins og mikilsvirtur söngvinur einn komst að orði, er eg fyrir skömmu átti tal við hann. Það er meiri veig- ur t. d. í ungversku dönsunum hans Brahm’s gamla og hefði verið meiri unun að heyra eitthvað af þeim. Frk. Kr. Hallgrimsson lék aðdáan- lega vel á Piano »Am Meer« eftir Schubert. »Zug der Zwerge* tókst ekki eins vel, var helzt til of hratt leikið á stöku stað. Eg hefi oft áður tekið það fram í söngdómum mínum, að »Iðnó« er alls ekki góður staður fyrir hljómleika, hvort heldur söng eða hljóðfi. raslátt; allir veggir og loft klæddir pappa og flcira athugavert, svo að fátt getur þar orðið áheyrilegt, nema ef til vill — hornaleikur. Þótt hér hafi verið fundið að ýms- um smámunum, mætti þó fleira segja til lofs þessum hljómleikum; hr. Johan- sen á saunarlega beztu þakkir skildar fyrir skemtunina — og við biðum margir eftir næstu hljómleikum hans með óþreyju. A. Th. — ■ —■ Baddir úr syeitinni. Úr Tdlknafirði 17. des. 1909. Hér hefir verið heldnr tregt með fiskafla j á næstliðnn vori og sumri, mjög fáir á hát- mn náð 300 kr. hlnt yfir allan tímann. Grasspretta óminnilega góð, einknm á tún- nm, og heyskapnr ágætnr. Undirvöxtur aldrei jafnmikill, enda garðrækt i dálitilli framför. Yerzlnnarástandið hörmulegt, eng- in not orðið hér að Vestfjarðasambandinu, ennþá. Sönn ánægja er oss hindindismönnnm (og það ern flestir hér) sigurinn, er bindindis- málið vann á siðasta þingi. Vér þökkum innilega þeim manni, er hezt gekk fram i þvf máli, og ósknm, að hann megi sem lengst lifa, til að geta nnnið i líka átt, til framfara þjóð vorri. Vér vonnm, að Bakkus sé svo niður kveð- inn, að hann gangi ekki aftur. En hjá is- lenzkn þjóðinni virðist mér annar drangur mjög athugaverður og þjóð vorri til svi- virðn. Draugur þessi hefir margföld ham- skifti og blindar ýmsa, engu siðnr en Bakk- ns gamli, þegar hann var i ofsa sinum, svo að mönnum verður ómögulegt að sjá rétta leið, og naumast fótum sinum forráð. Þessi drangur heitir: Hroki. Á hvaða bekk mundu erlendar þjóðir skipa oss, er þær sæjn í blöðnm vorum sumum, hvernig beztn menn þjóðarinnar nota ntúr- snúninga og hroka i stað sannana, eða jöfnnm höndum. Hvað mnndu þær hugsa um lægri stéttirnar, alþýðuna. Hroki svertir meira þjóðina út á við, en Bakkns hefir nokkru sinni gjört. Það litur svo út, sem sumir af leiðtog- um þjóðarinnar skilji alls eigi köllnn sína. í stað þess að ganga á nndan alþýðnnni í sparsemi, dugnaði og kurteisi, fylla þeir hana af hégómaskap, eyðslu og hroka. Eina hótin er, að alþýðan er vöknuð og mun innan skamms gera árás á þennan þjóðarlöst, eins og á Bakkus gamla. Hún mun hafa vit á að velja leiðtogana, eins og þegar Bakkusi var veitt hanasárið. Þeir sem hlnt eiga að máli mega vita, að alþýðan stendur á bak við bannlögiu og mun gæta þess, ásamt stjórninni, að þeim verði hlýtt. Alþýðan mun liha standa örugg með þeim mönnum, sem hefja merkið móti þeim svívirðilega rithætti, sem nú er farinn að einkenna snm hlöð isl. þjóðarinnar. Sagan getnr okkar smámennanna aldrei að neinu. En einhvern tímamun hún gjalda miklu mönnunnm eftir þeirra verknm. Tálknfirðingur Siglufirði 27. des. Sjaldan hafa menn beðið með jafnmikilli óþreyju eftir pósti og blöðnnnm sem nú eftir jólapóstinnm. Gladdi það alla þá, sem með réttn anga geta litið á nokkurt pólitiskt mál, hvernig Lækjartorgsfundurinn fór, og sannast þar hið fornkveðna: »Sér grefnr gröf þó grafi«. Sýnist þetta vera ærið nóg þessnm háu herrum til þess að þeir ættn að skammast sln, en það þarf llk- lega meira til. En þökk eiga Reykviking- ar skilið fyrir það, að láta Lárus og hans fylgifiska labba heim með öngulbrot i sér Sorglegt er að hugsa til þess, að jafngam- all maðnr og Jón Ólafsson ritstjóri Rvikur og jafn reyndur og skýr, skuli láta sjást á prenti eftir sig annan eins saur og óhroða eins og Reykjavikin flytur......... Hvað hefir ráðherrann gert af sér, svo að Jón og hans nótar þurfi að láta svona; alt það, sem þeir hafa ætlað að hengja hattinn sinn á, hefir ekki þolað hans þnnga, svo hann hefir legið i gólfinn. Á Norðra tekur nú enginn neitt mark, ekki einu sinni hans fylgifiskar, nema ef vera skyldi etatsráðið á Oddeyri. Siglfirðingur. Af Snœfellsnesi 31. des. 1909. Árið byrjaði með nokkuð óstöðngri veðr- áttu, snjókomu á milli og oftast frostlítið fram í þorralok, en með góu byrjaði hin hagstæðasta tið, mjög úrkomulitið, en þó ekki mikil frost, en stundum nokkuð vinda- samt til sjávar. Þessi ágæta veðrátta hélzt til júlimánaðarloka. öras mjög mikið, sér- staklega á túnum þeim, sem ern í nokkurn- veginn góðri rækt, en hún er nú viða lak- ari en vera ætti; vonandi, að menn taki sér fram í því efni. í ágústbyrjun byrjnðu ó- þurkar, að eins einn og einn þerridagnr í einu og hraktist þá mjög hey viða. September var þurviðrasamari og náðu6t þá hey manna, svo heyfengnr varð með bezta móti. Lika varð uppskera úr mat- jnrtagörðum mjög góð. Hafa margirstnnd- að matjnrtarækt venjn fremnr á næstliðnn vori. Ekki óliklegt, að koma Einars Helga- sonar hafi heldnr glætt áhnga man. a við garðrækt. Væri hetnr að oft væru slíkir menn á ferð, sem hvetja til framfara i bún- aðinum. — í 24. viku snmars kom talsvert snjóhret, svo að kindur fenti jafnvel snm- staðar. Siðan hefir verið fremur góð veðr- átta, og nú við árslokin er alauð jörð. En þó þetta liðna ár hafi verið árgæzku- ár ,fyrir landbúnaðinn, þá hefir ekki öllum hér liðið eins vel og vænta mátti, og eru það eðlilegar afleiðingar af hinnm hotn- lausu kaupstaðarskuldum, sem menn voru húnir að steypa sér i, meðan nærri hver maður gat fengið lán hjá kanpmönnum. fivo hafa sumir skilamenn gengið i ábyrgð- ir fyrir aðra og tapað á þvi stórfé. Sumir tapað fjármnnum sinum á mótorkanpum, sem hvergi nærri borga sig enn sem komið #r og líklega aldrei. Sjávarafli hefir lika, hér við Breiðafjörðinn, verið yfirleitt frem- nr rýr, þótt fiskast hafi dálitið á köflum. En þar á móti fiskaðist á næstliðnn vori óvenju-vel í veiðistöðum þeim, sem eru fyrir innan Snæfellsjökul, og hefir haldist þar afli fram til þessa tima og er það fátitt. Mikið hefir gengið á með skuldastefnur og ýmsar aðrar óeirðir og málavastur, sem ei er vert upp að telja. Þó má geta eins, þvi það er líklega eins dæmi, að menn séu sektaðir fyrir að þeir vilja standa í skilnm á réttbornum skuldum sinum. Svo stóð á máli þvi, að fátækur hóndi í Helgastaða- sveit, sem fengið hafði sveitarstyrk fyrir fjölskyldu sina, vildi ekki afhenda þessi ör- litlu efni sín, án þess að hann borgaði á- fallnar jarðarafgjaldsskuldir til umboðs- manns; jörðin er landssjóðseign. Maðurinn var dæmdur i tugthús i 3 daga. Nú að undanförnu hefir sýslumaður- inn verið að handsama menn og yfirheyra, út af þjófnaði, sem framinn var á ýmsum munum, sem rákn á land forðum þegar Reykjavikin sökk. Mikið hefir gengið á fyrir útsendurum heimastjórnarmanna siðan fréttist af LandB- bankauppþotinu i höfnðstaðnnm. Þeir hafa ljóst og leynt verið að rægja ráðherrann, og fleiri ágætismenn og föðurlandsvini, og hefir þeim tekist að fá undirskriftir nokk- urra heimskingja, sem telja sig færa að dæma um, hvort ráðherrann hafi haft á- stæður nægar til að víkja fyrverandi stjórn Landshankans frá völdum. Þessi áskorun til ráðherrans nm að leggja niður völd sín verður liklegast send hið hráðasta, en von- andi er, að ráðherrann láti slíkt ekkert á sig fá. H. J. Kosningarréttnr til bæjarstjórnar. Það var ekki allskostar rétt skýrt frá kosningaréttarskilyrðunum í síðasta blaði. — Þar farið eftir lögunum frá 1907; en seinasta alþingi gerði dálitla breyting á þeim lögum, sbr. lög nr. 49, frá 30. júlí 1909, þannig, að einn- ig þeir, seni eru öörum haö- ir sein hjú, hafa kosningarrétt. — A kjörskránni eigið pér að vera, i hverri stööu sem pér eruð, eý pér eruð eða verðið 2j ára fyrir 29. jan- úar, hafið átt heima hér í Rvík minsta kosti Jrá 29. jan. 1909 (misprentast í nokkrum eint. seinasta bl.; 1908), hafið óflekkað mannorð, eruð fjár yðar ráð- andi, skuldið ekki sveitarsjóði og greiðið eitthvað til bœjarsjóðs. Konur kjós- enda hafa kosningarrétt, enda þótt ekki séu þær fjár sín ráðandi, ef það stafar frá hjónabandinu, né greiði nökk- uð í bæjarsjóð. Jarðarför L. E. Sveinbjörnsson fer fram á morgun. Húskveðjan byrjar kl. 111/2. Valurinn kom hingað lil lands i gærmorgun til strandgæzlu. Hann fór frá Khöfn 9. þ. mán. 2 tímum á eftir Ceres og kom við í Færeyjum og hélt þaðan beina leið hingað til Rvikur. Hafði hrept allvont veður. Hinn nýi yfimaður heitir Nielsen og er kapteinn. Knud Berlin er að verða eða orðinn kennari i íslenzkum rétti við Khafnarháskóla. Lögfræðinga- og hagfræðingadeild há- skólans gaf honum í einu hljóði ein- dregin meðmæli sin til þessa starfs. Stjórn vátryggingarsjóðs fyrir sjómenn er nú fullskipuð. Sjómenn hafa kosið Ottó Þorláksson skipstjóra, útgerðarmenn, Tryggva Gunnarssonfyrv. bankastjóra, en stjórn- arráðið skipað Magnús Guðmundsson cand. jur. þriðja mann í stjórninni. Það eru venjuleg Lögréttu-ósann- indi, að ekki hafi fengist neitt útborg- að úr sjóðnum frá nýári. Stjórnar- ráðið hefir útborgað öllum, sem þess hafa beiðst. Hræsnis-rausið í Lögr. um hið bláfátæka fólk, sem ráðgj, hafi sýnt »samvizkulaust mannúðarleysi« — er því staðlaust rugl. Mjólk, rjómi og skyr frá Brautarholti á Kjalarnesi fæst nú að eins í Uppsölum, Aðalstrœti 18. Mjólk þaðan reyndist við efnafræðis- lega rannsókn beztu tegundar. Brauð úr Frederiksens bakaríi á sama stað. sem fann búa (húlshindi úr loð- skinni) fyrir nokkrum tíma i Hafnar- " stræti her í bænnm og hefir ekki anglýst. hann eða afbent, geri svo vel að skila honnm til min sem fyrst, svo að eg þurfi eigi að gera mér fcrð eftii honum. Þorváldur Björnsson, lögregluþjónn. Kaðlar (tjöruhamps og cocus) frá Mandals Reberbane fást í Timbur- og kolaverzl. Reykjavík. Kjörfundur verður haldinn i barnaskólahúsi Reykjavíkur laugardaginn þ. 29. þ. m. til þess að kjósa 5 bæjarfulltrúa til næstu 6 ára. Kosningarathöfnin byrjar kl 11 f. h. og verður haldið látlaust áfram með.m kjósendur gefa sig fram, án þess hlé verði á. Listar með nöfnum þeirra fulítrúa, sem stungið er upp á, skulu afhentir borgarstjóra fyrir kl. 12 á hádegi þ. 27. þ. m. Ef kona er á lista, verður að fylgja skrifleg yfirlýsing hennar um að hún taki við kosningu. Bæjarkjörstjórn Reykjavikur 18. jan. 1910. Páll Einarsson. Kristján Þorgn’msson. Kl. Jónsson. Kapphlaup Skautafélagsins. Sunnudaginn 23. þ. mán. kl. U/a verða kapphlaup fyrir drengi, ef veð- ur leyfir. 1. ft.: drengirinnan 12 ára, 500 stikur 2. fl.: drengir 12—15 — 300 — Yngismenn 0: Skautamenn, sem ekki hafa fengið verðlaun áður ...1500 — Hluttakendur skrifi sig á lista hjá L. Miiller, Braunsverzlun, fyrir kl. 8 á föstudagskvöldið. NB.: Kapphlaupunum um bikarinn, sem áttu að verða 22. og 23. jan. verður frestað vegna þess, að svo lít- ið tækifæri hefir verið til æfinga. Þau verða 19. og 20. febr. Stjörnin. Þakkarávarp. Eg votta hinum góðkunna kaupmanni, Einari Þorgils- syni að Óseyri mitt innilegasta hjart- ans þakklæti fyrir þá höfðinglegu gjöf er hann gaf mér í mínum erfiðleikum. Hafnarfirði 16/i ’io. Bjórn Markúss. Þokkaleg og góð stúlka, vön börnum, óskast í vist nú strax eða frá mánaðamótum. Afgr. vísar á. Hvltt höfuðsjal tapaðist síðastlið- inn föstudag hér í bænum. Skilist í afgreiðslu ísafoldar. Hjf Sápuhúsid Sápubúdin. Verðskrá : Til þvotta: Ágæt grænsápa..............pd. 14 a. — brún sápa.............— 16 - Ekta Lessive lútarduft ... — 20 - — kem. sápuspænir .... — 35 - Agæt Marseillesápa........— 25 - — Salmiaksápa...........— 30 - Kvitiaja-Gallsápa tekur úr bletti..........stk. 20 a. Gallsápa (i misl. dúka) . . . pd. 35 - Handsápur: Stór jurtasápa (i/8 pd.) . . . stk. 15 a. — tjörusápa (*/8 pd.) ... — 30 - — karbólsápa ('/, pd.) . . — 30 - Sehous barnasápa (ómissandi við börn) .... stk. 25 a. 3 stk. ekta fjólusápa.......27 - í bakstur: Florians eggjaduft (á við 6 egg) 10 a. 3 Florians b íðingsduftsbréf . . 27 10 a. Vanilíu bakstuisduft ... 8 10 a. nýtt krydd . . •.......... 8 3 stórar stengur Vaniliu .... 25 1 glas ávaxtalitur..............10 Möndlu- sítrónu- og vaniliudrop- ar á 15 a. og 25 a. Finasta Livorno Súkkat ,pd70 - llmefni: Stór flaska Brillantine (hármeðal) 45 a. Hmefni i lausri vigt 10 gröm . 10 - Dökt, brúnt eða gult skókrem 12. a. og 20 a. 3 dósir Junokrein (á Boks-Calf). 27 a. h / f Sápuhúsið*?, Sápubúðin Austurstræti 17. Laugaveg 40. Tækifæriskaup á nýju rúmi, veluppbúnu —: rúmstæði, fjaðramadressa (23 kr.), stór yfirsæng, 2 koddar, með dýrustu og beztu fiðurtegund (Breiðfirskt kofna- bringufiður), hvítt, potthitað; ennfrem- ur með 2 verum og lökum. Selst nú þegar fyrir lágt verð. Upplýsing- ar í Iðnaðarmannaskólanum á 1. lofti frá kl. 4—8 eftir miðdag.______ i Kappreiðafélag Rvíkur. i Aðalfundur laugardaginn 22. þ. m. kl. 8 síðd. i skólahúsinu í Bergstaðastr. 3. Samþykt lög og reglur fyrir félag- ið, kosin stjórn o. fl. Stjórnin. Úr hrepparéttuni, seint í haust, var mér undirskrifuðum dregið gulhvítt gimburlamb með mínu marki: Stýft h. tvístýft fr. v. Lamb þetta á eg ekki. Getur því : réttur eigandi vitjað andvirðis lambs- j ins til min, og samið um markið. — Skipholti í Hrunamannahr. 30. des. '09. j Matth. Þorkelsson. " Silfurarmband fundið, vitja ; má til Boström, Godthaab. Góð íbúð óskast til leigu frá 14. maí næstk. Skrifleg tilboð. T. Fredriksen. Timbur- og kolaverzlunin Reykjavík selur alls konar árar. Hljómleikar hr. Oscars Johansens og frk. Kr. Hall- grímsson verða endurteknir með dá- litlum breytingum í Goodtempl- arahúsinu á föstudagskvöldið kl. 8V2 Nánara á götuauglýsingum. Austurstræti 17. Laugaveg 40. Krep-pappír, hentugustu litirnir, nýkominn í bókverzlun Isafoldar. Tílkyníiing! Allir þeir meðlimir st. Dröfn nr. 53, sem keypt hafa hlutabréf í Hótel Island, eru hérmeð ámintir að gefa sið fram og fá greidda vexti hluta- bréfa sinna fyrir febrúarmánaðarlok. Viðkomandi framvísi arðmiðum biéfa sinna. Reykjavík 14. janúar 1910. Flosi Sigurðsaon. POSTKORT lituð og ólituð fást i Bókverzlun ísafoldar. Hið ísl. Kvenfélag heldur afmælisfagnað miðvikudaginn 26. þ. mán, með samsæti á Hotel Reykjavík kl. 8 síðd. Þær félagskonur, sem vilja taka þátt í samsætinu, vitji aðgöngumiða til frú Ingibjargar John- son, Lækjargötu 4, eigi siðar en 24. þ. m. Miðarnir kosta 1 kr. 30 a. hver. 10 a. bréísefni fást æfinlega í bókverzlun Jsafoldar. Í\I01^JPJÓ^I; ÓDABUí\ BJÖI\NS^OK ísafoi daiprentsmiöja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.