Ísafold - 26.03.1910, Side 4

Ísafold - 26.03.1910, Side 4
72 I8AF0LD Þvotturinn, sem þið sjáið þarna, það er nú enginn Ijettingur, en samt var furðu litil fyrirhöfn við að þvo hann hvátan sem snjó. Það var þessi hreina sápa, sem átti mestan og bestan þátt i því. _______________________________1590 Páskaeoneert halda hr. H. Hansson, ýrk. Kr. Hallgrímsson, hr. G. Eiríksson og P. O. Bernburg mánudagiim 28. marz kl. 6 e. m. í BáruhúMnu. Nánara á götuauglýsingum. □ □□□□□□□□□□□□□□□□ □!□□ □□□□□□□ Hvaða mótor-steinoliu á eg að nota? hvort heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hina, er seljandi segir að sé bezt 9 ■ í ú .^■.CCCCCCCCCSSSSSSSSST^ Verzí. Björn Kristjánsson í Reykjavík hefir ná fengið miklar birgðir af nýjum vefnaðarvörum t. d.: Léreft af ýmsum tegundum — Húfur margs konar Sjöl, smá, — Gardínutau og gardínur tilbúnar, mikið úrval Flúnnell, fleiri tegundir Nærfatnaður kvenna, svo sem skyrtur, bolir, náttkjólar o. fl. Moiré pils — Handklæði og handklæðadregill Barna bleyjur — Koddaver tilbúin — Dömuklæði Vaxdúkur í hillur. 1 >: í \ \ TJít vatidaðar vörur og ódýrar eftir % ^r^r^r^r^r^r^r^r^^r^r^ ....... n&' «4ii 4» fr gæðum. L" cccccsá Auðvitað nota eg þá oliu, sem eg veir af eigin reynslu Skáldskapur SiSlausar þjóðir geta haft villiþjóða. sinn skáldskap; það vita allir, og það er nærri ó- trúlegt, hvað sumar geta þar af hendi leyst. Tugular, sem hafast við langt inni í Rússlandi og eru í öllum lifnaðar- háttum sem feður þeirra fyrir þúsund árum, hafa einkennilegan skáldskap og ýmsar hinar beiskustu nútíðarskoð- anir á lífinu. Eru hór tvö dæmi um skáldskap Tugula : Maður nokkur kendi sóttar og var hræddur um, að hún mundi leiða sig til bana og spurði því vin sinn: »Heldur þú ekki líka, að eg deyi?« Vinurinn svaraði: »Þú ert alt af að tala um dauðann. Ertu hræddur um, að helvíti só til og að þér verði þar hegnt fyrir illvirki þín?« »Oóði, bezti,« segir hinn sjúki og brosir dálítið, »það er mór sama um, því að eg féll í þessu lífi í manna hendur og hvaða hlutskifti getur verið verra?« — Bakarakona fór eitt sinn að hitta vinkönu sína og kom ekki heim aftur um nóttina. Þegar bakarinn vaknaði næsta morgun, hafði hann gleymt at- burðinum og tók nú að leita konu sinn- ar dúrum og dyngjum um alt húsið, en það kom fyrir ekki. Þegar hann var orðinn viss um, að hún hefði ekki falið sig neinstaðar, hljóp hann glaður til nábúans og sagði: »Á eg að segja þór nokkuð, konan mín er horfin.« »Þakkaðu guði fyrir,« svaraði hann, »en heldurðu ekki, að hún hafi dottið ofan 1 brunninn?« »Þetta mun satt vera, vinur minn,« sagði bakarinn. »Þetta hefði mér ekki dóttið í hug.« — Og hann flýtti sór heim og — mokaði ofan 1 brunninn og fyltí hann. Tugular virðast ekki meta hjúskapinn mikils, en svo er og um marga merka rithöfunda nú á dögum. VV Alþýðufræðsla VV VV Stúdentafélagsins VV Annan páskadag og eftirfarandi 4 sunnudaga heldur Jón Jónsson sagnfr. fyrirlestra í Iðnaðarmannahúsinu mmm ki. 5 »/* síðdegis. mmm Stafsetningarorðbók B. J. önnur útgáfa endurskoðuð er alveg ómissandi hverjam manni, er rita vill islenzku stórlýtalanst, með því að þar er ekki einnngis sýnd rétt stafsetn- ing hér um bil allra orða i málinu, sem nokknr hinn minsti vandi er að rita rétt — þeim einnm slept, er ekki villast á aðrir en þeir, er ekki geta heitið læsir eða skrifandi — heldnr ern þar til tind, i kafla sér aftan til i kverinu, allmörg algeng mállýti (rang- mæli, bögnmæli, dönskuslettur) og sýnt, hvað koma eigi i þeirrs stað, svo að rétt mál verði eða særaileg íslenzka. Kverið er þvi alveg ó m i 8 s a n d i við islenzkukensln, b æ ð i kennendum o g nemendnm, og sömu- leiðis miklum meiri hlnta allra þeirra manna, er eitthvað vilja iáta eftir sig sjá á prenti á vora tnngn. Þar er fylgt blaðamannastafsetningnnni svo nefndri, en þá stafsetningn hefir lands- stjómin nú tekið upp fyrir nokkrnm árnm og fyrirskipað i skólnm og kenslubóknm, með þeim einnm afbrigðnm, að rita hvergi e, og hafa þvi allir kversins full not, hvorri þeirra 2 stafsetninga, sem þeir fylgja, en aðrar eru nú mjög svo horfnar úr sög- nnni. — Kverið kostar innb. 1 kr. Brúkuð isl. frímerki kaupir mjög háu verði Kristmann J. Guðmundsson, Laugaveg 22 a. Málverkasýning Á8grim8 Jónssonar daglega opin frá ix—4 í Vinaminni. Inngangur 25 aurar og 10 aurar fyrir börn. Lokað annan páskadag kl. 4 Aðeins páskadagarnir eftir. að tekur allri annari olíu fram, sem sé Gylfie Motor-Petroleum frá Skandinavisk-Amerikansk Petroleum A|S Kongens Nytorv 6 Xöbenhavn. Ef yður Iangar™til að reyna Gylfie mótor-steinolíu, mun kaupmaður yðar útvega yður hana. Skandmavisk Kaffe & Kacao Ko. A|s Friliavnen — Köbenhavn. Mikilfengleg nýtizku kaffibrensla við fríhöfnina. — Vér mælum með voru áreiðanlega óblandaða brenda kaffi, sem er mjög sterkt og ilmgott. Fæst i hálfpundi og heilpunds böglu ~ nafni voru áprentuðu, eða í stærri skömtum Steyptir munir alls konar: ofnar, eldavélar með og án emalje, vatnspottar, matarpottar, skólp- trog, þakgluggar, káetuofnar, svínatrog, dælur, pípur og kragar steyptirogsmíðaðir, vatnsveitu-, eims- og gasumbúðir, baðker, baðofnar, áhöld til heilbrigðisráðstafana úr járniogleir, katlar o.fl. við miðstöðvar- hitun, o. s. frv. — fæst fyrir milligöngu allra kaupmanna á Islandi. Ohlsen & Ahlmann Verðskrár ókeypis. Kaupm.höfn. Af mikilsmetnum neyzlutöngum með maltetnum, er De forenede Bryggerier framleiða, mælum vér með: Særlig at anbefaleReconv&lescenter ogAndre^om trænger til let fordejelig Nænng. Det er tilligeet ndmærket Mid* del mod Hoate Jlæshed og aadre lette Hafe-og Brystonder. erframúrskarandi hvað snertir mjúkan og þægi legan smekk. Hefir haefilega mikið af ,extrakt‘ fyrir meltinguna. Hefir fengið með- mæli frá mergum mikilsmetnum læknum IBezta meðal við: —— hósta, hæsi og öðrum kælingarsjúkdomum. Jarðræktarfélag Regkjavíkur Aðalfundur Jarðræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 30. marz kl. 8*/2 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu, uppi. Fundarefni: 1. Lagður fram endurskoðaður reikningur fyrir síðastliðið ár og skýrsla mæl- ingnrmanns; 2. Tekin ákvörðun um hver verðlaun skuli greidd þetta ár fyrir jarðabætur. 3. Rætt um plægingar. 4. Einar Helgason garðyrkjum. flytur erindi um kartöflurækt og er þess vænst að umræður verði um það mál. 5. Rædd önnur mál er upp kunna að verða borin. 6. Kosin stjórn og endurskoðunarmenn. Páskavindla fáið þér bezta og ódýrasta í Tóbaksverzlun R. P. Leví Austurstræti 4. 5C Peningar! Kvenhár kaupi eg nú í nokkurn tima, og borga samstundis með pen- ingum. Hárið verður keypt á Spítalastíg 6 (niðri) frá kl. io—11 f. m. og 3—4 e. m., og á kvöldin eftir kl. 7. Guðm. M. Björnsson. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. Hagkvæm verzlunarviðskifti. Kaup á útlendum varningi gegn fyrir- framgreiðslu, og sölu á ísl. afurðum, annast fljótt og vel A. Guðmundsson 2 Commercial Street Leith. 2-3 herbergi með eldhúsi, þvottahúsi, gasi og öðr- um þægindum í miðbænum fást til leigu frá 14. maí. Ritstj. visar á. verður lokuð 29.—30. þ. m. Saumastofan er opin bakdyramegin |U| ■ eftir að koma á Hlín- mUmO arfuildannaðpáska- ■■iMn dagskvöld á Hótel Is- land. Umræðuefni: Ymsar skoðanir d upprisu Jesú Krists. Sigurbjörn Á. Gíslason málshefjandi. Niðurjöfnunarskráin fæst i Bókverzlun ísafoldar og kostar 25 a. Klæðaverksmiðjan r Alafoss kembir ull fljótt og vel Við undirrituð, sem urðum fyrir þeirri reynslu að missa dóttur okkar, 4 ára, mjög vofeiflega, þökkura af hjarta öllum þeim mörgu, er sýndu okkur hluttekningu, en einkum og sérflagi þökkum við verzlunarmanni Gisla Björnssyni og konu hans, iðhönnu Þorsteins- dóttur, fyrir þeirra margítrekaða höfðings- skap við okkur, fyrir þá vináttu, er þau sýndu dóttur okkar sáluðu er siðast kom fram i því, að þau heiðurshjón kostuðu út- för hennar. Guð launi þeim fyrir okkur og gleðji alla, sem okkur glöddu i okkar þungu raun. Reykjavfk 26. marz 1910. Sigmundur Magnússon. Olöf Þorbjarnardóttir. Hjartanlega þakka eg, ásamt börnum mín- um og tengdasyni, öllum þeim, sem heiðr- uðu útför mannsins mins sá!., sira Brynjólfs Gunnarssonar, og á annan hátt hafa sýnt okkur hluttekningu í sorg okkar. Stað, 16. marz 1910. Helga Ketilsdóttir. Vinir og vandamenn Kristínar sál Odds- dóttur votta hér með öllum þeim innilegt þakklæti, er með návist sinni eða á annan hátt heiðruðu útför hennar 22. þ. mán. Brunasamskotin til þeirra, er tjón biðu við brunann 22. jan. (Niðurl.) Kristján Jónsson kr. 20, Haraldur Níels- son 10, frú Guðrún frá Gufunesi 4, Þór- unn Björnsdóttir 10, Guðlaug 2, Oscar Johansen og jungfr. Kr. Hallgrímsson (ágóði af concert) 80, Valgerður Lárus- dóttir og Þorsteinn Briem(ágóði af skemt- un) 40, frá RaViðará 10, Jón Gunnarsson 10, 01. Jónsson 6. Alls kr. 2150.00 Ibúöir til leigu á Lnugaveg 66. Semja má við Rjarna Magnússon Lnugaveg 18. Til leigu írá 14. maí á Kárastíg 10, tvö loftherbergi ásamt eldhúsi og geymslu. Vinnumaður óskast á gott sveitaheimili, sömuleiðis eldri maður, er vill taka að sér umsjón á stóru fjósi. Gott kaup. Upplýsingar í verzlun Jóns Þórðars. I»orskanetatrossa dufl merk: Þ. G. Reykjavík hefir tapast í Garð- sjó. Skilist að Hruðurnesi í Leirá eða á Klapparstíg 22 Reykjavík. Lyklar týndir á Vesturgötu. Skilist í kjallarann í Aberdeen. 5 herbergja íbúö með eld- húsi og geymslu og aðgang að þvotta- húsi til leigu 14. maí. Ritstj. vísar á. Mliggjandi í Grafningshreppi í Arnessýslu fæsttilábúðar í næstk. fardögum 1910. Lysthafendur snúi sér til Gríms Jó- hannssonar, Skólavörðustíg 45, Rvík. (4'/.j átt.) kosta aðeins 68 kr. — Biðjið u.verðskrá. A. S. Andersen, Kyrkog. 41, Göteborg. Undirritaður selur eldfastan leir og stcina og kaupir gamalt látún, eir og blý. Bergstaðastræti 29. Vald. Paulsen. í\ITj5TJÓÍ\I: ÓIiABUI\ BJÖÍ\NSf30N ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.