Ísafold - 22.01.1910, Blaðsíða 4
I SAFOLD
16
Stúlkan frá Tungu
verður ekki leikin á morgun, held-
ur sunnudag 30. þ. mán.
Epli» 0.2$ J
Appelsínur 0.05 — 4V2 í 10 stk?
J^'do. 0.10
Vínber " o.éo
Bananar 0.10 —J§8 í io^stk.
Avextir ætíð beztir í verzl.
Edinborg.
íj^ABOIfD er blaða bezt
íj^ABOIfD er fréttaflest
Íj8> ABOLD er lesin mest.
Nýir kaupendur fá í kaupbæti:
Fórn Abrabams (700 bls.),
Davíð skygna, hina ágætu
sögu Jónasar Lie og þar
að auki söguna
Elsu, sem nú er að koma
í bl., sérprentaða, þegar
hún er komin öll.
ísafold mun framvegis
jafnnðarlega fiytja myndir af
merkum mönnum og við-
burðum.
B. J.
önnur útgráfa endurskoðuð
-r alveg ómissanrlí hverjam m»nni.
rr rita vill íslenzku stórlýtalaust, með þv
að þar er ekki einunnis sýnd rétt stafsetr
ing hér um bil allra orða i málinn, srn
nokkur hinn minsti vandi er að rita rétt. —
þeim einurn slept, er ekki villast á aðrir en
þeir, er ekki geta heitið læsir eða skrifandi
— heldur eru þar til tlnd, í kafla sér aftar.
til 1 kverinu, allmörg algeng mállýti (rang
mæli, bögumæli, dönskuslettur) og sýnt, hvað
koma eigi i þeirr* stað, svo að rétt mál
verði eða særnileg islenzka. Kverið er þv
alveg ómissandi við íslenzkukenslu
bæði kennendum og nemendum, og sömu-
leiðis miklum meiri hluta allra þeirr >
rnanna, er eitthvað vilja láta eftir sig sjá á
prenti á vora tungu,
Þar er fylgt blaðamannastafsetningunni
svo nefndri, en þá stafsetningu hefir landn-
stiórnin ná tekið npp fyrir nokkrum árum
og fyrirskipað i skólum og kenslubókum
með þeim einnm afbrigðum, að rita bverei
e, og hafa því allir kversins fnll not.
hvorri þeirra 2 stafsetninga, sem þeir fylgja,
en aðrar eru nú mjög svo horfnar úr sög
nnni. — Kverið kostar innb. 1 kr.
Skólastjórastaðan laus frá fardögum
1910. Unisóknin sendist skólanefnd
að Vallanesi fyrir 15. apríl n.k. —
Reglugjörð skólans í Stjórnartið 1906
B bls. 181.
a%2 09. Skólanefndin.
Tusch,
fjölmargir litir, nýkomið í
bókverzlun Isafoldar.
Tapast hefir í gærkvöldi (21.)
blátt flauelsbelti með hvítum silfur-
víravirkisspennum frá Þingholtsstræti
niður í Iðnaðarmannahúsið. Skilist í
Þingholtsstræti 18 gegn fundarlaunum.
Kaðlar (tjöruhamps og cocus)
frá Mandals Reberbane fást í
Timbur- og kolaverzl. Reykjavík.
i Af mikiísmetnum neyziuföngum með maltetnum, er
fö
De foi enede Bryggerier
framleiða, mælum vér með:
Kgj£23HflBHI
Ns —. ----- Æ
»3
Særlig at anbefaloReconvalescenter ogAndre^om trænger
til let fordejelíg Nænng. Det er tiliigeetudmsBrket Mid-
del modHosteJIæshed og andre letta Hals-og Brystonder.
erframúrskarandi
hvað snertir
mjúkan og þægi
iegan smekk.
_
Hefir hæfilega
mikið af ,extrakt‘
fyrir meltinguna.
Hefir fengið með
mæli frá mörgum
mikilsmetnuni
læknum
Bezta meðal viðs
—— hósta, hæsi og öðrum kælingarsjúkdömum.
SnHMHRB
Þeir, sem óska upplýsinga um Sjúkrasamlag Reykja-
VÍkuv og vilja ganga inn í það, geta fyrst um sinn snúið sér til neðan-
greindra manna, á þeim tíma dags, sem tilfærður er við nöfn þeirra:
3—4
ii'/2—12
10—11 og 4—5
7-8
10V2—11 °8 3x/2-
ioi/2—11 og sVs-
3—4
12 V2—í
3—4
2—3
-4
-4
Ásgrímur Magnússon, kennari, Bergstaðastræti 3 . kl.
Carl Finsen, bókhaldari, Aðalstræti 6 .... —
Eggert Claesen, málafl.maður, Pósthússtræti 17 . —
Guðm. Björnsson, landlæknir, Amtmannsstíg . . —
Hallgrímur Benediktsson, verzl.m., Lækjargötu 10 c —
Hjálmtýr Sigurðsson, verzlunarm., Lindargötu 7 . —
Jón Pálsson, organisti, Laugaveg 1B.—
Pétur Guðmundsson, bókbindari, Framnesveg 27 —
Pétur Zophoníasson, ritstjóri, Klapparstíg 1 . . —
Sighvatur Brynjólfsson, steinsm., Bergstaðastr. 26 B —
Reykjavík, 21. janúar. 1910.
Jón Pálsson,
____________________________ ________ (form.)
Min árlega stóra vildarkaups
= útsala =
stendur yfir aðeins 3 daga:
mánudag 24., þriðjudag 25. og miðvikudag 26. jan. þ. á.
Mínar alþektu, ódýru og góðu vörur verða þessa 3 daga
seldar ódýrara en nokkru sinni áður
til að rýma fyrir nýjum vörum.
Sérstaklega ódýrt má uefna:
Föt áður 39.00 nú 20.00, áður 29.00 nú. 12.00, áður 25.00 núio.oo,
áður 22.00 nún.oo, áður 18.75 nú 7.00.
Drengja- og ungliugaföt einnig seld með miklum afslætti.
Vetrarjakkar áður 12.00 nú 9.00, áður 10.00 nú 7.00, áður
7.00 nú 3.00.
Vetrarfrakkar og Haustfrakkar áður 32.00 nú 20.00,
áður 28.00 nú 20.oo, áður 24.00 nú 11.00.
Fatatau, tvíbr., þykt og gott, áður 2.75 nú 2.qo, áður 2.40 nú,
1.90, áður 2.25 nú 1.40, áður 6.00 nú 4.50.
Afgangar af fatatauum, fjarska ódýrir.
Regnkápur (enskar) áður 20.00 nú 11.00, áður 18.00 nú 10.50
áður 16.00 nú 10.00.
03
bJD
03
OO
m
©
• 1—1
©
<
*©
áH
£
3
88
*©
©
Erflðisföt (jakkar og buxur) frá
3.60.
Nærskyrtur áður2.5o nú 1.25,
áður 1.50 nú 0.50.
Nœrbuxur áður 2 00 nú 1 00,
áður 1.00 nú 0.50.
Vetrarsjöl áður2i.oo nú 11.00
áður 23.00 nú 17.00 osfrv.
Kvenskyrtur, -buxur,
treyjur og náttkjólar
mjög ódýrt.
Dömuklæði, tvíbr., frá 1.25.
Olíuföt afaródýr.
Molskinu með miklum afslættí.
Millipils áður2.70 nú 1.50, áður
1.50 núi.oo, áðm-5.75 nÚ4-5o.
Drengjapeysur með hálf-
virði.
Sængurdúkur, tvíbr., fiður-
heldur, frá 0.80 pr. al.
Afgangar af klæði, sængurdúk,
lérefti., tvisttaui og floneli.
Þetta lága verð er aðeins þessa 3 daga
hinn 24,25. og 26. janúar þ. á.
Ekkert humbug!
Komið sjalf að sauufærast um þetta afarlága verð.
Deir sem koma fyrst hafa úr m'esitu að velja.
Brauns yerzlun
Aðalstræti 9.
Sjóábyrgöarfélagið
Fjerde Söforsikringsselskab
Limitered
tekur í ábyrgð skip; vörur og afla bæði hafna í milli og landa,
Fiskiskip tekin i ábyrgð fyrir allan útgerðartímann.
Lægsta iðgjald. Areiðanlegt félag.
Umboðsmaður
Matthías Matthíasson.
Talsími 58 Talsími 58
„Sitjið við þann eldinn sem bezt brennur"
Timbur- og kolaverzlunin Reykjavík
selur fyrst um sinn kol heimflutt í bæinn fyrir
kr. 3,20 -- þrjár krónur og tuttngu aura - kr. 3,20
hvert skippund. Verðie er enn þá lægra sé keypt til muna í einu.
„Hitinn er á við hálfa gjöf“
Talsími 58 Talsími 58
Nýjasta ajtt!
Undirskrifaður hefir til sölu marg-
ar jarðir, stórar og smáar; sömuleiðis
hús, stór og smá. Góðir skilmálar.
Einnig bæi ódýra. Skifti geta átt sér
stað. Semja ber við
Bjarna Jónsson,
snikkara og kaupmann
Lindargötu 8 e í Reykjavík.
Skautar!
Það sem eftir er af sknutum í verzl.
Jóns Þórðarsonar, Þingholts-
stræti i, verður selt fyrir lægra
verð en alment gerist.
Skoðið skautana og kynnið yður
verðið.
Góð íbúð óskast til leigu frá 14.
maí næstk. Skrifleg tilboð.
T. Fredriksen.
Timbur- og kolaverzlunin
Reykjavík
seiur alls konar árar.
Krep-pappír,
hentugustu litirnir, nýkominn í
bókverzlun Isafoldar.
F. C. MÖLLEft
Hverfisgötu 3 C, Rvik — Tals. 122.
I Liverpool
er nýkomið með s/s Ceres
hið margeftirspurða Knackbröd,
margarínið Strokkur,
ágætir ostar t. d. Södmælk- Gouda-
Rokkeford- Sweitzer- Myse-,
einnig appelsinur 5—6 stk.
Hvítkál, Rödbeder, Gulrófur,
Piparrót, Kartöflur, Laukur.
Pylsur t. d. Selverat- Spege- Salomi-.
Margar teg. af sætu og ósætu
kexi.
Notið tækifærið — ogiverzlið
í Liverpool.
Sími 43. Simi 43.
Nokkrar stúlkur
geta fengið tilsögn í línsterkingu
(strauningu),
Lovísa Isleifsdóttir,
Stýrimannastíg 9.
Til leigu 2 herbergi með hús-
gögnum fyrir einhleypa á Stýrimanna-
stíg 9.
10 a. bréfsefni
fást æfinlega
í bókverzlun Isafoldar.
Hússtjórnardeild Kvennaskólans.
Stúlkur þær, sem ætla að sækja um
upptöku í bússtjórnardeild kvennaskól-
ans (síðara námsskeiðið) gefi sig fram
sem fyrst.
Kenslan hefst 1. febr. og stendur
yfir 4 mánuði. Borgunin er 25 kr.
mánaðarlega og greiðist fyrirfram fyr-
ir hvern mátiuð. Nánari upplýsingar
fást á skólanum.
Reykjavik 21. des. 1909.
Ingibjörg H. Bjarnason.
Bærinn Steinsholt á Seltjarnar-
nesi fæst til kaups nú þegar. Menn
semji við Þorstein Jónsson, Steinsholti.
Kvenmaður óskar eftir ráðs-
konustöðu á fámennu heimili 14, maí
' " ... ...........-'"'g '
Peningabudda fundin. Vitja
má á skrifstofu bæjarfógeta.
Móðir mfn, Elísabet Magnúsdóttir, dó 19. þ. m. Jarðarförin er ákveðin fimtu- daginn 27. þ. m. kl. ll‘/2 frá heimili hennar, Ingólfsstræti 4. Jónas Andrésson.
Glímutélagið Ármann
heldur aðalfund í Thomsensskála mið-
vikudag 26. þ. m.
Stjórnin.
Á þilskip.
Stýrim. og nokkrir duglegir háset-
ar, geta fengið skiprúm. Góð kjör.
Fáið upplýsingar á Laugav. 34 B.
Aðalfundur
í hlutafélaginu Fiskiveiðafélagið Fram,
verður haldinn í Klúbbhúsinu við
Lækjartorg miðvikudaginn hinn 16.
febrúar næstkomandi kl. 12 á hádegi.
Endurskoðaðir reikningar félagsins
verða framlagðir til úrskurðar og rædd
þau mál, er lög félagsins ákveða, o. fl.
Reykjavík 21. janúar 1910.
Magnús Blöndahl,
p. t. formaður.
Alve^* nýjar,
en afarhentrigar og ódýrar allskonar
tegundir af ritföngum, eru nýkomnar
í Bergstaðastræti 3.
Asarímur Magnússon.
Hvítkal, Eauðkál
Gulrætar, Rödbeder
Laukur
nýkomið með s/s Ceres til
Guöm. Olsen,
Klæðaverksmiðjan
r
Alafoss
y
kembir uil fljótt og vel
I\irXtjÍT?JÓl|l: ÓUAHUIý BJÖXýNSjíON
jsafoldarprentamiðja.
\