Ísafold - 18.12.1910, Qupperneq 4
316
ISAFOLB
Vf
Hvíta búðin
Nýja bakariil
(Hafnarstræti 18)
Ódýrir karlmannaíatnaðir
Regnkápur
s;óðar og fallegar, hvergi ódýrari í bænum.
Mikið órval af Hnlslíni og Slifsum og öllu er til heyrir
karlmannafataverzlun.
Komið og skoðiðl
Með s/s Botnia kom mikið úrval af nýmóðins höttum, hörðum og linum.
Alt selt afaródýrt fyrir jólin.
í Þingholtsstræti 23
hefir ávalt upplag af tvíbökum, kringlum og skonroki.
Ennfremur, af því eg hefi engar útsölur um bæinn, sel eg brauðin
ódýrari en áður, t. d.:
lh rúgbrauð 46 aura
V. - 23 —
önnur 25 a. brauð sel eg nú á 23 —
franskbrauð áður 12 a. nú . 11 —
súrbrauð, áður 10 a. nú . . 9 —
Reinh. Andersson.
Með virðingu
Bmil Jensen.
Kaupið altaf © 1 B I ii ©--------------------
—- ■; ■ - V I 11 i II V aliraágætasta
Konsum og ágæta Vanillechocolade. V
smjörlilii cr be$l
Biðjiö um \egund\rnar
„Sólcy’* „lngólfur" Jiehla''eóa Jsafold'’
Smiörlihið fo?st e\nungi$ fra:
Oífo Mönorod h/r. Á
s * X y§
Kauprnannohöfn ogfirósum I
i Danmörku. i
fímmamsæíix'ssms
Jólagjafirí
í bókverzíuti Ísafoídar:
Afmœlisdagar, í skrautbandi. . . 3.00
Andvökur St. G. St. I.—III. . 11.00
Björnson, A guðs vegum innb. 4.50
Bréf frá Júlíu................— 2.50
Hafblik E. Ben................— 3.50
Ljóðmæli Stgr. Th.............— 4.50
Ofurefli E. H.................— 5.00
Sálmabókin, gylt í sn., í hulstri 4.00
----- í flauelisbandi . . 6.50
Vestan hafs og austan E. H. ib. 3.00
Maria Grubbe (Jónas Guðlaugs-
son þýddi) í skrautbandi . 4.50
Rit Björnstjerne Björnsons, I. bindi, í
tvenns konar skrautbandi, meira ekki
komið út bundið.
Beztu jólagjafirnar
eru Belti, Möttulpör, Millur, Skúfhólk-
ar, Nælur, ótal tegundir úr fínasta
silfri Alíslenzk handavinna,
ekkert útlent skítti eða
»selt sem gulU.
Jón Sigmnndsson gullsm.,
Laugaveg 8.
Nýja testamentið
ínýja þýðingin)
fæst í bókverzlun ísafoldar.
Verð: 1.25 og 1.50.
Hús Ólafs Jónssonar Garðars við
aðalgötu í Hafnarfirði er til sölu og
fæst til íbúðar á næstu fardögum ásamt
góðum matjurtagarði og stórri lóð.
Tækiiæriskaup á vönduðu í-
búðarhúsi á góðum stað í bænum.—
Upplýsingar hjá Steingr. Guðmundssyni
Amtmannsstíg 4.
Chika
er áfengislaus drykkur og hefir beztu
meðmæli.
Martin Jensen,
Kjöbenhavn.
Pelican og Watermans
sjálfblekungar
eru þeir beztu. Eg hefi nokkra a
þeim til sölu.
Sigurður Guðrnundsson
(Hafnarstræti 16).
Nefagarn
fæst í verzlun Einars Þorgilssonar í
Hafnarfirði. Sömuleiðis
saltfiskur.
Jiorf
margs konar, falleg og ódýr
(2—10 aur.),
nýkomin
/ bókverzíun Ísafoídar.
Til sölu.
Bif-klitter, 3 ára, úr eik, vand-
aður að allri gerð, 24 tons, 45 fet
lengd, 16 fet breidd, 6 feta djúpur,
20 hesta vél, hefir frystihús, geymir
8 menn 3—4 vikur. Hentugur þar
sem langt er til fiskjar eða flutninga.
Gott verð og borgunarskilmálar góðir.
Lysthafendur snúi sér til
Sigurðar Jónssonar, Gðrðum í Rvík
eða Þorsteins Arnórssonar, Þormöðsstöð.
Lífsábyrgðarstofnun ríkisins.
Hérmeð auglýsist að eftir fráfnll fyrv. landlæknis J Jónassen, hefir ekkju
hans, frú Þórunni Jónassen, verið fengið i hendur umhoðið í Reykjavík fyrir
lífsábyrgðarstofnun ríkisins.
Stjórn lífsábyrgðarstofnunarinnar, hinn 3. des. 1910.
C. A. Rothe.
J. C. Hansen.
Rammavinnustofa
verður opin til kl. 10 á hverju kvöldi til jóla.
Virðingarfylst
Talsími 128 Jóll ZOGgð. Bankastræti 14
Sælgæti til jólanna.
Aligrísakjöt, Kálfskjöt, Uxakjöt (nf nlínauti frá Hvanneyri), Hangiðkjöt,
Spegipylsur, Wienerpylsur, Gervelatpylsur, Medisterpylsur, Dilkakæfa í dósum,
Niðursoðinn lax, Hvanneyrarsmjör o. fl.
Sláturíélag* Suðurlands.
Verkfræðingssýslan
Reykjavíkurkaupstaðar er laus frá r. jan. 1911. Byrjunarlaun 2700 krónur
á ári. Umsóknir sendist undirrituðnm fyrir lok þessa mánaðar.
Borgarstjóri Reykjavíkur, 16. des. 1910.
Páll Binarsson.
Heilb rigð isfulltrúasýslan
Reykjavíkur er laus frá 1. jan. 1911. Árslaun 800 kr. Umsóknir sendist
undirrituðum fyrir 31. þ. m.
Borgarstjóri Reykjavíkur, 16. des. 1910.
Páll Einarsson.
Ýmsir skrautgripir
sem eg hefi smíðað, seljast nú til nýárs með lægra verði en nokkurn tíma
áður hefir verið kostur á. Mikið Úrval af skúfhólkum.
Björn Símonarson gullsmiður,
Vallarstpæti 4.
Tilkynning- til bæjarbúa.
Frá 1. jatr. 1911, tek eg að mér salernahreinsun — án þess
þó að klafabinda viðskiftamenn mína um misseri, meðan minst er um almenna
vinnu — fvrir: 25 aura vikulegar hreinsanir, 30 a. allar aðrar hreinsanir.
Hreinsunardagar og hreinsunarsvæði haldast óbreytt eins og verið hefir
hjá Áburðarfélaginu, nema að Vesturbærinn færist á mánudagskvöld, en Hverfis-
og Lindargata með þverstígum á laugardagskvöld.
Útsölumenn að hreinsunarmiðum verða hinir sömu og áður, þeir hr.
kaupm. Einar Árnason, fyrir Vesturbæinn; hr. kaupm. Jes Zimsen, fyrir Mið-
bæinn; hr. kaupm. Jón Helgason, Laugaveg 45, og hr. skósm. Þorsteinn Sig-
urðsson, Laugaveg 22, fyrir Austurbæinn
Falli hreinsun niður, ber að kvarta innan 2 daga. Til hægðarauka fyrir
bæjarbúa hefi eg talsima nr. 52. Bjarnaborg í Rvík, 15. des, 1910.
Virðingarfylst Gnðin. Jón»sson, (fyrv. ökum. Áburðarfélagsins).
ForskriY selv
Deres Klædevarer
direkte fra Fabrik. Stor Besparelse.
Enhver kan faa tilsendt portofrit
mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm.
bredt sort, blaa, brun, grön og
graa ægtefarvet finulds Klæde
til en elegant, solid Kjole elLi
Spadserdragt for kun 10 Kr.
(2.50 pr. Mtr.). Eller 3*/4 Mtr.
135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa
og graanistret moderne Stof til
en solid og smuk Herreklædning
for kun 14 Kr. og: 50 öre.
Er Varerne ikke efter Önske tages
de tilbage.
Aarhus Klædevæveri,
Aarhus, Danmark.
Gramophónar.
Bókverzlun ísafoldar hefir tekið að
sér einkaútsölu á gramophónum og
gramophónplötum, fyrir stærsta gramo-
phónajélag heimsins.
Nýjasta nýtt eru trektarlausir
gramophónar.
Hljóðin njóta sín mikið betur í þeim.
Þeir kosta frá 60 krónum.
Ánægjulegri jólagjöf fær enginn
kosið sér en vekfæri það, er lætur í
té heima hjá hverjum einum beztu
músik heimsins. Það gerir gramo-
phóninn.
Gramophón — jólagjöf.
verður áreiðanlega hin fræga skáldsaga
Maria Grubbe
eftir J. P. Jacobsen, sem nýlega
er komin út í vandaðri islenzkri þýð-
ingu eftir Jónas Guðlaugsson.
Bókin kostar í skrautbandi kr. 4,30,
en heft 3,75. — Aðalútsala í bókverzl.
Sigfúsar Eymundssonar.
Gamlir meistarar.
Getið þér hugsað yður öllu kær-
komnari jólagjöf en reglulega
fallega mynd á vegginn.
í Bókverzlun Isafoldar
fást ágætar myndir eftir stórjræga
heimsmeistara fyrir
50 aura og 1 kr.
Syltaöar Agurkur
og Asiur
í verzluti
Einars Arnasonar.
TaKími 19.
Utboð.
Þeir sem vilja gera tilboð í að skaífa
800 tunnur af sandi inn á Frostastaða-
lóð sendi tilboð sín fyrir 1. jan. 1911.
.Jón Zoego.
Bankastræti 14.
jöla-Ostinn
er nú eins og áður bezt að kaupa
í verzlun
Einars Arnasonar.
■^Jólagjaflr
í Bókverzlun
Arinbj. Sveinajarnarsonar.
Sálmabækur í skrautbandi
Quo vadis?
Organtónar
Leysing
Halla og Heiðarbýlið I—III
Ljóðmæli eftir Stgr. Thorsteinsen
Kvistir, Ijóðmæli eítir Sig. Júl. Jó-
hannesson
Ljóðmæli eftir Gr. Tbomsen
Þyrnar eftir Þorst. Erlingsson
Andvökur eftir St. G. St. I—III
Bók æskunnar
Dagrenning.
Í(jI LD I'02-
Dorsan Astruc banquier
31, Ilue de la Victoire, Paris
kaupir prentvillu-frímerki og
önnur frímerki af »í gildi«-
útgáfunni.
I\XTý>TJÓÍ|I: ÓDABUI\ BJÖI\NS£ON
Isafoldarprtmtsmiöja.