Ísafold - 04.11.1911, Blaðsíða 4
268
ISAFOLB
Veggfóður (Befræk).
Eg vil minna þá alla á, sem á veggfóðri þurfa að halda, að nii hefi eg
fengið nýjar teguncfir af veggfóðri,
sem áreiðanlega eru þær lang-fallegustu, er sést hafa hér á landi.
Sveinn Jónsson,
Templarasundi i.
A heimili Magnúsar Bjarnasonar
klæðskera hefir komið upp taugaveiki Sumir sjúklingarnir hafa verið fluttir
á spítala, sumir einangraðir; sjálfur var hann ekki heima þegar veikin kom
upp. Til þess að koma í veg fyrir óþarfa hræðslu viðskiftavina hans, hefi
eg lagt svofyrir, að hann hvorki sofi né borði á heimilinu, og bannað allar
samgöngur milli klæðaverzlunarinnar og heimilisins.
Reykjavík 3. nóv. 1911.
G. Jtlagnússon.
1 Ölium þeim sem heiðruðu útför barns- 1 ins míns sáluga með návist sinni votta eg mínar innilegustu þakkir. Reykjavík 2. nóvember 1911. Sigriður P. Sigfússon.
Við vottum okkar hjartanlegasta þakk-
læti öllum þeim, er með nærveru sinni
heiðruðn útför Kristínar sál. Águsts-
dóttur, og öllum þeim, bæði á heilsu-
hælinu, og annarstaðar, er sýndu henni
hluttekningu og velvild í legunni.
Sérstaklega þökkum við innilega sira
Magnúsi Helgasyni skólastjóra og frú
hans, er að mörgu leyti reyndust henni
sem foreldrar frá þvi hún kom í kenn-
araskólann og til þess síðasta.
Einnig þökkum við hjartanlega herra
Þorsteini Guðmundssyni yfirfiskimatsm.
fyrir hans drengilegu hjálp og aðstoð
henni til handa.
SSmuleiðis færum við aiúðarþakkir
fröken Ingibjörgu Brands, ásamt hinu
heiðraða kvenfélagi »Hringurinn« í
Reykjavik, er sýndi þann höfðingsskap
að borga allan legukostnað Kristínar
sál. meðan hún dvaldi á hælinu.
Keflavik 28. október 1911.
Fyrir hönd okkar og annarra viðkom-
enda hinna látnu.
ÞórdisEinarsdóttir. Ólafur V. Ófeigsson.
S. C. Kraul,
Forsendelseshus,
Horsens,
sender g r a t i s enhver sit Pragtkatalog.
Telefon 801.
Alt með hálfvirðil
Biðjið um vora stóru, eigulegu verð'
skrá, með nái. 1000 myndum. Er send
ókeypis og án kaupskyldu. — Stærsta
tirval á Norðurlöndum af úrum, hljóð-
færum, gull- og silfurmunum, glysvarn-
ingi, skotvopnum, reiðhjólum, m. m.
Nordisk Vareimport, Köbenhavn.
General
Assurance Corporation
(brezkt brunabótafélag)
tekur brunabótaábyrgðir fyrir
sanngjarnt verð.
Aðalstræti 18.
Teiefón 134. Vanur kontóristi ósk-
ar eftir skrifstörfum. Hittist kl. 9—
11 f. h. Telefón 134.
Herbergi (helzt fyrir vestan læk)
óskast nú þegar til leigu fyrir ein-
hleypan mann. Upplýsingar á Vest-
urgötu 17.
Bókbandsveíkstola
Isafoldar,
Austurstræti 8.
Alls konar band fljótt og vel af hendi
leyst. — Verð hvergi lægra.
♦ KLADDAR j
^ § og hefuðbækur ^
at ýmsum stærðum og moi
♦ mismunandi verll I ▼
♦ bókverzlnn Isafoldar ♦
♦ k
Uéírífun,
alls konar, annast
JTlarfa Ttt. Indriðadótfir,
Tjarnargötu 3 c.
Háskólinn.
Jón Jónsson dócent biður þá,
er ætla að hlýða á fyrirlestra hans
um Víkingaðldina, að koma til
viðtals í kenslustofu heimspekisdeildar
laugardaginn 4. nóv. kl. 71/*
síðdegis.
nýkomin, og eru seld mjög ódýrt,
í verzlun
Aðalstræti 6. Guðm. Olsen.
Fundur í Hvítabandinu
mánudaginn 6. nóvember.
— Áríðandi að mæta. —
Stúlka óskast í vist í vetur. —
Ritstj. vísar á.
Poki með gólfdúk hefir fundist.
Vitja má á Frakkastíg 25.
BÚð til leigu nú þegar á bezta
stað í bænum. — Semja ber við
Kolbein Þorsteinsson skipstjóra,
Klapparstíg 1 B.
Ljósgrá hryssa, sumar-afrökuð
og gamaljárnuð, tapaðist 23. okt. frá
Dysjum í Garðahverfi á Álftanesi.
Yfir-eyrnamark: Stýft hægra, blaðstýft
fr. vinstra. — Finnandi komi henni
til skila að Dysjum eða til Jóns Jóns-
sonar í Lindargötu 10 í Rvík, gegn
fundarlaunum.
HÚS með, stórri og góðri lóð fæst
keypt nú þegar mjög ódýrt. Ágætir
borgunarskilmálar. — Semjið sem
fyrst við
Kolbein Þorsteinsson skipstjóra,
“Klapparstíg 1 B.
} jjHvolpur, svartur á lit, kolóttur
á trýni og löppum, hvarf 26. okt.
frá Görðum á [Álftanesi. Honum sé
komið til skila gegn ómakslaunum.
Hús til sölu.
Eitt til tvö íbúðarhús til sölu á
góðum stað^í Keflavík næstkomandi
vor. Góðir borgunarskilmálar. Upp-
lýsingar gefur Ágúst Jónsson hreppstj.
í Keflavík.
Hestur, rauðblesóttur, holdgrann-
ur, flatjárnaður, 11 vetra, tapaðist í
f. m. af Álftanesi. — Finnanda bið
eg vinsamlega fyrir hestinn að koma
honum til Reykjavikur og gera mér
viðvart. — Engey 3. nóv. 1911. —
Viqjús Guðmundsson.
Strauning fæst á Laugaveg 18.
A yfirstandandi*” hausti var mér
undirrituðum dregið morbíldótt gimbr-
arlamb með mínu marki: tvær stand-
fjaðrir fr. h., tvær standfj. a. v.
Lamb þetta á eg ekki, skora eg
því á réttan eiganda að gefa sig fram
og semja við mig um markið.
Langholti í Flóa 31. okt. 1911.
Þorsteinn Sigurösson.
Jörð fií söíuí
Cocolith
ívarshús á Akranesi er til sölu nú þegar og ábúðar frá næstu
fardögum. — Tún, slétt og vel ræktað, gefur af sér 30—40 hesta, girt.
Kálgarðar, ágætir, gefa nál. 15 tunnur af kartöflum. Lending ágæt. Ver-
gögn mikil og góð. Grjóttekja, fjörubeit og rekaréttur. íveruhús úr timbri
með geymsluskúrum. Heyhlaða og fjárhús úr steini járnþakið. Járnvarið fjós
yfir tvær kýr og hús yfir fjóra hesta. Eignin öll er í góðu ástandi, verður
seld i einu lagi eða sundur skift, eftir því sem óskað er. Liggur á ágætum stað.
Semja ber við eigandann: Sigmund Gudbjarnason í ívarshúsum.
sem er bezt innanhúss í stað panels
og þolir vatn og eld,
útvegar með verksmiðjuverði að við-
bættu flutningsgjaldi
G. E. J. Guðmundsson
bryggjusm. í Reykjavík.
Aðalumboðsmaður fyrir sölu
á Cocolith til íslands.
Samábyrgö Islands
á fiskiskipum
tekur meðal annars að sér
ábyrgö á afla, veiðarfærum og útbúnadi flskiskipa, svo
sem: salti, kolum og vistum.
(Nokkrir eigendur og útgerðarmenn íslenzku botnvörpunganna hafa þegar
trygt í Samábyrgðinni afla, veiðarfæri og útbúnað skipa sinna, og gjöra það
væntanlega allir framvegis).
Aðalskrifstofa Samábyrgðarinnar er í Landsbankahúsinu (uppi) og er
opin frá 10—12 árdegis og 4—6 síðdegis.
Talsími 198 — Simnefni: Samábyrgðin.
cTil fíaimalitunar vll,Aum
vér
sérstaklega ráða mönnum til að nota
vora pakkaliti, er hlotið hafa verð-
laun, enda taka þeir öllum öðrum litum
fram, bæði að gæðum og litarfegurð.
Sérhver, sem notar vora liti, má ör-
uggur treysta því, að vel muni gefast.
— í stað hellulits viljum vér ráða
mönnum til að nota heldur vort svo-
nefnda Castorsvart, því þessi litur
er miklu fegurri og haldbetri en nokk-
ur annar svartur litur. Leiðarvísir á
íslenzku fylgir hverjum pakka. —
Litirnir fást hjá kaupmönnum alls-
staðar á íslandi.
cfiuafís cŒarvGfaBrifí.
TTOM0MSTED1
dan$ka
smjörlilii er best.
ÐiðjiÖ um \eqund\rnar ^
„Sóiey" „Ingóifur" MeMa”eða Jsafolcf
Smjörlihið fce$t einungis fra :
Offo Mönsted
Kaupmarmahöfn oð/fro'5um
i Danmörku.
C. J. Höibraaten & Co.
Telegrafadr. Höibraaten Eidsvold Norge
Trælastexportörer.
Laufásveg* 2,
selja alls konar
óunninn sænskan við
og gólfborð.
Samkeppnislaust!
Við lægsta gjaldi
seljum vér allar tegundir
af þýzkum iðnaði.
I yðar eigin þágu ættuð
þér að biðja nú þegar um
verðskrá vora, senda ó-
keypis, hún er vor þöguli
farandsali,
um 20000 munir
- með 10000 myndum.
Meðmæli úr öllum álf-
um heims eru kaupend-
um velkomin til sýnis.
Exporthaus M. Lie-
mann, Berlin C. 25.
Stofnað 1888.
Selur að eins seljendum.
Byggeplanker, Gulvplanker, Panelingsbord.
Box og Bjælker.
Telegraf og Telefonstolper. Pæletömmer.
KlædeYæyer Edeling, Yiborg, Danmark,
sender Portofrit io Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots-
klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br.
sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt
for kun 13 Kr. 8 5 Öre. — Ingen Risiko I — Kan ombyttes eller tilbagetages.
Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd.
Ferðateppi fyrir 2 kr.
Ef þér sendið 2 kr. og 20 aura í
burðargjald vorður yður sent mjúkt og
hlýtt brúnleitt teppi með jaðri. Stærð-
in er 2X2 8/4 al. Er ágætt ferðateppi
eða rúmteppi. Einnig sent með eftir-
kröfu. Skrifið til Aarhus Partivare-
forretning, Aarhus.
Jörð í Mosfellssveit
til sölu.
Upplýsingargefur frú Kristín Benedikts-
dóttir, Garðastræti, Hildibrandshús.
Heima 10—12 árd.
Konungl. Hirð-verksmiðja
Bræðurnir Cloetta
mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum
sem eingöngu eru búnar til úr
fínasta Kakaó, Sykri og Vanille.
Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund.
Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum.
teknar til kenslu um 3 eða 6 mánaða námsskeið.
Saumastofan Grundarstíg 7.
Frú D. Svendsen.
Notið þuregg og þurmjólk.
Colovo þuregg eru áreiðanlega óblönduð hænsnaegg, sem allur raki er
tekinn úr, alt annað en tilbúið eggjaduft, sem fæst í verzlunum.
I»urmjólk er áreiðanlega óblönduð, gerlalaus og rakalaus kúamjólk.
Eigi er í þureggjum eða þurmjólk neitt af geymsluefnum, lit eða annari
blöndun, og má nota hvorttveggja í mat og bakstur í stað eggja og mjólkur.
íslenzkir kaupmenn í Kaupmannahöfn útvega hvorttveggja.
Kaupmannahöjn, Atnaliegade j/. S. Bonnevie Lorentzen.
Frá fardögum 1912
fæst til kaups og ábúðar góð laxveiði-
jörð nálægt þjóðbraut; góðir borgunar-
skilmálar. Upplýsingar á Laugaveg73.
Hjá sama eru til sölu stærri og
smærri íbúðarhús, á góðum stöðum,
hér i bænum
Ao,nnt dygtig og energisk’kan
MgClllip faa blive overdraget et
godt agentur for en norsk fabrik. An-
sögning mrk. »Agentur« bedes sendt
Bergens Annonce-Expedition, Bergen,
Norge.
Fæði fæst á Skólavörðustíg 12.
Hentugt fyrir kennaraskólanemendur.
Elín Thorarensen.
Et Salonmöbel og Bryssel-
gulvtæppe (7—S al.) saa godt
som nyt sælges billigt. Grundarstig 7.
Elín Jónsdóttir, Vesturgötu 5, kennir
dönsku, hannyrðir, organslátt o. fl.
Heima kl. i1/^—278.
Stofa til leigu á Kárastíg n í
norðurendanumm uppi.
Gott fæði á sama stað.
R i t s t j ó r i:
Ólafur Björnsson.
1 saf oldar prentsmiö ja.