Ísafold - 10.09.1910, Side 3

Ísafold - 10.09.1910, Side 3
ISAFOXD 231 ág.—i. sept. um 10.000 á dag. — Var svo komið í mánaðarbyrjun, að bæði skorti tunnur og salt. Keisara-skurður. Einn lækna vorra, Matthías Einars- son spitalalæknir gerði keisaraskurð á konu hér i bæ fyrir tæpum ‘/2 mán- uði. — Bæði kona og barn lifa og líður eftir atvikum vel. Keisaraskurður hefir eigi verið gerð- ur hér á landi siðan um miðja síðast- liðna öld. Þá gerði hann Jón land- læknir Hjaltalin. En bæði kona og barn dóu það sinni. Silfurbrúðkaup halda þau Ólafur Ólafsson prófast- ur í Hjarðarholti og frú hans Guðrún Pálsdóttir ii. þ. mán. — Brullaup það sækja ýmsir ættingjar og vinir þeirra hjóna hér sunnanlands, svo sem Jens prófastur Pálsson og frú hans, Karl Nikulásson verzlunarstjóri með frú sinni og móðir silfurbrúð- gumans og stjúpfaðir, þau frú Kristin og Óiafur Runólfsson bókhaldari. Mundu? Mundu margir stjórnmálaflokkar heimsins una því að hafa að aðalleið- togum: vísvitandi ósannindamenn — marg- sanna að sök — og mannorðsþjófa —f Þvi í dauðanum flytur ekki Lögrétta staðfesta út- skrift — úr einhverju bréfanna, sem ritstj. þykist hafa fengið frá A. }. Johnson — og var að vísa til orða úr í sumar; — eða gerir eitthvað í þá átt að sanna ummælin um greina- ógrynnin frá þessum manni? Það er hið eina, sem frelsað getur ritstj. frá »visvitandi ósannindamanns«- stimplinum. Vottorð Jóns Þorlákssonar, Lögr.birtir, væri pd fyrst nýtilegt, J. Þ. hefði sjáljur séð greinar A. J. J. — Jón byggir aðeins á orðum ritstj. sjdlýs, en allir vita nú hvers virði þau eru. t. Já 'setTaKa t, ef ^)á Prestsvigsla. Herra Þórhallur biskup vigir á morgun prestaskólakandidatana Lárus Thorarensen og Harald Jónasson. — Lárus verður prestur Garðarsafnaðar vestra, en Haraldur aðstoðarprestur síra Jónasar Hallgrímssonar á Kolfreyjustað. Sira Bjarni Jónsson lýsir vígslunni, Lárus Thorarensen prédikar, dóm- kirkjupresturinn fer fyrir altari. Heilsuhælið. Það tók til starfa á mánudaginn eins ogtilstóð. Þangað eru þegar komn- ir 16 sjúklingar, en fjölgar sjálfsagt mikið áður langt líður. Smiðinni er nú lokið, en óunnið margt utanhúss. T. d. verður sjálf- sagt óhjákvæmilegt að gera götuslóða nokkuð víða — handa sjúklingum. Bókafregn. Fylgsni, III þáttur af HeiðarbýU Jóns Trausta, nýútkominn. Nánara minst sföar. Á gnðs vegnm, hin heimsfræga, gull- fagra skáldsaga Björnstjerne Björnsons kom á bókamarkaðinn í gær — í ís- lenzkum búningi. Bjarni frá Vogi hefir þýtt. Hennar verður minst betur hór í blaðinu. síðar Eine Reise nach Island und den Westmánnerinseln, heitir ferðabók um ísland eftir herra E. Sonnemann. Hann ferðaðist hór um land árið 1908 — til Þingvalla, Geysis, Heklu og Eyr- arbakka. Dvaldist langdvölum að Niel- sens-hjónanna og fær eigi ofsögum sagt af gestrisni þeirra. »Almannagjá er stórkostlegri en alt annað, sem eg hefi sóð« •— segir höf. Yfirleitt mjög hrifinn af veru sinni hór. — Bókin er prýðileg að frágangi öllum. Skipaferðir: Sterling fór frá Leith 8. þ. mán. árdegis. Kemur væntanlega hingað miðvikudag — fimtudag. Ekko, aukaskip frá Thorefólagi fór frá Leith 8. þ- mán. síðd. beint til Rvíkur. Ceres fer vestur í dag. Sigurjón Jónsson skólastj. með frú sinni, Rögn- valdur húsameistari Ólafsson og Helgi Svein8son bankastjóri taka sór fari m. a. Hvernig á að verjast yfirgangi botnvörpnnga ? Það hefir oft verið rætt og ritað um strandvarnir Dana hór við land, og mun flestum koma saman um það, að þær sóu allsendis ónógar. Til þeirra hefir hingað til verið notað eitt Bkip, sem þó hefir haft ýmsar frátafir með köflum. Þó að eitt skip væri altaf á ferð dag og nótt og skipstjórinn á því gerði alt, sem í mannlegu valdi stendur, yrði þaö altaf svo langtum of lítið. Ef vel ætti að vera gætt landhelginnar, myndu skipiu þurfa að vera að minsta kosti 3 eða fleiri. En eru nú engin ráð fyrir hendi, til að bæta úr þessu, með ekki ókleifum kostnaði? Eg held vafalaust að svo só. F y r s t a ráðið, sem mór hefir dottið í hug er, að sem flestum sjómönnum verði kent að þekkja landhelgislínuna, og ætti það að vera vel framkvæmanlegt með þvi að vnrðskipið tæki með sór 2—3 íuenn úr hverri veiðistöð í björtu veðri, svo að þeim gæfist kostur á að taka glögg mið af landhelgislínunni. Mór er vel kunnugt um, að fæstir af sjómönnum okkar hafa ljósa hugmynd um hvar landhelgislínan er, þessvegna kæra þeir ekki sekan útlending fyr en skipið er komið æðilangt inn fyrir tak- mörkin, til að eiga ekki á hættu að kæra þeirra verði ógild. í öðru lagi stafa oft af því ýms óþægindi að kæra hiun seka, tímatöf og aflamissir og ef til vill ferðalag, til að mæta fyrir rótti til að eiðfesta framburð. Svardaga vilja og allmargir helzt vera lausir við, og loks er borgunin fyrir þessi ómök ein- att svo lítil, að naumlega er hún næg til að greiða mönnum kostnaðinn. Ef nú sem flestum sjómönnum væri kunnugt hvar landhelgislínan er og þeir fengju svo ein- hvern nánara ákveðinn hluta af sektum og upptækum afla t. d. l/1() hluta, væri komin hvöt fyrir sjómenn til að kæra þá seku. Það hefir oft sýnt sig, að botnvörpungar hafa forðast róðrarbáta þegar þeir hafa verið að ólöglegri veiði, t. d. sett fullar. kraft á vólina þegar ítarnir hafa nálgast og þá verður angur skipsins svo mikill, að róðrar- átar draga ekki skipið uppi, en alt öðru máli er að gegna um hraðskreiðan mótorbát; hann getur dregið uppi botu- vörpunga svo lengi, sem netið er í botni. Eru því mjög miklar líkur til, jafnvel full vissa, að væri mótorbatur á Faxa- flóa frá aprílbyrjun til septemberloka, mundi það að mestu leyti koma í veg fyrir yfirgang botnvörpunga á flóanum. Þetta ætti ekki að vera ókleifur kostn- aður. Eg ætla, að fá mætti bát hæfan til þessa með 4 mönnum fyrir 25 kr. á dag, eða f 6 mánuði 4500 kr. Ef nú þessi bátur gæti komið sekt á 1—2 botnvörpunga með afla innanborðs, væri kostuaðuriun máske þar með fenginn, og þá eigi talið alt það ómetanlega gagn, sem af því leiddi, að fiskur og veiðarfæri fengi að vera í friði fyrir yfirgangi útlendra ránsmanna. Sjómaður. Reykjavikur-annáll: Aðkomufólk síðnstu d&ga: Sira Jóhann próf. Þorsteinsson frá Stafholti, Böðvar kaupm. Þorvaldsson frá Akranesi, Helgi bankastj. Sveinsson frá ísafirði Aflabrögð hér syðra eru yfirleitt góð. Skipin ekki komin inn, en frézt, að afli þeirra sé góður. T. d. var Björgvin fyrir nokkurum dögum búinn að fá 16.000 Botnvörpunga-afli bærilegur. Tveir botm vörpnnganna, Freyr og Yalurinn fóru norð' ur til sildfanga um daginn og eru nýkomn- ir aftur. Fekk annar 2300 tn., en hinn 2700. I Dánir: Ragnar Kristinn Sæmnndsson ungbarn, Bergstaðastræti 48. Dó 25. ág. Sigurbjörg Benediktsdóttir, 15 ára gömul stúlka, frá Litladal i Húnavatnssýslu. Dó i Landakotsspitala 1. sept. Fasteignasala. Þingl. 8. sept. Jóhann kaupm. Jóhannesson fær uppboðs- afsal fyrir húseigninni Sundi fyrir 1210 kr. Dags. 7. sept. Sigurður Þorkelsson og Þorlákur Hall- dórsson steinsmiðir selja hótelstjóra Pétri Þ. J. Gunnarssyni húseign sina við Lauga- veg með erfðafestnlandi, svokölluðum Ara- bletti fyrir 8000 kr. Dags. 30. ágúst. Ferðalög: Bjarni Jónsson viðskiftaráðu- nautur og frú hans eru nýkomin úr ferða- lagi vestur um Dali. Guðsþjónusta: í Dómkirkjunni á hádegi: Prestvigsla (sjá annarsst.i bl.) Engin siðdegismessa. í Frikirkjunni: Hádegismessa. Hjúskapur: Ottó Jakob Havsteen bókh. og ym. Emma Marie Julie Johanne Möller, frá Randers i Danmörku. Gift 8. sept. Ingólfur, Faxaflóagnfubáturinn, varð að snúa við, við mynnið á Borgarfirði á mið- vikudaginn var sakir óveðurs. Kappglíma. Uugmennafélag Reykjavíkur stofnar til fegurðarkapp- glímu, er háð verður i Iðnaðarmannahúsinu miðvikudaginn þann 5. n. m. — Kept verður um þrenn verðlaun, er veitt verða fyrir fegurðarglimu, þeim er þá reynast beztir glímumenn. Þeir sem vilja keppa um verðlaun þessi, gefi sig fram við undirrit- aðan fyrir lok þessa mánaðar. Reykjavík 10. september 1910. Fyrir hönd U. M. F. R. Guðm. Sigurjönsson Smekklegar vörur! Vandaðar vörur! selur Yerzlnnin Bjöm Kristjánsson um nokkurn tíma með 10—20°/o afslætti. Alrar vörur seldar, aö vanda, með hinu afarlága verði. Alt nýjar vörur, þar sem verzlunin kaupir ekki inn legnar eða skemdar vörur. \ Ódýrar vörur! Notið því tækifærið! □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ Regnkápur. Nýkomið afarstórt úrval: Kvenkápur, áreiðanlega vatnsheldar frá kr. 10.00 Telpukápur,léttar og laglegar frá kr. 6.50 Karlmannakápur, frá kr. 10.00, áreiðanlega vatnsheldar. Drengjakápur, mjög hentugar á skóladrengi: kr. 3.25, 3.75, 4.50, 5.25 6.75. Brauns verzlun Hamborg, Aðalstrætl 9. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ ur Nýr doktor. Helgi Jónsson grasafræðing- frá Vogi fer ntan i þesmm mánuði til Útsalan hjá Th. Thorsteinsson & Co. stendnr yfir að eins til 20. þ. m. Komið því i tíma! Kennarar, sem ætla að sækja um kenslu við Kvennaskólann á kom- andi vetri, gjöri svo vel, að senda um- sóknir sinar hið fyrsta. Reykjavik io. sept. 1910. Ingibjörg H. Bjarnason. 3 herbergi og eldhús til leigu á Laugaveg 40. Til leigu 2 herbergi með hús- gögnum 1. október í Tjarnargötu 11 (Hentugt fyrir skrifstofu). Tapast hefir úr porti hér i bæn- algrdr hestur með miklufaxi, 16 vetra, með stórum hófum, lélegum járnum og múlbeisli við. Finnandi skili honum í Þingholts- stræti 27 gegn fundarlaunum. að sækja doktorshatt fyrir ritgerð um þara- tegundir (Alkevegetation), sem hann hefir samið nýveriö. Samkvæmni: í Þjöðólfl a. sept. er ráðgjafi skammaður fyrir að hafa ekki látiB höfða sakamálsrannsókn gegn Jóni Jsnssyni yfirdómara fit af kærum Brillouins konsúls. í Þjððólfl 9. sept. lýsir ritstj. þvl yfir, »að hann furði sig ekki á þvl þótt ráðherra hafi ekki þótt Arennilegt að skipa sakamAlarann- sókn gegn Jóni Jenssyni. — út af hinni sömu kæru — og skammar hann nú fyrir að hann hafi œtlað að gera það (sbr. orð bln »loforö rAð- herra til Brillouins, um að neyta embættisvalds sins gegn saklansum manni i hrainu*einka- mAli<]. Þótt blahið segi það tvart, sem i næsta blefti A undan rar sagt hvitt — skiftir engu — éf ah- eins eitt hefst upp úr þvi: ab fA tækifæri til að illyrha rAðgjafannl Blaðamenska i lagi — það tarnal ern framtíðaráhöld, — þau eru einu áhöldin er þola til lengdar gaselda; eru hreinlegri og skrautlegri en öll önnur samskonar áhöld úr öðr- um málmum. Margar tegundir af slíkum áhöldum — nokkrar strax upp seldar — fást nú í Liverpool, Talsími 43. Eldhúslampar, Náttlampar, Lampabrennarar, Lampaglös nýkomið til Guðm. Olsen. Tombólu heldur hið íslcnzka kvenfélag um næstu mánaðarmót. Agóðinn renn- ur í styrktarsjóð kvenna. Nýkomið í Lækjargötu 4 marg- ar tegundir af barna-höfuðfötum mjög fallegum og ódýrum. Til ieigu2- götu 4. -3 herbergi í Lækjar- 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa, Stýrimannastig 8. Uppboð verður haldið á Hveríisgötu 15, þriðjudaginn 13. þ. m., kl. 11, á margs konar Búðarvörum. Engin verzlun í bænum selur meira af Kexi Og Kaffibrauði en „Liverpool“. Nýtízku regnkápur komu með s/s »Ceres« í verziun Th. Thorsteinsson & Co., Hafnarstræti. Þær eru vandaðar, smekklegar og ódýrar. 2 duglegar þvottakonur geta fengið vist á Hotel ísland frá 1. október nk. Þl’jú ágæt herbergi á góðum stað í vönduðu húsi nál. miðbænum, hentug fyrir einhleypt fólk, fást til leigu frá 1. október, eða strax ef óskað er. Geta fengist sérskilin. Inn- gangur um forstofu. — Ritstj. vísar á. Aður en menn festa kaup á íiskilínum, netagarni og manilla, ættu þeir, sem það brúka, að líta á sýnishorn af þessum vörum i verzlun Jóns Arnasonar, Vesturgötu 39. Mjólk, rjómi, egg! Þeir sem vilja selja Hótel ísland mjólk, rjóma og egg eftir 1. okt. sendi undirrituðum hótelstjóra tilboð sln fyrir 15. þ. m. P. í\ J. Gunnarsson. Mórauður hundur með hvít- um blett neðan á hálsinum (mark: standfjöðnr aftan hægra, biti fr. vinstra) er í óskilum á Laugaveg 40. Til leigu 3 herbergja íbúð á góð- um stað í bænum frá 1. okt. Ritstj. vísar á. Silfurbrjóstnál fundin, vitja má i Skólabæinn. Loftherbergi til leigu á Smiðju- stig 6. 2 stofur til leigu á Hotel ísland. Herbergi fyrir • einhleypa, með eða án húsgagna til leigu. Sömuleiðis geta 2 reglu- samir piltar fengið fæði, húsnæði og þjónustu á sama stað, Stýrimannastig 9. Skrautlegir Pálmar og ýmsar blómsturplöntur mjög ódýrt Stýrimannastíg 9. Ostar beztir og ódýrastir í LiverpooL Haukur, Heimilisblað með myndum, hefir nú flutt sig aftur til Reykjavíkur, og kemur hér út eftirleiðis. Síðustu tölublöð vi.bindis, sem ýmsra orsaka vegna hafa ekki verið send kaup- endum, verða send þeim með næstu póstferðum. Kaupendur hór i bænum, sem ekki hafa fengið þau, geri svo vel að vitja þeirra sem allra fyrst í Þingholtsstr. 3, svo að kaupendaskráin verði leiðrétt. Svo er til ætlast, að VII. bindið komi út í haust, og VIII. bindið byrji í janúar næstk. Hvert bindi verður fyrst um sinn eins og áður, 30 arkir, auk auglýs- ingablaða. Verð að eins 2 kr. Nýir kaupendur gefi sig fram sem fvrst.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.