Ísafold - 20.01.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.01.1912, Blaðsíða 4
12 ISAFOLD Reglulega stór útsala. Af hinu afarlága verði á vörum mínum verður gefínn eftirfarandi afsláttur: Allri álnavöru og nærfatnaði 10-20 °|0 karlmannafatnaði 25 °|0 leirvöru 40 °|0 og „galanteri“-vöru 50 °|0 Komið og sannfærist sjálf. Virðingarfylstt. H. S. Hanson, Laugaveg 29. U ppboð. Laugardag 27. janúar 1912 kl. 1, verður haldið opinbert upp- boð og selt hæstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst, fi«kiskipið: Kutter Niels Vagn og Kutter Gunnvðr, sem liggur inn á Eiðsvík við Reykja- vík. — Gunnvör er járnskip, að stærð 75,18 Tons, en Niels Vagn er timburskip, að stærð ca. 65 Tons. Bæði skipin hafa ávalt gengið til fiskiveiða, utan Gunnvör síðastliðið litgerðartímabil; og þess skal getið, að Gunnvör er sérstaklega hentug til flutninga og síldarveiði, þar sem lestarrúm skipsins er mjög stórt. Skipin eru i. flokks skip, sem altaf hafa verið mjög vel hirt, og þar að auki nú síðastliðið haust fengu þau töluverða viðgerð, svo skipin eru í bezta ástandi til hvers sem vera skal. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum og verða mjög að- gengilegir. — J. P. T. Brydesverzlun. Kunsten til Folket Uden Kunst — intet Hjem. Et virkelig enestaaende Tiifælde, for en Ringe Sum at anskaffe sig flere værdifnlde Kunstværker af de mest fremragenda Kunstnere tilbydes herved af Svenska Konstforlaget, som ved fordelagtigt Indhöb paa Kon- kursauktion har erhvervet fölgende Billeder: >Midsommardans<, Maleri af Anders Zorn, >Hafsörnar<, Maieri af Bruno Liljefors, »En Hjdltes Död«, Maleri af Nils Forsberg, >Efter Snöstormen<, Maleri af Johait Tirén (den nylig afdöde Knnstner). Alle disse Billeder findes ogsaa i Nationalmuseet i Stockholm. >Pansar- fartyget Áran<, Akvarel af Kaptajn Erik Högg, »Valborgsmassoafton<, af C. Schubert, »Kárlek i skottkárra<, af W. Strutt, >Namnsdagsbordet<, af Fanny Brate, »Segeltur<, af Carl Larsson, »Svenska kronprinsparet<, fint udfört efter Fotografi, samt 8 stk. kunstneriske Jul- og Nytaarskort. Zorns Billede er 670X460 mm. stort, de andre 470X350 mm. Den samlede Pris for alle disse Kunstværker er meget höj, men vi vil for et kort Tidsrnm sælge dem til kun kr. 2,50, fragt og toldfri mod Forudbetaling. Mod Efterkrav maa I Krone fölge med Ordren, Obs.! Opgiv tydelig Navn og Adresse. Frimærker modtages ogsaa. For- söm ikke dette ábsolut enestaaende Tilfœld.e til at pryde Deres Hjem, eller til at köbe en pragtfuld men álligevel billig Julegave!!! Skriv i dag til Svonska konsttörlaget, Stockholm 7. Sverige. Alls konar trjávarningur og öyggingarefni eru seld lægsta verði. Gunnar Persson, Simnefni: Gunnar. Halmstad — Sverige. HORNUNG 4 M0LLER Aktieeelakab. Kgl. Hof-Pianofabrik. Flygler Pianlnoor fts 1200 Kr. (pr. kont. 1140 Kr.) fra 800 Kr. (pr. kont 760 KaJ Sælges ogsaa paa gunstige Afbetalingsvilkaar. Pianoer af hvilketsomhelst Fabrikat tages i Bytta. Verdensudfltllllngen 1 Bryssel 19101 Grand Prix. Bestillinger paa Fabrikens Pianoer og alle Forespörgsler disse ved- rörende modtages af Hr. Organist Jón Pálsson, Rvík. Box 42 B. Klædevæver Edeling, Yiborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkbiaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre. — Ingen Risikol — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 2 S Öre Pd. Egill Eyólfsson Hafnarfirði kaupir brúkuð íslenzk frímerki , hæsta verði. hir, sem hafa í hyggju að kaupa mótorbát fyrir vertíðina, snúi sér til undirritaðs, sem hefir ágæta mótorbáta, af ýmsri gerð og stærð, til sölu með mjög aðgengi- legum borgunarskilmálum. Við það sparið þið mörg þúsund krónur. Bakkastíg 9, Reykjavík. Porst. Júl. SYeinsson. 50 stúlkur geta fengið atvinnu við fiskverkun í Viðey í vor og sumar. Þær snúi sér til Einars Finnbogasonar, Hverfisgötu 12 uppi. Til viðtals á sunnudögum eða í síma til Viðeyjar alla vikuna klukkan 2—3. I>aö er óhjákvæmilegt fyrir þá sem líða af hár- missi, og fyrir þá sem vilja öðlast mikið og fagurt hár ab hagnýta sór hin viðnrkendu hár- lækningaböb min. Með þvi ab nota hin alkunnu andlitsböb mín fá monn hrukkulaust og bjart hörund. Bókhlööustlg 9. Karól.Porkelsson. f / Patih Meinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s Salgskontor. Pilestr. 1, Köbenhavn K. Grímubúningar. Heiðruðum almenningi gefst hér- með til kynna, að Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur hefir samið svo um við verzlunina Edinborg í Reykjavík, að hún taki að sér að hafa til útsölu grímubúninga þá, er menn kunna að eiga og vilja selja og tekur verzlunin jafnframt að sér að útvega mönnum nýja búninga fyrir sanngjarnt verð. Lárus Jóhannsson prédikar í Herkastalanum næstk. mánudags-, þriðjud,- og miðvikudagskvöld kl. $l/2. Aðgangur ókeypis. Framvegis nota eg forna nafnið á eignar- og ábýlisjörð minni og kalla Hofgarðar. Hofgörðum í jan. 1912. Jón G. Siqurðsson. Hús til sölu í Hafnarfirði. Húsið er 8Xto “icð porti og risi á bezta stað í bænum. Góðir borgunarskil- málar. — Semja ber við Steinqr. Jóns- son, Hafnarfirði. Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatítlur, flær, maur og möl, enn- fremur rottur og mýs. Eina verk- smiðjan í þessarri grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaun- um á sýningunni í Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn í hverjum bæ. Haukur, heimilisblað með mynd- um, VII. bindi, nr. 25.— 27. nýútkomið. Efni: Hjarta-ás, frásaga með myndnm eftir H. Hansen (niðurlag), — Skritlur um nafnkunna menn. — Æfintýri Sherlock Holmes, leynilögreglusögur eftir A. Conan Doyle: Smaragða-djásnið (framh.) — Úr öllum dttum: Heimsfriðnrinn, með mynd: Friðargyðjan og Carnegie. — Úrslit Mar- okkómálsins, méð 2 myndum: Kongó-Svert- ingi með apa. Svertingjakonur i Kongó. — Stjórnbyltingin i Kina, með 7 myndum: Kína-tröllio vaknar. Áhyggjnlausir smá- borgarar. Kína (afstöðuuppdráttur). Ljónið mikla, standmynd i Peking. Sendiherra- borgardeildin i Peking. Marmaraskipið á Lótnsvatninu. Norðurálfan og Kína (sam- anburðarmynd). — Standmynd Alexanders II. keisara, með mynd. — Trípólis-stríðið, með 2 myndum: Skopmynd af Itölum. Tundurskeyta-flugvél. Hufuskipið >Medina< með mynd. — Heims-stundaklukkan í Green- wich, með mynd. R i t s t j ó r i: Ólafur Björnsson. ísafoldarprentsmiöja. Kjörfuncíur til að kjósa 5 bæjarfulltrúa verður haldinn í barnaskólahúsinu laugardaginn 27. þ. m. og byrjar kl. 12 á hádegi. * Listar afhendist á skrifstofu borgarstjóra ekki síðar en fimtudag 25. þ. m. kl. 12 á hádegi. Skrifstofu borgarstjóra Reykjavíkur 18. jan. 1912. Páíl Einarssort. Telefón 140. ?yxrxrxr333333ccccccccixixc?3 - Telefón 140. n : n n n r, n n n n = - - - - - Eg undirskrifaður hefi nú sett á fót skrifstofu fyrir almeiming, og verður hún fyrst um sinn í Austurstræti B (í húsi Hannesar Þorsteinssonar). Tilgangurinn með þessari skrif- stofu er að veita almeiiningi lögfræðislegar leið- beiningar, semja sáttakærur og réttarstefnur, skrifa alls konar samninga, innheimta skuldir fyrir kaupmenn og aðra, flytja mál, mæta við fógeta- og uppboðsgerðir á fasteignum og yfir höfuð að takast á hendur öll venjuleg störf málaflutningsmanna, að undatiteknum málaflutningi fyrir yfirdómi. Ennfremur tekur skrifstofan að sér kaup, söiu og makaskifti á fasteignum hér í bænum og úti um land, svo og lántökur í bönkunum hér og opinberum sjóðum. Ómakslaun fyrir ofangreind störf verða miklu lægri hjá skrifstofunni en kostur hefir verið á áður fyrir slík störf. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 1—3 e. h. og venjulega kl. 3—8 e. h. Jón Sigurðsson (áður fulltrúi bæjarfógeta). MvaMMolapt Aiel EJilssan Halmstad, Símnefni; Sverige, Axelenilsson, selur alls konar Timbur og margt fleira Byggingarefni bezt og ódýrast. — Ætíð miklar birgðir. Enginn timbursali hefir meiri reynslu í því hvaða tegundir og stærðir eiga bezt við á íslandi. Enginn mun hafa selt eins mikið timbur til íslands síðustu 20 árin. SIRIDS fína Yanille-súkkulaði er nærmgarmest og bragðbezt. hreina úrvals Kókóduft er bragðbezt og drýgst. dan$ka smiörliki er beót. Ðiðjið um teyundímar Sóley** „Inyóifur" „Hehla'eða Jsafolcf Smjörlikið fce$t einungi^ fra': Ofto Mönsted vr. Kaupmannahöfn oð/Iro'5um 4 • i Danmörku. □ □□□□□□□- □ □ □ 17- •' Sjófötl *»'<>'•■ wmmmmmmm^m^mmmmmm □ □□□□□□!□ □ □ □ Sjótmnn. Eins og að undanförnu hefi eg nú miklar birgðir af sjófötum. Min sjóföt eru viðurkend að gæðum af þeim sem reynt hafa. Þau fá alment lof hjá öllum, sem hafa notað þau, fyrir þol og gæði, yfir höfuð. Athugið verð og gæði hjá mér, áður en þér kaupið annarstaðar. Ttíagnús Porsfeinsson, 2 0» $ □□□□□□□□ Bankastræti Í2. SjófötI □□□□□□□□

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.