Ísafold - 12.10.1910, Blaðsíða 4
256
ISAFOLB
Yerzlunin „Raupangur
Jf guðs vegum
hin heimsfræga skáldsaga
Björnsfjertie Björnson’s
er komin út
selur nú um tíma íslenzkt smjðr með afarlágu verði.
Ennfremur verður fyrst um sinn gefinn 10—25 % afslattur á:
álnavoru,
waterproof-kápum, karla og kvenna,
drengjafðtum,
í íslenzkri þýðingu
eftir Bjarna Jónsson frá Vogi.
Fæst hjá öllum bóksölum.
Verð: Heft: kr. 3.00,
höfuðfðtum
í skrautbandi: kr. 4.50.
Duglegur skipstjóri
getur fengið atvinnu á Kutter .Val-
týr um næstkomandi útgerðartíma.
Skipið verður gert út frá
Reykjavík.
Skriflegar umsóknir sendist J. P.
T. Brydesverzlun fyrir 15. þ.
mán.
og mörgum öðrum vörutegundum.
Verzlunin er altaf vel birg af allflestum nauðsynjavörum, og selur þær
með góðu verði.
Beztu baðlyfin selur
Yerzlunin „Kaupangur41.
ŒW Bezta fermingar-
og afmæfisgjöf
Reynið
Hestar.
C. Höepfner í Kaupmannahöfn
biður þess getið, að hann veiti ekki
fleiri hestum viðtöku á þessu ári.
Reykjavík io. október 1910.
DE
FORENEDE
BRYGGERIERS
1<K>sÆ.
overatb.
SE Dtn stigende
Afsctning er dtn
bedste Anbefaling.
DE FORENEDE
skattfriar
öltegundir
bragðgott
næringargott
endingar gott
Fæst alstaðar.
Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkið
ekki aðra skósvertu úr því.
Hvarvétna á íslandi hjá kaupmönn-
um.
Buchs litarverksmiðja,
Kaupmannahöfn.
Nýkomið
í bókverzlun ísafoldar.
Kopíupressur, handhægar og
ódýrar (5,50 og 9,50), stimpla-
grindur, bókastoðir, papp-
írskörfur,brétakassar (á hurð-
ir), peningaöskjur, blýantar,
sem aldrei týnast; ómissandi þar sem
mikið þarf að skrifa með því áhaldi,
pennatengur (jafnframt penna-
þurkur), pennaburstar, um-
slagavætarar, svampdósir,
úr aluminium, sem hvorki ryðga né
brotna, og fjölmargt fleira.
Altaf nægar birgðir af ritföngum,
sem hvergi eru eins ódýr.
Póstkorta-albu
Toilett-pappír
kominn aftur í bókverzlun ísafoldar.
í bökverzlun Isafoldar.
Bezta og sterkasta CACÁODUFTIÐ og bezta og fínasta CHOCOLAÐIÐ
er frá
SIRIUS
Chocolade & Cacaoverksmiðjunni í Fríhöfn, Khöfn.
Fvrir.fram verða Þeir að
* /"■ ■ e C.IIÍ greiða andvirði
Breiðablika, 4 kr., (og burðargjald út
um land, 50 aura), sem ætlast til að
fá það sent framvegis. Eg verð að
halda fast því skilyrði, vegna vauskila
sumra kaupenda undanfarið. —
Fyrstu hefti V. árgangs eru þegar
komin og sendast tafarlaust þeim er
óska og senda borgun.
Rvík t7/9 10 Árni Jóhannsson
bankaritari.
C. Zimsen.
Máam*áAUAi
iAM
Þórdís Jónsdóttir
Ijósmóðir.
Flutt á Laugaveg 22 A.
NB. Næturklukka.
Þakkarávarp.
Þegar eg undirritaður varð fyrir
því, að liggja 6 mánuði í fótarmeini
urðu margir til að rétta okkur hjálpar-
hönd. Það er ekki meining okkar að
telja upp nöfn allra þeirra velgerðar-
manna, og þeirn heldur engin þægð í þvi,
en við getum ekki látið hjálíða að minn-
ast okkar ágæta læknis Guðm. Guð-
finnssonar, er gerði á mér (Eiríki) eitt
hið mesta læknisverk, sem gert hefir
verið án sjúkrahúsvistar að fleira dómi,
þar sem hann tók burt rúmlega 7/3
af ummáli fótleggsins á 5 þumlunga
svæði, og nokkuð af hlassinu á ökla-
liðnum; svo snildarlega tókst honum
þetta, að eg komst ótrúlega fljótt á
gang, og hefi von um að fá fótinn
að mestu jafngóðan.
Þrátt fyrir mikið annríki, illviðri og
vonda færð, þreyttist hann ekki á að
vitja mín, og það fyrir litla borgun.
Og ávalt sýndi hann sama áhuga, al-
úð og umhyggju. Fyrir alt þetta fær-
um við honum, sömuleiðis Ólafi ís-
leifssyni; nágranna okkar jóni Jóns-
syni, bræðrum mínum og öllum, sem
á einhvern hátt veittu okkur hjálp og
hluttekningu, okkar innilegasta þakk-
læti, og biðjum Guð að launa þeim
og blessa þeirra æfistarf.
Asi 2. október 1910.
Friðsemd Isaksdóttir. Eirikur Jónsson.
Stofa til leigu með forstofuinn-
gangi. — Með húsgögnum ef vill.
Ritstjóri ávísar.
Prjón er hvergi eins ódýrt og í
• Safnahúsinu. — Valgerður Steinhólm.
Þjónustu geta nokkrir menn
fengið á Vesturgölu 53 B.
Herbergi til leigu í Vestur-
götu 35.
cJÍLiRíar Birgðir af vdíum og áfíoléum íil
fíeimiíisþarfa og eíófíúsnoífíunar. £tál~
vörur úr Jínasta og Bezta Jni. ^JerÖsfírá
eftir Beiöni. C. TH. ROM & Co., KöbenhaYn B.
Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun Isafoldar.
G ott fæði
um lengri eða skemri tíma í
Aðalstræti 18.
Heilsuhælið á Yífilstöðum
vantar þvottakonu. Listhafendur snúi
sér til frú Bjarnhjeðinsson eða yfir-
hjúkrunarkonu bælisins fröken Christ-
ensen.
Undirrituö tekur að sér eins
og að undanförnu allskonar fata-
saum. Karólína Sigurðardóttir
Þingholtsstræti 7.
Fæöi gott og ódýrt fæst á Berg-
staðarstræti 9 B., hentugt fyrir Kenn-
araskólafólk. Sesselja Sigurðardóttir.
Herbergi til leigu fyrir einhleypa
Þingholtsstræti 7. Þar fæst lika gott
og ódýrt fæði.
Hann álítur lika, að það sé enginn
gróðavegur, eða búhnykkur, að borga
100—150 þús. dollara, til að ná kosn-
ingu i embætti eða stöðu, sem aðeins
varir 6 ár og borguð er með 7500 doll-
urum á ári, en það eru laun efrideild-
armanna. Vegna þessa gifurlega ko4n-
aðar við að ná kostningu, er það líka,
að »senatið« (efrideildin) er skipuð
nálega eintómum miljónamæringum,
og er það alt annað en holt fyrir
löggjöfina, því þeir náungar gleyma
ekki að skara eld að sinni köku þeg-
ar þeir eru orðnir einvaldir, t. d. með
því að vernda með hátollum ýmsar
iðnaðargreinar er þeir reka í stórum
stýl, einkum verksmiðjuiðnað. í efri
málstofuuni eiga sæti 92 menn. Þrjá-
tíu og fimm af þeim eiga eignir frá
3 til 50 miljónir dollara. Tuttugu
og sjö eiga eignir frá 1 til 3 milj.;
og flestir af þeim er þá eru ótaldir,
frá 500 þús. til 1 miljón dollara.
Aðeins örfáir (10—15) eru menn,
sem ekki eiga meira en sæmilega fyrir
sig og sina, en í þeim hóp eru sum-
ir allra atkvæðamestu mennirnir, eins
og t. d. Cummius frá Iowa, Bristow
frá Kansas, Gore (alblindur maður) frá
Ohlahoma og Breveridge frá Indiana.
Gunnenhem »senator« frá Colorado
hefir grætt 50 milj. dollara á námum
Elkins frá Virginia 25 miljónir á kola-
námum og járnbrautum. Stephensen
frá Wisconsin 20 milj. á timburlönd-
um. Warren frá Wyoming 15 milj.
á landakaupum og búskap. Oliver
frá Pennsylvania 15 milj. á járn- og
stálverksmiðjum. Crane frá Massa-
chusetts 15 milj. á pappírsverksmiðju
og Adrich frá Rhode Island 10 milj.
á ýmsum verksmiðjum í Nýja Eng-
lands ríkjunum o. s. frv. »Senatið«
hefir verið kallað »ríkra manna félag-
ið« og er það réttnefni. En bliku all-
svarta getur nú að líta á stjórnmála-
himni Bandamanna, og er hætt við
að frá henni slái niður þrumum og
eldingum á þetta »félag«, svo framar-
lega sem það dregur ekki inn seglin
umsvifalaust, þegar alþýðan er vökn-
uð og heimtar það.
V.
Verzlun Bandamanna við önnur lönd.
Hún er ekkert smáræði. Síðastliðið
ár 1909 voru fluttar inn vörur fyrir,
eina biljón,' fjögur hundruð áttatíu og
fimm miljónir og sex hundruð púsund
dollara. En vörur voru fluttar út,
fyrir eina biljón og sjö hundruð miljón-
ir dollara, og er það 28 milj. minna
en næsta ár á undan. Innfluttar vör-
ur skiftast á heimsálfurnar þannig:
Frá Evrópu 763.704.486 dollara
471'065-341 -
Frá Asiu 223.254.724 —
— Afriku 17.588.029 —
Á helztu ríkin skiftast innfluttu
vörurnar þannig;
Brezka ríkið 247.474.104 doll.
Þýzkaland
Frakkland
Brasilíu
Cúta
Canada
Japan
Mexico
Itaiíu
Indland
Belgiu
Holland
Kina
Argentína 27.080.231 —
Rússland 16.237.010 —
Australia 14.305.201 —
í aðfluttum vörum, liggur mest upp-
hæð i óunnum efnum, sem svo eru
unnin í verksmiðjunum, þá kaffi og
sykri, sem alt er aðflutt. Einnig í
skinnum, ull, silki (óunnu) »rubber«
(frá Indlandi) listaverkum —- sem mil-
jónamæringarnir kaupa frá Norðurálf-
unni, — loðskinnum, demöntum o. s.
frv. Kaffi var flutt inn fyrir 15 milj.
doll. meira 1909 en 1908, og sykur
fyrir 4 milj.
Bandamenn eru mesta kaffidrykkju-
þjóð heimsins. Árið 1909 nam kaffi-
drykkja þeirra ii8/4 pundum á hvern
íbúa að miðaltali (miðað við 90 milj.
íbúa). Auðmennirnir fluttu inn 1909
listaverk (málverk, myndastyttur o. fl.)
fyrir 21 miljón dollara; demantar voru
fluttir inn fyrir 40 milj. Loðskinn
óunnin fyrir 13^/2 milj., og unnin
(sett á klæðnað) fyrir 10 milj. dollara.
Af einstökum útfluttum vörutegund-
um liggur mest verðhæð í bómull,
fatnaði allskonar, ritvélum, saumavél-
um, stígvélum og skófatnaði, sjálf-
161.951.673 —
132.069.748 —
117.062.725 —
107.334.716 —
87.311.881 —
68.116.656 —
52.578.454 —
50.199.434 —
46.338.161 —
36.236.568 —
30.905.712 —
29,070.113 —
Tunnur
undir kjöt eða slátur, ódýrar í
„Liverpool“.
Chika
er áfengislaus drykkur og hefir beztu
meðmæli.
Martin Jcnsen,
Kjöbenhavn.
Hin biskupal Metódistakirkja.
Samkoma á hverju föstudags-
kvöldi kl. 81/2 í „SiIoam“ við
Bergstaðastræti.
Hjörtur Frederiksen talar.
Allir velkomnir!
íslenzka sálmabókin notuð.
Kvittanabækur
með 50 og 100 eyðubl. fást í bók«
verzlun ísafoldarprentsmiðju.
Forskriv selv
Deres Klædevarer
direkte fra Fabrik. Stor Besparelse.
Enhver kan faa tilsendt portofrit
mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm.
bredt sort, blaa, brun, grön og
graa ægtefarvet finulds Klæde
til en elegant, solid Kjole eller
Spadserdragt for kun 10 Kr.
(2.50 pr. Mtr.). Eller 3V4 Mtr.
135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa
og graanistret moderne Stof til
en solid og smuk Herreklædning
for kun 14 Kr. og 50 öre.
Er Varerne ikke efter Önske tages
de tilbage.
Aarhus Klædevæveri,
Aarhus, Danmark.
Hin eftirspurðu
© vagnhjól ©
eru nú komin í
Liverpool.
Heilsuhælið á Vifilsstöðum
kaupir nýtt og velverkað
smjör.
Semja má við J. Nordal ísbússtjóra.
SpiBjSíFJÓí^I: ÓIiAEUI\ BJÖÍ^NSjSON
faBfoldarpzenle'a'ð'a.
hreyfivélum (Automoliles) og allskon-
ar vélum til jarðyrkju. 7 miljón pör
af skóm *voru flutt út, er voru 12 milj.
dollara virði. Bandamenn flytja nú
út meiri skófatnað en Bretar; en árið
1893 Auttu Bretar út skófatnað fyrir
8*/2 milj. dollara en Bandamenn að-
eins fyrir 726 þús. doll. Óunnin
bómull nam hæztri upphæð af öllum
útfluttum vörum 450 milj. Bómullar-
föt voru flutt út fyrir 23 milj., sjálf-
hreyfivagnar fyrir 10 mi!j. o. s. frv.
Nýja testamentið
ínýja pýðingin)
fæst i bókverzlun ísafoldar.
Verð: 1.25 og 1.30.
Hreinleg1 og myndarleg
stúlka óskast 3 tíma fyrri hluta
dags og 2 tíma síðari hluta dags á
fáment og gott heimili. Hátt kanp.
Ritstj. vísar á.