Ísafold - 04.10.1911, Blaðsíða 3

Ísafold - 04.10.1911, Blaðsíða 3
ISAFOLD 241 Við þetta kannaðist fnndarstjóri, hr. Egg- ert BenediktsBon i Laugardælum, eftir fund- inn, og þess vegna var þa3, að hann i viðurvist minni (H. í).) strikaði sjálfur yfir þessa siðustu klausu í fundargerðinni . . . enda hefir hann viðurkent það siðar i annara manna áheyrn, svo að eg heyrði«. 3. Fréttaburdurinn til konungs við ráðherraskiftin i vetur. Um það atriði telnr höf. nægja að visa til þingtiðindanna — hann hafi gert þar svo ítarlega grein fyrir afskiftum sinum af þvi máli, að frek- ari Bkýringar séu óþarfar. 4. Fimm þúsund króna bitlingurinn (2500 kr. næstu tvö ár). Þar telur hann Geir hafa farið með »algerlega rangt mál i þvi Bem mestu skifti, að þessi fjárveiting hafi verið gerð að flokksmáli«. Og vansa- laust telur hann sér að þiggja þennan hita, af þvi að með honum hafi greitt at- kvæði fleiri en heimabtjórnarmenn 1 Docentinn fyrv. lýkur rnáli sínu með vand- ræða-rausi um þingmensku-framboð sitt i Arnessýslu, sem Geir hafi ætlað að spilla með grein sinni; en það muni ekki lánast. Hann treysti dómgreind kjósenda i Árnes- sýslu betur en svo, »að hver og einn óval* inn blaðasnápur< fái bolað honnm frá kosn- ingu þar. — Enda ekki nú á siðustu tim- um >ástæða fyrir alvörngefna, hugsandi menn að sækja fast þingsetu* I Þetta svar docentsins fyrv. höfum vér sýnt Geiri, og fylgja hér athugasemdir hans. Mig furðar það stórum, að vesa- iings maðurinn (H. Þ.) skuli vera að burðast við að andmæla grein minni um flokksvillingana, því að þau and- mæli hljóta að verða til þess eins, að gera minkun hans enn meiri og ber- ari. Eg hefi enga tiihneigingu til að ala á ágreiningsatriðunum frekar en þörf gerist. Það eitt var mér í mun, að alþýða fengi í eitt skifti fyrir öll að vita rétt deili á framkomu þessara vandræðamanna í nokkrum mikilsverð- um atriðum. — Það er svo ótalmargt leikið »bak við tjöldinc, sem hún fær aidrei að vita, af því að um það er reynt að gera alls konar sjónhverfingar — dylja það og villa á því sýn. Hann veit það sjálíur (H. Þ.), að framkomu hans er laukrétt lýst í grein minni — þótt óviðfeldið sé að líta í slíkan spegil. Og allir kunmigir vita, að þar er hvert orð ómótmælanlega satt. Stórskammir hans og fúkyrða-aust- ur leiði eg algert hjá mér. Það góð- gæti er sjáifvalið efni í geislakrans um virðulega persónu hins afdankaða blaðamanns — og docents, og læt eg það því óhreyft, en sný mér að máls- atriðunum. Þjóðóljssalan. Um hana læt eg nægja að birta eftirfarandi vottorð þess manns, er fremstur var um kaupin af hálfu vor Sjálfstæðis- manna: Að gefnn tilefni vottast hér með, að þegar það kom til orða — haustið 1909 eða snemma vetrar — að vér Sjálfstæðis- menn keyptum blaðið Þjóðólf, þá var, af hálfu eigandans Hannesar Þorsteinssonar ritstjóra, verðinu fyrst lengi vel haldið f 17500 kr. með útistandandi skuldam blaðs- ins. Eftir nokkrar samninga-umleitanir feng- um vér þó verðinu þokað niður i 14500 krónur, en ekki við það komandi að fá aðra eða meiri tilslöknn. Ekki var oss heldur gefinn neinn kostur á þvi, að fá blaðið án eldri skulda þess og þá með lægra verði eða nokkurri slíkri ivilnun, heldur fengum vér þá um sama leyti að vita, að blaðið væri selt heimastjórnarmönnnm, og það með mikln lægra verði og hetri kjörum, en vér höfðum átt kost á. Reykjavik 30. sept.r,1911. Björn Kristjánsson. Hér er þá ómótmælanleg og full- komin staðfesting ummæla minna um þetta atriði, sem og voru bygð á persónulegum kunnugleik mín sjálfs. Fundargerðin. Um rangfærslu henn- ar verður að vitna til þess skýlausa sannleika, er fram var leiddur við um- ræður þess máls í blöðunum I fyrra haust (um mánaðamótin nóvbr—des- br.) og Hannes treystist pd ekki til að lemja niður, en hyggur nú svo úr minni liðinn, að laga megi í hendi sér eftir geðþótta. Aðaldrættirnir eru þessir: Eftir fundinn sendi Einar Hjörleifs- son rithöfundur símskeyti til »Poli- tikenc I Khöfn, svohljóðandi: »Stór kjósendafundur i Árnes- sýslu .... fellir með öllum at- kvæðum gegn 5 tillögu um að stefna alþingi saman á reglulegum tíma« Um þetta skeyti segir H. Þ. nú, að oss Sjálfstæðismönnum hafi »sviðið það sárt« »að við þingmenn Árnesinga símuðum I fyrrahaust til »Politiken* mótmæli gegn villandi ósanninda- skeyti um þingfrestun, er fylgismenn þáverandi ráðherra höfðu símað blað- inu i sambandi við þingmálafnnd á Selfossic. Hver eru hin svillandi ósannindic i ofangreindu skeyti? iAIIs engin. • Það sést bezt á eftirfarandi vott- orði fundarstjóra sjálfs og fundarskrif- ara á umræddum fundi: »Á þingmálafundi við Olfusár- brú 15. október var borin upp svo feld tillaga: Fundurinn skorar á ráðherra að kalla næsta þing saman á réttum tíma. Tillagan ýeld. Votta Eggert Benediktsson fundarstjóri, Ólafur Magnússon fundarskrifari.c Þetta vottorð gáfu þeir út og létu birta í blöðunum, fundarstjóri og skrif- ari, þegar er þeir sáu, hvernig fundar- gerðin kom rangfærð í blöðum »heima- stjórnarcmanna. Hér er fullsannað það tvent — með eigin jdtningu Hannesar Þorsteinssonar og vottorðinu: að hann hefir mótmœlt hárréttri frá- sögn um sannsögulegan viðburð, sem gerðist á fundinum í viður- vist fjölda kjósenda — og símað þau mótmæli til Khafnar, í þeim augljósa tilgangi, »að koma ívegfyrir þingfrestun«, og að þvi fer svo fjarri, að forráðamenn fundarins »kannist við« að eiga sök á fölsun fundargjörðarinnar, að þeir gefa út og láta birta á prenti leið- rétting á rangfærslunni, þegar er hún verður hljóðbær. Mótmæli Hannesar gegn réttri frá- sögn um þennan lið fundargjörðar- innar eru og sónnun þess, að liðurinn er burtu jeldur af hans völdum, og engis annars. Fréttaburðurinn til konungs. Eg gæti — engu síður en H. Þ. — látið nægja að vitna til þingtíðindanna til staðfestu ummælum minum um þetta atriði. Og eg vil einmitt benda á það, að ummæli mín eru i fullu sam- ræmi við þingtíðindin — beint bygð á sannreyndum atburðum. Enda hefir H. Þ. ekki treyst sér að hagga par við einum staf. Þar var þó stungið á kýlinu og sýnd svörtustu ósannindi, sem borin voru í eyru konungs, sem sé þau, að »álitið« vœri, »að Kristján Jónsson muni geta náð pví 21 atkvœði1)*, sem þurfti til að hafa meiri hluta þings með sér, og þar í talin atkvæöi þeirra Björns Jónssonar og Hálfdans Guðjónssonar. Þetta eru blygðunarlaus ósannindi — einhver hin allra svörtustu, sem enn eru skráð á söguspjöld íslands; því að það dylst engum réttsýnum manni, að með þeim er grandað helgum rétt- indum þjóðarinnar (þingræðinu). En það er hin þyngsta misgjörð gegn þjóð sinni og landi. Fimm púsund króna bitlingurinn er eigi síður til háðungar fyrir það, þó að með honum greiddu atkvæði fleiri en »heimastjórnar«menn. — Það eru hrein ósannindi, að eg hafi sagt, að sú fjárveiting hafi verið gerð að flokksmáli. En hitt er skjallegt, að heimastjórnarcmenn fengu því til vegar komið, að bitlingurinn var veitt- ur og greiddu honum atkvæði allir sem einn — auðvitað í launaskyni fyrir trygðarofin við Sjálfstæðismenn. Lesendur meta nú væntanlega sjálfir, hvor okkar Hannesar er rækilegar sannprójaður ósannindamaður um öll pau atriði«, er hér hafa verið gerð að umtalsefni. Og auðsætt tel eg það Árnesingum og öllurn landslýð, að umsvifalaust beri að víkja slikum galla- grip af þingmannsbekk. — Það geti ekki komið til mála að láta hann eiga þar sæti lengur. — Hann kveðst sjálfur »verða fyrstur mannac til að draga sig í hlé til fulls og alls, jafn- skjótt sem kjósendur hans hafni hon- um og skipi öðrum í sæti hans. Og það er virðingarvert, að hann hugsar ekki til að fara að ráði sínu eins og »þingmaður Bolvíkingac I Geirr. -♦-------- eftir það nokkur ár við vanheilsu og dó 27. marz 1857. Af 9 börnum þeirra hjóna dóu 3 nng, en 6 eru á llfi: 1. Magnús, prófastur á Gilshakka, 2. Eatrin, nú i Reykjavik, ekkja Guðmundar hreppstjóra ívarssonar á Brunnastöðum, 3. Eyólfur, er bjó á Kirkjuhóli í Hvitársíðu, nú 1 Borgar- nesi, 4. Kristin, kona Guðmundar yngra Ámundasonar frá Sandlæk — þau hjuggu áður á Hömrum i Gnúpverjahreppi og á Urriðaf088i; eru uú i Reykjavík — 5. Andrés. verzlunarmaður í Reykjavik, 6. Sigmundur, bóndi á Yindheimum i Skagafirði. — Yorið 1859 fluttist Katrin að Urriðafossi og gift- ist samsumars Einari hreppstjóra Einarssyni. Þessi voru börn þeirra: 1. Andrina, kona Kristleifs Þorsteinssonar, er hjó á Uppsöl- um i Hálsasveit, en nú á Stóra-Kroppi i Reykholtsdal; hún dó 25. jan. 1899,2. Jón Þórarinn, hó. di á Sigmundarstöðum i Þver- árhlið, 3. Einar Guðmundur, sjómaður i Reykjavik. — Bærinn á Urriðafossi hrundi i jarðskjálftunum 1896. Gerðist þá erfiður fjárhagurinn og brugðu þau hjón þess vegna búi. Fór Einar að Egilsstöðum til dóttur sinnar og dó þar árið 1900. — Katrin fór til Reykjavikur og var þar einn vetur hjá Andrési syni sínum, en vorið 1897 fór hún að Gilsbakka og var þar hjá Magnúsi syni slnum það sem eftir var æfinnar. Katrin var mikil merkiskona. Hún var frábær að þreki og dugnaði. Þegar á ungl- ingsaldri vann hún bæði vinnukonuverk og vinnumanns. Og svo entist henni þróttur- inn, að fram undir nirætt gat hún enn unn- ið nokkuð og hafði ánægju af vinnunni. En ekki var hitt siður frábært, hve góð- viljuð hún var og mátti ekki anmt sjá. Orð var á þvl gert, hve gestkvæmt var á Urriðafossi, þegar hún hjó þar, og var gestrisninni á þeim bæ við brugðið. Hún var trygg og vinföst, kunni manna bezt hið fornkveðna: »Vin BÍnum — Bkal maður vinur vera — þeim og þess vin«. Þess varð sá var, sem þetta ritar. Börn hennar gátu ekki hugsað sér betri móður en hún var. Hún bar mjög vel sinn elliþunga, og var þakklát Guði og mönnum fyrir æfi sina. G. menn vaxið um 100 °/0. 5 6 °/0 en konur um Mannalát. Á næsta Haagfundi kvað eiga að ræða um varúðarreglur gegn hjúskap- arsvikum glæpamanna, sem nú þykja orðin jafnskæð hvítri þrælaverzlun. * * * Af frönskum konum eru 134 skilm- íngameistarar, 63 tónskáld, 841 rit- höfundar, 38 myndhöggvarar, 280 J málarar, 673 læknar, 326 tannlæknar og 609 lyfsalar. * sfc , * Árið 1866 fengust 241.000 fransk- ar konur við verzlun, 1896 587.000, 1906 779.000. — 20.000 franskar konur vinna í skófatnaðarverksmiðjum, 10.000 í hanzkaverksmiðjum, 699 búa til hnífa og 410 ljái. * * * Til Berlínar hafa komið á síðasta ári 1.278.609 gestir. Af þeim voru 79.000 Rússar, þar næst koma Aust- urríkismenn og Englendingar, þá Sví- ar (13.720), Danir (11.176), Frakkar (11.070) og allar aðrar þjóðir undir 10.000. * * Kvenfundurinn á Ítalíu i sumar sam- þykti með öllum atkv. gegn einu — fundarályktun gegn trúarbragðakenslu sem skyldugrein í skólum. íslenzku kennir Sigurður Guðmundsson mag. art. Hittist heima kl. 3—4, í húsi Jóns Jakobssonar landsbókavarðar (Ból- staðarhlíð). 22. sept. fyrirfór sér maður i Ásum i Gnúpverjahreppi, Jón Sveinsson að nafni, elzti sonur bóndans þar. Hann var að eins 29 ára að aldri, atgervismaður, og til skamms tíma hraustur á sál og líkama. 1 snmar fyrir sláttinn var hann á ferð i Reykjavik og veiktist þar af hálsbólgn, sem þar hafði þá gengið. Hann var tölu- vert sóttveikur, en hélt þó af ofurhug svo á sig kominn alla leið heim til sin. Upp úr sóttinni fekk hann megna taugaveiklun, samfara svefnleysi; en af þvl stafaði sturl- un sú, er dró hann til dauða. Að honum er mikill mannskaði. — V. Víðsvegar að. Þ. 6. f. m. lézt ekkjan Katrin Eyólfs- dóttir á GiUbakka, 91 árs. Hún var fædd i Hvammi 1 Kjós 23. júli 1820. Foreldrar bennar voru Eyólfur hóndi Þorleifsson og kona hans Ragnheiður Bjarna- dóttir frá Efstadal. Eitthvað um 7 ára gömul fluttist hún með foreldrum sinum að Brekku á Hvalfjarðarströnd og þaðan um 12 ára að Snorrastöðum i Laugardal. Var hún þar hjá þeim þangað til hún giftist 1844 Andrési Magnússyni frá Syðra-Lang- holti, er siðar varð hreppstjóri i Hruna- mannahreppi. Var hann mikill hæfileika- maður, bagorður, smiður góður og syndur vel. Var það fágæt list i þá daga. Þau hjuggu fyrst i Núpstúni, 7—8 ár eða þar um bil, en siðan i Syðra Langholti. Andrés sýktist, er hann hafði haft volk mikið við að bjarga mönnum, er borist hafði á á báti á Hvitá hjá öndverðarnesi. Lifði hann >) Alþtið. breytt hér. 1911 B II bls. 280. - Letri í Kaupmannahöfn fæðast vikulega að meðaltali 150 hjónabandsbörn og 60 lausaleiksbörn. í verkstofum Edisons vinna 200 kvenverkfræðingar. * * * Jafnaðarmenn á Þýzkalandi hafa pantað 10,000 grammófóna til þess að nota í kosningabaráttunni næst. * * * Á krýningardeginum í London voru send þaðan 867,000 blaðskeyti, en annars eru þau ekki nema 150,000 að meðaltali á dag. * * * Af þeim, sem að iðnaði vinna á Frakklandi hafa frá 1866—1906 karl- í Reykjavík er skipaður bæjarverkfræð- ingur Benedikt Jónasson frá 1. októ- ber þ. á. Borgarstjórinn í Reykjavík 4. október 1911. K. Zimsen, settur. Þakkarávarp. Alúðarfylstu þakkir færi eg öllum þeim, er sýndu mér hluttekningu og veittu mér hjálp og huggun í hinum þungbæru veikindum og fráfalli mins hjartkæra eiginmanns, Guðjóns Ingi- mundssonar. Af velgerðamönnum minum vil eg sérstaklega nefna sambýlisfólk mitt, þau heiðurshjón Helga Guðmundsson og konu hans og börn þeirra, sem öðrum fremur sýndu mér samhygð með gjöfum og greiðvikni. Ennfremur hafa, sóknarprestur minn, síra Ólafur Sæmundsson, flestir sveit- ungar minir og nokkurir utansveitar- menn, á ýmsan hátt bætt úr raunum mfnum og rétt mér góðfúsa hjálpar- hönd. Alla þessa menn bið eg algóðan guð að blessa fyrir góðverk þeirra og launa þeim, þegar þeim mest á liggur. Súluholti 1. okt. 1911. Andrea G. Magnúsdóttir. 180 í hinni rósömu kyrð. ... En morgun- inn dró hvíta rák yfir himininn upp til lands að sjá. |>á vakti alt í einu dauft hljóð at- hygli hans, bvo hann fór að hlusta. Andlit hans varð jafnskjótt árvakurt og féll í hrukkur og drætti. Stundarkorn sat hann grafkyr. f>að hélt áfram, kom eins og hljóð, Bem veltur ayngjandi eftir haffletinum, eins og hin dunandi herferð etormsina yfir fjarlægum, f jarlægum höfum. ... Hann heyrði það vaxa og Btfga frá hinum líðandi öldum, eins og það væri sjálft hafið, sem söng. |>á kallaði hann til drengjanna og beiddi þá að vakna. — J>að er bezt að leita nú lending- ar, sagði hann. þeir settust upp á þóftunum. — f>að er að Bkella á rok. ... Jbeir heyrðu mennina í næstu báb- unum leggja út árunum, og fótatraðk þeirra innan um bátana. Hafið var bvo fult af maurildum að árarnar riatu glampandi rákir i myrkrið við hvert áratak. 181 £eir Báu, að þeir reru fyrat til að draga inn færin. — Við erum albaf fyratir til að leita landa, sagði Pétur. |>að er rétt eins og við aóum hugdeigastir. ... Níels Klitten hugsaði sig um stund- arkorn. Síðan beitti hann bátnum til hliðar, en drengirnir lögðuBt á ár- arnar, avo hafið brann einB og gló- andi ailfur i kjölfari þeirra. f>eir unnu af ákafa miklum. En lóðirnar voru fullar af þoraki... Við og við horfðu þeir alvarlegir til veð- urs. f>eir heyrðu storminn nálgast með margra mílna hraða. þegar fyrsta hviðan Bkall á, skáru Upplendingarnir á færin og héldu til lands. Drengirnir horfðu spyrjandi á föður Binn, en hann virtist nú ekki veita þvi eftirtekt. Hann akar fyrat á færin, þegar him- ininn var orðinn avartur út við Bjón- deildarhringinn. f>eir voru komnir undir árar, áður en hann aettist við Btýrið. Spölkorni á eftir var bátur KrÍBtjána KongeB, var hann sá síðastí. Gulleit- 184 inu á rifunum sem barst á móti storm inum. Drengirnir voru viðbúnir til að jafna af lagið þegar báturinn færi yfir boð- ann. f>eir spentu höndunum af alefli um árarnar. Andlitin voru föl af áreynslu og vot af ágjöfunum. Pétur sá brotsjó rísa rétt fyrir aftan bátinn. Hann veltist um eina og kendi þegar grunna. Hann varaði föður sinn við, að láta brotsjóinn fyrst riða af. En hann hrópar aftur, að þeir skildu róa áfram . . . f>eir tóku á alt hvað þeir gátu. Hafið söktist sig niður i djúpan dal, bvo það varð alt í einu eina og Buð- andi, hvíslandi logn kringum þá. En jafn8kjótt var eins og árarnar væru þrifnar úr höndum þeirra. Pétur heyrði bróður sinn æpa hátt af hræðslu . . . Brotsjórinn veltiat yfir höfðum þeirra, bjartur og hvelfdur eins og foss, Bem hrynur niður af bjargi . . . og þrumandi dunur heyrðust alt í einu. . . Inni í lygnunni milli rifanna náði Pétur l kjölinn og reyndi til að komast 177 Niels Klitten eins og hann þekti hann nú, hefði hann aldrei ráðist til hans. — f>ú verður að fara heim nú, Bót- hildur, aagði hann, annars er eg hrædd- ur um að illa fari fyrir þér. Eg held að þú þolir ekki alt þetta brjálsemis- hjal, sem þú heyrir heima hjá þér ... Og hann sagði henni það, sem hann hafði sagt henni áður um ferð sína og að nú væri ákveðið, að hann legði í sigl- ingar og hún yrði að fara með honum. Pétur ætlaði lika að fara heiman. f>eir hefðu oft talað um það og ráð- gert að verða samferða: f>á kipti hún að aér hendinni. Og hann slepti henni. Hún stóð upp og staðnæmdist við dyrnar án þess að horfa á hann. — Eg verð að segja þér nokkuð, Marteinn, sagði hún. Eg get ekki lengur umgengist þig eins og hefi áður gert. Við verðum að skilja .... En eigi eg að fara nokkuð frá föður mín- um, þá verður það til guðs .... Hann þreif í handlegg hennar. En þegar hann sá, að benni var alvara með að fara, stóð hann kyr og rank- aði fyrst við sér, þegar hönd hans varð

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.