Ísafold - 18.12.1910, Page 2
314
ISAFOLD
m mm mt ^mm---------— m
I Verzlunin Dagsbrún
Alberti dæmdur.
Slœfregn 17/„ kl. 360.
Alberti var dæmdur í dag af undir-
hefir stórt úrval af
vandaðri, smekklegri og nýrri vöru,
t. d. allan klæðnað fyrir konur, karla og börn; alla vefnaðarvöru,
tau og silki í kjóla og svuntur, leggingar og silkibönd; slifsi, kögr-
uð frá 1.50—4.10. — Karlmenn fá hvergi fallegri manchetskyrtur,
slifsi, slaufur, höfuðföt, klúta eða annað er þeir þurfa með.
Nærföt og Hálslín
mjög gott.
Drengjaföt,
stórt úrval, mjög ódýr.
Jólabazar,
þar er margt fallegt,
þótt hann sé ekki stór.
-sy llmvötnin
beztu í bænum.
Alt er nú selt með afslætti
10 °lo -25 °l«
Ensku kosningamar
ísajold fekk símskeyti frá Khöfn í
dag kl. 3,50 síðdegis, um, að enn standi
flokkarnir eins og peir hafi staðið.
Liðsmunur sami.
Barnaveiki
hefir orðið vart hér i bænum á
einu heimili í vesturbænum og öðru í
austurbænum.
Aríðandi fyrir fólk að láta lækni
vita undir eins, ef grunsöm hálsbólga
eða gráar skófir í hálsinum gera vart
við sig.
Barnaveikislyfið (Serum) gerir ekki
gagn, nema notað sé á fyrsta eða
öðrum sólarhiing.
Gísli Sveinsson
og Vigfús Einarsson
yfirdómslögmenn.
Skrifstofutími II1/,—I og 5—6.
Þingholtsstræti 19. Talsimi 263
Forsetaminnisyarðinn.
Hluttaka Ungmennafélaga.
Landar vorir vestan hafs ætluðu að
stofna til fundar 28. f. m. í Winne-
peg, til þess að ræða um minnisvarða
Jóns Sigurðssonar. Enginn vafi á því,
að þeirra undirtektir verða myndar-
legar.
Landar í Khöfn hafa brugðið skjótt
við og myndað með sér samskotanefnd
í þessu skyni. Nefndina skipa rn. a.
Finnur Jónsson, Þórarinn Tulinius,
Asgeir Asgeirsson, Jónas Einarsson,
)ón Sigurðsson, Guðm. Thoroddsen.
Seinlátastir erum vér, hinir eigin-
legu Frónbúar, og er skömm frá því
að segja.
í kvöld hafa forsetar alþingis kvatt
þingmenn hér i bænum á fund til að
ræða minnisvarðamálið. Þess væri
óskandi, að þar með væri hætt að
rceða málið og farið að gera eitthvað.
Það er áreiðanlega vist, að ekki
þarf annað en duglegt fyrsta spor, til
þess að koma minnisvarðamálinu í
framkvæmd.
Ungmennnfélag Vestmanneyja hefir
visað Ungmennafélöaum landsins fagra
leið i máli þessu. Þar var á fundi
27. nóv. samþykt svofeld tillaga í einu
hljóði:
»Fundurinn gefur stjórn U. M. F.
V. heimild til þess að lofa fyrir hönd
félagsins 100 — eitt hundrað — króna
gjöf ti! samskotasjóðs þess, er varið
yrði til að reisa Jóni heitnum forseta
Sigurðssyni minnisvarða á næsta ári
(1911), og afhendist gjöfin réttum hlut-
aðeigendum, þegar fullar sönnur eru
fyrir því, að verkið verði framkvæmt
innan tiltekins tíma*.
Þorlákshöfn seld.
Jón dannebrogsm. Arnason hefir selt
eignarjörð sína Þorlákshöfn snemma i
þessum mánuði fyrir 32000 kr. Kaup-
andinn er Þorleifur Guðmundsson
kaupm. frá Háeyri. Andvirðið var
greitt út í hönd, að frádregnum skuld-
um á jörðinni, er Þ. tók að sér.
Það fylgdi með í kaupunum, að Jón
Arnason heldur áfram búskap sírium
svo lengi sem hann vill. (Suðurland).
Reykjavikur-annáll.
Alþýðuhijómleikar. í veitingasalnam á
Hótel ísland — efnir hr. Oscar Johansen
fiðluleikari til alþýðubljómleika næstkom-
andi miðvikadagskvöld kl. 9. — Aðgangnr-
inn verður ókeypis — en ráðlegra mun að
p a n t a sæti i tima.
Hr. Johansen hefir á prjónunum i þetta
sinn nýjung, sem fólk mun hafa mikla
ánægju af — samspil milli hans og nokk-
urra lærisveina hans.
Brunabótavirðingar samþ, á siðasta bæj-
arstjórnarfundi. Húseign Bergs Einarsson-
ar Hvgötu 4005 kr. — Húseign Ólafs Þórð-
arsonar Klapparstig 7, 5776 kr.
Guðsþjónusta á morgun:
í Dómkirkjunni kl. 12, síra Jóh. Þ.
kl. 6, síra Bj. J.
I Frikirkjunni U. 12, sira Ól. Ól.
Heilbrigðisfulltrúinn Júlíns Halldórsson
læknir hefir sagt lansu starfi sinu frá 1.
ian. Astæða mun vera, sú að honum var
synjað launahækkunar þeirrar (200 kr,), er
hann fór fram á. Starfið er þvi laust frá
nýári.
Tjón að missa J. H. frá þessu starfi, þvi
að hann var röggsamur og duglegur heil-
brigðisfulltrúi.
i Kvöldskemtun heldur Thorvaidsensfúlagið i
kvöld í Hótel Reykjavik til ágóða fyrir
barnauppeldissjóð sinn. Einar Hjörleifsson
öuðm. Björnsson og Pétur Halldórsson
skemta með sögulestri, erindisflutningi og
söng. — Svo verður dansað og leikið sér
til kl. 12.
Ólafur Danlelson dr. pbil. flytur aiþýðu-
erindi í Iðnaðarmannahúsinu á morgun kl.
5 — um »Nokkur atriði úr hreyfingarfræð-
inni«.
I Yfirskattanefnd: Bæjarstjórn tilnefndi á
síðasta fnndi þessa menn i yfírskattanefnd:
Magnús Stepbensen fyr. landshöfð.ngja, Jón
Jensson yfirdómara og Eirík Briem docent,
en til vara Sighv. Bjarnason bankastj.
Miklar fréttir og margar grein-
ar verða að bíða næsta blaðs vegna
rúmleysis.
Háskólapróf.
Sigurður Guðmundsson frá Mjóadal
lauk embættisprófi í norrænu við
Khafnarháskóla í fyrradag (rj. des.).
Cook játar.
Norðurpóls-svikariun Cook hefir
nú kannnast við pað sjdljur að hann
hafi eigi komist til heimsskautsins.
Hann segir nú, að hann hafi verið
sturlaður af hungri vökum og hvers-
konar þjáningum og í því ástandi
byrlað sjálfum sér inn, að hann hafi
komist til pólsins I
Og er hann sá hvílík feiknatíðindi
þetta þóttu og eygði metorðin og
frægðina, gat hann ekki af sér fengið
að segja sannleikann og verða af öllu
hinu.
Nú segist hann ætla hið bráðasta
til Vesturheims og freista að »vinna
traust landa sinna« /
dómi í Danmörku í 8 ára hegningar-
húsvinnu.
Listasýningin í Kristjaníu.
Nokkurar norskar blaða-úrklippur
um málverkasýning þeirra Asgríms og
Þórarins hafa hingað borist.
Meðal annars ritar Chr. Krohg, hinn
víðfrægi meistari Norðmanna í pent-
list, um sýninguna. Lýkur hann miku
lofsorði á Heklu-mynd Asgríms.
Krohg segist hafa talið það ókleift
hingað til að mála svo víðáttumikið
landslag svo í iagi færi. En nú segist
hann vera snúinn frá þeirri skoðun.
Heklu-mynd Asgríms hafi fært sér
heim sanninn um, að það sé hægt.
Enn lætur hann vel af leikni Asgríms
í að mála með vatnslitum.
Um Þórarinn segir hann, að hann
sé ekki eins djarfur og Asgrímur,
segir að hann máli eins og Kröyer
og Henningsen, (nafnkunnir danskir
málarar), er þeir voru nýkomnir úr
konunglega listaskólanum danskn, og
telur víst, að þar hafi Þór. lært. Sé
hann yfirleitt allur blíðari og danskari
í list sinni en Asgrímur.
1 Dagbladet ritar annar listdómari,
hr. Jeppe Nielssen, langt mál um sýn-
inguna. Hann ritar langan formála:
endurminningar um fornan frændskap
og vináttu Norðmanna og íslendinga.
Nýjan boðbera aukinnar kynningar
telur hann »gisting« þeirra Ásgríms
og Þórarins í Kristjaníu.
»Áður var oss að eins kunnugt um
bókmentirnar íslenzku, segir listdóm-
arinn, að þær voru — að sínu leyti —
auðugustu bókmentir heimsins. Is-
lendingar hafa um margra alda bil haft
orð á sér sem hin mesta bókmenta-
þjóð í heimi. Nú koma til vor tveir
ungir íslendingar og tjá oss, að mynda-
listin hafi einnig fest rætur þar í landi«.
Listdómarinn fer all-loflegum orð-
um um sýninguna. Telur þá báða,
Ásgrím og Þórarinn. eiga listgáfuna,
og ltkar vel hve »óspiltum augum*
þeir líti á náttúruna, en Ijóður sé það
á ráði þeirra, að þeir þori ekki að
sleppa sér. Þeir séu of kvíðnir, hræddir
v'ð sterka liti. Þeir verði að fara út
um Norður.ilfuna til að læra, e k k i til
»kóitHSÍns K.tupinhafnar«, því að þar
»döggvist pentlistin enn af feysknri
þoku«.
Öll tala blöðin hlýlega um sýn-
inguna.
Ymsar myndanna senda þeir tví-
menningarnir til Khafnar, er sýning-
unni norsku er lokið.
Skatifar
Skautar frá
Liverpooí
eru bezfir
og ódýrasfir
Skautar
Hin eftirspurðu
© vagnhjól ©
eru nú komin í
Liverpool.
77/ þess
n
að utanbæjarmenn og aðrir.
ýmsra orsaka vegna hafa ekki getað
fært sér í nyt kostaboð mitt dagana frá 6.—16. des., einnig geti
orðið aðnjótandi hins mikla afsláttar,
augíúsisf
fjér með, að frá í dag og
sami afsiátfur, þ. e.
Ált á jólaborðið
með lægra verði en alment gerist.
T. d. Niðursoðin matvæli:
Sardinur, ótal teg. frá 0.25.
Ansjósur frá 0.38.
Lax frá 0.50.
Svínafætur, Levepostei, Fiskboilur,
Kjötbollur, »Pressesylte«,
Grænar baunir, ágætt merki,
2 pd. dós á 0.75
1 — — - 0.40.
Sælgæti:
Konfect-Rúsínuro.65, Hnetur, ótal teg.
Möndlur, beiskar og sætar. Krakmöndlur
Epli, Vínber, Appelsínur 0.06.
Brjóstsykur, Konfect.
Chocolade, margar tegundir.
Rúsínur 0.25 pr. pd.
Vanille á 0.05. og 0.10 pr.stk.
Niðursoðnir ávextir:
Ananas 2 pd. dós á 0.50
Perur 2J/2 » — - 0.75
Syltetöj, 2 » — - 0.70
Pickles, Blómkál, Karrí, Capers,
Fisk- og kjötsósa.
I
fií Jóía verður gzfitin
20%
of hinum áður auglýstu 4
tegundum, og
10%
af öllum öðrum skófatnaði,
hverju nafni sem nefnist.
Athugið, að þetta er ekki
»lotterí«, því að allir, undan-
tekningarlaust, sem eitthvað
kaupa, fá mikinn afslátt sam-
stundis.
Virðingarfylst
Lárus G.
Lúðvtgsson
Pingþoffssfr. 2.
Ekkert heimlánað þessa daga.
!!
á t>i
iz
Leikfélag Reykjavíkur
Nýársnóttin
leikin á morgun (sunnudag 18. þ.m.)
kl. 8 síðd.
í síðasta sinn
í Iðnaðarmannahúsinu.
Aðgöngumiðar seldir á sama stað
á morgun frá kl. io—12 og 2—8.
Hindberjasaft, Kirsiberjasaft.
Hveiti, margar góðar teg.
Gerpúlver á 1.25 pr. pd. Sitrónolia.
KaffibrauO og Kex ca. 30 teg.
ÞurkaOir Ávextir.
Epli, Aprikósur, Kirsiber, Bláber,
Kúrennur.
Brúnar Baunir, hvitar Baunir.
Ostar:
Rjóma-ostur,
Gouda — 2 teg.
Ejdam —
Mysu — pr. pd. 0.23.
Margarine, ágætt í 10 pd. á 0.45.
Verzlunin kaupir inn allar
sínar vörur eingöngu gegn borgun út
í hönd og stendur því betur að vígi
en flestar aðrar verzlanir, til þess að
geta boðið almenningi góðar vörur
með lágu verði.
Gloðileg jól!
B. H. Bjarnason.
Agætt hÚS, aðeins þriggja ára
gamalt, ekki langt frá miðbænum til
sölu nú þegar. Ritstj. vísar á.
U p p b 0 ð.
Þriðjudaginn 20. des. n. k. verður
opinbert uppboð haldið á timburbraki,
keðjum og Akkerum o. fl. úr kúttaran-
um »Huga« liggjandi á stakkstæðinu
fyrir neðan »Steinar« hér í bænum.
Ennfremur verður selt stórmastur
bómur og gafflar liggjandi á
Brydesstakkstæði, svo og segl ný
O}? viðgerð, kompásar, blakkir og
tógverk, sem liggur á afgreiðslufletinum
hjá steinbryggjunni.
Uppboðið verður fyrst haldið vest-
ur við «Steinar« á timburbrakinu og
byrjar kl. 11 f. h.
Langur gjaldfrestur.
Uveili, Sykur
allskonar mjög ódýrt i verzlun
Einars Arnasonar.
Samalt Járn
kaupir
Timbur og kolaverzlunin Reykjavik.
Cinungis góé Roí
úr húsi selur
Tintbur og kolaverzlunin Reykjavík.
Trúlofnnarhringir
ætíð beztir hjá
Jóni Sigmundssyni
gullsmið,
Laugaveg 8.
Jörðin Búðir við Grundar-
■ fjörð með nýju íbúðarhúsi
og heyhlöðu og fleiri húsum fæst til
kaups og ábúðar í næstu fardögum
Jörðin liggur við sjó. Gott útræði,
góðar lendingar og fleiri hlunnindi.
semjið við eiganda og ábúanda jarð-
arinnar, Hafliða Jóhannsson skipstjóra.
Til jólanna
Heima tilbúinn konfekt,
miklu ljúffengari en útlendur konfekt.
Aðeins 1 kr. pd.
Ennfremur marcipan myndir af ýms-
um stærðum.
Tekið móti pöntunum til jólanna
Félög og aðrir sem mikið kaupa,
fá stóran afslátt.
Búðinni er lokað kl. 6 jólakvöldið
og allan jóladaginn.
Carla Olsen,
Bankastræti 7.
Óskilahestur, rauður, glófext-
ur; mark: biti- aftan bæði; klárgeng-
ur, með stjörnu í enni, magur, er i
geymslu hjá Gtsla Björnssyni í Mið-
dal í Mosfelissveit. Verði þessi hest-
ur ekki hirtur fyrir næstu árslok, verð-
ur hann afhentur hreppstjóra til sölu.
15. des. 1910.