Ísafold - 22.06.1910, Síða 4

Ísafold - 22.06.1910, Síða 4
160 ISAFOLD Jlýir kaupendur að síðari íjeíming þessa árg. (Í910) af ísafold fá í kaupbæíi, um íeið og þeir borga (2 kr.), aíla söguna Tórn Tlbrabams, einþverja þina frægusíu skemfisögu, efíir Gusíaf Janson, 700 bís. að stærð, í 3 bindum. Hún mundi ella seld á 2—3 kr. Það er því sama sem að þeir fái blaðið fyrir ekki neitt. Og er það þó 40 arkir, hálfur ár- gangurinn, nærri því eins og heill árg. af öðrum blöðum, sem kosta 4 kr., þó flestöll miklu minni. Þessa frægu sögu, í ágætri íslenzkri þýðingu, fá þeir meðan endist. Er því hyggilegast, að gefa sig sem fyrst fram. Þeir sem siðar koma, þ. e. eftir að upplagið er þrotið, fá aðrar sögur i staðinn, en miklu minni. Sjálft er blaðið ísafold hér um bil helmingi ódýrara, árgang- urinn, en önnur innlend blöð blöð yfirleitt eftir efnismergð. Að réttri tiltölu við verðið á þeim ætti hún að kosta 8 kr., en er seld fyrir helmingi minna. Háffur árgangur kostar aðeins 2 kr. Þetta eru hin mestu vildarkjör, sem nokkurt íslenzk blað hefir nokkurn tíma boðið. Klæðaverksmiðjan Alafoss hjá Reykjavík tekur að sér að kemba ull, spinna og tvinna. — búa til tvíbreið fataefni úr ull. — þæfa heima-ofin einbreið vaðmál, lóskera og pressa. — lita vaðmál, band, ull, sokka, sjöl o. fl. ÁLAFOSS kembir ull hvers eiganda út af fyrir sig. ALAFOSS vinnur alls ekki úr tuskum. ÁLAFOSS vinnur einungis sterk fataefni úr íslenzkri ull. ALAFOSS notar einungis dýra og haldgóða (ekta) liti. ÁLAFOSS gerir sér ant um að leysa vinnuna fljótt af hendi. ALAFOSS vinnur fyrir tiltölulega mjög lág vinnulaun. Glæný sfld og nagtir af is ávalt til á Sandi undir Jökli, Kvittanabækur með 50 og 100 eyðubl: fást í bók- verzlun ísafoldarprentsmiðju. 2 samliggjaadi stofur (eða ein) með sérinngangi til leigu nú þegar. Ritstj. vísar á. Vagn í óskilum hjá lögreglu bæ- jarins. löir' Brugte og ubrugte ISLANDSKE Frimærker kjðbes! Höjeste Priser! Omgaaende Kontantkjöb. — Vort Behov er uhyre stort; af denne Grund kan vi faktisk betale bedre end nogen anden. Særlig önskes de sjældnere; de almindligere helst kun i komplette Sæt. Kun fejl- frie Eksemplarer! (Returporto bedes vedlagt). Bernts & Döcker-Smith. Engros — Frimærkeforretning — En detail. Misdroy (Tyskland). Obs. Norsk Pirma. (Medlem Dre8den,Gös8ÐÍtz,Christianiaeto.) ÍSAFOLDAR-kaupendur eru ekki látnir borga 1 eyri fyrir það af blaðinu, sem fer undir auglýsingar. Að þvi frádregnu, þ.e. án auglýsinga, er hún fullar 50 arkir hér um bil árg., sama sem önnur blöð eru yfirleitt í mesta lagi með auglýsingum, þótt sama sé söluverðið og þau nær öll í minna broti. Það er hinn mikli kaupendafjöldi, sem gerir ísafold kleift að veita þessi stór- steinsnar fyrir innan öndvert nes. The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sériega vandað. kostlegu vildarkjör. Inn á hvert heimili í landinu ætti hún því vissulega skilið að komast og meira en það. » ÍSAFOLD er landsins langstærsta blað og eigulegasta í alla staði. ÍSAFOLD er því hið langódýrasta blað landsins. ISAFOLD er sem sé 80 arkir um árið, jafnstórar eða efnismíklar eins og af nokkru blaði öðru innlendu, og kostar þó aðeins 4 kr. árg., eins og þau sem ekki eru nema 50—60 arkir mest. ÍSAFOLD gefur þó skilvísum kaupendum sínum miklu meiri og betri kaupbæti en nokkurt hérlent blað annað. ÍSAFOLD styður öfluglega og eindregið öll framfaramál landsins. ÍSAFOLD er og hefir lengi verið kunn að því, að flytja hinar vönduð- ustu og beztu skemtisögur. ÍSAFOLD er nú tekin til að flytja myndir, miklar og góðar, útlendar og innlendar. Í5TJT0LD er blaða bezt. ÍSTJTOLD er frétta flesf. ÍSTJTOLD er lesin mest. Kaupbætisins eru menn vinsamlega beðnir að vitja í afgreiðslu ÍSAFOLDAR. Nýí Islandsuppdráttur til sölu i Hafnarstræti 16. Bezta blekið fæst i bókaverzlun Isal'oldar Austurstræti 8. A'Formann í med % r^íOH TreflePá.W^Poaser5 Faaes overalt. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Inger Östlund Austurstræti 17 hæzta verði. DE FORENE DE BRYOGEBl ERS Bkta Krónuöl. Krónupilsener. Bxport Dobbelt öl. Anker öl. Vér mælum með þessum öltegundum sem þeim FÍN- USTU skattfriu öltegundum sem allir bindismenn mega neyta. ]VT n Biðjið beinlinis um: * ~ De forenede Bryggeriers öltegundir. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupm. þeirn, er þér verzlið við, þvi þá fáið þér það sem bezt er. þarf hver prestur á landinu að kaupa og lesa — og aðrir þeir, er trúar- og kirkjumál láta til sin taka. — Andvirðið (4 kr. auk burðar- gjalds út um land) greiðist fyrirfram. Utsölum.: , bankaritari Tlrni Jöþannsson. Breiðabtik Öll rit Bjömsons Gyldendals bókverzlun ætlar að gefa út minningarútgáfu af ritum Björnsons í 66 heftum á 30 aura hvert, eöa öll ritin á 19 kr. 80 a. Rit hans í ein- stökum bókum kostuðu um 80 kr. og alþýðuútgáfan, sem nú er uppseld, kost- aði með viðaukum yfir 40 kr. — þessi nýja útgáfa verður því afaródýr. Bókverzlun Isafolda tekur við áskriftum. Skipstjórar. Síldarveiðafélagið „ReyðurK k Þingeyri væntir eftir að hafa nægar birgðir af feitri nýrri beitusíld fram eftir sumrinu. Verðið sanngjarnt; bezti ijörðurinn til inn- og útNÍglinga; afhending á nótt sem degi. Gufubrætt meðalalýsi og annað lýsi kaupir undirritaður eða annast söiu á því með hæsta gangverði. Reikningsskil og borgun þegar eftir móttöku. — Areiðanleg viðskifti. Karl Aarsæther, Aalesund, Norge. IþW^Tjól^I: ÓDABU14 BJÖÍþNSpON ísafoldarprentsmiöja. 18 22 19 Hann rak Sandgerðisútveginn nú, eftir gamla manninn. Aftast f hóp ungu maunanna stóð sonur hans Marteinn Konge. Hann hafði hæð og likamsvöxt föð- ur sins. Mikið, brúnt hár féll undan klæðis- húfunni. Augun voru eins og bláir sjódropar. Menn stóðu kyrrir og hlustuðu á þessi fáu orð, sem töluð voru, þegar Niels Klitten bar að. þau urðu eins og stirðari í göngu- lagi, þegar þau uálguðust og sáu að allra augu hvíldu á þeim. Sóliu skein bak við hæðina, svo hús- skuggarnir urðu langir og breiðir, Menn rýmdu til fyrir þeim. — Velkomin, sagði gamli maðurinn og rétti þeim höndina. f>ið eruð nokk- uð seint á ferð. — Já, við erum iika leugst að kom- in, svaraði Niels. Hann gekk inn i hópinn með húf- una i hendinni. — það er erfitt að ganga í þessum hita, sagði konan. Hún dró andann þungt eftir erfiða Bóthildur sat aftast meðal kvenn- anna. Aftan-bjarminn skein á andlit hennar, og leiftraði á rafperlunum á hálsi hennar. Hún var blóðrjóð í kinnum. Og augun horfðu hólfvand- ræðalega niður fyrir sig. Jens Konge tók til að segja sögur. — Kannist þið við söguna um þjóf- ana tvo? mælti hann, Menn færðu sig nær og urðu hljóðir. — f>ið hafið máske heyrt getið um Pétur gamla Hrók? .... f>að eru mörg ár siðan hann dó, og þessi saga er ekki sögð bonum til miska. En gömlu mennirnir á þeim tímum höfðu sínar eigin hugmyndir um lög og rétt. Eg man til dæmis eftir afa gamla, og hann var nú ekki jafn-varfærinn og við, góðir menn. ... En hvað sem því leið, hefndi það sfn á börnum Pét- urs Hróks. Tvö þeirra druknuðu á hafinu, og einn fór f siglingar og kom aldrei aftur. Sá fjórði fór til Ameríku, og lenti í hundunum. . . . Og enginn getur sagt nema það hafi orðið Pétri til hugraunar í gröf hans. . . . Svo bar einu sinni til, að Pétur Hrók- ur fann tólgartunnu á fjörunum. Hann ar af matnum. Margar þeirra fengu sér í staupinu með. Fyrir utan logaði himininn gullrauð- ur yfir sléttunni. það bar birtu inn i stofuna. Rúðurnar i kofunum í kring blikuðu af bjarmanum og loguðu eins og eldur væri kyntur þar inni. Máltíðin stóð lengi yfir. Loks voru menn þá mettir. Sumir kveiktu í píp- unum, meðan borið var af borðinu. Konurnar hjálpuðu til. Samkvæmis- ánægjan lýsti af þeim, þar sem þ®r gengu sín í milli, f>egar borðin voru hroðin, settust karlmenuirnir að drykkju. f>eir drukku áfengt öl, sem bruggað var heima, úr trékrúsum, með akærum sinkböndum á. Sumir drukku svart kaffi og brennivín. En konurnar tyltu sér þar sem bezt fór um þær. Ungu piltarnir drukku með. f>eir sátu við endann á borðinu, og voru all ölteitir. Marteinn sat yzt á bekknum. Hann hélt fast um trókrúsina. . . . Hann var ekki vanur að vera eftirbátur ann- ara við drykkju. En augu hans voru aldrei kyr, gönguna, og laysti skakkann, sem var blautur af svita, undan hökunni. f>au heilsuðu öllutn með handabandi. — Eg sé að þú átt orðin stór börn nú Niels, sagði Kristján Konge um leið og hann tók í hönd Bóthildar. — Já, það er farið að togna úr þeim. Hún var blóðrauð, þegar hann slepti hendinni. Marteinu stóð og horfði á hana. Hann gat ekki slitið augun af henni, þegar hún gekk manna á milli og heils- aði með handabandi. f>au höfðu oft leikið sér saman á leiðinni heim frá skólanum. En það var löng leið og yfir heiði að fara. Svo þau voru gamalkunnug. f>au höfðu ekki sést lengi, svo bann var hissa á því, hve stór hún var orðin. þegar hún kom að honum, leit hann niður. Hann leit fyrst upp, þegar hún hafði rétt honum hendina. — Velkomin, sagði hann. Hún stóð þarna niðurlút til að hylja roðann í kinnunum. . . . Síðan fylgd- isk hún með móður sinni inn í stofuna. — Hefirðu heyrt nokkuð frá Svían-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.