Ísafold - 03.02.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.02.1912, Blaðsíða 4
24 ISAFOLD Góð börn eru bezta eign foreldranna. Öll íslenzk börn ættu að eiga kost á að lesa barnablaðið „Æ SK A N‘% þvi að hún er þeirra blað og vill hjálpa til að innræta þeim alt gott og göfuet og vara þ’u við öilu ljótu og siðspillandi. Með því móti vill hún hjálpa foreldrunum til að gera börn þeirra að góðum börnum. „Æskan“ kostar að eins i kr. 20 au. árgangurinn. Það er svo lítil upphæð að fæstum foreldrum er ofvaxið að gleðja börn sín með því að kaupa hana handa þeim. „Æskan“ flytur svo mikið af fallegum myndum, góðum sögum, kvæðum, gátum, skrítlum og ýmsum fróðleik, að öllum börnum væri það mikill gleðiauki og ómetanlegt gagn, að eiga hana og lesa. „Æskan“ gefur lika öllum skilvísum kaupendum sínum stórt og skemtilegt jólablað sem kaupbæti árlega. „Æskan“ er framúrskarandi vinsæl meðal allra þeirra, sem kynnast henni og þekkja hana. Næg sönnun fyrir því ætti það að vera, að hún er elzta barnablað á landinu. „Æskan“ vill kynnast fleiri börnum og unglingum um alt land, til þess að geta notið sin betur og látið enn meira gott af sér leiða. „Æskan“ veitir nýjum útsölumönnum góð sölulaun og ýms hlunnindi, sem auglýst eru í blaðinu sjálfu. „Æskan“ gefur öllum nýjum kaupendum að yfirstandandi árg. bæði jólablöðin 1910 og 1911 sem sérstakan kaupbæti. Foreldrarl Gefið börnum yðar »Æskuna«, þvi að gott barnablað er bezta eign barnanna. Afgreiðslustofa »Æskunnar« er nú í Bergstaðastræti 8, opin alla virka daga kl. 9—10 árd. og 2—3 síðdegis. Útgefendur »Æskunnar«: Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjón Jónsson. Utanáskrift með póstum: »Æskan«, Pósthólf A12, Rvik. Skrá um þá menn í Beykjavíkurkaupstað, er greiða eiga gjald í Ellistyrktarsjóð árið 1912, liggur aJ^menningi til sýnis f'rá 1.—7. dags febrúarmánaðar á bæjarþingsstofunni. Kærur sendist borgarstjóra fyrir 15. febrúar. Borgarstlóri Reykjavíkur 29. jan. 1912. Páll Einarsson. IAAA W& udloves, hvis Uhret Ikke er stemplet i Bagkassen IUUW 11» l 0,800, som er stemplet paa alle ægte Sölv-Uhre. IW* 15 Kr. at tjene: I Aar som i Pjor. — Por at faa en Ánbefaling fra forskellige Knnder over hele Island, til Brug i vort Hovedkatalog for 1913 oi; 1914, udsælger vi i Aar som i Fjor 600 ægte Sölv- Herre- og Dameuhre 15 Kr. under alm. Pris. Uhrene er, hvad enhver vil forstaa, med allerbedste og fineste Værk, ægte Sölv og meget svære Kasser med forgyldte Kanter og med skriftlig Garanti i 3 Aar. Koster pr. Stk. 25 Kr., men sælijes i disse D.ge tíl 10 Kr. pr. Stk. -f- 35 öre til Porto. Tiges paa en Gang 2 Ubre, aendes de franoo. Til de förste 300 Uhre medfölger gratis en ekstra flot guldhelagt Herre- eller D ime Uhrkæde, men kun naar De tager 2 etler flere Uhre. Uhrene kan kun faas paa BetintíeUe af, at De sender os en Anbefaling om Ubret, saasnart det viser sig, at De fnldtnd i alle Maader er virkelig godt tilfreds med Uhret. — Anbefalingerne er til Brug i vort Hovedkatalog for 1913 og 1914, og haaber vi, at alle, der köber Uhret, sender os en Anbefaling, som de synes Uhret fortjener, da vi selvfölgelig vil göre vort bedste for at sende et saa fint og nöjagtigt reguleret Uhr, som det er os mnligt. Vi tilraader derfor alle, som har Anvendelse for et ekstra pænt og godt Uhr, at skrive straks, da her virkelig er Tale om at faa noget godt for sine Penge. Skriv derfor straks, da der ikke sælges mere end de 600 Stk., og til de förste 300 Stk. en Kæde gratis og knn 10 Kr. Alt pr. Efterkrav. Forudbetaling mod- tages ikke. Er Uhret ikke efter önske, byttes det. Skriv derfor omgaaende. Reklamesalg for Skotöj. Da vi i samme Ejendom aabner en Afdeling for Skotöj, ndsælger vi paa Island 400 Par Herre- og Damestövler til halv Pris. For ogsaa at göre vor Skotöjsafd ding bekendt for sine uhört billige Priser, ndsælger vi derfor dette Parti til 9 Kr. 60 Öre pr. Par. Disse Stövler, som bliver sendt, er af vor allerbedste og fineste Kvnlit>-t og leveres nöjagtigt efter önske med eller uden Laktaa. Föres i alle Nnmre fra 36 til 42 for Damer og fra 40 til 46 for Herrer. Opgiv, hvad Nr. De bruger. Hvad ikke passer, ombyttes. Dette her Tilbud tör vi absolnt garantere vore Læsere af Bladet, at det er det billigste, som nogensinde har været fremme paa Island, naar der lægges Mærke til Kvaliteten og den fine og flotte Udstyrelse og Facon, som vi förer. Vi tilraader derfor alle, som mulig har Anvendelse for et Par Stövler, straks at skrive, da disse 400 Par til denne Pris snart er revet r»k. Fra Guldvaremagasinet realiseres 200 Par Forlovelsesringe, som ndsælges til 6 Kr. pr. Par, 3 Kr. pr. Stk. Ringe med Stene udsælges, ca. 2000 Stk. En flot Ring 50 Öre, bedre Kvalitet 1 Kr., og finere, garanteret holdbar Kvalitet 2 Kr., bedste Kvalitet 5 Kr. Leveres med 25 Áars Garanti og i ægte Guld. Disse Ringe leveres i alle Störrelser og Faconer og med hvilken som heUt Facon, De önsker, Stenen i Farven, röd, sort, grön, bvid, ogsaa med 2 St.ene, Alt efter önske. Tag Maal, med en Strimmel Papir, af Deres Finger, og tilsend os med Opgivelse af hvilken Pris og hvilken Farve i Stene. Ca. 300 Hals- kæder med Medaillon udsælges med 50°/o Rabat, henholdsvis 1—2—3—4—5—6 Kr. pr, Stk. Alle Medailloner er til at lnkke op og til 2 Billeder, leveres i alle Störrelser. — Ca. 2 á 3000 Dnsin Broscher, smaa, leveres med alle mulige Slags Stene, meget moderne, 3 Kr. pr. Dusin, nnder '/* Dnsin sendes ikke; finere Broscher 0 50 -0.75—1 — l'/a Kr.; alle Broscher leveres efter Önske. Ca. 40 Stk. Medailloner, til Herrer og Damer, ndsælges for l'/a Kr. for Herrer og 2 Kr. for Damer. Alle gnldbelagte. Har kostet 6 og 7 Kr. pr. Stk. Uhtkæder til Herrer og Damer, Guld Donble, som har kostet 3 Kr. sælges til 1.40, en do. har kostet 5 Kr. sælges til 2 Kr., en do. har kostet 8 Kr. nedsat til 3 Kr., en do. bar kostet 15 Kr. nedsat til 4 Kr., en Gnld Donble Kæde bar kostet 15 Kr. sælges for 6 Kr. pr. Stk. Leveres med 10 Aars Garanti for hver Kæde. — Nikkelkæder fra 0.15—0.25 —0.50—0.75 og 1 Kr. Sölv-Kæder og hvidt Metal fra 1—1 >/, og til 2 Kr. pr. Stk. Alle Kæder leveres efter önske i alle Facnner. Enkelte og dobbelte med eller uden Medaillon. — Manchetknapper fra 0.25—0.45—0.65—1.00—1.50 og 2 Kr. pr. Par. Alle fra 1 Kr. er Guld Double, nnder 1 Kr. forgyldte. — Slipsnaale i alle Faconer og med alle Farver i Stene til 50 öre, med bedste Gnldbelægning 1 Kr. Armbaand fra 25—60—75 Öre og fra 1—2—3—4—5 og 6 Kr. Leveres i alle Faconer efter önske. Halssmykker med Stene 25—60—75 Öre og Kr. 1—2—3—4—5—6—8 og 10. — Lommelamper fra 0.65—085—1 Kr. Fra Uhrmagasinet. Nikkel-Anker-Uhr 1.75 pr. Stk. — Metal Anker-Uhr med forgyldte Kanter 4 Kr. — Roskoph-Ui.re 6 Kr., alm. Pris 18 Kr. — Endelig 20 Stk. Medaille 15 Stens Anker-Uhre, ægte Sölv-Kasser, forgyldte Kanter, Garanti 5 Aar, liar kostet 44 Kr., nedsat til 20 Kr. pr. Stk. — 15 Stk. dobbeltkapslede Gnld-Double Ubre med prima 3 Aars garantere’t fint Anker-Værk, har kostet 30 Kr., nedsat til 12 Kr. pr. Stk. — Nikkel-Vækkeubre 1.75. Forkoprede Vækkenhre med 4 Klokker og selvlysende Skive, Garanti 2 Aar, 4 Kr. 50 Ö.; bedste Vækkeuhre der faas. Af Varer fra alle Afdelinger er fremlagte til Bortsalg langt under halv Pris: Cycledæk 1.95— 2.65 —3.50—5—7 Kr. Slanger 1.25—2.50. 8tore Fodpumper 1 Kr. Haandpumper 40 og 65 öre. Et Parti ekstra gode 2 Aars garanterede Cycler 65 Kr. pr. Stk. Et Parti billige Cycler uden Garanti 32 Kr. — Et Parti Klæde- varer til Herretöj i fint gennemvævet Stof med afmaalt 5 Alen i hvert Stk. -|- 2‘/4 Alen hred, leveres i alle Farver og til 10 Kr. for hvert Stykke, alm, Pris 6 Kr. pr. Alen. — Et Parti Solingen Lommeknive 65 Öre pr. Stk. Bordknive, Gafler og Skeer 25 Öre pr. Stk. Mundharper fra 25 —50—65—75—100—125—150—165 öre pr. Stk. Portemonnæer fra 35—45 —65—75—85—100—150—200 Öre. Dametasker fra 30—65—90—100—150—185 öre. — Et Parti paa 8 á 10 Stk. Verdens- Uhre, som viser Tide . over hele Verden, 15 Kr. pr. Stk. — 3 Stk. 14 Karats dobbeltkapslede Guld-Uhre, med Slagværk og Væddelöbsviser, 385 Kr. pr. Stk. — Barometre fra 1—2—3—4—5—6—7—8—9 til 10 Kr. pr. Stk. Kikkerter fra 1—2 —3—4—5—6—7—8—9 til 10 Kr. Alt er nedsat til saa rene Spotpriser, at Handlende med meget stor Fordel kan köbe sine Vaier hos os, da her virkelíg i nogle Dage er Penge at tjene. Alle, der köber kontant, kan her se sig en lys Fremtid imöde ved at forhandle vore Varer. Tíl disse Priser er mindste Ordre, der ekspederes, 20 Kr. Ordrer under dette Belöb sendes knn mod Tillæg af Porto — ellers alt franco Levering. Forudbetaling modtages ikke. Alt pr. Efterkrav. Hvad ikke er efter önske, byttes. Skriv derfor straks. Altid nöjagtig og tydelig Adresse. Begynd at forhandle vore Varer. Adr.: Aarhus Uhr-, Cycle- & Guldvaremagasin. Kroendal Import Forretning, Söndergade 51, Aarhus, Danmark. Nr. 2640. Með því að verzlunin Einarshöfn h./f. á Eyrarbakka hefir keypt veiði- réttinn í »Soginu« og Þingvallavatni fyrir Kaldárhöfðalandi, er hérmeð strang- lega bönnuð þar öll veiði frá i. júni til 31. ágúst árlega, að báðum þeim dögum meðtöldum, nema með sérstöku leyfi voru, að viðlagðri sekt sam- kvæmt lögum. Eyrarbakka 24. jan. 1912. Pr. pro. verzlunin Einarshðfn H/F J. D. Nielsen. KlædeYæver Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid ogf smuk Herredragt for kun 13 Kr. 8 5 Ore. — Ingen Risiko i — Kan ombyttes eller tilbagetages. 0000 Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. 0000 Kunsten til Folket. Uden Kunst — intet Hjem. Et virkelig enestaaende Tilfælde, for en Ringe Snm at anskaffe sig flere værdifnlde Kunstværker af de mest fremragenda Kunstnere tilbydes herved af Svenska Konstförlaget, som ved fordelagtigt Indköb paa Kon- kursauktion har erhvervet fölgende Billeder: >Midsommardans<, Maleri af Anders Zorn, >Hafsörnar<, Maleri af Bruno Liljefors, »En Hjaltes Död<, Maleri af Nils Forsberg, »Efter Snöstormen«, Maleri af Johan Tirén (den nylig afdöde Kunstner). Alle disse Billeder findes ogsaa i Nationalmuseet i Stockholm. »Pansar- fartyget Aran«, Akvarel af Kaptajn Erik Högg, »Valborgsmássoafton«, af C. Schubert, >Kárlek i skottkárra«, af W. St'rutt, »Namnsdagsbordet«, af Fanny Brate, »Segeltur«, af Carl Larsson, »Svenska kronprinsparet«, fint ndfört efter Fotografi, samt 8 stk. kunstneriske Jul- og Nytaarskort. Zorns Billede er 670X460 mm. stort, de andre 470X350 mm. Den samlede Pris for alle disse Kunstværker er meget höj, men vi vil for et kort Tidsrnm sælge dem til kun kr. 2,50, fragt og toldfri mod Forudbetaling. Mod Efterkrav maa I Krone fölge med Ordren. Obs.I Opgiv tydelig Navn og Adresse. Frimærker modtages ogsaa. For- söm ikke dette absolut enestaaende Tilfœld.e til at pryde Deres Hjem, eller til at köbe en pragtfuld men alligevel billig Julegave!!! Skriv i dag til Svenska konstförlaget, Stockholm 7. Sverige. Reikningseyðublöð hvergi ódýrari en i Bókverzlun ísafoldar. Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatítlur, flær, maur og möl, enn- fremur rottur og mýs. Eina verk- smiðjan í þessarri grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaun- um á sýningunni í Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn í hverjum bæ. sem hafa í hyggju að kaupa mótorbát fyrir vertíðina, ) snúi sér til undirritaðs, sem hefir ágæta mótorbáta, af ýmsri gerð og stærð, til sölu með mjög aðgengi- legum borgunarskilmálum. Við það sparið þið mörg þúsund krónur. Bakkastíg 9, Reykjavík. hrst. Júl. Syeinsson. Sighv. Gr. Borgdirðingrur heldur fyrir félagið »Vísirv fyrirlestur um »Dren$skapt i Good-Templarhús- inu, sunnudaginn 4. febr. kl. 8 e. h. stundvíslega. Sjá nánar götuauglýs- ingar á laugardaginn. Hús til sölu. Eitt til tvö íbúðarhús til sölu á góð- um stað í Keflavík næstk. vor. Góðir borgunarskilmálar. Upplýsingar gefur Agúst Jónsson hreppstj. í Keflavik. Höfuðbækur, smáar og stórar, Fundarbækur, smáar ogstórar, Gjörðabækur, sm. og st. Tvíritunarbækur, smáar og stórar, Yasabækur, smáar og st, iiýkomið í bókYerzlun Moldar. Meinlangt mðnnnm og skepnum. Batin’s Salgakontor, Pilestr. 1, Köbenhavn K. I»akkarávarp. Eg undirrituð votta hérmeð prófasti Þórði Ólafssyni Söndum Dýrafirði og frú hans, mitt innilegasta hjartans þakklæti fyrir all- ar þær miklu og mörgu velgerðir, sem þau hafá mér auðsýnt, ffá því fyrst að eg hafði kynni af þeim. Og nú undanfarin sex ár hafa þau gefið mér mjólk upp á hvern einasta dag, þegar eg, sökum veikinda minna, hef ekki mátt vera án hennar. Sömu- leiðis þakka eg hjartanlega frú (ó- hönnu Proppé og Bjarna Péturssyni fyrverandi barnakennara, sem ásamt fyrgreindum heiðurshjónum, stofnuðu til skemtunar, sem eg hlaut ágóðann af. Öllum þessum mannvinum bið eg algóðan guð að launa velgerðir þeirra, blessa og ávaxta efni þeirra. Þingeyri í des. 1911. Maria Jónsdóttir. Verzlunaratvinna. Duglegur, áreiðanlegur og reglu- samur (þar með talið alger bindindis- maður á vín) verzlunarmaður, getur 1. apríl fengið fasta atvinnu við stærri verzlun hér í bænum. Með umsókn, er send sé til ritstjóra þessa blaðs, auðkend »Verzlunaratvinna« og skrifuð af umsækjanda sjálfum, verður að fylgja afrit af vitnisburði fyrri hús- bænda umsækjandans, fyrir 1. marz. Aðeins æfðir og fullkomlega ábyggi- legir verzlunarmenn geta orðið tekn- ir til greina. Dekkbátur i ágætu standi, fæst keyptur undir hálfvirði, séu kaup gerð fyrir 10 marz n. k. Upplýsingar gefur Jóhann Loftsson Bergstaðastíg 11A. 3 herbergi með eldhúsi til leigu frá 14. maí. ! Við undirrituð, móðir og bróðir Jóns heit- ins Bjarnasonar málara. vottum hér með hjartans þakklæti öllum þeim sem heiðruðu minningu og útför hans, og á ýmsan hátt tóku þátt í sorg okkar. Laugavcg 68, 21. jan. 1912. Þórun Jónsdóttir. Guðmundur Bjarnason. Ollum þeim, sem heiðruðu jarðarför ekkj- unnar Hallberu sál. Þorkelsdóttur og réttu henni hjálparhönd í Iffinu, votta eg hér með alúðarfylstu þakkir. Sérstaklega vil eg til nefna Goodtemplarstúkuna »Verðandi«, sem annaðist útförina, ennfremur frú Salvöru Guðmundsdóttir, Dalhoff gullsmið og frú hans, sem vitjuðu hinnar látnu og hjálpuðu marg- vislega í banalegunni. Þorbjörg Þorkelsdóttir. Ollum þeim, fjær og nær, sem með nær- veru sinni heiðruðu jarðarför okkar elsku- legu móður og tengdamóður, Kristrúnar Hallgrfmsdóttur frá Bjargi á Akranesi, vott- um við innilegar hjartans þakkir. Sömu hjartans þakkir vottum við öllum þeim, sem sýndu bæði okkur og henni hluttekningu og hjálp i hennar löngu og þjáningarfullu bana- legu. Akranesi 28. jan. 1912. Börn og tengdabörn hinnar látnu. Dakkarávarp. Við undirrit- aðar vottum Thorvaldsensfélaginu hér í bænum okkar innilegasta hjartans þakklæti, fyrir þær stórhöfðinglegu veitingar og skemt.mir, sem það hefir veitt okkur undanfarin ár og nú síð- ast 11. janúar þetta ár, ásamt mörg- um öðrum fátækum og gömlum kon- urn þessa bæjar. Við óskum að félagið megi eflast og verða blessunarríkt fyrir aldna og óborna. Með innilegu þakklæti og virðingu. Reykjavík í janúar 1912. Sigurlausj Finnsdóttir, Skólavörðustig 17. Guðrún Þóroddsdóttir Syðsta-Bergi við Grundarstig. R i t s t j ó r i: Ólafur Björnsson. Isafnldarprentsmiðie,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.