Ísafold - 10.02.1910, Blaðsíða 4
ISAFOLD
[ F32
Fundur heimastj.manna
í Goodtemplarahúsinu
6. febr.
Flokksfundur! Flokksfundur! Á
pallinum hið efra sátu innlimunargarp-
arnir: Hannes H., Lárus Bj., Þorl.
Bj., }ón. Ól., Júl. Havsteen og gömlu
bankastjórarnir Tr. Gunnarsson, Ei-
ríkur Briem og Kristján Jónsson. Kr.
Jónsson var hálfvandræðalegur á svip-
inn; auðsýnilega óvanur þessum fé-
lagsskap; en sigraðir menn verða að
• sætta sig við alt.
í almenningnum hið neðra stóðu
jfmenn allþétt, en húsið var þó hvergi
f nærri fullskipað. Ekki þekti eg, hvort
| fundarmenn þessir voru úr hinum á-
kveðna bæjarhluta.
f Fyrstur tók til máls Jón alþ.m. frá
Múla. Hann kvað orsök fundarins
vera ofbeldis- og einræðisverk ráð-
herra í bankamálinu og hvað tíma til
kominn, að íbúar höfuðstaðarins létu
eitthvað til sín heyra í þessu máli.
[Hann gleymdi alveg uppþotinu
við ráðherrabústaðinn, þar sem hann
þó var fyrsta sprauta. Eða var það
ekki þá, að c: 7000 íbúar Reykja-
víkur fóru heim til ráðherra og hróp-
uðu hann niður? Svo segir í það
minsta Jón Ól. Þeir hafa því sannar-
lega áður látið til sin heyra í þessu
máli; en það er von, að Jón frá Múla
vilji láta gleyma því]. Loks hnýtti
hann í þingmenn Reykvíkinga, þareð
þeir ekki vildu sækja flokksfundi heima-
stjórnarmanna.
Þvínæstvar Guðm. Björnsson land-
læknir kosinn fundarstjóri; vonaði
hann, að Þingholtamenn höguðu sér
stillilega á fundinum. [Það hefði vist
verið meiri þörf á þvi að biðja þá
um að sofna ekki, meðan á fundi stæði].
Orðið gaf hann því næst alþingism.
Lárusi Bjarnason. Óáreiðanlegri ræðu
um jafnalvarlegt mál og bankamálið
er, hefi eg aldrei heyrt,
Þar var hrúgað saman verstu ósann-
indum úr Lögréttu og Reykjavíkinni,
útúrsnúningum og rangfærslum úr
nefndarskýrslunni, en slept að minn-
ast á allmarga mikilvæga ákærupósta
úr skýrslunni [svo sem um að kaupa
víxla af gjaldþrota- og vanskilamönn-
um, um að bankastjórnin lýsti ekki
ábyrgðum i dánar eða þrotabúum ‘á-
byrgðarmanna, um rýrnun á trygg-
ingum lána o. s. frv.].
Hann byrjaði með þvi að segja, »að
þó að megn og óafsakanleg óregla
hefði átt sér stað í bankanum, þá
væri það þó ekki styrkar stoðir undir
þeim stóra dómi, frávikningunni [hon-
um vex ekki alt i augum piltinum
þeim]. Ennfremur, að nefndarskýrsl-
an talaði ekki um, að stærri íjárhæð-
ir hefðu verið afhentar málafærslu-
manni i einu; kallaði hann þetta ein
ísafoldar-ósannindi [hann ætti að lesa
á bls. 14 í nefndarskýrslunni]; enn-
fremur að útgjaldaskipanir um víxla
væru ekki fyrirskipaðar með lögum;
bankastjórnin tók þær upp, aý pví að
hún haýði ekki annað að gera [greind-
arleg skýring þetta].
Hann sagði, að bankaþjónar hefðu
aðeins framlengt (ekki keypt) víxla og
að eins eftir umboði bankastjórnar-
innar [hann ætti að lesa nefndarskýrsl-
una, bls. 55].
Hann sagði, að vixlaeign bankans
væri oftalin um 2,940 kr. 51 eyrir;
kvaðst hann hafa það eftir einum
bankaþjóninum [nefndarskýrslan segir
6241 kr. 75 aurar].
Ennfremur sagði hann, að það væri
skylda að veðsetja varasjóð. Að nefnd-
arskýrslan sannaði ekkert(l). Að alls
enginn hefði vit á bankamálinu, nema
frávikna bankastjórnin ein (I).
Á einum stað í ræðunni sagði hann,
að bæjarfógeti hefði úrskurðað, að
Kristján Jónsson fengi að eins aðgang
að skjölum og bókum bankans; nokkru
seinna sagði hann, að stjórnin hefði
meinað Kr. Jónssyni að setjast í gæzlu-
stjórasæti, þvert ofan i fógetaúrskurð
[mótsögnin er kostuleg].
— Svona var hver silkihúfan upp
af annari og er þetta að eins sýnis-
horn samvizkusemi ræðumanns.
En því vill Lárus Bjarnason ekki
skýra áheyrendum sinum rétt frá mál-
inu? Það virtist vera full þörf á því,
þareð hann mátti vita að andstæðing-
ar hans (stjórnarmenn) myndu ekki
leiðiétta villur hans, af því enginn
þeirra var á fundinum. Eða er Lár-
us Bjarnason hræddur um, að það fari
að saxast á »Framlimina« hans, ef
þeir fá einu sinni að heyra sannleik-
ann ?
— Fundarstjóri barupp eftirfarandi
tillögu um aukaþing:
Göð skemtun!
Stúkan Hlín heldur afmælishátíð sína
næstk. laugardag 12. þ. m. Aðgöngu-
miðar í bókv. Sig. Kristjánssonar,
bókv. Guðm. Gamalíelssonar Lækjarg.
og verzlun Jóns Jónssonar frá Vaðnesi.
Skemtun: Sjónleikur, skrautsýning,
söngur, hljóðfærasláttur, upplestur,
ræður o. fl.
Aðeins fyrir templara.
♦ KLADDAR ;
^ I og hefuðbækur ^
at ýmsum stærðum og með
♦ mismunandi verði i ®
♦ bókYerzlun Isafoldar ♦
♦ , . *
Umboðsmann
á Islandi
óskar hlutafélagið þakpappaverksmiðja
Málmeyjar að íá til að selja viður-
kendar vörur sínár: þakpappa o.fl. —
Tilboð verða aðeins tekin til greina
frá álitlegum og áreiðanlegum firmum.
Skrifið til
Af þvi nú er eigi lögleg gæzlustjórn starf-
andi í Landsbankanum, af því að órösk-
uðum úrskurði dómsvaldsins er ekki hlýtt
og af því að alþingi eitt hefir vald til að
heimta öll skjöl og skilriki i bankamálinu
og til að koma bankanum i löglegt lag, þá
krefjast alþingiskjósendur i Reykjavík þess,
að kvatt sé sem allrafyrst til aukaþings, er
haldið verði svo fljótt sem auðið er i sumar.
Samþykt með 318 atkvæðum, eftir
því sem fundarstjóri skýrði frá.
Því næst tók til máls Jón Ólafsson
alþm. og talaði móti þingmönnum
Reykvíkinga og fann þeim þaðtilfor-
áttu, að þeir ekki mættu á þessum flokks-
fundum Fram-manna og að þeir spiltu
fundarhöldum kjósenda sinna. Að
lokum bar hann upp svo hljóðandi
vantraustsyfirlýsingu:
Þingmenn ReykvikÍDga hafa reynst ófá-
anlegir til að boða til almenns kjósenda-
fundar út af bankamálinu; þeir hafa held-
ur ekki verið fáanlegir til að sækja fundi
vora og þeir hafa nú síðast í dag gjörst
samsekir i tilraun til að, spilla öllum funda-
höldum. Þetta er ósæmilegt athæfi gagn-
vart kjósendum. Þvi lýsum vér hér með
óánægjn og fullu vantrausti á þingmönnum
vorum og skorum á þá að leggja tafarlaust
niður þingmensku.
Samþ. með 3x3 atkv., að sögn
fundarstjóra.
Ingvar Sigurðsson.
Aktiebolaget
Malmö’s Takpappsfabrik
Malmö, Sverige.
Kjörskrá
til prestskosningar í Reykjavíkursókn
verður lögð fram kjósendum til sýnis
i búð Einars Árnasonar, Aðalstræti 14.
Skráin liggur frammi á hverjum
virkum degi frá 8. til 14. febrúar.
Kærur yfir kjörskrá skal send? odd-
vita sóknarnefndar eigi seinna en 21.
febrúar.
Sóknarnefndin.
breiðablik!
‘TIMARIT E
1 hefti 16 bls. á mán. i skraut- I
kápu, gefið út í Winnipeg. p
Ritstj. síra Fr. J. Berpann. *
Ritið er fyrirtaksvel vandað,
bæði að efni og frágangi; málið
óvenju gott. Árg. kostar hér
4 kr.; borgist fyrirfram.
Fæst hjá
Árna Jóhannssyni,
biskupsskrifara.
I
I
J
Gufuskipafélagið Thore.
Það kunngjörist hérmeð, að millilandaskip félagsins koma við á Arnarfirði
og önundarfirði á vesturlandsferðum sínum þetta ár, svo framar-
lega sem nægilegur flutningur býðst, annaðhvort á leið frá
Reykjavík eða til Reykjavíkur.
Ennfremur verður komið við á Vopnaflrði og Húsavík í 13. ferð
(Ingolf) og 35. ferð (Austri) á leið frá Kaupmannahöfn.
Reykjavík, 8. febr. 1910.
Afgreiðsla gufuskipafél. Thore.
Kaðlar (tjöruhamps og cocus)
frá Mandals Reberbane fást í
Timbur- og* kolaverzl. Reykjavík.
Ledig Plads.
En flink yngre, ugift Mand med en god Haandskrift og som regner
godt, kan faa Plads hos rnig i Köbenhavn til Efteraaret. Den Vedkommende
maa have nöje Kendskab til alle Slags Manufakturvarer, hvormed der handles
i en Forretning paa Island — ogsaa Stoffer til Herregarderobe — og være
saavel det danske som det islandske Sprog mægtig, saaledes at han om Som-
meren kan deltage i Ekspeditionen paa Island og være her om Efteraaret og
Vinteren. Begyndelseslön 1300 Kr. Udförlig og snarlig Henvendelse paa
Dansk og helst med Referencer til
_____Carl Höepfner, Kvæsthusgade 5, Köbenhavn.
Auglýsing.
Þjóðjörðin Gufuskálar í Garöahreppi í
Gullbringusýslu er frá næstkomandi far-
dögum laus til ábúðar. Skriflegar um-
sóknir um ábúð á jörð þessari sóu komn-
ar til undirritaðs umboðsmanns fyrir lok
marzmánaðar næstkomandi.
Skrifstofu Gullbringu og Kjósarsýslu
9. febr. 1910.
Magnús Jónsson.
Goodtemplar-loge for Skandinaver
agtes stiftet Söndag Eftermiddag den
13de Februar Kl. 4 i Hotel Island.
Danske, Norske og Svenske, som vil
blive Medlemmer af Logen, behage at
henvende sig til David Östlund, Áust-
urstræti 17, Sigurður Eiríksson, Grett-
isg. 59 B, eller Pétur Gunnarsson,
Hotel Island. _______________
í liegMngarhúsiniL
fást kommóður, koífort o. fl.
2 herb. íbúð með eldhúsi, geymslu
og þvottahúsi óskast til leigu frá r.
marz. Tilboð m.: »íbúð« með leigu-
verði sendist á afgr. ísaf. fyrir sunnud.
HagkYæm verzlunarviöskifti.
Kaup á útlendum varningi gegn fyrir-
framgreiðslu, og sölu á ísl. afurðum,
annast fljótt og vel
A. Guðmundsson
2 Commercial Street
Leith.
Góð íbúð óskast til leigu frá 14.
maí næstk. Skrifleg tilboð.
, T. Fredriksen.
Aðalfundur
í hlutafélaginu »Gufubátsfélag Faxaflóa«
verður haldinn laugardaginn 26. þ. m.
á Hótel ísland hér í bænum kl. 8 e. h.
Endurskoöaðir reikningar fólagsins verða
framlagðir til úrskurðar og tekin fyrir
og rædd þau mál, er lög fólagsins á-
kveða og önnur mál, er upp verða borin.
Reykjavík 7. febrúar 1910
Oddur Gíslason
p. t. formaður.
Stiilka, sem getur tekið að sór ðll
liússtörf á fámennu heimili, óskast f
ársvist nú þegar. Upplýsingar á lauga-
veg 115.
Hús til sölu og búð til leigu í mið-
bænum. Ritstj. v-ísar á.
Fundist hefir á Suðurvegum veturinn
1910, silfurbúinn dolkhnífur í skeiðum,
merktur óglögt. Frekari upplýsingar
fást á Kolviðarhól.
Mér var drogið í haust hvítt gimbr-
arlamb, sem eg ekki á, en með mínu
fjármarki, sem er sýlt hægra og fjöður
framan. Eigandi lambsins gefi sig fram
sem fyrst og semji við mig um markið.
Borgarnesi 6/2 1910
Ásbjörn Guðmundsson.
Fundist hefir budda með brjóstnál í.
Róttur eigandi getur vitjað í Lækjar-
götu 10 C uppi.
Tvö stór góð herbergi, með húsbún-
aði til leigu í Suðurgötu 14.
Húsvön stúlka óskast til lóttari inni-
verka og til að vera með barn frá kl.
10 f. h. til 2 e. h. Ritstj. ávísar.
Kopíupressa alveg ný til sölu ódýr.
Afgr. bl. ávísar.
Jarðarför fru Þorbjargar Jónsdóttur
fer fram frá heimili mfnu Lindargötu
28, kl. 12 f dag, fimtudag.
Jón Ólafsson
alþm.
Skemtifund
heldur Hvítabandið fyrir fé-
lagskonur, mánudaginn 14. þ. m. kl.
8 e. h. í húsi K.F.U.M. uppi.
Timbur- og kolayerzlunin
Reykjavík
selur alls konar árar.
Brúkuð íslenzk frímerki kaupir háu
verði Kristján H. Bjarnason Hverfisg.
2 B. Heima 8—9 síðd.
I^OTj3rFJÓÍ\I: ÓDAEUÍ^ BJÖfýNSjJoN
ísaf ol d arx>rentsmið)a.
98
ir raunatónar, bllðir og dularfullir, —
eina og þeim væri kunnugt um alla
eymd hennar og væru komnir til að
hugga hana. —
Hún opnaði dyrnar á klefa Schirr-
meieters og sá þá, að gamli hljóðfæra-
leikarinn stóð við ofninn og lék á fiðlu.
Ljósið skein beint framan í andlitið
lítið og hrukkótt; en einkennilegur
ljómi var I votu augunum hans; hann
heiÍBaði £isu með því að hueigja hóg-
látlega höfuðið.
Hann rétti úr sér, brá^boganum yfír
strengina og lagði litla höfuðið — sem
var bersköllótt — niður að fíðluuni og
hlustaði.
það voru sjálfsegt ár og dagar liðnir
sfðan hann hafði snert á yndishljóð-
færinu sfnu. þetta kvöld hafði brugð-
ið svo kyulega við, að hann tók fram
fiðluna, gerði við strengina og lék nú
um æskuna sfna, draumaua, smásigr-
ana í lífinu og mikla ósigurinn sinn.
Hanu lék Prume og Rode og Adagi
eftir Spohr, þetta sem meistariua hafði
þakkað honum fyrir, — og hann lék
án þess að gera nokkra vitleysu —
103
á mann, ekki nema bragð í munn-
iun.
Pjátrarinn tautaði eitthvað um, að
það væru ekki allir, sem kynnu til
með >smfðar«.
>Engin þörf á þvf heldur« svaraði
hinn og fleygði einni rúsínugrein í keltu
Elau, >þar sem eg hefí verið, geturðu
farið út og inn með kaffipoka á bak-
inu«
Nú litu þau öll á smiðinn; þau
brunnu í skinniuu; svo mjög langaði þau
til að fá að vita hvar þetta væri. Bn
þau vissu lfka, að maðurinn var hættu-
legur og vegir hans Ifka; því þorði
engiuu að renua á vaðið.
>Hvar var það?« — var alt í einu
spurt. það var Flóin; hún meinti ekk-
ert með því. það var ekki annað en
forvitni; rúsínurnar voru sætar og langt
sfðan hún hafði fengið nokkuð þess-
háttar.
Maðurinn með mörgu andlitin, hafði
þangað til hér var komið litið frá ein-
um til annars. En nú sneri haou sér
einkum að Elsu, fíeygði til hennar rú-
8Ínum og möndlum við og við — eða
út yfir borðið. þar kræktu gráð-
, 102
þrælkun í Akærsahúskastala og fíúið
klær lögreglunnar 2 ár. Hann var
kallaður >smiðurinn«, af því hve laginn
hann var við lása.
Hann mælti nú við Puppelenu og
kinkaði kunnuglega kolli: »Já, satt
segir þú. jþað er lítið varið í fólk,
sem hefir tvær hendur heilar og aug-
un í lagi — og eigi að síður hefir eng-
in ráð til að afía einhvers svona dag«
»Hvað átt þú við?« — spurði pjátr-
arinn.
»Eg er nú ekki vanur að flytjamik-
ið með mér«, svaraði smiðurinn kæru-
leysislega, >en saddur er eg minsta
kosti; og uú sem eg mig að siðum fína
fólksÍDS — og et sætindi eftir matiun.«
Hann fleygði handfylli af rúsínum
og möndlum fram á borðið Ungur
náungi, nýlega innlimaður í hópinn,
var svo kurteis að rétta Flónni nokkr-
ar þeirra. Hún sat enn á kistunni
við dyrnar.
Sætindabragðið æsti upp f henni
sultinn. Hún hallaði sér fram á borð-
ið til þess að sjá, hvort ekki væru
fíeiri. En hinir voru búnir að hrifsa
alt; enda voru ekki nema tvær, þrjár
99
hreint og rétt eins og meistarinn hafði
sagt að það ætti að vera.
Nóturitarinn hungraði og hljóðfæra-
maðurinn vfnspilti — var horfinn.
þarna stóð hann hnarreistur — augun
galopin — og lék og lék svo að loft-
klefinn varð að hvelfdum sal með
hundruðum ljósa og settum þéttum
röðum af konum og körlum, sem stóðu
á öndinni af aðdáun. Eymdarhjúpurinn
var horfinn — listamaðurinn efcir; og
hinn hálfslokknaði neistinn f sálu hans
varð að skæru Ijósi — og að lok-
um kom meistarinn mikli, lagði hend-
ur á höfuð honum og sagði: »hann verð-
ur frægur með tímanum*
Hann hélt á fiðlunni undir hand-
leggnum, lét bogann falk og Anton
Schirrmeistir hneigði sig. þvínæat
lagði hann fiðluna í kassann f skyndi,
smelti lokinu yfir aftur og fieygði sér
niður í stól og byrgði augun með hönd-
unum. En er hann leit upp aftur
eftir ofboð litla stuud, sat Flóin fyrir
framanhann. Hún byrgði einnig augun.
Og gamli ræfillinn leit á unga ræf-
ilinn — og hristi höfuðið.
það heyrðist þrusk í stiganum og