Ísafold - 21.05.1910, Blaðsíða 3
ISAFOLD
123
< Islandsglíman 1910 <
verður háð í Reykjavlk sunnudaginn 12. júní um verðlaunagrip
íþróttafélagsins „Grettis" á Akureyri, Islandsbeltið. — Nánara siðar
á götuauglýsingum. — Keppinautar um íslandsbeltið verða að hafa tilkynt
þáttöku sína í glímunni stjórn »Grettis« á Akureyri eða herra verzlunarmanni
Sigurjóni Péturssyni í Reykjavik 12 stundum á undan glímunrii.
Akureyri 4. maí 1910, p. t. í stjórn »Grettis«
Karl Sigurjónsson. Oddur Björnsson. Vigfus Sigfússon.
Tals.284 SlDjÖFYGFZlllflÍIl Laugav.22
er flutt í Austurstræti 17 (við hliðina á Sápuhúsinu)
og opnar þar nýja búð
laiigardaginn 21. þ. mán.
Eg vona að mínir mörgu og gömlu viðskiftavinir úr Austurbænum haldi
áfram að skifta við mig þar, og að margir nýjir bætist við.
Með virðingu
H. A. Fjeldsted.
var i bezta lagi og nýtingin góð. Allflest-
ir áttu að mnj heyleifar frá f. á. og sumir
frá lengri tima, enda kom það sér þennan
langa vetur, þvi það er alment álit bœnda,
að nýju heyin hafi verið áburðarfrek og
létt til fóðurs.
Heilsufar manna er heldur gott og hefir
verið það í vetur. Þó hefir á nokkrum
bæjum stungið sér niður illkynjað kvef.
Einn merkisbóndi þeBsa hrepps — Magnús
Giuðmundssont Haga — er nýdáinn,
hann var i seinni tið bilaður að heilsu
kominn hátt á sjötugs aldnr, lætur eftir sig
konu á likum aldri, og 8 uppkomin börn og
efnileg vel.
Starfandi félög i hreppnum, auk tveggja
rjómabúsfélaga, eru búnaðarfélag gamalt —
i því eru flestir bændur hreppsins — og ung-
mennafélag, sem stofnað var fyrir rúmum
tveim árum með 10 meðlimum. Nú tel-
nr það 53 meðlimi. Það starfar með lif-
andi áhuga fyrir framförnm lands og þjóð-
ar. Það hefir meðal annars komið sér upp
laglegu hókasafni og myndað lestrarfélag
fyrir hreppinn, og nú hefir það íengið út-
mældan lóðarblett, Bem það ætlar að girða
i sumar og sá i plöntum og trjám til skóg-
ræktar.
Nokkrir bœndur hafa þegar ráðið með
sér að stofna málfundafélag i hreppnum,
meðal annars til þess að æfa menn í að
tala skipnlega á fundum og halda vakandi
áhngamálum hreppsinR. Niðurl.
Reykjavikur-annáli.
Aflabrögð. Skrá yfir afla fiskiskipanna
við Faxaflóa biður næsta blaðs, vegna
þrengsla.
Ásta Árnadóttir málari kom hingað nm
daginD, snöggva ferð. Hún sezt innan
skamms að i Kaupmannahöfn (sbr. augl.
hér i blaðinu). Hún hefir farið viða um
lönd á seinni árum til að anka þekking sina.
Brunabótavirðing samþykt á siðasta hæ-
jarstjórnarfundi: Húseign Guðm. Einars-
sonar, Pramnesveg kr. 3997.
Gjaldþrot: Hlutafélagið Mjölnir er orð-
ið gjaldþrota og búist við, að hlutafélagið
Málmur verði gert gjaldþrota áður langt
nm liður.
Guðsþjónusta á morgun
í Dómkirkjnnni: kl. 12 sira Fr. Fr.
(Altarisganga)
kl. 5 Dómkirkjupr.
1 Frlkirkjunni: Hádegismessa.
Heiðurssamsæti fjölment, verður elzta
horgara bæjarins, Óeir kaupm. Zoéga
haldið á fimtudaginn kemur þ. 26. þ. mán.
Þá verður hann áttræður.
Hjónaefni: Bjarni Jónsson trésm. frá
öaltafelli og ym. Sesseljs Guðmundsdóttir
frá Deiid á Akranesi.
Hjúskapur. Gamalíel Jónsson frá Hæðar-
enda í Hafnarfirði og ym. Sigurbjörg Anna
Björnsdóttir, 14. mai.
Guðjón Guðjón8Son Grettisgötu 47 og
ym. Sveinborg Jónsdóttir, 14. mai.
Valdemar Kristmundsson frá Skúmsstöð-
nm á Eyrarbakka og ym. Guðný Jónsdóttir,
14. maí.
Ilt að komast áfram. Vér höfum heyrt
menn kvarta mjög svo mikið yfir þvi,
hversu afleit Hverfisgatan sé yfirferðar um
þessar mundir. Þverræsi um götuna mjög
víða. — Þvi verra er þetta, sem HverfÍB-
gatan má heita eina gatan, er komist verði
um til bæjarins.
Er ekki hægt að ráða bót á þessu hráð-
lega?
Vatnsskatturinn: Kaupmenn hér i bæ
vildu losast við að greiða vatnsskatt af
búðum sinum og sendu bæjarstjórn erindi
um það. — Á bæjarstjórnarfundi i fyrra-
dag var samþykt að láta sitja við það,
sem nú er, þetta árið, en taka málið til
íhugunar um áramót.
Reyðaríj arðar f un duri nn.
Jón írá Múla hóaði saman nokkr-
um manna sinna á fund á Búðareyri
þ. 12. þ. mán. — og lét þá samþykkja
hjartans óskir sínar. Fulltrúar mættir
úr einum 4 hreppum, en enginn úr
6 hreppum. Frásögn Lögr. þarf held-
ur en ekki lagfæringar við, en það
verður að bíða miðvikudagsblaðsins
sakir þrengsla.
Séríega ódýrí.
Svörí og misíit röndótt
Svuntusiíki
á 7.50
í svunfuna
t)já Tt). Ttjorsfeinsson,
lngótfst)voti.
Nú með s|s „Sterling“,
„Kong Helga“ og „Gambetta“
komu alls konar vörur í verzlun Jóns
Þórðarsonar, Þingholtsstræti 1, sem
verða prísaðar með svo lágu verði, að
annarsstaðar ættu ekki að fást betri
kaup. Alls konar íslenzk vara keypt.
m Lifandi rósir m
nýkomnar: Fisher Holmes. Ulrich
Brunner fils. La France. Gloire de
Dijon. Caroline Tertout. Mosroser.
Einnig: Arelia Siebolde. Aracaria
excelsa. Blómlaukar og Blómsturfræ
fæst á Laugaveg 12.
Svantaug Benidikfsdóttir.
Góð tímalaus kýr óskast til kaups.
Afgreiðslan vísar á.
Regnkápur og
alfatnaði
er ætíð bezt að kaupa hjá
Th. Thorsteinsson&Co., Hafnarstr.
Mikið af nýjum
fataefnum,
alls konar Hálslíni og göngu-
stöfum nýkomið til
H. Andersen & Sön
Verzlun Th. Thorsteinssoa & Co.
Hafnai'.stræti
fekk með s/s Sterling
75 teg enskar Húfurfráo,75—2,25
Silkiklúta með ýmsum litum
frá o,9s—3,2S
Slifsi af alls konar gerðum
frá 0,25—2,50
Sundföt einlit og mislit
frá 0,80—2,so
o. m. m. fl.
Faaes overalt. mmw
í jís A B O D D er blaða bezt
íjS»ABODD er fréttaflest
íj^ABODD er lesin mest.
Nýir kaupendur fá í kaupbæti:
Fórn Abrahams (700 bls.),
Davið skygna, hina ágætu
sögu Jónasar Lie og þar
að auki söguna
Elsu, sem nú er að koma
i bl., sérprentaða, þegar
hún er komin öll.
i'i$ ísafold mun framvegis
jafnaðarlega fiytja myndir af
merkum mönnum og við-
burðum.
FaxaflóapfuMtnrinn Ingólfur
fer til Borgarness 1.8.10.15. og 2o.júní
- - Straumfjarðar 1. 10. og 15. júní
- - Akra 10. og 15. júní
- - Keflavíkur og Garðs 26. maí,
3. 13. 24. og 29. júní
- - Sandgerðis og Hafna 26. maí
Stofa með svefnherbergi
til leigu
á Amtmannsstíg 4.
Þrifin ung stúlka óskast í vist i.
júní. Hátt kaup. Ritstj. visar á.
Herbergi, eitt eða tvö og eldhús,
til leigu í Lindargötu 19.
Grár hestur var hirtur 19. þ.
m. hjá Geithálsi, klipt á vinstri lend
X og á hægri K, með spítu í tagli.
Hesturinn er geymdur á Hvg. 47 og
má vitja hans sem fyrst og borga
áfallinn kostnað.
Reykjavík 20. maí 1910.
Guðm. J. Diðriksson.
Herbergi til leigu frá 1. júní
fyrir einhleypa i Pósthússtræti 14 B.
Skufatviiinmn
er kominn til
Guðm. Olsen.
Hér með tilkynnist vinum og vanda-
mönnum, að minn hjartkæri eiginmaður,
GuðmundurÁmundason,andaðistáLanda-
kotsspftala 15. þ. m. Jarðarförin fer
fram 23. þ. m.
Húskveðjan hefst kl. II1/, árdegis við
Landakotsspitalann.
Reykjavík 17. mai 1910.
Ingibjörg Helgadóttir.
Fálka-smjörlikið
góða
er nýkomið aftur í
Liverpool
Sími 43. Sími 43.
í fatasöludeildinni
í verzl. Jóns Þórðarsouar,
• Þiugholtsstræti 1,
eru seldir karlmannsfatnaðir
frá 9 kr., drengjafatnaðir frá
3 kr., reiðjakkar frá 9 kr. —
Alls konar hálstau og höfuðföt.
Berið saman verð og gæði við þær
verzlanir, er sams konar vörur hafa.
■
TtJunið efíir
1
að Brauns fiðurt)etdi sængurdúkur kosfar nú
aðeins: 2 ál. br. kr. 1.10, 21/2 aí. br. kr. 1A0.
Tvisttau, flónel og stengurveraefni
í stóru úrvali, með hinu alþekla lága verði.
Rekkjuvoðir 1.10 1.35 1.65 1.85. Rúmteppi, hvít og
mislit, 1.80 2.00 2.50 3.00 375. Ullarteppi og vattteppi
fást hvergi í stærra úrvali eða ódýrari en í
Brauns verzíun Jfamborg
Ttðalstrseti 9. Tatsími 41. .
íccÖ
i
\
Bókbandsverkstofu minni
Laugaveg 4, hefi eg nú tekið við aftur, og verður þar sem fyr unnið alt,
er að bókbandi lýtur, og leyst svo fljótt og vel af hendi, sem kostur er á.
Jiaítdór f>órðarson.
Uppboð I Edinborg
miðvikudaginn 25. þ. mánaðar kl. II árd.
A uppboði þessu verða seldir ýmis konar
Skóverkstæðismunir, Leður og margt fl.
Timhur- og kola-
verzlunin
kaupir gamalt járn
í nokkra daga.
r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^
k.J Li k.J Li Li KJ k.J k.A k.J Li
=Rammalistar.=
Úrval af listum um Yegg-
myndir og alls konar Gardínu-
strangaefnum kom með Botníu.
Eyvindur&J. Setberg.
r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^
ki Li ki ki ki ki ki ki ki ki ki ki ki
Olíifatialir
f æ s t
hvorki ódýrari né í meiru úrvali en i
+ Brauns yerzlun HAMBORG. *
Komið og þér munuð sannfærast.
Hvalsporöur
fæst hjá
Guðm. Olsen.
w Líkkistur. -«
Verksmiðjan Laufásveg 2
selur eins og allir vita vandaðastar
Líkkistur af öllum stærðum og gerð-
um eftir því sem hver óskar. Ódýr-
ast um fullvaxinn mann k 12 kr.
Alls konar Perlukranza, Kranza,
Likklæði, Líkkistuskraut.
Eyyindfir & Jón Setberg.
Reiðfataefni
er áreiðanlega sterkast og ódýrast í
Branns verzlnn Hamborg.
Þótt alt hafi hækkað í verði fæst
það fyrir sama, litla verðið eins og í
fyrra.
Nýleg karlmannsreiðhjól
til sölu með vægu verði nú þegar.
Prentsmiðjan ávísar.
Kartðflv, LaÉr
nýkomið til
Guðm. Olsen.
Fimtudaginn 9. júní næstkomandi
verður opinbert uppboð haldið og þá
selt ýmis konar timhur, svo sem
plankar, bitatré, loftiistar
o. fl., tilheyrandi þrotabúi hlutafélags-
ins »Bakkabúð« hér í bænum.
Uppboðið verður haldið í timbur-
geymsluskúr nefnds þrotabús við
Lindargðtu og hefst kl. 11 árd.
Bæjarfógetiun í Reykjavík, 19. maí ’io
Jon Magnússon.
Enskar húfur
mjög fallegar, nýkomnar til
Guðm. Olsen.
Styrktarsjóður
W. Fischer.
Þeir sem vilja sækja um styrk úr
þessum sjóði, geta fengið sér afhent
eyðublöð hjá Nic. Bjarnason, Austur-
stræti 1. Styrkurinn er ætlaður ekkj-
um og börnum, er mist hafa forsjár-
menn sína i sjóinn og ungum íslend-
ingum, er hafa í tvö ár verið í förum
á verzlunar- eða fiskiskipum, sýnt
iðni og reglusemi, og eru verðir þess,
að þeim sé kend sjómannafræði og
þurfa styrk til þess.
Um ekkjur er það haft í skilyrði
fyrir styrkveitingu, að þær hafi verið
búsettar 2 síðustu árin í Rvík eða
Gullbringusýslu og um sjómenn og
börn að vera fæddir og að nokkru
leyti uppaldir þar.
Bónarbréf þurfa að vera komin tál
stjórnenda sjóðsins fyrir 16. júlí þ. á.
Stjórnendurnir.
Karen Hansen &
Ásta Ámadóttir
málai'ameistarai’ í Kaupm.höfn
óska eftir að fá tvo nemendur.
Semjið sem fyrst við Ástu Árna-
dóttur, sem verður að hitta nokkra
daga á Njálsg. 16 Rvk.