Ísafold


Ísafold - 22.06.1910, Qupperneq 3

Ísafold - 22.06.1910, Qupperneq 3
ISAFOLD 159 Samgöngur á Gilsfirði. ÞaS var fyrir dugnað og ötula fram- göngu Torfa okkar í Ólafsdal, aS ver fengum löggilta höfn a Saltholmavík og vöruflutningaskip til aS sigla inn a hana. StóS þetta svo um 3 eSa 4 ár. Þenna tíma var hin útl. vara flutt hingaS beina leiS frá útlöndum. Verzlun okkar var miklum mun betri en áSur hafSi veriS. Torfi hafSi fengiS Jón bónda Jonsson í RauSseyjum til þess aS mæla upp skipa- leiSina frá SkarðsstöS og inn á Salt- hólmavík. Jón gjörSist svo leiSsögumaSur skip- anna, og var þaS á meðan hann bjó í RauSseyjum. En þegar hann fluttist það- an, var engum manni jafnkunnugum á aS skipa til leiðsagnar inn á firðina. Annar maSur tók þá að sér aS vera leiðsögumaður inn á Salthólmavíkina; en stóS ekki lengi og endaSi illa. í fyrstu ferð hans inn á Salth.vík sigldi hann inn um hásjávað, en fór út, um fjöru og setti skipið á grunn sakir ókunnugleika. Skipið sakaði aS vísu ekki hót; en þessi óhappaferð leiðsögumannsins hefir bakað okkur Gilsfirðingum og Króksfirðingura afarmikið fjártjón, því eftir þetta feng- ust ekki hin stærri skipin til að sigla hér inn. Vörur okkar eru lagðar upp í Stykkishólmi. Þar verSum vór að borga »pakkhús«- leigu, upp- og út-skipun, flutningsgjald úr Sth. og hingað inn eftir og þá við- bót, að varan skemmist ávalt nokkuð í þessum hrakningi. Það er langt síðan, aS farið var að hreyfa því, aS nauðsyn bæri til aS mæla upp innfirði BreiSafjarðar. Mig minnir, aS þingið 1891 hefði til meðferð- ar frumvarp um aS veita fe til þess að mæla upp Hornafjörð og inn á Gilsfjörð, en veslings GilsfirSingar' voru ekki þá óskabörn þingsins. Ef eg man rótt, þá fylgdi þingmaður Barðstrendinga mál- inu lítt af vorri hálfu. Það er í fyrsta sinni, að telja má, að alþingi 1907 kemur auga á oss héi inni í fjöröunum og veitir dalitla fjarhæð, 4000 krónur, til uppmælingar á sjóleið- inni inn á Salthólmavík og Króksfjörð, með því skilyrSi, að þessar sýslur leggi fram Vs a móts við landssjóðsstyrkinn. Þetta gekk að óskum. Sýslurnar lögðu fram féð tafarlaust. Vér vissum því ekki annað en aS uppmælingin ætti fram að fara sumarið 1908. Skilríkur maSur, Snæbjörn hreppstjori Kristjánsson í Hergilsey, lét í ljósi, að haun hefði ver- ið beðinn um aðstoð við uppmælinguna, sem gagnkuntiugur sjóleiðum á BreiSa firði. Eins og kunnugt er, varð samt ekkert af uppmælingunni. Hvað því hefir valdiö, að ekki var mælt upp sum- arið 1908, vitum vór ekki með vissu; en flogiS hefir það fyrir, að sjómæliugin eigi að byrja fyrir utan Rúfeyjar og RauSseyjar og að mæla þyrfti báðum megin — eða aS sunnan og norðan við þessar eyjar; en vegna þess að nauösyn- legt væri aS mæla fyrir n o r ð a n ey- jarnar með tilliti til seglskipa, yrði aS gjöra frekari mælingár á landi heldur en enn hafa farið fram. Vór höfðum beSiS þingiS um að veita fó til uppmæl- ingar frá Skarðsstöð og inn á Salthólma- vík og KróksfjörS. Hóldum vór, að mælingin þyrfti ekki að byrja utar, vegna þess að vöruflutningaskip sigla viðstöðulaust inn á Skarðsstöð. Hvað því viðvíkur að mæla sjóleiSina fyrir norðan Rúfeyjar og Rauðseyjar einvörð- ungu vegna seglskipa, mun varla »óiuaks- ins vert« vegna þess, að seglskipum er nú óðum aS fækka og það er næsta ólíklegt, að þau sigli oft hér inn á firð- ina úr þessu. En þó það kynni að koma fyrir, að t. d. viSarseglskip sigldu hér inn, er ekki mikil hætta á ferðum. Inn á Salthólmavík hafa komið 3 við- arseglskip með fulla farma, auk nokk- urra »kúttera«, og ekkert þessara skipa hefir — sem betur fer — rekið sig á hin annáluðu sker Breiðafjarðar. Eg, sem þetta rita, verð að lita svo á, aS engin knýjandi ástæða só til þess að mæla upp fyrir skipaleið norðan til við Rúfeyjar og Rauðseyjar. Aðalleiðin er að sunnanverðu viS eyjarnar. Það hef- ir verið sagt, aö hina nyrðri leið m æ 11 i fara, en miklum mun lakari væri hún. Sé það nú rótt, að uppmælingunni hafi verið frestaS af þessari ástæðu, sem hér er tiifærð, þá er illa að verið, að hún skyldi ekki vera látin uppi fyr en á seinustu stundu, málinu og oss innfjarð arbúum til stórtjóns. — Eins og mörgum er kunnugt, þá eru það aöallega 3 sveitir — 2 syðstu sveit- ir Austur-Barðastrandarsýslu og nyrzta sveit Dalasýslu, — er miklu varðar, aS sjóleiðin hér inn verði mæld upp, svo að vöruflutningar takist hingað beint frá útlöndum. Sveitir þessar eru, frá náttúrunnar hendi, að mörgu leyti bezta »pláss« og eiga væntanlega góða fram- tíð fyrir höndum, svo fremi að hlynt verður að þeim með bættum samgöngum á sjó og aukinni ræktun landsins. Að- dráttabrautin vor Breiðfirðinga er sjórinn; til þess benda allir staðhættir. ÞingiS hið síSasta veitti álitlega fjárhæð 10,000 krónur til uppmælingarinnar, og vænt- um vér nú, að stjórnarráðið gjöri ált það, er í þess valdi stendur, til að hrinda málinu áfram. Hóraðið bfður margra þúsunda kr. tjón árlega við drátt þann, er verður á mælingunni. Ólafur skipstjóri Sigurðsson, er stýrSi Breiðafjarðarbátnum »Varanger« síðast- liðiS sumar, hefir sagt mór, að han.i liti svo á, að inn á Salth.vík og Króksfjörð væri óhætt að sigla skipi, e r r i s t i 16 f e t. Eg legg mikið upp úr því, er velnefndur skipstjóri sagði um þetta. Hann reyndist hór hinn áreið- anlegasti í hvívetna, duglegur og áræð- inn, en þó aðgætinn. Seint í septbr síðastl. sigldi hann hingað inn á Króks- fjörð í náttmyrkri og um lágsjóað. Var fulldimt orðið, er komið var inn fyrir Akureyjar, — en þaðan eru taldar full- ar 2 vikur sjávar inn aS Króksfjarðar- nesi. »Eg hafði nóg d/pi, 5—6 faðma«, sagði Ólafur skipstjóri. Þetta s/nir, að leiðin er ekki eins vond og margir ætla. Umsögn Ólafs um dýpið og leiðina hér inn kemur vel heim við álit Snæ- bjarnar í Hergilsey, en hann er orðinn nákunnugur þessarri leið, eins og annars- staðar á BreiSafirði. Mörgum hnútum hefir verið kastað að þessu máli og grunnsævinu á BreiSa- firði. Margt af því er fjarstæðu gaspur, eins og t. d. það: »að ekki þyrfti skip til aS mæla upp Breiðaf., það mætti gjöra þaS af hestsbaki«. Andvari 1909 leggur orð í belg um þetta mál. Hr. Bjarni fiskifræðingur Sæmundsson segir á bls. 138: »Gilsfjörður og KróksfjörS ur þorna að miklu leyti um fjöru, svo aS mjóir, varla skipgengir álar verða eftir«. Mynni Gilsf. er talið á millum Tjaldaness að sunnan og KróksfjarSar- nesseyja að norðan. Um þenna fjörS er lýsing B. S. rótt. En um KróksfjörS er öðru máli að gegna. Þar er útfiri langtum miuna. Herra Bjarni Sæmunds- son hefir ekki komið á Króksfjörð, svo mór sé kunnugt um, og eg saka hann því ekki um þessa ónákvæmni, heldur heimildarmann hans. BreiSafjaröarbáturinn fer ferða siuna á þessum firði jafnt um fjöru sem flóð, Við Króksfjarðarnes má lenda áttæring hlöðnum um fjöru, þ. e. a. s. ekki við sjálfa lendinguna heldur nokkru utar. Við Króksfjarðarnes að norðan er útfiri í því er miklu stærri jurt, og á þenna minna heldur en með allri Skarðsströnd, kátt getur fakírinn komist lengra og út gegnt Klofning, að undantekinni I len8ra með Því aS skifta altaf utn 8Jöh SkarðsstöS einni. Króksfjarðarnesi í maí 1910. Ólajur Egqertsson. Sjónhverfingar BerlínarTageblatt flyt indverskra fakira. ur eftirfarandi grein: Landkönnuðir hafa frá aldaöðli sagt kynjasögur um töfrabrögð indverskra fakíra. Einhver hin furðu- legasta af þeim er sagan um »mangó- tróS«. Þegar fakírinn birtist áhorfend- unum, hefir hann aðeins belti um sig miðjan, og ekkert sóst þáð í fari hans, er getur vakið tortrygni. Hann held- ur aðeins á litlu leirkeri fullu af vatni og öðru fullu af þurri mold. í annari hendinni hefir hann nokkur mangófræ. Á öðrum handleggnum hefir hann stórt sjal, sem hann hristir og snýr alla- vega til þess að sýna, að hann hafi eng- in svik f frammi. Vill nokkur líta á mangófræin? Hann sendir þau út á meðal fólksins og enginn verður var við neitt grunsamlegt. Fakírinn býr til dálítinn hól úr mold og vatni, sáir fræum þeim, sem fólkið hefir tekið til, efst í kollinn og þjapp- ar moldinni fast utan um þau. Síðan kastar hann sjalinu yfir leirkerið, fer með hendurnar undir það og hreyfir þar eitthvað, eins og hann væri enn að þjappa moldinni dálítið betur saman. Þar eð handleggir töframannsins eru allsnaktir, verða áhorfendurnir ekki varir við hreyf- ingar hans. Hann þylur eitthvað fyrir munni sór hvað eftir annað eða lætur einhvern slá á bumbu. Loks tekur hann sjalið af og sýnir fólkinu tvö litil blöð, sem gægjast upp úr moldinni. Ef nokkur efast um, að fræið hafi vax- ið upp í raun og veru, þá tekur hann það upp og sýnir á því litlar rætur. Þegar enginn efi kemst lengur að, legg ur hann sjalið aftur ofan í leirkerið, hreyfir eitthvað hendurnar aftur undir því og rótt á eftir sýnir hann áhorfend um margra þumlunga langan frjóanga. Hann ber sig eins að sex sinnum unz jurtin er orðin 2 til 3 feta há. Það hefir jafnvel verið sagt, að mangótróð hafi orðið svo hátt, að lítill drengur hafi getað klifrað upp í það; þetta mun þó orðum aukið. Þessir töfrar hafa verið skýrðir á þann hátt, að áhorfendur hafi verið dáleiddir og að þetta hafi í raun og veru ekki verið neitt mangótró. En reyndir vís- indamenn vilja ekki kannast við, að þetta só annað en fimleg brögð, sem höfð eru í frammi. Þeir hafa tekið eftir, að það er aldrei notað annað en mangó- tró, og spyrji þelr fakír hví hann reyni sig ekki við tejurt, pálma eða banantró, þá er svarið: »Nei, herra, það er ekki hægt. ÞaS tekst ekki nema við mangótóð«. Orsökin til þess er sú, að auðvelt er að þrýsta blöðum mangótrósins saman og það getur hæglega tekið á sig lögun sína, þegar því er flett sundur a f t u r Fakírinn fer þannig að þessu, að hann fer innan í mangófræ og tekur inn/flin út, þurkar, og þrýstir dálitlum mangó- anga innan í það. Lengd mangófræsins er sem só 2 þuml. eða meira og á breidd er það U/2 þuml. Meðan fakírinn hefir hendurnar undir sjalinu, nær hann anganum út úr fræ inu. Athygli áhorfendanna er haldið í fjarska með söngli og bumbuslætti, ef fakírinn hefir nokkurn sór til hjálpar, en með þulum hans sjálfs ella. Fakír- inn lætur ekki áhorfendur rannsaka neiu önnur fræ en þau, sem ekkert hefir ver- ið átt við og skiftir svo af miklum fim- leik um fræin. Þegar fakírinn ætlar að láta stór tró vaxa upp, verður hann að hafa mann til þess að hjálpa sór við sjalið, hann segist þá hafa eytt því, sem hann eigi til af »vaxtarafli«, og aöstoðarmaður hans skift- ir á sjalinu, eftir leynilegri bendingu, og öðru, sem í er falin stór jurt. Síðan er altaf veriö að hrista sjalið og sýna það áhorfendum, en þeir eru þá orönir svo vanir við að sjá ekkert grunsamlegt, að þeir verða ekki varir við brelluna. Næsta sjal er tvöfalt og Hvernig gufulúðurinn Fyrst þegar járn- varð til. brautarvagnar fóru að ganga þektu menn ekki gufulúður. Gufuvagnstjór- inn haföi þvf í þess stað hjá sér lítiö horn, sem hann blés í með munninum þegar hann þurfti að gefa merki. En árið 1833 varð sá atburður á Englandi, að járnbrautarlest ók yfir vagn, þrátt fyrir hornblásturinn og drap hvorutveggja ökumann og hest. Skömmu síðar kom reikningur til járnbrautarfólagsins, þar sem krafist var skaðabóta fyrir tjón það, er járnbrautarlestin hafði valdið. Fólagsstjórinn sendi þá eftir George Stephenson, uppgötvara gufuvagnsins. Stephenson hugsaði vandlega málið, fór síðan til hljóðfærasmiðs og lét hann búa til horn, sem orgaði hræðilega, ef í það var blásið með gufu. Horn þetta var síðan haft á járnbrautarlestum, en seinna kom í þess stað gufulúðurinn eða gufupípan, sem nú er notuð. OTiÐ P l€> 1 Þúsundir húsmæðra nota að eins Sunllght sápu til pvotta og iræstingar, vegna þess að hún er hrein og ómenguð. Biómstur. Pálmar, Araliur, Efeu. Blómlaukar: Begoniur, Gladiolus, Georginer, Ranun kler fæst á Stýrimannastíg 9. Stúlka óskast á lítið heimili nú þegar mót góðri þóknun. Afgreiðsl- an vísar á. Bann. Hér með er stranglega bönnuð öl umferð um Örfirisey og mega þeir sem því banni óhlýðnast búast við að verða tafarlaust kærðir fyrir lögreglu- stjóra. Reykjavík 21. júní 1910. Guðm. Kr. Eyjólfsson. Steinsmiðir, er vilja gjðra tilboð í að steypa 2 gólf, 18X3° al og ioXl^ al., eftir nánari upplýsingum, gefi sig fram við kaupm. Tli. Thorsteinson. Karlmannsyfirfrakbi grá- leitur tapaðist laugardaginn 19. júní á leiðinni frá læknum inn að Árna póst. — Afgreiðslan vísar á eiganda. Snotur og rúmgóð sölubúð á góðum stað i bænum er -til leigu. Afgr vísar á. Kvennaskólinn í Reykjavik. Stúlkur þær, er ætla að sækja um inntöku í Kvennaskólann í Reykjavík næsta vetur, eru beðnar að snúa sér sem fyrst, skriflega eða munnlega, til undirritaðrar forstöðukonu skólans og taka jafnframt fram hverrar undirbún- ingsleenslu þær hafa notið, og í hvern bekk þær óska upptöku. Umsóknir eru bindandi fyrir alt skólaárið frá 1. okt. til 14. maí. Aðeins fermdar stúlkur og siðprúð- ar geta fengið upptöku á skólann, og skulu þær með umsókn sinni senda bólusetningar- og heilbrigðis-vottorð frá lækni. Inntökuskilyrði: Til 1. bekkjar útheimtist einungis góð kunnátta í því, er unglingar eiga að hafa numið til fermingar. Til 2. bekkjar, að stúlkurnar hafi numið undirstöðuatriði islenzkrar tungu, noklrnð í dönsku og lært í reikningi höfuðgreinar í heilum tölum og brotum; ennfremur dálítið í ís- landssögu og landafræði. Til 3. bekkjar, að stúlkurnar hafi numið nokkuð meira í öllum þeim greinum, er heimtaðar eru til 2. bekk- jar, og auk þess lært að minsta kosti 50 tima í enskunámsbók G.T.Zoéga. í 4. bekk veitist framhaldskensla í öllum munnlegum greinum, sem kend- ar eru í skólanutn. En auk þess geta námsstúlkur í þeim bekk fengið kenslu í ýmsurn öðrum greinum, svo sem tungumálum og hannyrðum fyrir væga borgun. Kenslan í þremur neðri bekkjunum er ókeypis. En í fjórða bekk verða námsmeyjar þær, er ekki voru i 3. bekk að öllu leyti siðastliðið ár, að greiða nokkurn kenslueyri, með því að skólanum er enn sem komið er ókleift, að veita kensluna alveg ókeyp- is i bekk þessum, sakir þröngs efna- hags. H ú s s t j ó r n a r deild skólans byrjar einnig 1. okt. Námsskeiðin í þeirri deild eru 2 á ári hverju, frá 1. okt. til 30. jan. og frá 1. febr. til 1. júní. Geta 12 stúlkur verið á hvoru námsskeiði. Allar námsmeyjar i hússtjórnardeild- inni verða að búa i skólanum. Mán- aðargjald fyrir hverja stúlku er 25 kr., er greiðist fyrirfram. í skólanum eru alls 30 heimavistir, og geta þannig 18 aðrar námsmeyjar fengið heimavist gegn 30 kr. gjaldi á mánuði, er einnig greiðist fyrirfram. Foreldrar eða fjárráðamenn náms- meyja eru beðnir að sækja skriflega um heimavistirnar. Stúlkur, sem taka heimavist i skólanum leggi sér til 4 lök, 3 koddaver og 4 handklæði, er sé merkt þeirra fulla fangamarki. Allar umsóknir séu komnar til undir- ritaðrar forstöðukonu skólans fyrir lok ágústmánaðar. Inntökupróf fyrir nýjar námsmeyjar fer fram í byrjun sWólaársins, 3.—4, okt. þ. á. Reykjavík 20. júní^iýio. Ingibjörg^Ji.\Bjarnason. 20 um, Niels, spurðu einhverir í hópnum, en aðrir óskuðu honum til hamingju með bátinn. — Nei, ekki vitund. — |>að hafa skolast lík í land hérna suðurfrá. .. . Skyldi faðir hans vera einn af þeim. Fjöruvörðurinn liélt, að svo væri. Anna kom fram í dyrnar og bauð mönnum inn. í stóru stofunni voru svo langborð reidd. jbað voru þrjár skipshafnir, sem sett- ust undir borð með konum sfnum og uppkomnum börnum. Niels Klitten sat hjá Kristjáni og Jens Konge, og kona hans og dóttir sín til hvorrar handar. Fólkið sat lengi hljótt, eins og það væri óvant samkomum. Svo tók það að tala um drenginn, sem Niels Klitteu haföi bjargað úr skipsflakinu. Kona hans sagði frá. f>rjá daga hafði hann hrakist fram og aftur án þess að fá mat eða drykk. Hann var f káetunni, þegar skipinu hvolfdi. Hann skreið upp um lofts- gat á gólfinu, svo að mestur hluti 21 lfkama hans komst undan sjónum. En það var svo þröngt um hann, að hann varð að sitja þar i kút allan tímann. |>að var fult af járnnöglum inn við súðina, svo hann varð allur hlaðinn sárum. f>egar skipsskrokkinn rak upp fyrir sandrifin, náði sjórinn honum svo langt, að hann gat tæpast andað. Nokkrar rottur höfðu reynt að bjarga sér með því að bíta sig fastar í hár hans. . . — Hann hefir ekki átt að drukna það skifti, pilturinn sá, sagði Jens Konge, þegar hún hætti frásögninni. Hver hefir sinn vitjunartíma. — Já, það er merkilegt, að þú skyld- ir verða af róðri einmitt þenna dag, og hafa hundinn með þér, sagði ein- hver við Niels. — Já, það var undarlegt. . . En þegar leið á máltíðina, og fleir- um staupum var skolað niður, tók að liðkast um málbeinin. Matgufan gerði loftið i stofunni heitt og mollulegt. Karlmennirnir hneptu upp úlpunum BÍnum. Svitinn draup af andlitum þeirra. Konurnar urðu heitar og hláturmild- 24 hugsaði nú með sjálfum sór, að hann gæti fengið mörg kerti og drjúgt feit- meti úr henni. Og hann velti tunn- unni upp í hólana til að fela hana fyrir fjöruverðinum, og ætlaði sér síð- ar að flytja hana heim til sin á næt urþeli. En bíðið þið við, piltar. Pét- ur átti nábúa, og þeir voru nú engir mátar, eins og oft verður á okkar dög- um. f>eir höfðu hvað eftir annað átt i skærum; um eitt i dag og annað á morgun. Og báðir voru þeir jafnleiknir fjöru- þjófar. >. Hann komst nú að því, hvar Pétur geymdi tólgina, og leit bvo á, að hann þyrfti jafnmikið að halda á kertum og viðmeti eins og Pétur. Og eina nótt tekur hann sig til og flytur tunnuna heim til sín. En þá varð Pótur Hrókur svo reið- ur, og honum fanst vera svo nærri sér gengið, að hann labbar beint upp til sýslumanns og ber upp harma sina. ... En það hefði hann ekki átt að gera. f>ví Pétur minn Hrókur hafði stein- gleymt því, hvernig tunnan var tilfeng- in. f>egar hann átti að skýra frá, 17 landið Iá hlustandi og kyrt, eins og geimurinn væri altof óendanlega stór, til þess að nokkuð hljóð gæti heyrst. Jens Konge sat á fiskidall fyrir utan Btofudyrnar og bað vera fólkið velkomið. Hryggurinn var boginn í keng upp við vegginn, og handleggirnir á honum virtust óvenjulega langir, er hann sat þarna í kút. Karlmennirnir Böfnuðust í hóp kring- um hann, jafnóðum og þeir komu. En kvennfólkið gekk inn í stof- una. . . f>að var gætið fóik, með þunglama- legum, hæglátum hreyfingum, og stað- fastri, meðfæddri ró í andlitum. And- litin komumanna voru skeggjuð, og hendurnar miklar og breiðar Inst í hópnum Btóð hár maður, og hallaðist upp að veggnum. Skeggið féll niður á bringu, og andlitið var harðlegt og karlmannlegt. Augabrúnirn- ar voru loðnar mjög og slúttu fram yfir augun, sem hovfðu rólega út yfir flatneskjuna. Kaldir hafBtormar höfðu rist djúpar rákir á enni hans. f>að var Kristján Konge, sonur Jens gamla.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.