Ísafold - 24.06.1911, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.06.1911, Blaðsíða 4
164 IS A F 0 L • Husgagnavinnustofan Lífsábyrgðarfélagiö Krónan Stórt úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar. Vönduð vinna. Þorkell Jónsson & Ottó W. Olafsson. er eitt af beztu og .útbreiddustu lífsábyrgðarfélögum —’——........ Aðalstræti 14 smíðar alls konar húsgögn. gerir við gömul húsgögn. á Norðurlöndum. Krónan endurborgar læknisvottorð líftryggjenda sinna. Krónan tekur lægri iðgjöld en önnur lífsábyrgðarfélög. Krónan útborgar lífsábyrgðir hvort sem óskað er í lifanda lífi (þó fyrst eftir io ár) eða við dauðsfall. Krónan tekur börn og fullorðna í lifsábyrgð sína og iðgjöldin i sinni til 4 sinnum á ári, eftir því sem hverjum er hægast að greiða þau. Látið ekki dragast að tryggja líf yðar og gjörið það í lífsábyrgðarfélaginu Krónan. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er: Gunnar Óíafsson kaupmaður, Pestmannaei/jum. Umboðsmenn út um land eru: Sigurður Hjörleifsson alþm. og ritstjóri á Akureyri. Fröken Sigurbjörg Jónsdóttir, Beykjavík. Þorsteinn Þorsteinsson bókhaldari í Vík. Areiðanlegir og duglegir umboðsmenn óskast sem fyrst. Klæðaverksmiðjan Alafoss pr. Reykjavík tekur að sér að kemba ull, spinna og tvinna. — búa til tvíbreið fataefni úr ull. — þæía heima-ofin einbreið vaðmál, lóskera og pressa. — lita vaðmál, band, ull, sokka o. fl. Alafoss kembir ull hvers eiganda út aí íyrir sig. Alafoss vinnur alls ekki úr tuskum. Alafoss vinnur einungis sterk fataefni úr íslenzkri ull. Alafoss notar einungis dýra og haldgóða (egta) líti. Álafoss gerir sér ant um að leysa vinnuna fljótt aí hendi. Álafoss vinnur íyrir tiitölulega mjög lág vinnulaun. Klædevæver Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre. — Ingen Risikol — Kan ombyttes eller tilbagetages. **** Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. **** Kalmanstjarnar-torfan í Hafnahreppi er til sölu nú þegar. Torfunni tilheyra: heima- jörðin með vönduðu íbúðarhúsi nýbygðu 12X.16, og 32 al. langt penings- hús mjög vandað, auk annarra húsa, 2 hjáleigur, Junkaragerði og Reykjanes og 2 þurrabúðir. Jörðin er sjávarjörð og er útræði eitt hið bezta á Suðurnesjum; mótor- bátalega góð yfir sumartímann. Reki langmestur á Suðurnesjum ásamt fugla- tekju og eggvarpi. Slægjur nógar utantúns, á sandi ágæt vetrarbeit fyrir sauðfé. í kaupunum getur fylgt námuréttur í Kalmanstjarnar landi ásamt námu- rétti í öllum námum »Námufélags íslands«. Menn snúi sér til eigandans Olajs Ketilssonar hreppstjóra á Kalmans- tjörn, eða Þórðar læknis Thoroddsen í Reykjavík. Odýrust húsgögn. H/F Völundur selur húsgögn úr furu með þvi verði sem hér segir: Ómálað: Málað: Kommóður, ósamsettar frá 12.00 — samsettar - 15.50 — — frá 19.00 Borð..................- 4.00 - 5.50 Buffet................- 30.00 - 36.00 Servantar.............- 10.00 - 12.00 Fataskápar ...........- 14.00 - 17.00 Búmstæði..............- 8.00 - 11.00 Bókahillur, litaðar (hnot- tré) 2.50. Bókaskápar, amerískt fyrirkomulag, úr oik, hillan 8.00 úr mahogni, hillan - 12.00 Ferðakoffort - 5.00 - 5.75 Eldhúströppur, sem breyta má í stól . . - 6.00 Skrifborð 20.00 - 22.00 — með skápum - 30.00 - 34.00 Búrskápar..............- 7.00 Borðstofustólar úr birki 6.00—6.50 Alls konar önnur húsgögn eru smlð- uð eftir pöntun úr öllum algengum við- artegundum. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkaðar og grunnmálaðar, stærð: 3° x 1° úr U/g", kcntrakildar á 7.50 3°3" x 1°3" - V/2" — -8.25 3°4" x 1°4" - li/2" — -8.50 3°5" x 1°5„ - 1V2" — -8.75 3°6" x 1°6" - 1V2" — -9.00 3°8" x 1°8" - 1V2" — -9.50 Útidyrahurðir: 3° 4"x 2° úr 2" með kílst. parið á 21.50 3° 6" x 2° - 2" — — — - 22.00 3° 8" x 2° - 2" — — — - 22.50 3°12" x 2° - 2" — — — -23.50 Okahurðir, venjulegar, stykkið á 5.00 Talsvert af hurðum af ýmsum öðrum stærðum en að ofan eru greindar eru einnig ,til fyrirliggjandi. Sömuleiðis eru ávalt til: Gerikti, Gólflistar, Loftlistar, Kilstöð og ýmsar aðrar tegundir af list- nm. Allskonar karmaefni. Búmfætur, Búmstólpar, Borðfætnr, Kommóðufætur, Stigastólpar og ýmiskonar Pílárar. Margs konar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Jiomið og skoðið það sem er fyrirliggjandi í verksmiðju félagsins við Klapparstíff. HOLLÁNDSKE SHÁGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold. Special Shag. Brillant Shag. Haandrullet Cerut »Crown«. FR. CHRISTENSEN & PHILIP KÖBENHAVN. JötilirEi aBai CBfflBHt en það, sem á umbúðunum hefir þetta skrásetta vörumerki: Þá er fullnægt fyrsta skilyrðinu fyrir traustri og vandaðri steinbygg- ingu. Cementið er sent á hverja höfn kringum alt land beint frá verksmið- junni. Umboðsmaður á Islandi er verk- fræðingur K. Zimsen, Reykjavík. Símnefni: Ingeniör. Talsimi 13. WjT Vorí Pragíkaíalog for 1911 i det dansk-norske Sprog cr nu udkommet og sendes ratis og franko og uden Kobetvang ti! enhver, r,om skriver dereftcr. Kalaloget indeliolder Cykler Mærke ,,Jagrlrad“ fra Kr. 40.- complet mrd •v/j Oummi, CyklQdæk og Cykleslanger til fabel- agrig billige Pncer, alle ír'Iags Cykledele, Sytr.a- vþ.iner, Jagt- Forsyars- og Lukaus-Vaaben, t v;., Lædervarer, ‘öMalvarcr, Oalanterivarcr, llhre, elek- ■4 trisl.e Lommelar.ipcr, Mnsikinsiruinenler, Barber- , • Vj apparaier o. -i v * ’ 160 Slder st"?rk! — over 10CO Afbildningeri fý.-tá direkto til Privaío til Fabriksprisor $y öe Vaalien og Gykleíanriklcer, M. Burgsmuller & Sonner- Kreíensen (Harz) 43 Tyskland. * f Breve koster 20 ore og Brevkort 11 ore í PortOs Vinum og vandamönnum tilkynnist að mín elsku litla dóttir, Vigfúsfna Unnur Vigfusdóttir andaðist 14. þ. m. Jarðarförin fer fram frá heimili mínu, Veghúsum við Klapparstig, 26. þ. mán. og byrjar kl. 12. á hadegi. Elin H. Jónsdóttir. cá7/ Rcimalitunar Vlll’um vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, þvi þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. climRs tJarvafaGriR. Úr meö festi fanst á íþrótta- vellinum á miðvikudagskvöldið; vitja má á Njálsgötu 13 A. Peningabudda með peningum í, fundin i Fischerssundi. Vitja má í afgreiðslu ísafoldar. Verzlunin Björn Krjstjánsson hefir ætíð mest og bezt úrval af alls konar vefnaðarvörum. Hvergi betri kaup á sjölum. Nokkur frönsk sjöl fást nú með 20% afslætti. Málningarvörur. Skinn og leður af öllum tegundutn. Þaksaum sem allir kaupa og Skóflur þær beztu er til landsins flytjast. Pappírs- og ritfangaverzlun er nýopnuð í sérbúð í austurenda hússins. Þar fást góð og ódýr ritföng við allra hæfi. Gjörið svo vel að líta inn og skoða vörurnar hjá Verzlunin Björn Kristjánssou. Nú um jónsmessuna er eins og ávalt bezt kaup á öllu er að karlmaiinaklæðnaöi lýtur í verzl. Th. Thorsteinsson & Co., Hafnarstræti. Handa drengjum, unglingum og fullorðnum: Alföt, allar stærðir með ýmsu sniði frá 4,50—38,50. Nærföt, allar stærðir, hvít og mislit, þykk og þann. Reiðjakkar með belti, þykkir og þunnir (ágætir í ferðalög). Buxur stakar, dökkar og ljósar, frá 1,25—8,00. Regnkápur, allar stærðir, frá 6,00—35,00. Vinnuföt úr nankin og molskinni frá 2,85—10,00. Hálslín, stífaö og óstífaö, hvítt og mislitt. Höfuöföt, alls konar, stærsta úrval borgarinnar. Verzlið við Th. Thorsteinsson & Co. Hafnarstræti. Okeypis! Allir verða að kynna sér okkar lága verð og góðu vörur og því gefum við frá þessum degi, meðan birgðirn- ar endast, faliegt bollapar þegar 2 pd. af smjörlíki eru keypt WSST Nýjar vörur nýkomnar! Smjörhusið Hafnarstræti 22. Talsimi 223. Vel verkaðan sundmaya kaupir háu verði Pétur J. Thorsteinsson. Stúlka getur fengið vist, hvort heldur er yfir lengri eða skemmri tíma. Lítil störf. Afgr. visar á. _ Ágætt karlmannsreiðhjól til sölu með gjafverði á Laugaveg 22. Á Geithálsi fæst s ý jp a eftir pöntun. ^________________ G. Zoöga vil1 kauPa unga ög ijóða kú, suemmbæra. Armhand fundið í miðbænum. Vitja má á Laugaveg 75, uppi. Sundmaga vel verkaðan kaupir Liverpool. Barnavagn lítið brúkaður, er til sölu í Hafnar- stræti 16. Sigurður Guðmundsson. I# 1 ísafoldar 1 Kaupendurhrbæn I um og | annarstaðar, sem skifta um heimili, i eru vinsamlega beðnir að gera afgr. blaðsins viðvart sem allra fyrst. ÖLLUM þeim, sem tóku þátt í útför mannsins míns sáluga, er andaðist 4. þ. m., þakka eg af hjarta og bið góðan guð launa. Sérstaklega vil eg tilnefna Björn Guðmundsson kaupm., Eggert Briem og frú Jensson, og flyt þeim innilegt þakklæti fyrir hluttekningu i sorg minni og höfðinglegar gjafir. Reykjavík 20. júní 1911- Margrét Guðmundsdóttir. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet flnulds Klæde til en elegant, solid Kjole elLi Spadserdragt for kun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 31/* Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa Og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. og 50 Ore. Er Varerne ikke efter Onske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. R i t s t j ó r i: Ólafur Björnsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.