Ísafold - 08.10.1910, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.10.1910, Blaðsíða 3
ISAFOLD 251 Skólarnir Mentaskólinn almenni: Þar eru 126 lærisveinar. Læknaskólinn: Nemendur eru þar 19. 5 af þeim nýsveinar. Prestaskólinn: A honum eru 6 nem- endur. 3 í hvorri deild e. d. og m. d. Lagaskólinn: A honum eru 14. 7 í elstu deild, 3 í miðdeild, og 4 í yngstu deild. Kvennaskólinn: A honum eru nú þegar 105 stúlkur, og búist við nokkr- um fleirum. í fyrsta bekk eru 25, 2 b. 25, 3. b. 24, 4. b. 19. Hússtjórn- ardeild 12. Barnaskólinn: A honurn eru 800 börn. Barnaskóli Asgr. Magnússonar: Þar eru í nátni 60 börn í 3 deildum. Bú- ist við, að 4 deildin verði stofnsett bráðlega. »Um áfengiguautn sem þjóðarmein og ráð til að út- rýma henni«, heitir bók sem nýlega er komin á prent, eítir Guðm. Björns- son landlæknir. I henni eru fyrir- lestraf og aðrar hugvekjur er hann hefir haldið um skaðsemi áfengisins; vel rökstudd erindi á lipru og aðgengi- legu máli. Kostnaðarmaður er herra Sigurður Eiriksson regluboði, og hefir hann ásamt. höf., ákveðið að allur ágóði af sölu bókarinnar renni til heilsuhælisins á Vífilsstöðum. Ekki ætti bókin síður að seljast fyrir það. Meiðyrð am álin. í fyrradag féll dómur í 20 af þeim málum, er Björn Jónsson ráðherra höfðaði gegn ritstj. Lögréttu Þorsteini Gíslasyni, fyrir meiðyrði, og var Þ. G. dæmdur í 570 kr. sekt als, og 385 kr. í málskostnað, og ummælin dæmd dauð og ómerk. Sektin var frá 20—50 kr. í hverju máli. Sýkn- un var aðeins í einu af þessum mál- um. Landvarnarfélagið. Það hélt aðalfund sinn sl. mánu- dagskvöld. I stjórnina voru kosnir; Gísli Sveinsson cand. jur., formaður, Guðm. læknir Hannesson, Jakob Möller, Grímúlfur Ólafsson og Jón Baldvinsson. Ingólfur er afargleiður yfir því, að getið er um í sögu »Franska bankans«, að að- flutningsbannið hafi valdið örðugleik- um á því, að fá fé hjá Frökkum. En hyggilegra væri fyrir hann, áður en hann springur af kæti yfir þessu, að gæta að því, að lánstilboð fekst hjá Fr.ökkum, þrátt fyrir aðflutnings- bannið, og að lánstilboð þetta stendur enn til boða, samkv. skýrslu peninga- málanefndarinnar. »Sönnunin«, sem hann svo kallar, fyrir því »að hin fyrirhugaða áfengislöggjöf vor, spilli fyrir viðskiftum vorum við Frakkland« og þar með að hann hafi rétt fyrir sér að þessu leyti, hefir því við ekk- ert að styðjast. Skipaferðir: Austri kom á laugardaginn úr hring- ferðinni. Fjöldi farþega var með skip- inu. Fór samdægurs í slðustu strand- ferð. Kong Helge kom frá útlöndum (Hamb.) á þriðjudagsmorguninn. Far- þegi: Benedikt Kristjánsson, búnaðar ráðunautur. Frem, aukaBbip frá Thorefól. kom Sama dag. Skipið fór i dag norður um land, áleiðis til útlanda. Hata og holdsveikin. Svohljóðandi símskeyti barst ísafold í morgun frá Khöfn: Hata hefir verið reynt við fjölda holdsveikissjúklinga á Rússlandi. Ár- angur æskilegur í flestum tilfellum. Slys Tveir Norðmenn druknuðu hér á höfninni á mánudagskvöldið. Merin vita það síðast um þá, að þeir lögðu irá einni bryggjunni í hálfrökknu um TÓMSTUNDÍR ERU Því A© EÍNS MÖQULEQAR, að Sunlight sápan sje notud. Hún f jölgar tómstundum vegna þess, að hun sparar vinnu. hin hreinasta sápa. 1589 C-w .f r>Tiwiif■■ | Bókauppboð miðvikud. 12. þ. m. kl. 11 f. h. (Good- Templarahúsið). Fjöldi ágætra íslenzkra hóka (og útlendra), er verið hafa eign verzlunarstjóra Sigurð- ar Jónssonar frá Gautlöndum. Áhöld og útbúnaður til þess að geta rekið »special«verzlun með brent og malað kaffi fæst nú þegar til kaups með góðum skilmálum. — Menn snúi sér til Magnúsar Sigurðssonar, lögfræðings. Hin nýja verzlun mín a Laugavegi 24 eg hefi gefið nafnið Frón selur alls konar vörur með sanngjörnu verði. Vona eg að háttv. bæjarbúar, sveitamenn og aðrir noti hin góðu kjör, verzlunin býður. Rvík 7/10 1910. , Arni Einarsson. Karlmannafataverzlun Th. Thorsteinsson & Co, Prjónavéíar! Einkaútsala á hinum beztu prjónavélum, sem til landsins flytjast, er hjá Tí). Tfjorsfeinsson, Ingóífsfjvoíi. Upplýsingar viðvíkjandi vélunum gefur prjónakonan Hafnarstræti, hefir nú aftur fengið hin marg-eftirspurðu Yinnuföt, og er i þeirri grein aftur orðin betur birg, en nokkur önnur hérlend verzlun. Bláir vinnujakkar frá 1,60. \ Buxur úr sama efni 1,40. Krisfín Tfjoríacius, Bókfjföðustíg 10. En alfatnaðurinn að eins 2,85. Notið þurmjölk. Ef menn nota þurmjólk hafa menn jafnan við hendina nægilega mjólk í mat og bakstur og þó engu dýrari. Þurmjólkurduft það, sem eg hefi til sölu, er búið til úr áreiðanlega hreinni, hitaðri nýmjólk, án nokkurrar auka- viðbótar. Umboðssali sér um söluna. Köbenliavn. Sct, Jacobsgarte 9. S. Bonnaire-Lorentzen. Mjög sterkar búskinns-buxur, brúnar, hvítar og mislitar frá 4,00 — — ---- jakkar frá 4,50. Verkrn annskyrtur úr sterku efni 2,50. Einnig stórt úrval af hlýjum og sterkum Yetrarnærfötum. I»að áreiðanlega marg-borgar sig að skifta við kvöldið Áttu að fara út í kolaskip á höfninni. Hvassveður var, og er gizkað, á að þeir hafi siglt sig um. Reykjavikur-annáll: Aðkomumenn eru fjölda margir hér, um þessar mundir. Meðal þeirra er Isafold hefir orðið vör við eru bændurnir: Sigurð- ur Guðmundsson Selalæk, Lórður Guðm. fyrv. alþm. Hala, Jónas Árnason Reynifelli, Olafur Olafsson Lindarhæ, JÞorsteinn Einars- son'Köldukinn o. fl. Guðsþjónusta á morgun: í Dómkirk- junni kl. 12 (hémessa og altarisganga) slra Bjarni JónssOn, kl. 5 sira Jóhann Þorkels- son. í Fríkirkjunni kl. 12 Fríkirkjuprestur- inn verður fyrir altari en eand. theol.Þórður Oddgeirsson prédikar. Hjúskapur: Magnús Þorsteinsson kaupm. Bankastræti 12 og ungfr. Guðrún Emilía Smith. Gift 1. okt. Andrés Andrésson klæðskerameistari Skóla- vörðustig 35 og nngfr. Halldóra Þórarins- dóttir- Gift 7. okt. Þórarinn Einarsson frá Bergskoti á Vatns- leysuströnd og ungfr. Guðrún Bjarndís Þor- valdsdóttir. Git't 7. okt. Guðmundur meistari Finnbogason byrjar heimsspekisfyrirlestra sína þriðjudaginn 18. þ. m Um fyrirkomulag fyrirlestranna skýrir Isafold nánar frá í næsta blaði. Euskukensl;i. Þeim er ensku vilja nema, viljum vér benda á aug- lýsingu ungfrú Sigríðar Hermann hér í blaðinu. Hún hefir ágætan vitnis- burð fyrir enskukunnáttu frá hærri skólum í Edinborg á Skotlandi. Gísli Sveinsson og Vigfús Einarsson yfirdómslögmenn. Skrifstofutími IH/2—1 og 5—6. Þingholtsstræti 19. Talsimi 263. Aðalstræti 14. Eg undirritaður hefi nú um mánað- armótin opnað Skósmíðavinnustofu í Aðalstrœti 14 og mun eg gjöra mér far um að leysa vinnuna sérlega vel og smekklega af hendi bæði á nýjum og gömlum skófatnaði; þess vegna ættu allir þeir bæjarbúar, sem vilja fá góða vinnu fyrir peninga sína, að gjöra svo vel og reyna vinnustofuna í Aðalstræti 14. Virðingarfylst Ármann Eyólfsson. Nýtt! Nýtt! Nýtt bakarí er byrjað í Fischers- sundi 3. Ágæt brauð og ódýrari en annarstaðar. Komið og reynið það borgar sig. Vetrarstúlka óskast i Tjarn- argötu 26. Fæöi og kúsnæði fyrir 2 ein- hleypa menn á Bókhlöðustíg 6 A. Brúnn hestur viljugur, klár- gengur gamaljárnaður með mark: stýft h., tapaðist úr Hafnarfirði h. 16. sept. síðastl. Hver sem kynni að finna hest þenna er vinsaml. beðinn að koma honum til undirritaðs gegn ómakslaunum, eða gjöra viðvart. Hafnarfirði 8. okt. 1910. Oddur St. tvarsson. 2 stofur fást til leigu í Þing- holtsstræti 18. Góður bókaskápur til sölu í Austurstræti 5. Th. Thorsteinsson & Co. Mikli-skáli. Húseignin »Mikliskáli« á Þingvöllum er til sölu. Þeir, er vildu kaupa íúsið, snúi sér til stjórnarráðs íslands hið fyrsta. Stjórnarráð Islands 6. október 1910. Námsskeið fyrir stúlkur. Eg undirrituð kenni stúlkum nokkrar almennar námsgreinar, svo sem: ís- lenzku, dönsku, ensku, reikning, heilsufræði og söng. Námsskeiðið byrjar 15. okt. Hólmfríður Arnadóttir, Þingholtsstræti 1. (Heima kl. 6—8 síðdegis). FATAEFNI, og alt annað, sem að iðn minni lýtur fekk eg með s|s Kong Helga. Ludvig Andersen, K i r k j u s t r æ t i 10. Áðvörun til sjómanna. í stað klukkuduflsins utanvert við Örfirisey hefir til bráðabirgða verið sett annað dnfl, er enga klukku Herbergi fyrir einhleypa með forstofuinngangi til ieigu nú þegar.— Afgreiðslan ávísar. og þjónusta fæst á Skólavörðustíg 10. 2 herbergi góð, ásamt aðgangi að eldhúsi, eru til leigu nú þegar í Þingholtsstræti n. Semja má við Odd Gíslason, yfirdómsmálfl.mann. Gott herbergi til leigu, með eða án húsgagna, Hverfisgötu 15. Har. Nielsson. Stúlka getur fengið vist i Báru- húsinu. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir hærra verði en áður. — Kristján H. Bjarnason, Hverfisgötu 2 B. Silfurbrjóstnál fundin. Upp- lýsingar i afgreiðslu ísafoldar. Snemmbær kýr til sölu nú þegar. Semja má við S. Á. Gíslason. Talsími 236. Tapast hefir karlmanns-silfurúr á svæðinu kringum „Iðnó“. Finnandi er beðinn að skila því á afgreiðslu þessa blaðs gegn fundarlaunnm. Tapazt hefir úr Reykjavík rauð- ur hestur, vakur, mark: heiírifað hægra og biti aftan. Skilist til H. ^A. Fjeldsted, Kirkju- stræti 8, Reykjavík. Síðari ársfundur Búnaðarfélags Seltirninga verður haldin í þinghúsi hreppsins, laugardaginn 15. þ. m. kl. 12 á há- degi. Sijórnin. Breiðablik landinu að kaupa og lesa — og aðrir þeir, er trúar- og kirkjumdl Idta til sín taka. — Andvirðið (4 kr. auk burðar- gjalds út um land) greiðist fyrirfram. Utsölum.: , , bankaritari Tírtll JofjanUSSOU. hefir. — Hafnarnefndin. Dansk-svensk Staal Aktieselskab, Köbenhavn öl. Kongevej 88. Stærsta og ódýrasta útvegunarverzlun á Norðurlöndum. Buldog-marghleya kr. 3.70. Vasahnífar 0.50—1.50. Hár- klippur 2.75. Rakhnífar úr bezta stáli 1.00. Rakvélar 2.40. Steinolíusuðuvélar 3.60. Steinolíu netbrennarar 3.55. Brauðskurðarvólar 2.35. Stórar axir 1.30. Strokjárn 0.85. Kolaausur 0.25. Stór skæri 0.60. Eldhúsvogir 1.85. Vek- jaraklukkur með 2 ára ábyrgð 1.85. Saumvélar ágætar 35.00. Leðurvðrur. Grammofónar frá 13.00. Fonografar 7.25. Alls konar hjól og lijólhlutar. Brauðhnífar 0.75. Borðhnífar og gaflar. Vasaúr með 1 árs ábyrgð 4.50. Skrifið eftir aðalverðskrá vorri. Hún verður send yður algerlega ókeypis.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.