Ísafold - 11.05.1910, Síða 4

Ísafold - 11.05.1910, Síða 4
116 ISAFOLD V 1 Fyrir sumarið: Silkibönd, allar breiddir, allir litir. Slifsborðar af mörgum gerðum. Glans-leðurbelti handa börnum á 0,25. Hvít, gylt og mislit kvenbelti frá 0,50. Svartir og brúnir gisnir sumarsokkar á 0,55. Svartir Sumarsokkar á 0,25, 0,30, 0,48. Barna- x/2 og Sokkar, allar stærðir úr bómull og ull. Sumarhanzkar og og Griftur frá 0,50. Hvítir bómullarhanzkar handa börnum á 0,30. Barnasvuntur af öllum stærðum, dökkar og ljósar. Mjögskrautlegar Sumar-yfirtreyjur úr ull. Hvítar Sumar-yfirtreyjur fyrir börn, allar stærðir, úr ull. Hvítar og röndóttar stúlkna- og drengjapeysur. Fleiri tylftir af barnahúfum og Stráhöttum. Enskar Sumarblúsur. Feiknaúrval af sundfötum fyrir fullorðna og börn. Mjðg mikið úrval í Svuntur og Kjóla. Th. Thorsteinsson, Ingólfshvoli. Stóra útsalan hjá H. S. Hanson, Laugaveg 29, heldur áfram enn um nokkurn tíma, vegna þess, að svo miklar vörubirgðir eru komnar í verzlunina, aðjjhún hefir ekki húsrúm fyrir þær. Allar vörurnar eru nú, eins og áður, niðursettar og þar af leiðandi miklu ódýrari en annarsstaðar. Komið og sannfærist um að þetta er satt! Hvergi betri kaup fyrir hvítasunnuna. r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r-y r^ r^ r^\ 'r ^ ri ri rvri r ^ r^ r^ 1 á. J ká ki k i ki k A k A ki k A k A k A k i k A k A k A k A k A k A ki ka k A k A k A 1 % Björnsfjerne Björnson eftír O. P. Monrad. 4 erindi flutt í Reykjavik sumarið 1904, islenzkuð af Birni Jónssyni. Höfundur var persónulega nákunnugur hinu látna mikilmenni. A íslenzku er ekki til betri bók um Björnson. Mynd af Björnsson er framan við hana, Hún fæst í Bókverzlun ísafoidar og kostar aðeins 50 aura. Bazar I Hjálpræðishersins í Iðnaðarmannahúsinu byrjar i kvöld kl. 8 og heldur áfram fimtudag og föstudag. Fjórraddaður söngur. Vín-í Ölverzlun Th. Thorsteinssons Ingólfshvoli 6 duglegir hásetar og 1 matsveinn geta fengið at- vinnu á þilskipi á Austfjörðum í vor og sumar. Lysthafendur geri svo vel að tala við mig, fimtudaginn 12. og föstudag- inn 13. þ. m. á Hótel Island (kl. 4-6). P. t. Reykjavík. Aanen Stangeland. Bninamálanefnd 1? Reykjavíkur brýnir það hér með fyrir bæjarbúum, að allir verkfærir karlmenn á aldrin- um 18—50 ára eru skyldir að koma til bruna, ef eldsvoða ber að hönd- um, og til almennra æfinga slökkvi- liðsins og gera alt það, sem þeim verður skipað þar af slökkviliðsstjór- anúm eða aðstoðarmönnum hans. Brot gegn þessu varða sektum. Reykjavík, 7. maí 1910 f. h. brunamálanefndarinnar. Páll Einarsson. fást alls konar hátíðadrykkir bæði með og án áfengis, t. d. margar teg. Rauðvín, Portvín, Sherry, Banco, Whísky, Cognac, Romm og Liquörer, Carls- berg Lageröl, Tuborg-Pilsner og Porter, Mörk Carlsberg, Krone-Pilsner, Ex- port Dobbeltöl, Sundhedsöl, Reform Maltekstrakt og Maltekstrakt trá Kongens Bryghus, einnig Limonade, Citronvatn og Sódavatn o. fl. o. fl. Lageröl og Doppel-Braunbier frá Bill-Braueri Hamborg. Brunakallarar í slökkviliði Beykjavíkur eru þessir: í vesturbænum: Bjarni Pétursson, blikksmiður, Vestur- götu 22. Árni Árnason, Hans- bæ, Bakkastíg 7. í miðbænum: Guðmundur Magnús- 80n, Grjótagötu 14. í Þingholtunum: Magnús Guðmunds- son, Bergstaðastr. 6 a. í Skuggahverfinu: Lúðvík Jakobsson, bókbindari, Smiðju- stíg 7. Guðmundur Magnússon er á verði í Hafnarstræti á nóttu hverri og þá þar að hitta. Brunamálanefndin. árið 1910. Til Seyðisfjarðar með »Botniac 11. júní með 10 daga dvöl þar. Til Akureyrar með »Egil« 23. júní með 15 daga dvöl þar. Til ísafjarðar með »Flora« 9. júlí með 8 daga dvöl þar. Kem til Reykjavíkur aftur 21. júlí. Það er mjög áríðandi að sjúklingar komi sem fyrst á hvern dvalarstað, ef til skurðlækningar kæmi. A. Fjeldsted. Jarðarber i dósum, Ananas, Perur fæst bezt og ódýrast í verður haldið við Þjórsárbrú vikutima snemma í janúar næsta vetur, ef nógu margir nemendur, einkum bændur, gefa sig fram við Sigurð búfræðing Sigurðsson fyrir 15 okt. Hannyrðir verða sýndar i Kvennaskólanu 12. þ. m. kl. 4—7 e. h. og þ. 13. kl. 11 —12 og 4—7. Allir velkomnir. Ingibjörg H. Bjarnason. Nýmjólk af Seltjarnarnesi fæst keypt eftir há- tið, í Þingholtsstræti 8 (niðri). Liverpool. Sfmi 43. Sínvi 43. Islenzk EGG á 7 aura, Dönsk BGG-á 5 og 6 a. T ólg fæst í matarverzlun Búnaðarfélag íslands vill verja alt að iooo kr. til að styrkja sveitir eða sýslur, sem vilja koma upp hjá sér kornforðabúrum til skepnufóðurs. Styrkurinn verður x/i2—x/s kostn- aðinum við að gera skýli yfir kornið. Þau héruð verða látin ganga fyrir, þar sem ís getur tept hafnir. Umsóknarfrestur er til nóvember- loka næstu. Tindlar í '/4 kössum, mikið úrval, ný- komið í Tóbaksverzlun R. P. Leví, mjög hentugir fyrir if ÚT hvítasunnuna úr úr Kex, sætt og ósætt, stórt úrval, lœgst verð í Liverpool. Sími 43. Sími 43. Bæjarsjóðsreikningur Reykjavíkur 1909 liggur almenningi til sýnis á bæjar- þingstofunni næstu 14 daga kl. 12 til 2 e. h. Borgarstjóri Reykjavíkur, 7. maí To. Páll Einarsson. Tömasar Jónssonar, Bankastræti 10. Sími 212. Kennari, er getur kent undir gagnfræðapróf, óskast næsta vetur á gott heimili í kaupstað. Nánara hjá síra Richard Torfasyni. Epli, Appelsínur, Laukur, góðar, danskar Kartðflur fæst í Liverpool. Sími 43. Sími 43. í\IT£fPJÓÍ^I: ÓDABUI\ BJÖI\NSþON ísaíoldarprÐntsmiðja. 130 rúmið sitt. það var nístiugskalt — og norðansúgur blés utan af höfninui. En máninn tók bæinn og landið ögn fyrir ögn, skoðaði alt með kuldalegum augum og tilfiuningalausum — í krók og kring, og þegar hann var búinn með eina ögnina, lagði hann skugga yfir hana og byrjaði á hinni næstu. Nú bar hann að fangelsinu, gægðist Bkáhalt inn um grindagluggann — og þar varð fyrir honum, Flóin; er látin lá á legubekk upp við vegginn. Barmnrinn var opinn, því að læknir- inn hafði verið að gæta að hjartaslaginu — og annar handleggurinn hékk nið- ur á gólfið. Munnurinn var hálfopinn, og blóðið á vörum hennar var storknað og gerði það hann svartan og stóran. Hún var ljót ásýndum — hræðilega Ijót — eins og hún var á sig komin þarna; visin og voluð; og hið knldalega tungl- skin, sem bar á hana bætti ekki um. — Fegurð sína hafði hún mist og með henni annað. Hún hafði eigi haft mik- ils í að missa; og nú, er hún leið burt, átti lifið ekki heldur mikils í að missa þar sem hún var. Einhvernstaðar beið 135 búin að stinga sér bakvið steinblómin, munu þau fijótlega hafa hrotið leiðina sína út úr kirkjnnni. — Hann vék gætilega til hliðar öllum samlíkingum, er snertu sársauka og sjálfsafneitun og hann, sem hékk á krossinum og var píndur til dauða með því að reka nagla gegnum hendur og fætur honum — hann varð að hinu hugljúfasta barni — og hann! — hann var lagður í hesthúsjötu! Gæðablóðið síra Martens gat ekki tára bundist, hann kjökraði; honum fanst þetta svo óendanlega hjartnæmt. Og enn þetta: að það, sem hér í heimi er lítilsvirt og fyrirlitið — þ a ð felur í sér tignina, hina sönnu hátign. — þetta er svo dæmalaust blessunarríkt og hug- fróin að því svo mikil. Enginn ætti rétt á því að mögla vegna hlutskiftis síns í lífinu, — og hver mundi það gera, úr því að hinir lægstu reyndust hinir hæstu — úr því að þeir sem eru lítils- virtir og fyrirlitnir reynast hinir útvöldu I — hvílík hugfró — hvllík hugfró! — að vita þetta! ó, að við gætum öll með barnslegu hugarfari snúið oss til barna- ins í jötunni, í Betlehemsborg, Síra Martens talaði af sannri anda- 134 Kirkjan var alveg troðfull, svo að síra Martens varð að troða sér að prédikunarstólnum. Vetrarsólin lék sér í mesta máta við margbrotnu litina, sem hún tók frá glermálverkunum í kórglugganum stóra; sendi svo skáhalla geisla fram með altaristöflunni og rautt, grænt ogheið- gult ljós fram eftir kórnum. Fagnað- arbros lék um alla kirkjuna; jóladýrð og blessunarríkt jólaskap hvíldi yfir öllu. Síra Martens lagði líka út af því. Jólahátlðin væri ekki einungis fagn- aðarhátíð, hátíð hjartnanna og barn- anna; hún væri einnig — framar öllu öðru, trúarhátíð; nú ætti hver gleði- nautn dýpri rætur en ella. Og svo sneri hann sór að textanum og mint- ist einkum hinna indælu áhrifa jól- anna á barnshjartað; og hann dró upp fyrir augum safnaðarins hinar hug- þekku myndir af barninu í jötunni, hirðum og englum, fórnandi konungum og orðin hnigu af vörum hansblfðlega og innilega eins og frá fagnandi barni. Hafi einhver hörð orð úr þrumuræð- unum um helvíti og dómsdag verið 131 hennar auðvitað diskur af sviðnum graut. En ella var ekkert það, er biði hennar, hvorki staða né annað, svo að hún gat vel farið leið sína án þess að vekja nokkura truflun nokkursstaðar. Alger kyrð hvíldi yfir hinu kalda steinhýsi. Aðeins heyrðust við og við hurðaskellir þegar leið á nóttina, og lyklahringl, fótatak og orðastangl, er dofnaði aftur. það var verið að demba einum og einum af illþýðinu inn, eftir því sem náðist í það. Svo mikil rögg- semi var alt í einu þotiu í lögreglu- stjórann, að hann ásetti sór að klófesta allan hópinn, sem verið hafði svo langa tíð, hinum dygðum prýdda bæ til stór- hneysu. En ekki höfðu þeir samt sem áður hendur í hári þeirra, er þeim þótti mest undir komið. Nasaþef einhvern hafði lögregluliðið haft af smiðnum, en nú var hann horfinn, alveg horfinn. Og ekki var neinn vegur að taka Púppelenu fasta; því að þegar komið var til heunar kl. 7 um morguninn, lá hún og svaf sakleysisins svefni i rúmi sínu Sveinn spurði um Elsu, þegar kom. $

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.