Ísafold - 24.05.1911, Síða 4

Ísafold - 24.05.1911, Síða 4
132 ISA70LB C. J. Höibraaten & Co. Telegrafadr. Hðibraaten Eidsvold Norge Trælastexportörer. Byggeplanker, Gulvplanker, Panelingsbord. Box og Bjælker. Telegraf og Telefonstolper. Pæletömmer. KlædeYæver Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit io Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre. — Ingen Risikol — Kan ombyttes eller tilbagetages. ***** Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. Eritidreki. Reglusamur maður með beztu meðmælum, sem ferðast hefir um ísland fyrir innlend og útlend verzlunarhús í allmörg ár, vill gefa kost á sér til að selja vörur, innheimta skuldir og gera samninga þar að lútandi. — Mjög sanngjörn ómakslaun. Þeir sem vilja sinna þessu, óski upplýsinga skriflega merkt: »Umboðsmaður« og afhendist á skrifstofu þessa blaðs fyrir 6. júní næstk. Úr því verður öllum fyrirspurnum þessu viðvikjandi svarað tafarlaust. Bókmentafélagið og Pjóðlagasafnið. Eg hefi heyrt ýmsa félagsmenn kvarta undan þvi, að þeir nafi ekki fengið Þjóðlagasafnið. En til þess að enginn skuli ætla, að eg eigi nokkra sök á því, vil eg hér með geta þess, að auk þess sem Bókmentafélagið fekk hin áskildu 500 eintök undir eins og bókin var komin út, þá gaf eg stjórn Reykjavíkurdeildarinnar kost á því í fyrra að fá i viðbót svo mörg eintök sem hún þyrfti eða vildi alt upp að tveim hundruðum fyrir einar 3 krónur eintakið, þótt bókhlöðuverð bókarinnar sé 15 krónur. Stjórn deildarinnar þakkaði þetta boð, en hafnaði þvi jafnframt. B. Þorsteinsson. -----sse----- Alþjóða-íþróttamót verður haldið í Óðinsvé í Dan- mörku i sumar 7.—10. júlí n.k. Þar verða rædd ýms mál, er að íþróttum lúta, og einnig sýnd leikfimi, bæði frá bæjar- og sveitaskólum, og ýms- um félögum og í henni taka þátt bæði börn og fullorðnir, konur og karlar. Til þessa iþróttamóts hafa leikfimiskennarar hér m. a. jungfrú Ingibjörg Brands, Björn Jakobsson og Steindór Björnsson verið boðin. Björn jakobsson hefir nú þegar fengið styrk frá alþingi, til að geta orðið þarna viðstaddur; Ingibj. Brands mun helzt hafa viljað komast þangað með flokk úr barnaskóla Reykjavíkur, en mun því miður litil tök hafa á því séð vegna kostnaðar. Þarna mæta sjálfsagt kennarar frá ýmsum löndum Norðurálfu með flokka sína, og væri mjög skemtilegt, ef vér einnig gætum gjört það, en fjarlægðin og fjárleysið verður auðvitað nú að ráða sem fyr. Thit Jensen skáldkonan danska, sem hér var fyrir 6—7 árum ritar mikið af skáld- sögum um íslenzk efni og notar mjög veru sina hér að yrkisefni. Nýlega er út komin skáldsaga er heitir »í Messias Spor« (í fótspor frelsarans) og gerist hún hér á landi — ástar- saga íslendings og konu af dönskum ættum. Eftir ritdómum danskra blaða að dæma eiga íslendingar ekki upp á pallborðið hjá jungfrúnni — enda bókin talin munu vekja mikla athygli í Danmörku. — Verðui nánaraáhana minst síðar. — Enn er í síðasta heftinu af Gads danske Magasin smásaga eftir hana frá íslandi: Den bleggule Hest (Bleikur). t Dbrm. Páll Ólafsson á Akri. Skarð er fyrir skildi orðiö í skarann hölda’ er fróni köldu mestan sóma’ og frama flestan fúsir vinna að dáðum kunnir. Páll er Olafs arfi fallinn, Akurs snildar bóndinn gildi, bú bvar stjórn af list nam lýsa langa tíð með risnu’ og gengi. Glaður og bygginn búss var faðir, hylli verkalyðs af snilli vann með aðstoð ekta svanna annars ráð þvi beggja tjáðust. Börnum sin af kærleiks kjarna kendu að biðja guð og iðja, þeim á menta og manndóms bentu mæra braut, sem heiður nærir. Mætur félagsmaður ætið, mörgum fús i neyð að bjarga; framför ann og allri menning ættlandsvinur trúr af mætti. Elskaði sátt og frið án fölskva, fróður og skemtinn í samræðum, bragarhörpu hugumskarpur hrærði mörgum betur lærðum. Bjartsýnn var og hreinn í hjarta, boll gaf ráð, en falsið smáði, dagfarsprúður, drótt gaf fögur dæmin snildar og velsæmis. Vitur og Ijós í ræðu’ og riti, réttsýnn, jafnan sannleiks gætti, þéttur í lund, en ljúfur fundinn, lét, vélmæli sig ei tæla. Stundir langar hans i höndum hreppstjórn leika vann óskeikui, hölda sem að heill réð valda hagnaðs réttum sinti gögnum; sýslunefndar stöðugt stefndi starfi sínu lands til þarfa, sannur að raun og sýnum manna sveitar slingur var höfðingi. Árna eg þér ættland forna að alir sonu lika honum, æ sem flesta, öflugasta í allri dáð og sæmdarráði. Betur skipuð bændasetur brátt þá sýnast mundu og reynast, á fóstru vorrar blóðgu brjóstum björtum fjölga græðijurtum. Drúpir sveit af söknuð döpur, sætið er autt, er rýmdi mætur höldur, fyrir skipun skuldar skráð, sem var að drottins ráði, ekkju særir saknaðshjörinn syni og dætur, alla hina, fyrir kynning mæta er minnast merkisbera framaverka. öleðisólar geisli blíður gegnum tregarökkrið megna, særðum hjörtum hlýr og bjartur huggun flytur þá að vita. Lofsæl minning öldungs ofar inni grafar heiðruð lifir, og æðra lifs á akri vakir andi Páls og sálin frjálsa. Að verða gamall og geta sér göfugan lofstir alla daga, alt of fár til þess auðnu ber, þótt yrði sú, Páll! þín lífsins saga. Jón Þorváldsson. Reykjavik Teater. (Det danske Teaterselskab). Onsdag I4/. j Torsdag«/. ) KL ^ & Co' Járnsmiðir óskast nú þegar til að rifa botnvörp- ung. Upplýsingar hjá H. A. Fjeldsted, Kirkjustræti 8 B. Það tilkynnist 7*ættingjum og vinum, að minn elskaði eiginmaður, Jóhann Pétur Ásmundsson, andaðist á Landa- kotsspítala 20. þ. m. Jarðarför hans fer fram' næstkom- andi þriðjudag 30. maí frá heimili hins látna, Klapparstíg 18. Húskveðjan byrjar kl. IP/3. Bergþóra Einarsdóttir. Atvinna, við skriftir, eða annað áreynslu-lítið starf, óskast 1—3 vikur. Agæt meðmæli. Lágt kaup. Tilboð merkt »Atvinna« sendist ísafold fyrir næsta laugardag. Triður á jörðu eftir Guðm. Guðmundsson. Þórhallur biskup segir um þenna ljóða- bálk í N.Kbl. 1. apríl m. a.: Væri friðarmál kærleikans sungið jafn- áatúðlega og jafnfagurlega fyrir 100 miljónum og nú er sungió á tungu 100 þúsunda, mundi skáldið góöa hljóta friðarverölaun Nobels. Fæst hjá öllum bóksölum. Verð 80 a. en það, sem á umbúðunum hefir þetta skrásetta vörumerki: Þá er fullnægt fyrsta skilyrðinu fyrir traustri og vandaðri steinbygg- ingu. Cementið er sent á hverja höfn kringum alt land beint frá verksmið- junni. Umboðsmaður á Islandi er verk- fræðingur K. Zimsen, Reykjavík. Simnefni: Ingeniör. Talsimi 13. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet finulds Klæde til en elegant, solid Kjole elLi Spadserdragt for kun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 3V* Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. og 50 Ore. Er Varerne ikke efter Onske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Sveitamenn! Sláttuvél ný til sölu fyrir hálfvirði. Ritstj. vísar á. Rösk stúlka getur fengið vist nú þegar um lengri eða skemri tíma gegn háu kaupi. — Ritstj. vísar á. cTií ticimalitunar Vlljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. cJjuc/ís GtarvofaBrifí. Sj úkr astóll'tirsölu. Afgreiðsl- an vísar á. Húsgagnavinnustofan Aðalstræti 14 smiðar alls gerir við gömul konar húsgögn. húsgögn. Stórt úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar. Vönduð vinna. Þorkell iónsson & Ottó W. Ólafsson. The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætið um Kirkcaldy fiskilínnr'og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Yort Pragtkatalog for 1911 i det dansk-norske Sprog er nu udkommet og sendes og franko og uden Kobetvang til enhver, som skriver derefter. Kataloget indeholder Cykler Mærke ,,Jagdrad“ fra Kr. 40.- complet med Qummi, Cykledæk og Cykleslanger til fabel- agtig billige Priser, alle Slags Cykledele, Syma- skiner, Jagt- Forsvars- og Luksus-Vaaben, Lædervarer, Staalvarer, Galanterivarer, Uhre, elek- triske Lommelamper, Musikinstrumenter, Barber- apparater o. s. v 160 Sider stærk! — over 1000 Afbildningerl Salg direkte til Private til Fabrikspriser De tyske Vaaben 00 Gyklefabrlkker, H. Burgsmöllor & Sonnor. Kreiensen (Harz) 43 Tyskland. < Breve koster 20 are og Brevkori 10 are 1 PoríO. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold. Special Shag. Brillant Shag. Haandrullet Cerut »Crown«. FR. CHRISTENSEN & PHILIP KÖBENHAVN. Vatnsdæla (pumpa) rétt ný, hentug á sveitaheimili, fæst til kaups með mjög lágu verði. Semja má á Lindargötu 8 B. Chika er áfengislaus drykkur og hefir beztu meðmæli. Martin Jcnsen, Kjöbenhavn. Kaupendur£££ ■ um og annarstaðar, sem skifta um heimili, eru vinsamlega beðnir að gera afgr. blaðsins viðvart sem allra fyrst. R i t s t j ó r i: Ólafur Björnsson. ísafoldarprentsmiðja. 138 atuddi olnbogunum á knén. Sfðan stóð hann skyndilega upp, gekk inn og tók ljósker og kveikti á pví og færði sig i úlpuna. Pétur gerði hið sama og fylgdist steinþegjandi með honum. f>eir gengu spöl suður á við ... Niels Klitten virtist ekki veita þvf eft- irtekt, að Pétur var með. Hann gekk löngum, jöfnum skrefum. Og hann horfði ekki út yfir það svæði, sem ljós- kerið lýsti upp. Svo sneri hann austur á bóginn ... en stöðvaði stundarkorn og gekk beint vestur til sjávar, Haun virtist ekki Ieita neins, en vera hugsi. Pétri heyrðist hann tauta eitt- hvað fyrir munni sér ... en hann gekk hiklaust og rösklega, þeir geugu drjúgau spöl fram með ströndinni. fá staðnæmdist hann alt í einu, tók fast í handlegginn á Pétri, eins og hon- um dytti eitthvað skyndilega í hug. — Komdu, við skulum ganga þessa leið, sagði hanu. Hann hvesti auguu eius og hann sæi gegnum myrkrið. Hann hreyfði hend- iua eins og hann stryki eittbvað burt 143 við rokkinn á kvöldiu áður en menn gengu til hvíldar til að sofa út hina löngu vetrarnótt. Allir höfðu þeir nánar gætur á göngu sólarinnar til suðurs og dögunum, sem stöðugt voru að styttast. í hverju húsi vissu menu upp á hár bak við hverja hæð hún myndi Btöðva einn góðan veðurdag, og hefja aftur göngu sína til norðurs og bera vor og sumar inn yfir landið. Svo komu jólin... þegar þessi virðulega hátíð settist til borðs í hreysum og bæjum, var eius og vetrarsvefninn hyrfi úr hinum þung- búnu sálum, og langanirnar kæmu aft- ur í hvers mauns hug. CJppsprettur lífsius virtust streyma fram úr miðs- vetrarmyrkrinu, þegar sólin lyfti nú deginum hærra og hærra yfir jörðina. Hver jurt, hvert gróandi Btrá, niðri i jörðnnni virtist finna í sér þessa sömu gróðrarólgu og þrá.... Fólkið sagði að dagarnir færu uú að lengjast og vorið að nálgast.... Einn dag meðan á jólagildum stóð, um sólarlagsbilið, stóð Marteinn upp frá borðum og gekk út úr stofuuui. 142 gekk niður að sjónum. Gamalmenni sem höfðu setið inni allan daginn og greitt net, stauluðust út á næstu hæð, sem hafið sáat frá. Húsfreyjurnar horfðu hugsandi eftir þeim frá bæjar- dyrunum. En ungu stúlkurnar hnýttu skýlu um höfuðin og fóru sinna eigin ferða inn í hólana.... Á hæztu hólunum sáust þær standa dreymandi og hljóð- ar með hafseiddum augum, og horfa á sólarlagið. Hinar dimmu tjarnir milli hólanna og uppi á heiðinni endurspegluðu hinn litauðga bjarma. Gulbleik marhálms- sfcráin roðnuðu yfir snjóþökfcum sand- hólum. Og fjöruhuöllungarnir, sem landaldan velti fram og affcur, glitruðu eins og ljómandi dýrgripir Bem hafið skreytti strandir sínar með. Eu oft leið daguriuu áu þess að bóI sæi. |>á var eius og fólkið gengi enu þá hljóðara frá og til húsauua. Meuuirnir áttu annríkt við að greiða netið. Eftir jói byrjaði vetrarvertiðiu. þeir sátu og huýttu færi og bættu vaði... en konurnar kembdu og sátu 139 með heuni. Og hann gekk áfram með löngum skrefum, eins og hann gengi eftir breiðum beinum vegi. Inni und- ir sandhól einum beygði hann sig nið- ur og lýsti kringum sig með ljóskerinu. Hann gekk þar leitandi fet fyrir fefc. Pétur gekk eftir honum með nokk- urra álna millibili. Hjartað barðist á- kaft í brjósfci hans af óró og áreynslu. Hann hafði ekki augun af hreyfingum föður sfns. þegar hanu kom upp á miðjan hól- inn beygði hann sig dýpra og virtisfc rannsaka hvern skall. pá kastaðihann sér alt í einu á knó og Pétur sá á sama augnabliki handlegg bróður síns standa upp úr snjónum ... Hann sfcóð kyr og hreyfði sig ekki úr sporunum og sá föður sinu draga hann upp úr Bnjónum og taka hann í fang sór. þá hljóp hann fyrst til og tók Ijóskerið. Hann varð að hlaupa til þess að geta fylgst með honum heim ... / ^ I hálfan tíma atumruðu þau yfir hon- um án þess að sjá nokkurt lífsmerki. þau nugguðu brjóst hans og handleggi með snjó og vtfðu hann inn i ullar-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.