Ísafold - 22.02.1911, Side 4

Ísafold - 22.02.1911, Side 4
40 ISAFOL* Samsöng heldur Söngfélag stúdenta í Bárubúð fóstudag 24. þ. m. kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar kosta i kr. og fást í bókverzlunum ísafoldar og Sigfiisar Eymundssonar fimtudag og föstudag og við innganginn. Tækifæriskaup. cTloRRrir saRRir qf fiyggmjöli, Rvaiíi og Baunum (Raiíum og Ráífum), einnig 4 þus~ unó af góðum vinóíum Jœst með miRlum qfsíœíii. JSystfíqfenóur snúi ser tií Rr. &>uóm. Betrek‘\ Eg vil leyfa mér að vekja athygli manna á því, að nú hefi eg fengið afar-fjölbreytt sýnishorn af »Betrekki« eftir nýjustu tízku. Þar sem eg hefi leitað víða fyrir mér með sambönd í þessari grein og nú náð sambandi við ágæta verksmiðju í Hamborg, þá þori eg óhikað að fullyrða, að eg geti boðið beztu kjör, bæði hvað verð og fjölbreytilegt úrval snertir, alt af nýjustu gerð. Með skipi sem fer frá Hamborg í byrjun april, fæ eg 100 tegundir af »Betrekki« til að byrja með. Ræð eg því öllum til að bíða með að kaupa »Betrek« þangað til í apríl, að eg fæ birgðir mínar, það mun borga sig margfaldiega. Eg hefi sýnt ýmsum smekkmönnum bæjarins sýnishorn mín, og hefir þeim öllum borið saman um, að mitt »Betrek« beri langt af öllu því, er áður hefir verið hér á boðstólum, bæði að fallegleik og verði. Sýnishorn min eru til sýnis á Hótel ísland daglega frá 4—5 síðdegis. Syeinn Jönsson, Bókhlöðustíg 10. |L ■ sem frá i. júní þ. ■ff B y á. til jafnlengdar || 11 I 1912, kynnu að ' vilja selja Laugar- nesspítala mjólk þá, er hann þarfnast, heimflutta á hverjum morgni á spít- alann, sendi undirrituðum ráðsmanni spítalans tilboð um lægsta verð. Spít- alinn þarfnast á mánuði hverjum fyrir hér um bil 1000—1200 ptt. nýmjólk og 500—600 ptt. af undanrennu. Laugarnesspítala 21. febr. 1911. Cinar tJííarRússon. Tóma poka kaupir Timbur- og Kolaverzlun Reykjavík. Tíeilsufjælið á Vífitsstöðum óskar eftir stúlku nú þegar. — Lyst- hafendur snúi sér til frú Bjarn- héðinsson, Laugaveg 10. (Bódgairssonar i J2anós6anfía cJsíanós Jra 11 iil 12 J. R. Verzlunarfjús í Hull (Englandi) óskar að hafa umboðssölu á vörum frá íslenzkum verzlun- arhúsum, sem senda vörur til sölu á Englandi og meginlandi Norðurálfunnar. Menn snúi sér til: Jtr. W. Wetlis, 2 6, Margaret Street Hull, England. Hús í Reykjavík og víðar hefi eg til sölu. F*ar á meðal verzlunarhús á bezta stað í Reykjavík. Sveinn Björnsson, yfirdómslögmaður — Hafnarstræti 16. Póstkorta-album í böherzlun Isafoldar. Nótnabók, með ýmsum lögum, hefir einhver fengið léða. Vinsam- lega beðið að skila til Önnu Claessen. Stúlka óskar eftir ráðskonustörf- um frá 14. maí — helzt á fámennu heimili. Afgr. vísar á. Isafold 4. tbl. þessa árgangs hefir verið ofsent einhverjum útsölumönn- um. Eru þeir vinsamlegr beðnir að gera svo vel að senda hið ofsenda til afgreiðslunnar. Vefnaðarvöfuverzlun Th. Thorsteinsson að Ingólfshvoli selur enn nokkra daga úrval af sjölum með 20%—40% afslætti. Notið tækifærið þessa 6 daga sem það stendur yfir. Athygli kveníólksins skal um leið leidd að hinum nýkomnu, fá- séðu sviBsnesku silkisvuntuefn um, sem eru verulega smekkleg og gæðagóð. Úrvalið takmarkað. Chika er áfengislaus drykkur og hefir beztu meðmæli. Martin Jensen, Kjöbenhavn. í GILDI ,02--,03 Dorsan Astruc banquier 31, Rne de la Victoire, Paris kaupir prentvillu-frímerki og önnur frlmerki af »í gildi«- útgáfunni. Forskriy selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet finulds Klæde til en elegant, solid Kjole elLi Spadserdragt for kun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 3l/t Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. og 50 öre. Er Varerne ikke efter Önske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Toilett-pappír kominn aftur i bókverzlun ísafoldar. Silfurb rj óstnál fundin. Vitja má á Grettisgötu 18. Stofa til leigu á góðum stað í bænum með húsgögnum, ef óskast. Afgr. vísar á. Víravirkiskapsel hefir fundist við Fríkirkjuna. — Eigandi vitji þess í Tjarnargötu 24. Silfurbrjóstnál og silfur- hnappur hefir nýlega glatast. — Finnandi beðinn að skila á Laufásv. 45 gegn fundarlaunum. Aðalfundur Sjúkrasamlags Reykjavík- lir verður haldinn þriðjudaginn 28. þ. m., kl. 8^/2 síðd., á Hótel ísland, niðri; gengið um dyr á vesturhlið hótelsins. Á fundinum verður kosin stjórn samlagsins fyrir næsta ár, lagðir fram og úrskurðaðir endurskoðaðir reikn- ingar þess fyrir síðastl. ár og rædd þau mál, er samlagið varðar, þar á meðal lagabreytingar. Reikningar samlagsins fyrir síðastl. ár, með athugasemdum endurskoðun- armanna og svörum stjórnendanna, liggja frammi hjá gjaldkera samlags- ins, hr. Guðbirni Guðbrandssyni, Lækjargötu 6, viku fyrir fundinn. Rvik 17 febrúar 1911. Jón Pálsson, p. t. form. Margföldunartaflan, æfintýri handa börnum (til að læra minni margföldunartöfluna) eftir Sig- urbjörn Sveinsson, fæst hjá bóksölum, verð 15 aura. Ritstjóri: Ólafur Björnsson ísafoldarprentsmiðja. 114 iuu, að hvert hljóð að utan heyrðist inn. — Eg skal heldur ekki spyrja þig um skoðun þíua . . . en aðeins vil eg minua þig á það, Niels Elitteu, að þegar drottiuu lætur slíkt verða, þá er það ekki tilgangslaust. . . . Mér hefir líka veríð sagt að síðustu samfundir okkar hafi ekki látið þig alveg ósuort- inn. Konan kom inn og tók af borðinu. Hún leit til hans heldur óviugjarnlega þegar hún gekk yfir þröskuldinn. Munn- urínn var lokaður, en einbeittur, eins og hún hefði nú sína skoðun. — Reyndu einu sinni að horfa skýrt á það sem gerst hefir Niels Klitteu, . . . Jafnlítill og veikur bátur eins og báturiun þiun, er komst óskaddaður gegn um brim og boða í öðru eins ölduróti og aftökum sem þá var. Og það enda þótt björgunarbáturinn, sem er mannaður með tólf möunum verði að snúa aftur. |>ú sem ert svo vanur sjómaður veizt líka hve mikils orka drengjauua og veikur báturmn þiuu megna móti þeim ofsa. . . Ekkert! . . . Og samt komst þú út og hrífur 118 ekki út fyrir næstu hæðir. þokumökk- urinn bylti sér enn yfir hafinu. Hann rak nær og nær landi eftir haffletinum. þau stóðu út við gluggann og sáu þá verða samferða. — Eg held pabbi sé í þann veginn að verða heilagur, sagði Pétur. Honum var engu svaroð. . . þeir gengu lengi án þess að talast við. Handleggir Nielsar Klittens héngu þunglamalega niður. þokuna bar inn til Iands og hún lagði sig utan um þá hrá og þétt eins og ský. Að lokum sáu þeir ekkert í kringum sig nema götuslóðann fyrir fótum þeirra. — Eg á ekki svo gott með að skýra frá því, sem eg vildi tala um við prédik- arann. Mig dreymdi svo undarlegan draum fyrir nokkru. . . . f>að var uóttiua eftir að drengirnir mínir og sonur Kristjáns Konge og eg björguð- um þessum þrem skipbrotsmðnuum. Hann horfði niðurfyrir sig og var álútur meðan haun talaði. — Eg sá hvítbiáa, vota dúfu koma fljúgandi utan frá sjó. Hún flaug hringinn i kringum mig og baðaði væng- 119 junum yfir höfði mér eius og hún bæri boð til mín að utan. . . . Og nóttina eftir dreymdi mig hana aftur. . . Eg hef ekki getað slitið þanu draum úr huga mér. Mér fiust eius og dúfau hafi átt að segja mér eitthvað. Nú eftir að eg hef heyrt prédikaraun tala svona fallega hefir mér dottið í hug að þýðing draumsins væri sú, að dúf- an hefði átt að bera mér boð um að drottinn hafi gefið vesalings mönnun- um sem druknuðu frið í gröf sinni. Og það gleður mig að vita . . . því maður veit aldrei fyllilega hverskonar fólk sllkir menn eru. — Já, Niels Klitten, satt er nú það. En heldurðu ekki líka að guð hafi get- að sent þér boð um að þú sért honum kær . . . hafi til dæmis lýst yfir vel þóknun sinni á mannúðarverki því, sem þú hefir unnið. Limaburður Nielsar Klittens varð æ þunglamalegri. |>að var auðséð á því hvernig hann bar sig, hvað honum bjó í brjÓBti. T-úboðinn horfði hvað eftir annað á hann. — Segðu mér Niels, hvað þú hugs- aðir þegar þú fórst út í bátinu? 115 þrjá menn úr heljar greipum ... hver dirfist að segja að það sé atvik, forlög, eða hvað vantrúarmennirnir nú kalla það. Nei, sanuarlega er því eigi svo farið, Niels Klitten. J>að er eingöngu að þakka náðugum almættisvilja Drott- ÍU8. í mínum augum er það krafta- verk, sem guð hefir iátið gerast, til að sýna þér og þínum lifandi táku almætt- is 8ÍD8 og miskunnsemi. Konan og Bóthildur voru komuar fram í dyrnar. Niels Klitten gekk inn eftir skálau- um og setti sig á bekk alllaugt frá honum. — þegar Drottinn lætur slíkt bera við, þá hefir hann ekki eiuungis þann kæran, sem hann lætur birta dásemd sína, heldur líka alla þá, sem hann Iætur það koma fram á. Hann þagnaði og athugaði þau grand- gæfilega. En þau horfðu ekki upp, og voru svo þögul sem þau sætu i kirkju. — Eg vildi gjarnan lesa fyrir ykkur, sagði hanu síðan. Hann gekk þangað sem þverpoki hans lá, og tók þar biblíu og beiddi þau að setjast kringum borðið.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.