Ísafold - 25.01.1911, Blaðsíða 3
ISAFOLD
19
Gísíi Sveinsson og
Vigfús Einarsson
yfirdómslögmenn.
Skrifstofutími ll*/a—I og 5—6.
Þingholtsstræti 19. Talsími 263
málafundur á Seyðisfirði hafi sampykt
vantraustsyfirlýsingu til ráðherra út aj
bankamálinu með 2/3 greiddra atkvæða.
Fyr má nii vera fífldirfskan 1 Sam-
kvæmt frásögn skilorðs manns á Seyðis-
firði í síma var ekki nokkur tillaga
borin upp i bankamálinu..
Fyr má nii vera samvizkuleysis-
lygaástríðan !
Nýr umboðsmaður.
Björn Sigjússon, alþm. og dbrm. á
Kornsá, er.skipaður nýverið (20. þ.
m.) umboðsmaður Þingeyraklausturs
(Húnav.). Hefir verið settur að þjóna
því frá í sumar sem leið, er Árna í
Höfðahólum var vikið frá þeirri stöðu.
Leiðrétting. Dagsetniugin hefir mis-
prentast á nokkrum eintökum ísaf. f dag:
2 3 . jan. í staS 28. jan.
Athygli viljum vér vekja á auglys-
ingu ungmennafólaganna um í þ r ó 11 a-
m ó t i ð 17. júní næstk. — Nánara
mun frá því skýrt innan skamms.
Vegna rúmleysis verða frásagnir af
ymsum laganýmælum og margt fl. að
bíða næsta blaðs.
Sjálfnm sér líkur er og verður dánu-
maðurinn. Gorgeirinn og stórmenskan
sí og æ jafngegndarlaus.
»Hefði eg borið upp tillögu um að
ráða Björn Jónsson af dögum fyrir
sólarupprás — þá hefðu karlarnir sam-
þykt það.«
Svo talaði mikilmennið eftir afrek sín
á 1. þingmálafundinum.
Karlarnir — það er alþýðan. Að
dánumaður geri körlunum svo hátt
undir höfði að telja þá skynlausar
skepnur — nei, nei.
Verri en skynlausar skepnur. A u t o-
m a t a telur hann þá, sem h a n n, fyrv.
keisari Litla-Rússlands, geti látið æpa
og þegja, sitja og standa eftir því sem
honum líkar.
Virðtileg staða — að vera karlarnir!
Óspart hafa minnihlutapostularnir
borið út þau ósannindi, að meirihluta-
þingflokkurinnværi klofinn — svo og svo
margir meirihlutaþingmenn hefðu afsagt
Björn Jónsson ráðherra o. s. frv.
Svo langt sem sími nær á landi hór
hafa þeir hvíslað þessu í eyru fólksins
— auðvitað 1 þeim tilgangi að reyna að
slá óhug á sjálfstæðismenn út um landið.
Fyrirspurn var send norðan af Akur-
eyri um þetta og svaraði flokksstjórn
sjálfstæðismanna: (Björn Kristjánsson,
Ari Jónsson, Benedikt Sveinssont Hann-
es Þorsteinsson og síra Jens Pálsson)
henni á þessa leið :
Tilhœfulaust að nokkur sjálfstœðis
þingmaður hafi afsagt forustu ráð-
herra.
Stjórn sjálfstæðisflokksins.
Hels pl 11 pp hi» viti þrungna, ljóslokkaða
íturmenni. (Ródd i hópnnro: Ja, hver skr. —
bogi k . . . .) — og mœlti: Eg var langsiztnr
allra et sóttn og samt sem óflor vildl hann
ekki drýgja þa» ranglœti að veita mér þaö. Si»-
an tek eg ekki ofan fyrir honum eöa neinu af
hans fólki — af þvi að eg er svo gáfaöur a»
sjá, að það er hið eina rétta, og nú vil eg að
þið allir saman lýsið vantrausti á honum —
bara vantrausti!
Vantranstsyfirlýsingarnar til ráð-
'berra á 2 fyrstu þingmálafundunum voru
þeir bogi Brynjólfsson málfærslumaður
og Gísli innheimtumaður Þorbjarnarson
1 á t n i r bera fram. — Bæði skæðin
góð ! — Fátt um fína drætti til þeirra
verka!
Nýr sigur heimastjórnarmanna. Fagn
aðarópið það kvað hafa verið nærri komið
fram á varir þeirra einhverra, er Thore-
skipið Ingólfnr, með ráðherra innan-
borðs, var orðið 3 dögum á eftir áætlun
hingað. Þeir höfðu verið óhnugnir á svip
i manndrápsveðrinu sunnudaginn, sem hann
var á ferðinni milli Skotlands og Færeyja.
Þetta er, eins og lesendur kannast við
•sama sigurópið sem þeir lustu upp þegar
i>áll Briem amtmaður lézt.
Guðsþjónusta á morgun:
t Dómkirkjunni kl. 12 sira Bj. Jónsson.
— — 5 sira Jóh. Þork.
í í'rikirkjunni — 12 sira Ól. Ólafsson.
Stór útsala á vefnaðar-
vðrum byrjar I. fabr.
í verzl. Björn Kristjánsson
10-40°lo afsláttur.
Beztu vörur, lægsta verð.
Talsími 149.
Hverfisgata 12.
Fjölbíeyttasta verzlun í austurbænum.
Vefnaðarvörur.
Skófatnaður.
Avextir.
Matvörur.
Fatuaður.
L/eirvörur.
Grænmeti.
Nýlenduvðrur.
Vandaðar vörur ódýrar.
Sameignarkaupfélag Reykjavikur.
Jivífa búðiti
(fíafnarsfræfi 18)
Nýkomnar regnhdpur (Waterproof), svartar oíítthápur,
þunnar og léttar, á drengi og fullorðna,
tilbúin föf, falleg vetrarfrahhaefni.
VV to °/o — 15 °/o afsláttur. ^
Heint). Jfndersson.
í,
sem er kunnugur í bænum og helzt
vanur keyrzlu, getur fengið pláss við
Timbur- og kolaverzlunina Reykjavík
i. febrúar. — Tilboð strax.
Nýtt íveruhús,
mjög vel vandað, á góðum stað í bæn-
um, fæst keypt, eða í skiftum fyrir
jörð eða hús.
Mjög aðgengilegirskilmál-
ar I — Upplýsingar í afgr. ísafoldar.
Uppskipunarbátur
með öllu tilheyrandi er til sölu. Af-
greiðslan vísar á.
Góð íbúð
í eða nærri miðbænum óskast nú þeg-
ar fyrir einhleypan mann. Húsbúnað-
ur fylgi. — Upplýsingar í »Timbur-
og kolaverzlunin Reykjavík*.
Ágæt Ibúð
í miðbænum með öllum mögu-
legum þægindum fæsttil leigu frá 14.
maí. Menn snúi sér til Steingríms
Guðmundssonar snikkara, Amtmanns-
stig 4-___________________
Austfirðingakvöld
Þeir Austfirðingar sem vilja taka þátt
í samkomu, sem haldin verður fyrra
part febrúar, eru beðnir að rita nöfn
sín hjá kaupm. Ben. S. Þórarinssyni,
Laugaveg 7; Björgólfi Stefánssyni,
Austurstr. 3 (verzl. }óns Brynjólfss.);
og fóni Hermannssyni, Hverfisg. 4D;
eigi síðar en 6. febr. n. k.
Aðalfundur
fríkirkjusafuaðarins verður
haldinn sunnudaginn 29. januar
í fríkirkjunni kl. 4 síðdegis.
Lagðir fram ársreikningar, kosin
safnaðarstjórn o. fl.
Áríðandi að safnaðarmeðlimir fjöl-
menni á fundinn.
Sfj
ormn.
Jföfuðbæhur
Jifaddar
Gjörðabæhur
Tahtúrufjefti
ntjhomið í
Bóhverztun ísafotdar.
Stúlka óskar eftir vist 10. febr.
Ritstj. vísar á.
Vinnumaður, reglusamur og
áreiðanlegur, getur fengið vist áLangar-
nesspitala frá 14. maí næstkomandi,
með því að snúa sér til ráðsmanns
spítalans.
Viunukona, dugleg og þrifin,
óskast í vist á Laugarnesspítala frá 14.
maí n. k. Lysthafendur snúi sér til
yfirhjúkrunarkonu spítalans frk. Kjær.
Til leigu i húsi Páls Briem í
Hafnarfirði, 14. maí, neðra gólfið raf-
lýst og vatnsinnleiðsla.
Til leigu i Þingholtsstræti 7 1
til 2 herbergi fyrir einhleypa ásamt
beina.
Númerið af sofapúða i
lotterii K. F. U. K.
er 4 3 9.
Rafmagnsljðs.
Dugleg þvottastúlka getur fengið
vist á Laugarnesspítalanum nú þegar,
með því að snúa sér til yfirhjúkrunar-
konunnar fröken K j æ r .
Þeir menn eða b-rjarfólög hér á”landi sem hafa í hyggju að koma rafmagnsatöðvum til
lýsinga og annars hvort sem er með vatnsafli eða öðru afli, ættu að snúa sér sem fyrst til
rafmagnsfræðings Halklórs Guðmundssonar
í Reykjavík, Vesturgötu 25 B,
sem gefur áreiðanlegar upplýsingar um alt að þessu lútandi.
Jörð til sðlu.
Höfuðbólið Innri-Hólmur í Akraneshreppi, með hjáleigunum:
Tyrfingsstöðum, Nýjabæ, Móakoti, Kirkjubéli og Þaravöllum, 69 hundruð að
dýrleika, fæst nú þegar til kaups — og heimajörðin sjálf til ábúðar.
Tún teljast 67 dagsláttur; meiri hluti slétt og greiðfær. Engjar miklar
og viða greiðfærar; heygott. Tún og engjar girt. — Matjurtagarðar um 1100
ferfaðma. — Afurðir í meðalári um 600 hestar töðu, 1000—1200 hestar út-
heys, jarðepli og rófur um 60 tunnur.
Ýms ítök fylgja eigninni. Þar er mótak. Varphólmi fylgir, sem áður
hefir gefið af sér 20 pd. æðardúns, en varpið nú vanhirt. Laxalagnir i sjó
taldar líklegar. — Aðdrættir hægir og hagkvæmt samband við Reykjavik.
Af húsum skal sérstaklega telja íbúðarhús, bygt 1906, járnvarið og með
steinlímdum kjallara, nývirt 2800 kr., og heyhlöðu með viðbygðu fjósi, hest-
húsi, hjalli og geymsluhúsum, bygt 1918 og virt 2100 + 475 kr.
Jörðin selst fyrir það sem á henni hvílir. Borguuarskilmálar ágætir.
Lysthafendur snúi sér hið allra fyrsta til
JSanésBanRans.
íþróttamót U. M. F. íslands.
Alment íþróttamót fyrir land alt fer fram í Reykjavík á tímabilinu frá
17. til 25. júní n. k., þar sem mönnum gefst kostur á að taka þátt i
þessum íþróttum:
Leikflmi — Islenzk glíma — Sund — Kapphlaup
Kappganga — Stökk (svo sem stangar-, lang- og hástökk) — Kast (svo
sem spjótkast, knattkast og kúluvarp) — Reiptog — Knattleikur (fót-
knöttur) — Grísk-rómversk glíma — Hjólreiðar — jLyftingar.
Þeir sem æskja þátttöku gefi sig fram við leikfimiskennara Björn Jakob*-
son í Reykjavík fyrir 1. maí n. k.
Reykjavík, 26. jan. 1911.
Fyrir hönd Ungmennafélaga íslands.
Björn Jakobsson. Guðmundur Sigurjónsson. Helgi Valtýsson.
Sigurjön Pétursson. Þorkell Þ. Clementz.
Hin árlega stóra
3 daga vildarkaupa-útsala
verður mánudag, þ. 30. og þriðjudag, þ. 31. janúar og miðvikudag, þ. 1. febr.
og verða þá, þessa 3 daga, allar mínar alþektu, ódýru og góðu vörur seldar
með ákaflega miklum afslætti:
Aður: 7.50, 6,50, 10,00, r
Drengjaföt: ___ o. s. frv.
Karlmannaföt:
Nú: 3.00, 2.7,5 5.00,
Áður: 42.00, 38.50. 24.00
Nú. 27.00. 28.50, 16.00
o. s. frv. niður að 10.80.
Enskar regnkápur:
Skinnvesti handa karlm.
o. s. frv. niður í 11.50.
„ . _ . . Áður: 32,00, 24.00, 20.00 r -v ,
Haust og vorfrakkar: Nú; Töíö, MÖ o sirv' mðuri 12*50-
Allir vetrarfrakkar mjög niðursettir.
Áður: 28.00, 19.50
Nú: 22.50, 15.50
Áður: 12.00
Nú: 9.80.
Einstakir jakkar frá 9.00.
Nærbuxnr: : 44? Karlmannabolir frá 0.70.
JNu: 1,40
Manchetskyrtur, hvítar, með hálfvirði.
Karlmannapeysur frá 1.35.
c-Ki í j- r ii Áður: 21.00, 20,00 r
Sjöl, liómandi falleg: m UM. iö^O °' 8' frv>
Flónel Og léreft fjarska ódýrt.
Tvisttau frá 0.14 pr. alin.
Mjög mikið aí afgöngum, t. d.: kjólataum fjarska ódýrt, mátulegt í
Telpukjóla, afgangur af klæði, sængurdúkum, dagtreyjutauum
og fataefnum.
Þetta lága verð er aðeins Jiessa 3 daga
30. og 31. janúar 031. tebrúar þ. á.
Ekkert hnmbng!
Komið sjálf að sannfærast um þetta afarlága verð.
jÞeir sem koma fyrst hafa úr mestu að velja.
Brauns verzlun Hamborg.
Aðalstræti 9.