Ísafold - 11.02.1911, Page 4

Ísafold - 11.02.1911, Page 4
32 ISAFOLB Stór útsala á vefnaðar- vðrum stendur yfir í verzl. Björn Kristjánsson 10-40 ° o atsláttur. Beztu vörur, lægsta verð. Tækifæriiskaup á Smiths Premier ritvélum hjá G. Gíslason & Hay, Reykjavik. Póstkorta-album í bökverzlun Isafoldar. ar-Tf » * t Éái Hús í Reykjavík og víðar hefi eg til sölu. Rar á meðal verzlunarhús á bezta stað í Reykjavík. Sveinn Björnsson, yfirdómslögmaður'i—l Hafnarstræti 16. | OTTOHBNSTEDs * danska smjörliki erbe$l. BiðjiÖ um fcegundírrw wSótey** „Ingóífur** Melúa"efo Jsafold* Smjðrlikið fcest* einungk frat Offo Mönshed vr. Koupmannohðfn og /frösam i Danmörku. Sjómenn! Hafxð hugfast að mesta og bezta úrvalið af sjófatnaði er í Liverpool. Sem undanfarin ár er verðið á sjófatnaðinum mjðg lágt. Margar nýjar tegundir. fþróttamót U. M. F. Íslands. Alment íþróttamót fyrir land alt fer fram í Reykjavík á tímabilinu frá 17. til. 25. jiiní n.k., þar sem mönnum gefst kostur á að taka þátt í þess- um iþróttum: Leikfimi — íslenzk glíma — Sund — Kapphlaup — Kappganga — Stðkk (svo sem stangar-, lang- og hástökk) — Kast (svo sem spjótkast, knattkast og kúluvarp) — Reiptóg — Knattleikur (fótknöttur)—Grísk-rómversk glíma—Hj ólreiðar — Lyftingar. Þeir sem æskja þátttöku gefi sig fram við leikfimiskennara Björn Jakobs- son í Reykjavík fyrir i. maí n.k. Reykjavík, 26. jan. 1911. Fyrir hönd Ungmennafélaga íslands. Björn Jakobsson. Guðmundur Sigurjónsson. Helgi Valtýsson. Sigurjón Pétursson. Þorkell Þ. Clementz. 4 Fi/rir aíþing þurfa margir að fá sér föt. CöinBorg gofur 20°|0 af Jataafnum til mánaðarloka. Hvergi meira úrval af tauum. Frá landsímanum. 2. flokks stöð er aftur opnuð í Keflavík. Skiftafundur verður haldinn í þrotabúi Gunnlaugs Þorsteinssonar kaffisala, mánudaginn 13. þ. m. kl. 12 á bádegi í Þinghús- inu hér. Verður þar skýrt frá hag búsins og lögð fram skrá yfir skuldir þess. Bæjarfógetinn í Rvík 8. febr. 1911. c7o/2 cfÍLagnusson. Til sölu. Húseignin Austurkot i Kaplaskjóli við Reykjavík, sem er: íbúðarhús úr timbri 9X10 með kjallara undir, 2 pakkhús við sjó, heyhlaða og hesthús. Túnblettur rennisléttur og vel hirtur, sem gefur af sér 40—50 hesta af töðu í meðal grasári; stórt fiskverk- unarpláss og ágætur kálgarður. Um kaupin má semja við Borgþór gjald- kera Jósefsson á Laugaveg 11. V erzlunarmaður. Flinkur og duglegur verzlunarmað- ur — sérstaklega góður seljari óskar eftir atvinnu innan skamms. Tilboð merkt: seljari, sendist rit- stjóra fyrir 28. febr. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt beiðni Þorsteins Jóns- sonar matsveins hér í bænum, verð- ur húseign hans, standandi á Akur- gerðislóð með tilheyrandi lóðarrétt- indum — ef viðunanlegt boð fæst — seld við opinbert uppboð, sem haldið verður á eigninni sjálfri laugardaginn 18. þ. m. kl. 12 á hád. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 2. febr. ’i 1. cMagnús clónsson. Ellistyrktarsjöðsskýrsla Reykjavíkur|fyrir árið 1911 Hggur al- menningi til sýnis á bæjarþingstof- unni 9.—28. febr. Kærur sendist borgarstjóra fyrir lok febr. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet finulds Klæde til en elegant, solid Kjole elki Spadserdragt for kun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 3*/* Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. og 50 öre. Er Varerne ikke efter Önske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Blý kaupir Björn Árnason gull- smiður, Laugaveg 5. Hárhringur tapaðist á leið frá Kirkjustræti og upp á Bókhlöðustíg. Finnandi skili að Holti gegn fundar- launum. Brúkaður barnavagn óskast til kaups. Ritstj. ávísar. Til kaups óskast skipsbátur hæfi- legur að stærð fyrir 35 tonna kter, nú þegar. G. Gíslason & Hay. 2 herbergi til leigu með hús- gögnum frá 14. maí i húsi H. Hoff- manns, Túngötu 46. 3 duglegir fiskimenn á þilskip óskar undirritaður að fá. Góð kjör í boði. Edíl. Grímsson skipstj. Rvlk. Aukafundur verður haldinn í hlutafélaginu Hótel ísland, sunnudaginn 26. febr. kl. 4 til að leita endanlegrar samþyktar á þeim lagabreytingum, sem samþyktar voru á síðasta aðalfundi, er eigi var lögmætur fundur til að gjöra laga- breytingar. Stjórnin. Augiysing. Þjóðjörðin Morastaðir í Kjósar- hreppi í Kjósarsýslu er frá næstkom- andi fardögum laus til ábúðar. Skriflegar umsóknir um ábúð á jörð þessari — og þar með tilboð um að kaupa, eftir mati úttektarmanna, hús, standandi á jörðinni, önnur en jarðar- hús, — séu komnar til undirritaðs umboðsmanns fyrir lok febrúarmánað- ar næstkomandi. Skrifstofu Kjósarsýslu, 28. janúar 1911. Magnús Jónsson. Chika er áfengislaus drykkur og hefir beztu meðmæli. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Toilett-pappír kominn aftur i bókverzlun ísafoldar. Frikirkjan. Þeir, sem skulda fríkirkjunni, hvort heldur áfallin safnaðargjöld eður fyrir aukaverk, eru hér með ámintir um, að greiða gjöld sín hið allra bráðasta til gjaldkera fríkirkjunnar, þvi ella verður gjörð ráðstöfun til að ná gjöld- unum inn á annan hátt. Fríkirbj ustj órnin. í GILDI ’02-’03 Dorsan Astruc banqnier 31, Rue de la Victoire, Paris kaupir prentvillu-frímerki og önnur frímerki af »í gildi«- útgáfunni. Pahharávarp. Eg undirrituð hefi nm nokkxir undanfarin ár átt við þungan heilsubrest að búa. Vorið 1908 varð eg að láta gera á mór holskurh, og i slð- asta marzmánuði lagðist eg i lungahimnubólgu, Þá fœrðu sveitungar minir mór 100 kr. ah gjöf til að borga læknishjálp og meðalakostnað. Fyrir þessu mannúðarverkl gengust heiðurs- hjónin: Guðjón Pótursson og Margrót Jónsdótt- irljósmóðirað Brunnastöðum. Þessari sómakonu sem ávalt var reiðubúin til að láta mér hjálp sina i té, og öllum öðrum fjær og nær, er á einn eða annan hátt réttu mér hjálparhönd i veik- indum mínum, votta eg mitt hjartansfylsta þakklæti og bið góðan guð að launa þeím þeirra velgjörninga af rikdómi sinnar náðar. Naustakoti á Vatnsleysuströnd i janúar 1911, Bjtirg Eiriksdóttir. Sjómannamadressurfástfyr- ir að eins 2 kr. 50 a. hjá Axel Mein- holt, Ingólfsstræti 6. Málun alls konar húsgagna tekur undirritaður að sér. Verkstæði á Skólavörðustíg 8. I- lakobsson, málari. Ibúö njeð 5— 6 herbergjum á bezta stað í bænum, er til leigu 14. maí n. k. Semjið við Stefán Gunn- arsson, Miðstræti 6. í alveg nýju husi, rétt við mið- bæinn, er til leigu: 4 herbergi og eldhús og 5 herbergi og eldhús Ágætt útsýni. Afgr. vísar á. Tapast hefir karlmannsúr í austurbænum. Afgreiðslan vísar á eigandann. Gullhringur, fundinn, geymd- ur í skrifstofu ísafoldar. Tvær stúlkur, þrifnar og áreió- anlegar, geta fengið atvinnu í Báru- húsinu, uppi, frá 14. þ. m., við ræst- ing og uppvartningu. Gott kaup. Vinnutími 8 x/2 kl.st. Ritstjóri: Ólafur Björnsson ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.