Ísafold - 12.04.1910, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.04.1910, Blaðsíða 4
84 ÍSAFOLD VWV Til fermingarinnar VVVV fæst bezt og ódýrast úrval af: Fermingarfötum af öllum stærðum og gæðutn, frá kr. 12.00 til 2J.OO. Fataefni, tvíbr. cheviot, ffá kr. 1.40 pr. al. Einlitt kamgaru, svart og blátt, mjög sterkt og fallegt í fermingarföt. Reiðfataefnið mjög eftirspurða er nú komið í stóru úrvali. Brauns verzlun ,Hamburg‘, Aðalstræti 9. Stór útsala hjá H. S. Hanson, Laugaveg 29. Hin mikla rýmingarsala heldur áfram enn um nokkurn tima, vegna þess, að svo miklar vörubirgðir eru komnar í verzlunina, að hún hefir ekki húsrúm fyrir þær. Allar vörurnar, gamlar og nýjar, eru nú, eins og áður, niðursettar og þar af leiðandi miklu ódýrari en annarstaðar. Komið og sannfærist um að þetta er satt! Af nýju vörunum er sérstaklega ódýrt: Efni í fermingarkjóla frá 0.22 til 0.85, tvíbr. úr ull. Lakkskór fyrir hálft verð. Ýmis konar náttkjólar á 1.95. Chemiser 1.25. Dömu ullartreyjur frá 0.75. Nærkot 0.60. Nærpils frá 1.90. Moiré-skjört frá 2.35. Pils frá 2.80. Silki- og ullartreyjur frá 3.50. Fatnaðir 14.50. Yfirhafnir 6.75. Golf-treyjur. 3.50 Dömuhúfur. Sjöl, margar tegundir. Barna-nærföt. Karlmanna-nærföt frá 4.00. ' Karímannafatnaðir frá 20.00. Regnkápur. Efni í karlm.föt frá 1.85 al. Alls konar álnavara af ýmsum tegundum selst afar-ódýrt, t. d.: Tvistur í svuntur 0.57. Gardínuefni frá 0.16. Rúmábreiður frá 1.50. Höfuðsjöl 1.50, og m. m. fl. Komið og skoðið hjá H. S. Hanson, Laugaveg* 29. Mikið af nýjum vörum kemur með Sterling, þar á meðal slifsborðar. Etuder & Soloer med Fingersætning for Guitar fæst í Bókverzlun ísafoldar, áður 2,50, nú 1,50. Hús til sölu eða leigu. Hús mitt á Hamri hér í bæ er til sölu eða leigu frá 14. maí næstkomandi. Fylgir þvi ágætur matjurtagarður, og er lóðin öll hátt á 4. þúsund ferálnir. Lóðargjald margjalt hegra og leiguskil málar miklu hagkvæmari en á nokkurri annari lóð hér í bæ. Útsýni og sólsetur hið fegursta er hugsast getur. Húsið stendur við aðalgötu bæjarins, og vatnsból fast við það. Hafnárfirði 8. april 1910. Jón Jieígason. ry rv r.v r^ r^ r^1 r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ rv rv rv r^ r^ r^ r^ ri r^ k. A k A k.A k.J ki ±A k A k.A k.A k.A ki k^á k.A k.A k A ki ki k.A k^ k^ k.A k.Ak.A ki kiki Með fyrstu ferð Hamborgarskipanna komu fyrnin öll af vefnaðarvörum í Verzlunina Björn Kristjánsson, svo sem: Sjölin, sem hvergi fást smekklegri né ódýrari. Kjólatauin, viðurkendu þau beztu. Dagtreyjutauin, sem enginn flytur betri. Klæðin og Dömuklæðin alþektu. Flunnelin, sem aliir þekkja að eru þau beztu. Vandaðar vörur Fatatauin, þau smekklegustu og haldbeztu. Ensk vaðmál, svört og misiit. Odýrar vörur Reiðfatatauin, sem mæla með sér sjálf. Peysur fyrir karla og drengi, fjölbrevtt úrval. Nærfatnaður allsk. fyrir kvenmenn og karlmenn. Lifstykkin, sem þykja svo pagileg og jalleg. Herðasjölin úr ull, ísgarni og silki, aldrei meira úrval. Treflarnir, sem aldrei flyzt nóg af í verzlunina. Barna- og telpuhúfurnar, að vanda eftir nýjustu tízku. Millipils með öllum verðum og að allra dómi hin skrautlegustu. Morgunkjölatauin, sem enginn kaupir annarsstaðar. Lítið fyrsf inn í Verzíunina Björn Hristjánsson, áður en þér festið kaup annarssfaðar. Kvenfélagið „Hringurinn“ heldur kvöldskemtun 13. og 14. þ. m. til ágóða handa berklaveikum fátæklingum i Reykjavik. Nánara á götuauglýsingum. Tteiðruðu viðskiftavinir! Verztun mína tjefi eg ftutt í Nðafsfræfi 8. Um leið og eg þakka tjður furir viðskiftin í gamla staðnum, vona eg að njóta sömu veívilcfar uðar í tjin- um nijja. Tafsími 49. Virðingarfijtst Einar Hrnason. Vega-skilvindan heimsfræga, Túnastrokkarnir, Skilvinduolían o. m. m. fl. er nú ný- komið með „Sterling“ til verzlim B. H. Bjarnason. HagkYæm verzlunarviðskifti. Kaup á útlendum varningi gegn fyrir- framgreiðslu, og sölu á ísl. afurðum, annast fljótt og vel A. Guðmundsson 2 Commercial Street Leith. Til leig’U 2 stofur, eldhús og og geymsla Hverfisgötu 51. Til leigu frá 14. maí 2 herbergi með geymsluplássi fyrir litla fjölskyldu eða einhleypa. 8 Tjarnargötu 8. Kaiítöflur til sölu á Rauðará, bæði útsæðis- og matarkartöflur. Jurtapottar í verzlun Einars ftrnasonar. I. O. G. T. Á fundi st. Einíngin á morgun verður dregið um lotterí stúkunnar. Frú Stejanía Guðmunds- dóttir les upp og eitthvað fleira til skemtunar. Gjörið svo vel og fjölmennið! Góð íbúð, óvanalega ódýr, er til leigu við Laúgaveg, 14. mai, 4 her- bergi, eldhús, geymslurúm, vatnsleiðsla m. m. Sama stað vinnuherbergi fyrir trésmið. — Afgreiðslan vísar á. Tóbakskaup eru bezt í verzlun undirritaðs, þar fæst t. d.: Jlóbels rjóttóbak á kr. 2.55 bilinn, og allar aðrar tóbakstegundir með til- tölulega lágu verði. Tjölbreijtfastar birgðir af reijktóbaki og vindfum eru ávalt í verzlun B. H. Bjarnason. í\ITj3íPJÓí\I: ÓL'ABUÍ^ BJÖÍJNSSON fsafolrtarprentsmiftia 106 »0pnar«? — spurði pjátrarinn. »|>að held eg áreiðanlega. Eg þurfti ekki annað en fikra við lásinn — þá fóru dyrnar á háa gátt« svaraði smið- urinn kímilega og neri höndunum kyn- lega saman. þau litu á hann með aðdáun og ölkó- nóminn hvíslaði að Jörgen Tambúr: *með öðrum orðum — innbrot getur það aldrei talist*. »En þarna niðri í kjaliaranum — þar er nú sitt af hverju — það getið þið bölvað ykkur upp á. Heilar raðir af sykurtoppum, svínslæri og pylsur cugum saman og kaffipokar svo þung- ir, að þú getur ekki bifað þeim. En ef þú skerð ofboð Htið gat á — færðu hæfilegan skamt. Og uppi í krambúð- inni er hávaðinn svo mikill, að ekki mundi heyrast til okkar, þótt við gren- juðum húrra; og ljósker er í efsta þrep- inu vegna þess, að búðardrengurinn þarf að fara niður við og við og sækja ýmislegt. Vínið fiýtur þarna niðri — eg tók ofboð lítið með mér — eg hafði ekki lyst á því. jþað var of sætt fyr- ir mig — gerðu svo vel*. Hann rétti Elsu flöskuna. 111 var svo sem ekki einungis búðarglugg- arnir, sem gaman var að líta i! — En er bezt lét, heyrðist skruðningur: fitu- hlunkur datc á götuna, af því hvað hræðilega hált var. Sá urmull af bögglum, sem ultu kring- ura hann! f>að hefði mátt ætla, að hann væri stóreflis leikfangakarl, sem hægt væri að ljúka upp — fyltur böggl- um, sem ultu út, vegna þess, að hann opnaðist um leið og hann datt. »Hver ósköp eru þetta! — Veslings maðurinn! Á eg ekki að dusta af yður« ? »Meidduð þér yður ekki«? »Ofboð lítið. — svaraði fituhlunkur- inn og strauk sig. »f>að er hættulegt að detta aftur á bak«, sagði einn. •Einkum fyrir feitt fólk«, sagði ann‘ ar. »f>akkið þér þeim sæla fyrir, að þér sleppið svona veb, sagði hinn þriðji. »Ált er gott, þá endirinn er góður*, sagði hinn fjórði, sem var fyndnastur. »Gleðileg jól!* sögðu þeir svo allir. »|>ökk, sömuleiðis* — svaraði fítu- hiunkurinn; og svo hjálpuðu þeir hon- 110 með því að kíkja inn um rákirnar, Bem urðu eftir dropana, er runnu niður. f>arna stóð jólakarl með snjóhvítt skegg, og hólt á dálitlu jólatré; en andstygðarstelpa hálfstálpuð, sem hafði verið inni í búðinni, sagði frá því, að það væri ekki reglulegur snjór, sem stráð var á hann og glitraði svo fagur- lega á trénu, heldur hvít sykurmylnsna — hún hafði sjálf bragðað á því. Meira þurfti ei til að eyða allri gaum- gæfni að jólatrénu hjá flestum, — en hópurinn fyrir framan það, sem næst gekk jólakarlinum að ágæti: hringekju- vagn á ferð, varð fádæmastór. Smá- barnabópurinn varð svo þéttur, að fuli- orðna fólkið átti fult i fangi að ná sínum krökkum út úr; en heim urðu þau að flýta sér. Hringingunni var lokið ; klukkan var farin að ganga sjö; nú var tfminn kominn, er þau áttu að klæðast skartinu; en það var nú skemtilegast af öllu. Var hægt að hugsa sér nokkuð skemti- legra í heiminum en að spígspora um göturnar ljóstljómandi, innan um þetta vingjarnlega fólk, er sífelt lét ganga á Bömu kveðjunni: Gleðileg jól? ! f>að 107 Hún saup drjúgum á; en varð að hætta, hann tók flöskuna af henni. f>au áttu öll að fá dálítið af hraum sæta, sterka vökva — og fengu líka. Að lokum, er flaskan var búin að koma við hjá öllum, — drakk Elsa dregg- jarnar. Það var eins og eldur léki um lfkama hennar; ramma bragðið kveikti í girnd- um hennar, kún sleikti út um, horfði á hitt fólkið, og þjösnagræðgin í henni virtist s/kja út frá sér. Ólguórófærð- ist yfir alla; piltungurinn setti upp hattinn til þess að sýna, að hann væri reiðubúinn og loks- sagði Sveinn, hálf- gert út í loftið: »Ef einhver, sem kunn- ugur væri, vildi vísa leiðina, þá —« Smiðurinn Ieit á Púppelenu augna- blik. »Ef eittbvað verulegt á að verða úr þessu, þyrftum við að vera allmörg*, sagði hann í hálfum hijóðum og leit um leið á Elsu. »Við förum með«, hrópaði hún með ákefð og dró Svein fram á gólfið. »Já — það kemur engum annað til hugar; við tökum öll þátt í þessu, ef smiðurinn vill hafa forustuna á hendi*

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.