Ísafold - 17.08.1910, Side 4

Ísafold - 17.08.1910, Side 4
208 ISAFOLD Lesið! Undirritaður tekur að sér að biia til teikningar og gjöra kostnaðaráætlanir um miðstöðvarhitun í húsum, sömu- leiðis að útvega alt sem þar til heyrir, og koma því fyrir á haganlegan hátt í húsin, ef óskað er. Eg hefi og til sölu, eða útvega, alt er lýtur að fráræslu og vatnsleiðslu um hús, m. m., ásamt vinnu. Vinnustofa Lindargötu 20 B. Virðingarfylst " Reykjavík 23. júlí 1910. Óíafur fíjaítesteð. Kleppi í jú!í 1910. Hr. Ólafur Hjaltesteð hefir lagt aðal- vatnsæðina heim að geðveikrahælinu á Kleppi, auk þess hefir hann breytt miklu og gjört við vatnsnáðhúsin og vatnsæðina inni í húsinu. Og hefir það alt reynst ágætlega er hann hefir gjört. Efni og vinna mjög ódýrt. Þórður Sveinsson. Að gefnu tilefni lýsum vér hérmeð yfir því, að miðstöðvarhitunarvél sú, sem herra Ólafur Hjaltesteð hefir út- vegað oss og komið fyrir í húseign- inni nr. 17 við Laugaveg, hefir bæði hvað uppsetningu snertir og annað reynst ágætlega og varð hún oss þó miklum mun ódýrari en sams konar upphitunarvélar hafa verið seldar hér i bæ. Ennfremur lagði hann skólp- pípur um húsið og var allur frágang- ur á þeim sérlega vandaður. Vér leyfum oss því hérmeð að mæla með honum sem sérlega vel hæfum til þess að leysa af hendi alt það, sem við kemur fyrirkomulagi og verkleg- um frágangi á því, sem að ofan er greint. Revkjavík, 16. júní 1910 pr. Hlutafélagið ,Völundur‘ Guðmundur Jakobsson, Jóhs Lárusson, Magnús Blöndahl. Afbragðsgott reiðhjól til sölu hjá Þorleifi Gunnarssyni, Félags- bókbandinu. Grænmeti, svo sem blómkál, spinat, Salat, Persille, Agurker, grænkál og rófur fæst á hverjum miðviku- og laugar- degi i Viðeyjarmjólkursclu, og á hverj- um morgni með þvi að snúa sér beint til Petersens bústjóra i Viðey. Tapast hefir á veginum frá Suðurgötu að Sundskálanum handfang af kvensvipu, úr nýsilfri, sunnudag- inn 14. þ. m. Finnandi beðinn að skila því í afgreiðslu ísafoldar gegn fundarlaunum. I síðasl. júlímánuði hvarf hér úr heimahögum bleikálóttur hestur með hvitum blett á enni, bustrakaður í vor; mark: 1 standfjöður aftan vinstra, (aljárnaður). Hver sem kynni að hitta hest þenna, er vinsaml. beðinn að hirða hann, eða gera mér aðvart sem Jyrst. Dysjum i Garðahverfi u/8 1910. Jón Egilsson. 1 .. 1 ■« hvis De skriver strax. Saa længe som limfir tflt de 10.000 exemplarer i tilbnrtet rækker, llliyul llll, yj| jeg sende den frit til de som er lidende og syge paa noget vis, til den som sna- rest tilskriver mtg og beskrtver sin sygdom. Denne hog indeholder 101 sider praktiske oplysninger og professionelle raad, som enhverskandinavisk mani og kvinde burde kjende. Bogen beskriver alie sygdomme, förklarer alle symptomer, giver orsa- gen tii de forskjellige sygdomme. omtaler hvordan de kan forebygges, og forklarer hvor mange syg- domme kan blive heíbredet i Deres eget hjem. Hvis De nu onsker at blive tiibagegivet fuldkommen helse og forblive frisk og stærk, saa er dette den rette bog for Dem og den er aldeles fri. Fremgang er ösres Gevinst. Min professionelle og. finansielie fremgang har været underbar. Det har lyktes langt over min forventning at gjore godt i denne verden, og at hjælpe iidende medmetinesker. Jeg har erhvervet ikke saa faa jordiske éiendele, hvorfor jeg er tak- netniig. For at bevise denne min taknemlighed, og hvor hojt jeg vurderer de gaver, som er skjænket ntig, og det store held sotn jeg har havt under min pra’xis som læge, har jeg besluttet at vise mlne ntedmenhesker en stor velvllje. Jeg har beslut- tet gratis at hjælpe syge og lidende. Min plan er folgende: Jeg lover bestemt at bortgive 10,000 Skandinaviske, Raadgivende Lægeboger for hjemtnet, samt desuden 10,000 frie forsogsbehand- linger til de förste 10,000 personer, som tilskriver mig og beskriver sin sygdotn. Kun et medlem i hver familje bor anmelde sig. En fri forsöysbehandling for Dem. Den frie forsogsbehandling indeholder ikke bare en slags medicin, men den bestaar af mange forskjellige slags, som jeg finder er nodvendig for Deres tilfælde. Mediciner, soin kommer at virke direkte paa det syge sted, velgjorende mediciner, som vil have en íordelagtig virkning paa hele systemet, mediciner som gaar til roden Fraklip denne coupon, stryg under de sygdomme som Jeg pa alsknea eller uhelbredelige svgdomme, men ’jeg paastaar at kunne helbrede— og gjor det — mange sygdomme, som af andre læger anses uhel- bredeíige, vanskelige, kroniske sygdomme. leg har helbredet tusinaer kroniske sygdomstilfælaer, mange som det har mistyktes andre at helbrede. Jeg onsker at bevise hvad min behandling kan gjöre for Dem. leg onsker at gjere Dem frisk och stærk igjen. Den frie forsogsbehandling er det bedste og mest talende bevis. Jeg sender den til Dem absolut omkostningsfrit. Jeg betaler selv alle omkostninger. Vil De blive en af de 10,000 som koinmer at antage dette liberale tilbud, saa tilskriv mig nu i dag, ja nu saasnart De har læst tilbudet. Jeg forlanger ikke noget. Jeg modtager ingen betalning, ikke ett ene- ste ore, hverken for bogerne eller de frie forsogs- behandlinger, som jeg har besluttet at bortgivc til de lidende og svge. Jeg 0nsker at bevise, at min hjemmebehandling kan gjore for Dem, hvad den har udrettet i tusinder andre tilfælder. Ved at bevise Dem min duelighed, haaber ieg o^saa at faa bevise den til Deres venner og naboer. Hvis jeg kan hjælpe Dem, hvis ieg kan helbrede dein, onsker jeg Deres venskab og Deres takncmlighed — jeg vil at De skal sige et velvilligt ord om mig til Deres naooer og venner, naar De har anledning dertil. Dette er alt hvad jeg forlanger af Dem. Naar jeg siger frit mener jeg frit. I sporger Eder: Hvem er doktor Kidd? Han tog sln Doktors- examen i Medicinska Universitetet i Edinburgh, Skottland, fik sine Amerikanska Doktorsdiplom ved universiteten i Staterna New York, Maryland og Indiana, hvor han tildeltes de hogste udmærkelser, kaltes som professor i patalogi og anatomi til universitetet i Edin- burgh, men foretrak at blive i de forenede Stater, hvor han allerede havde erholt en aldeles enorm praxis. henviser til Deres tilfælde, udfyld couponen og send den tll Rheumatisme, Nyresygdom, Gigt, Blæresygdom, Hudutslet, Hjertesvaghed, Skrofler, Urent blod, Katarrh, Kvindesygdomme, Ynttersot, Uvirksom lever, Hæmorrhoider, Delvis lamhed, Ncuralgi, Lungekatarrh, Kroniskhoste, Nervositet, Diarre, Prostatis, Forstopnlng Mavekatarrh, Dyspepsi, Tarmkatarrh, Hodepine, Malaria, Svage lunger, Finner, Faldesyge, Asthma, (Aandenod). Dr.JamesW.Kidd.Rooms 453 Y.Kidd BuiIding.FortWayne.Ind.U.S.A. Dr. Kldd: Vær saa venlig at sende mig aldeles omkostningsfrit og portofrit Deres Skandi- naviske Raadgivende Medicinske Lægebog paa 101 sider, samt en fri forsogsbehandling for min sygdom. Det er forstaaet at denne væraifulde bog og den frie forsogsbenandling ikke koster mig noget, ikke et eneste 0re, hverken nu eller senere, og at den paa ingen maade stillermig i nogensomhelst forpligtelse til Dem. (Skriv navn paa nedenstaaende linje) (Adresse:) (Opgiv navn paa eller beskriv den sygdom, som de mest lider af.) Observerl Hvis De foretrækker kan de opgive Deres tilfælde i et privatbrev til mig. Góð kýr, sem á að bera 4. okt. íæst keypt hjá Þorláki á Korpólfstöðum. Bkta Krónuöl. Krónupilsener. Bxport Dobbelt öl. Anker öl Vér mælum með þessum öltegundum sem þeim FÍN- USTU skattfriu öltegundum sem allir þindismenn mega neyta. ]VT n Biðjið þeinlinis um: 4- ^ D* j>e forenede Bryggeriers öltegundir. BREIÐABLIK TÍMARIT I hefti 16 bls. á mán. I skrautkápu, gefið út f Winnipeg. Ritstj.: síra Fr. i. Bergmann. Ritið er fyrirtaksvel vandað, bæði að efni og frágangi; málið óvenju gott. Kostar hér 4 kr., borgist fyrirfram. Fæst hjá Árna ióhannssyni, bankaritara. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. S'.or Besp.irelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterpaa 4 Mtr. 130 Ctin. brotlt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet fiuulds Klædo til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kuii 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 3l/4 Mtr. 135 Ctm. brodt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kuii 14 ÍLr. og 50 öre. Er Varerne ikke efter Önske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Ritmesterinde Schönheyder modtager unge Islænderinder í sit Hjem, Strandvej 110, Hellerup. Pris 60—65 Kr. pr. Md. Reference: Frk. Guðm. Nielsen, Eyrarbakka. Bezta blekið . fæst í bókavorzlun Isafoldar Austurstræti 8. Famos^ ^aura kiötse^sten>nsar fást aðeins í Liverpool. Tvær ágætar tveggja og þriggja herhergja íbúðir eru til leigu frá 1. okt. Semjið við J. Lange, Laugaveg IO. Sölubúð við eina aðalgötu i miðbænum (sem verzlað hefir verið i um mörg ár) íæst leigð 1. sept. n. k. Ritstj. visar á. í\IT£fPJÓ£\I: ÓEiABUí\ BJÖIJNSjSOK foafolHnrprptitsniiöÍii 82 geguum skímuua, svo þeir sáu brim- garðinn nokkurn spöl fram. Kristján Konge settist við stýri. — Reynum það þá, sagði hann með hæglætis festu. |>eir heyrðu áratökin þung og þétt, sem eft<r stóðu á strönðiuni. Svo komu þeir út í brimið. . , . Nokkrum sinn- um sást á bátinn, sem miðaði ekki sjáanlega áfram í hvítfreyðandi briminu, en á miili hvarf hann. Fólk kom nú að sunnan og þyrptist saman á bökkunum og beið dögunar. Hvítfreyðandi öldurnar sá nú glampa lengra og lengra úti, eina og þær réttu út arinana móti döguninni. Loks komu þeir auga á flakið, um- kringt hvítfreyðandi brotsjó. Framsigl- au var dottin út. Menn stóðu í smáhópum og horfðu eftir bátnum. Konurnar stóðu örugg ar meðal karlmannanna. jpað varð ekki séð, hverjar þeirra ættu menn með úti á sjónum. Jens Konge kom nú eftir veginum. Tengdadóttir hans leiddi hann. Hann haltraði erfiðlega eftir sandinum. Hann 86 Bkipsskrokknum, eins og þær væru að eta haun upp til agna. þá kom Niels Klitten sunuan úr bólunum. Hann hafði aldrei verið hjá hinu fólkinu. Hanu hafði lfka heyrt neyð- arópin. . . . En þegar siglan fóll, gekk hann norður á við. Frá einum hólnum sá hann, að bát- urinn var lagður aftur af stað, og barð- ist við að komast út fyrir rifin. Hann staðnæmdist og horfði eftir honum... |>á varð það skyndilega, að brotsjór Bkall á bátinn, og reif með sér allar árarnar á stjórnborða. í fyrstu leit út fyrir, að báturinn myndi farast. En þogar brotsjóinn tók af, sáu menn að oátverjar sneru sér við á þóftunum og skiftu með sér árum.. þeir vildu ekki láta undan. Hann mældi með augunum, hve langt var milii þeirra og flaksins. Hann sá þeir myndu ekki komast þangað út, fremur en í fyrra skiftið. ... Nei, þeir komast þangað ekki. þá varð honum litfB til mannanna úti á skipsflakinu. |>eir héldu sér dauðahaidi um aigluna, sem gnæfði 87 yfir hafíð eins og tré úr vatnsflóði. þoir voru sjáanlega orðnir vonlausir og horfðu tii lauds. Alt í einu leit hann niður, eins og y hann þyldi ekki auguaráð þeirra. . . . Já, hann ætlaði að freista að bjarga þeim. Síðan gekk hann hægt áfram, og hugsaði sig um við hvort skref, gekk svo hraðar og hraðar út á björgunar- veginn, þar sem menn óku bátuum aftur suður eftir. þar var fjöldi fólks staddur. Hann leitaði að sonum sínum í hópuum. þeir gengu við hliðina á Martein. Hann gekk beint til þeirra. — Heyri þið, drengir, eruðþiðhrædd- ir við að fylgja föður ykkar? spurði hann. Hann talaði með hægð. þoir horfðu á hann Bpyrjandi augna ráði, eins og þeir skildu hann ekki í fyrstu. Fólkið þyrptist kringum þá og hlustaði. — þeir hafa mist stjórnborðsáraru- ar, svo þeir verða að snúa við aftur, sagði hann til skýringar. Báturinn okkar liggur svo vel við, að við hljót- 83 vildi komast alveg fram á bakka, svo það tók langan tíma. Dagurinn lagðist grár og þungbúinn undir skýjaðan himininn, sem virtist þrýsta landinu niður undir sjávarflöt. Báturinn beitti í vindinn. Hann sá glögt í hvert sinn, sem á gaf. En stundum sýndist freyðandi öldurnar lykjast saman yfír honum. já bar það við, að konurnar hrökt- ust fyrir vindinum, eins og aflið drægi úr hnjáliðum þeirra. þá mátti loks sjá mennina í reiðan- um á skipinu. það hallaðist mjög og hjó á stjórnborða. Seglin héngu í flyks- um út frá ránum, og kölluðu á hjálp langt, langt út yflr hafið. þegar báturinn kom nær, sáust sumir klifra bærra upp í reiðann og veifa og veifa. . . . f>egar Jens Konge kpm niður á bakk- aun, gengu menu til hans. Hann var enn álútari en hann átti vanda til. Hann studdi stafnum fast í bakkann, og epyrnti fast á móti veðrinu. Hanu hafði ekki augun af bátnum. — f>eir eru komnir heidur norðar-

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.