Ísafold - 20.05.1911, Síða 4
128
ISAFOLB
Goff fæði
um skemri eða lengri tíma fæst
/ TJðaísfræfi 18.
Ágætt kúahey
til sölu.
4 aura fyrir pd. flutt i Borgarnes.
Vélbundið í 150 pd. bagga.
Kuahey beint Alfr, Kristensen,
af engjunum
í sumar: Einarsnesl.
2 aura pd.
Kfistján hijmsson
selur góða
t ö ð u.
Auglýsing.
Sakir fyrirhugaðrar burtferðar úr
bænum, óskast neðri ibúðin í húsi
mínu, Suðurgötu 14, leigð út það
bráðasta. Húsbúnaður í 3 herbergin
(borðstofu, Veranda og kontór) gæti
fylgt. Herbergin eru alls 6 niðri
og íbúðin helzt leigð til 2ja ára. Öll
herbergin eru stór og björt og skemti-
leg, en útflúrslaus og hentug. í hús-
inu er vatns- og gasleiðsla, rafmagns-
bjöllur o. fl. og gras og góð rýmindi
í kring um húsið. Menn snúi sér til
undirskrifaðrar það fyrsta, sem er að
hitta frá kl. 1—2 á hverjum degi.
Margrét Árnason.
VIÐ undirritaðir sendum heiðr-
uðum skipstjóra Smolley á skip-
inu Fishtopt frá Boston, ásamt
öllum skipsmönnum virðingarfylstu
kveðju og þakklæti fyrir alla þá hjálp
og umönnun, er þeir sýndu okkur
þegar við vorum í háska staddir og
sáum að öll mannleg hjálp var fram
hjá farin. — Sömuleiðis þökkum við
þeim, er greiddu götu okkar eftir að
við stigum á land, sérstaklega viljum
við þó tilnefna nokkura menn, er mest
hjálpuðu okkur, en það voru þeir Magn-
ús G. Guðnason, Grettisgötu 27, Ey-
ólfur Eiríksson, Hafnarstræti 16, Einar
Sveinbjörnsson frá Sandgerði og Ólafur
Einarsson, Grettisgötu 35 B. Alla
þessa miklu hjálp biðjum við góðan
guð á himnum vað launa, er þeim
mest á liggur.
Asqeir Daníelsson, Nýlendu, Miðnesi.
Mgqnús Hákonarson, sama stað.
Magnús Guðmundsson, Syðralangholti
i Hreppum.
Brjóstnál fundin við Bergstaða-
stræti. — Afgr. visar á.
Bauð hryssa, sýlt bæði, tapað-
ist laugardag 6. maí frá Selskarði á
Alftanesi. — Finnandi vinsamlega
beðinn að skila henni að Hliðsnesi
eða Njálsgötu 26 gegn ómakslaunum.
Kvenmanns-úrfesti fundin,
vitja má á Vesturgötu 35 uppi.
Skeiðarhnífur (Dolkur) nýsilf-
urbúinn hefir tapast. Skilist í Aðal-
stræti 14. — Góð fundarlaun.
Bösk stulka getur fengið vist
nú þegar um lengri eða skemri tíma
gegn góðu kaupi. Ritstj. visar á.
Gætin telpa, 12—14 ára, ósk-
ast um tíma til að líta eftir barni.
Margrét ^Arnason.
2 herbergi til leigu uppi í Suð-
urgötu 14. Margrét Arnason.
Kaupavinnu geta nokkrir karl-
menn og kvenmenn fengið í sumar.
Hátt kaup. Ritstj. vísar á.
Katrín K,jartansdóttir
(prjónakona) á Hverfisgötu 20 B er
flutt á Laugaveg 40.
Innilega þakka eg öllum þeim, sem
með návist sinni heiðruðu útför móður
minnar sálugu, ióhönnu Andrésdóttur,
eða á annan hátt sýndu hluttekningu
sfna.
Andrés Guðmundsson.
Vatnsdæla (pumpa)
rétt ný, hentug á sveitaheimili, fæst
til kaups með mjög lágu verði.
Semja má á Lindargötu 8 B.
ME Ð því að eg hefi orðið þess
var, að borið hefir verið út um
bæinn og viðar, að Kristin dóttir
mín væri berklaveik og fyrir þá
sök mundi vera varasamt að iflytja í
húsnæði það, sem eg bjó í á Bræðra-
borgarstíg 14, þá birti eg hér með
eftirfarandi vottorð tveggja lækna til
að sýna og sanna, að þetta bæjar-
þvaður hefir ekkert við að styðjast.
□ □□□
• 0
□ □
Til bökunar!
Kristin.Guðmundsdóttir, Bræðraborgarstig
14, er hraust i lungum og yfirleitt heil heilsu.
Keykjavík 16/4 1911.
G. Björnsson.
Florians ekta búðingaduft 10 aura.
Eg hefi tvisvar skoðað Kristínu Guð-
mundsdóttur i Bræðraborg, í seinna skiftið
i dag, og rannsakað heilsufar hennar. Skal
eg leyfa mér að votta, að hún er algerlega
laus við að vera berklaveik.
Reykjavik 13. mai 1911.
Florians eggjaduft (móts við 6 egg) 10 aura.
Vanille bökunarduft 4 og 8 aura.
Alment bökunárduft 4 og 8 aura.
Þ. J. Thoroddsen.
Þetta vona eg að nægi til að sanna,
að ekki er frekari ástæða til að óttast
að flytja í ofannefnda íbúð en aðrar
þær, sem alheilbrigðt fólk hefir haft til
afnota.
Reykjavík 18/5 1911.
Ágæt Vanille i stöngum 10 og 15 aura.
V4 pd. Livorno Suchade 18 aura.
Alls konar dropar eru til:
Kirsiberja-, hindberja-, citrónu-, vanilíu-, kardemommu-
Guðmundur Gíslason.
og möndludropar frá 15 a.
Reikningur
yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins í
Húnavatnssýslu fyrir árið 1910.
Nægtir af alls konar kryddi, gerpúlveri,
vanillesykri og margt, margt fleira.
Alt er þetta bezt og ódýrast
Tekjur.
1. Peningar i sjóði frá f. 4. ... 984 68
2. Borgað af lánum:
a. fasteignarveðslán . . 3103 58
b. sjálfskuldaráb.lán . . 9224 92
c. lán gegn annarri
tryggingu............ 580 00
---------- 12908 50
3. Innlög í sparisjóðinn
á árinu.............. 19523 29
Vextir af innlögum
lagðir við höfuðstól 3174 78
—;-------- 22698 07
4. Vextir:
a. af lánum........... 4339 40
b. aðrir vextir .... 197 50
------------ 4536 90
5. Ymislegar tekjur................. 24 90
Krónur 41153 05
Gjöld:
1. Lánað út á reikningstimabiltnu:
a. gegn fasteignarveði 3915 00
b. — sjálfskuldaráb. 9315 00
c. — annari trygg-
ingu.............. 1000 00
----------- 14230 00
2. Útborgað af innlögum
samlagsmanna .... 18809 14
Þar við bætast dag-
vextir................. 123 30
», 18932 44
3. Kostnaðnr við sjóðinn:
a. laun................ 350 00
b. annar kostnaður . 142 35
------------- 492 35
4. Vextir:
a. af sparisjóðsinnlög-
um................. 3174 78
b. aðrir vextir .... 276 10
—-------- 3450 88
5. Borgað upp i skuld til ísl.banka 2817 51
6. Peningar i sjóði 81. desbr. . . 1229 87
Krónur 41153 05
Blönduósi 25. febráar 1911.
Gisli fsleifsson Böðvar Þorláksson
form. gjaldkeri.
Jafnaðarreikningur
sparisjóðsins í Húnavatnssýslu
hinn 31. desbr. 1910.
Aktiva:
1. Skuldabréf fyrir lánum:
a. fasteignarveðskulda-
bréf............ 56272 49
b. sjálfskuldarábyrgð-
ar-skuldabréf . . . 34885 08
c. skuldabréf fyrirlán-
um gegn annari
tryggingu........ 1900 00
-------- 93057 57
2. Verðbréf................... 4152 00
3. Útistandandi vextir, áfallnir við
lok reikningstímabilsins .... 1414 86
4. í sjóði.................. ■ 1229 87
Krónur 99854 30
Passiva:
1. Innlög 506 samlagsmanna alls 89847 36
2. Fyrirfram greiddir vextir, sem
eigi áfalla fyr en eftir lok reikn-
ingstimabilsins............... 0 00
3. Lán tekið hjá íslandsbanka . . 4250 49
4. Varasjóður.................. . 5756 45
Krónur 9S854 30
Blönduósi 25. febrúar 1911.
Gísli ísleifsson Böðvar Þorldksson
form. gjaldberi.
Við undirritaðir höfum endurskoðað reikn-
ing sparisjóðs Húnavatnssýslu fyrir árið
1910 og ekkert verulegt fundið við hann
að athuga.
P. t. Blönduósi 17. marz 1911.
Eggert Leví. Þórarinn Jónsson,
í Sápuhúsinu og Sápubúðinni
□
□
Austurstr. 17.
Laugaveg 40.
□
□
□
Áskorun.
Hér með er skorað á alla þá, sem eiga ein-
hverja muni í pósthúsgarðinum, að flytja þá þaðan
í burtu fyrir hinn 20. þessa mánaðar.
Reykjavík 16. maí 1911.
Sigurður Briem. 0. Forberg.
Aöal-safnaðarfundur
fyrir dómkirkjusöfnuðinn i Reykjavík verður haldinn laugardag 20. maí 1911
kl. 8 síðdegis í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg.
Dagskrá:
1. Kosnir þrír menn í sóknarnefnd til næstu 6 ára i stað Önnu Thorodd-
sen, Bjarna Jónssonar og Sigurðar Jónssonar, er ganga úr nefndinni eftir
hlutkesti.
2. Cmræður um hirðing kirkjugarða. Biskup hefur máls.
3. Aðgerðir þingsins i kirkjumálum.
4. Onnur mál, sem fundarmenn kunna að hafa fram að bera.
Reykjavik 5. maí 1911.
K. Zimsen,
oddviti sóknarnefndar.
Nýkomið Fálka-margarine
í 5, 10, 25, 50 og 100 pd. ílátum.
Bezta fslenzkt rjómabúa smjör.
Svfnafeiti krydduð og ókrydduð.
Fyrirtaks palmin á 54 aura.
Stór egg, ný.
Alt er þetta nýkomið í
Smjörhúsið, Hafnarstr. 22
Mikill afsláttur, ef mikið er keypt.
Odýrt lán!
Góð kjör fyrir duglega og fram-
takssama félaga til hluttöku í kaupum
og útgerð á
nýtízku botnyörpung,
fullgerðum til fiskiveiða hér við land,
í febrúar næstkomandi. — Ritstj. vísar
á — til 15. maí.
Forskriv selv
Deres Klædevarer
direkte fra Fabrik. Stor Besparelse.
Enhver kan faa tilsendt portofrit
mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Gtm.
bredt sort, blaa, brun, grön og
graa ægtefarvet finulds Klæde
til en elegant, solid Kjole elLi
Spadserdragt for kun 10 Kr.
(2.50 pr. Mtr.). Eller 31/* Mtr.
135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa
og graanistret moderne Stof til
en solid og smuk Herreklædning
for kun 14 Kr. og 50 Ore.
Er Varerne ikke efter Onske tages
de tilbage.
Aarhus Klædevæveri,
Aarhus, Danmark.
Yort Pragtkatalog for 1911
I det dansk-norske Sprog er nu
udkommet og sendes
gratis og franko og uden Kobetvang til
enhver,
I som skriver derefter. Kataloget indeholder Cykler
j Mærkc ,,Jagdrad“ fra Kr. 40.- complet med
| Oummi, Cykledæk og Cykleslanger til fabel-
| agtig billige Priser, alle Slags Cykledele, Syma-
I skiner, Jagt- Forsvars- og Luksus-Vaaben,
1 Lædervarer, Staalvarer, Oalanterivarer, Uhre, elek-
Iriske Lommelamper, Musikinstrumenter, Barber-
apparater o. s v
160 Sider stærk! — over 1000 Afbildninger!
Salg direkte til Private til Fabrikspríser
De tyske Vaaþen og Cyklefabrlkker,
H. Burgsmullar & Sanner.
Kreiensen (Harz) 43 Tyskland. 4
| Breve koster 20 are og Brevkort 10 ore i PortQ.
en það, sem á umbúðunum hefir
þetta skrásetta vörumerki:
Þá er fullnægt fyrsta skilyrðinu
fyrir traustri og vandaðri steinbygg-
ingu.
Cementið er sent á hverja höfn
kringum alt land beint frá verksmið-
junni.
Umbo08maður á Islandi er verk-
fræðingur
K. Zimsen, Reykjavík,
Stmnefni: Ingeniör. Talsimi 13.
Chika
er áfengislaus drykkur og hefir beztu
meðmæli.
Martin Jensen,
Kjöbenhavn.
Eggert Claessen
yfirróttarmálaflutningsmaður
Pósthússtræt 17
Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
Talaimi 16.
Kaupendur £££
■ um og
annarstaðar, sem skifta um heimili,
eru vinsamlega beðnir að gera afgr.
blaðsins viðvart sem allra fyrst.
Herbergi með liúsgögnum til
leigu fyrir einhleypa, Grjótagötu 7.
R i t s t j ó r i:
Ólafur Björnsson.
Isafoldarprentsmiðja.