Ísafold - 03.02.1912, Blaðsíða 2

Ísafold - 03.02.1912, Blaðsíða 2
26 ISATOLD Pistlar úr syeitinni. ísiandsminni. VeBtur-SkaítafellssýsIn (Siðn)'ð. jan. 1912. Almtnnar framkvaemdir: Hinnm nýja veg yfir Skaftáreldhrann var lokiö á næst- liðnn hansti, svo nú má fara nær beina leið úr Skaftártnngn, austur á Siða. Eins og áðnr hefir verið minat á i Isaf. hefði þeasi vegnr þnrft að vera betnr gerðnr vegna vetrarferða en hann er. Samt er hann — með brúnnm á Ásavatni og Hólmaá — mikil gamgöngn bót. Störf fétaga: a. Búnaðarfélag er hér atarfandi og heár verið það ai an fyrir aida- mótin; nær það yfir Hörgslanda- og Kirkjn- bæjarhreppa; félagsmenn venjnlega nmog yfir 90. Innan félagaius befír verið unnið að ýma- nm jarðabótnm, avo aem vatnaveitum, girðing- nm nm tnn, engi o. a. frv. Einataka jarðir batnað gtórkoatlega. Árlega hefir félagið 6—8 menn við jarðarbótavinnu, að vinnn 2 og 2 menn saman; vinna þeir venjnlega 4 daga hjá hverjnm féiagsmanni, og akal aá sem vinnnna þiggnr leggja til vinnunnar aðra 2 menn, meðan búnaðarfél.mennirnir ern i vinnnnni hjá honnm, avo alls vinna 4 menn saman (minet) i 4 daga hjá hverjnm búanda að jarðabótum. Næstliðið ár var dagsverkatala félagains um 15 hundrnð, eum árin næstliðnn komst dagsv. talan yfir 2000. Jarðyrkjuverkfæri, sem þarf til þess að plægja og herfa, á félagið; er nú dálítið farið að nota þan. Er það búnaðarsam- band Snðnrlands, sem hefir komið mönnnm á stað. Nsestliðið gnmar sáðn nokkrir menn höfrnm i spildnr, gem plægðar vorn sumarið 1910. Á einnm bæ (Ktrkjubæjarkl.) var einnig sáð i nokknrn part af fiaginn, kart- öflnm og fóðurrófnm. Hófrnnum var ekki eáð fyrri en eftir miðjan júni, vegna þegg, að i þá náðist ekki fyrri (vegna gæftaleys- ig). Höfrnm var sáð í */» úr dagsláttn (vailardagsl.) 70 pnndnm og var blettnnnn sleginn nm 10. sept. og gaf hann þá af sér á 7 hesta af þnrrn heyi. Kartöflum var sáð i litinn blett; þær sprnttn vel; fóðnrrófnrnar eprnttn einnig vel, enda var talsvert borið i flagið af ábnrði, áðnr en það var herfað nndir sáningu, ait að 60 hestbnrðnm i tæpa vallardagsiáttn. Bændnr ættn alment að fara að taka smátt og smátt nokknð af mónnnm i kringnm túnin, til þess að plægja og sá i; mnnn þeir brátt sannfærast nm, að dýrmætt er að fá þegar á fyrsta ári góða nppskern af blett- innm, sem tekinn er til meðferðar, auk þess sem túnin stækka fljótt, ef árlega er tekinn nýr blettnr tii ræktnnar. JÞó hann sé ekki stór þá mnnar fljótt nm hann i viðbót við túnið, sem fyrir er. Áburðarhirðing þarf að taka bráðnm framförnm, áhngi alment að aukast i þá átt, enda hefir búnaðarsamband Snðnrlands gert mikið að því, að koma mönnnm á að hirða ábnrðinn sem bezt. I búnaðarféiaginn ern venjnlega haldnir 1 til 2 fnndir á ári. b. Kaupfélag er starfandi hér í sýslnnni. Fer það stöðngt vaxandi. Árið 1910 fengu félagsmenn 14% hreinan verzlunarágóða, miðað við peningaverð kaupmanna i Vik. Enn ekki knnnngt hvernig útkoman verðnr næstliðið ár i félaginn, útlitið fremnr gott. c. Lestrarfétag var stofnað fyrir fám árnm; nær það yfir báða hreppana Hörgsl. og Kirkjnb., félagatala 30—40. Árlegt gjald 1 kr. og 50 an. Þó félag þetta sé litið og nngt, þá eiga féiagsmenn kost á að lesa talsvert af góðnm bóknm gsgn þessn litla tiilagi. d. Ungmennafélög eitt i hvornm hrepp, ern nýlega á fót komin. Ank margs fleira ieggja þessi félög stnnd á að anka knnnáttn i snndi, giimum og skiðaferðum. Heyskapnr varð með betra móti næstiiðið snmar hér á Siðnnni. Gras var i góðu lagi, þegar fram i jniímánaðariok kom. Taða hraktist að mun viðasthvar. Það sem af þessnm vetri er liðið, hefir verið ákjósanlega gott, oftast auð jörð og væg frost. Lömb nýlega komin á gjöf al- ment. Á beitarjörðnm ern þan enn á jörð* inni og hafa það gott. Rornforðabúri hefir Kirkjnbæjarhreppnr komið á fót; um 30 tnnnnr af rúg hafa verið flnttar inn i hreppinn, kornið er nýj- að npp, þegar þess þarf ekki við til skepnu- fóðnrs, og geyma nokkrir menn i hreppn- nm það gegn iitiili þóknun. 8íðan vísir þessi var stofnaðnr eru nm 3 ár. Til kornsins hefir enn ekki þurft að taka. Næstliðið ár var nokkrn af korninn breytt i hey. Um fyrirkomnlag þess verönr siðar getið i ísafold. Mentamdl: Unglingaskóli fyrir sýslnna er i Vik i Mýrdal. Þetta er annar vetnr- inn, sem hann er starfandi. Skólinn ekki vel sóttur i vetnr. Barnakensla hér á Sið- nnni fer fram með farskólasniði, hver hrepp- ur er fræðslnhreppnr út af fyrir sig, og hefir hver þeirra 1 kennara, sem kennir á 2 stöðnm 3 mánnði á hverjnm stað. Styrk- nr úr landssjóði alt of litill, þar sem fræðsln- hérnðin haida þá dýra kennara, — annars lítil von nm góðan árangnr, ef ekki er hngsað nm annað en að fá sem allra ódýr- asta kennara. Stjómmdl. Flestir hér nm slóðir mnnn óska þess, að næsta alþingi samþykki stjórn- arskrárbreytingarfrnmvarp það er fyrir liggnr. Aftur á móti ern þeir fáir, sem óska eftir þvi, að millilandafrnmvarpið frá 1907 nái nokkrn sinni fram að ganga. Heilsnfar aimennings gott alt næstliðið ár. Tvö blöð koma út af ísafold 1 dag6. og 7. (»/Sbl.) ; Flutt af .’síra Oddg. Guðmundsen á þjóðhátíð í ,Vestm.eyjum snmarið 1911,‘) -------------------— - 1 (Hvað fóru þér út hingað að sjá, hvert er erindi yðar í Dalinn í dag? Til hvers eru þjóðhátíðir haldnar i voru héraði, og yfirleitt á voru landi ? Er það dagamunurinn einn, sem ligg- ur til grundvallar fyrir slikum fjöl- mennum samkomum ? Er það gam- anið einsamalt, eða von um skemti- lega samkomu. sem hefir hringt þess- um mikla mannfjölda saman í þetta stóra, loftgóða musteri, sem ekki er með höndum gert, heldur fram komið fvrir samvinnu guðs og elds? Nei, ekki er það gamanið eitt, sem kallað hefir oss saman hingað. Að visu verð ur því ekki neitað, að æskileet væri, að þessi samkoma gæti orðið sem skemtilegust og prýðilegust; það hæfir aðalerindi voru hingað í dag. En aðalerindið er, að vér, sem hóp- ur eldri og yngri barna, látum opin- berlega og sameiginlega í ljósi þá ást, er vér berum til vorrar sameiginlegu móður, Fjallkonunnar fríðu. Kven- félagið »Likn« hefir falið mér að bera fram á þessari stundu nokkur orð til minningar vorri kæru fósturjörðu. Eins og náið er sambandið milli barns og móður, eins er náið ogheitt ástarsamband þjóðanna við fósturjörðu sína; og ekki á það sízt heima um íslenzku þjóðina, íslenzku börnin, að þau elska móður sína, fósturjörð- ina. »Af gnægð hjartans mælir munn- urinn«. Margir eru þeir munnar, sem borið hafa fram gnægð hjartans í dá- samlega fögrum ættjarðarljóðum ; og í samanburði við mannfjöldann mun um ekkert ættarland hafa verið kveð- in eins mörg lofgerðarljóð og um ísland. Tilfinningar skáldanna eru bergmál af tilfinningum þjóðarinn- ar sem þeir eru bornir hjá og barn- fæddir; og allur landslýður tekur fagn- andi undir lofgjörðarljóð skáldanna til ættjarðarinnar, og allir syngja þau glaðir, er sungið geta, af því að ljóð- in eru ástarinnar talandi mál og r.f því að þjóðin elskar landið sitt, börn- in móður sína. En á hverju er þessi ást bygð? Hér til má mörgu svara. Þegar um ást er að tefla gildir það oft, að augun verða að hafa eitthvað; og sannarlega hafa hin íslenzku börn nóga fegurð fyrir augum, er þau líta Fjallkonuna. Eitt skáldanna segir: »Hvar 4 jörðu hittiat eg i hútíðlegri klæðum«. Hátíðlegur búningur er mjallhvíti hjálmurinn; fagur er græni möttull- inn, og fagurt er silfurnvíta beltið, árnar og lækirnir, er veltast niður eftir fagurgrænum hlíðunum. Hinn hvíta hjálm ber við himinblámann og í honum laugar Fjallkonan silfurhær- ur sínar, en fæturna laugar hún í hinu skínanda bjarta hafi. Hafa augun þá ekki nóg ? Þykir yður, þér íslands börn, Is- land ekki yfirbragðsmikið til að sjá í sumarskrúða sinum? En þegar vér lítum Fjallkonuna prúðbúna, sjáum vér meira en henn- ar fögru mynd. í skauti hennar sjá- um vér gæðagnótt. Arðberandi - bú- pening, hjarðir á beit með lagði síð- um, fiska vakandi í öllum ám, og margt mun Fjallkonan hafa í fórum sínum, sem ekkert mannlegt auga cnn hefir litið, og engin hönd þreifað á; og í hafinu, sem hún laugar fætur sína i, er ótæmandi gnótt gulls og auðs. Og vor sameiginlega móðir réttir út hendur sínar til að miðla börnum sinum af þessum gæðum, öllum þeim börnum, sem eitthvað vilja leggja á sig til að ná í gæðin. Ekki er það oss þá að þakka þótt vér elskum svona tignarlega og eg vil segja efnum búna og örláta móð- ur, þótt sumir telji hana fátæka og nauma. Móðir hvers heimilis baðar ekki á- valt í rósum. Fjallkonan ekki held- ur. Árlega hefir hún fataskiíti, fer úr skrúðanum í vetrarfötin. Þá kveður við annan tón; nóttin deginum yfir- sterkari, kuldinn hitanum, dauðinn lífinu ráðrikari, og alt virðist á stund- um til dauða dæmt. Vonin veiklast, kvíðinn vex, harmakveinin hækka og skáldin jafnvel festa hugann við dökku hliðina og köldu tíðina, og segja að hið hrafnfundna land sé hentast hröfn- um. En svo átta skáldin sig og segja: .. hart er þaö aðeins, sem móðir við barn, það agar oss strangt með sín ísköldn él, en ásamt til bllðn það meinar alt vel. Ekki er oss það þá að þakka að vér elskum hina tignarlequ, örlátti og agandi móður. Hún meinar alt vel. Ekki værum vér í alla sæluna settir þó vér ekki þektum nema sólarhlið- ina, og sæjum Fjallkonuna aldrei nema í sumarskrúðanum. Enginn af oss ‘) Þjóðhátíðin var haldin i flerjólfsdal. Ritttj. hefir nógu sterk bein til að bera ein- tóma góða daga, eiritóma blíðu og daglegt logn. »íslenzkur stormur á Kaldadal* er hollur í og með, enda lætur Fjallkonan oss kenna á honum við og við, og hún meinar alt vel, og vér skiljum hana vel, og elskum hána sem eigin móður. Þessa elsku viljum vér votta hver fyrir öðrum í dag. Vér elskum Fjallkonuna, og vér unnum þeim, er vér elskum, alls hins bezta og gleðjumst, er þeim hefir hlotn- ast eitthvað gott. — Af öllum jarð- neskum gæðum er frelsið allra dýr- mætast. Þeir voru tímarnir að fóst- urjörð vor var fjötrum vafin og frelsi firt. Og ekki ber fyrir augu vor aumkunarverðari sjón en fanga, bund- inn á höndum og fótum; sú sjón er mér í barnsminni. Sárt er að sjá öflugan karlmann íjárnum; sárara þó að sjá veikbygðan kvenmann viðjum reyrða og meiðslum marða; en sárast af öllu að sjá mædda konu, margra barna móður, stynja undir fargi ófrels- is og áþjánar. Eitt sinn var móðir vor fangi. En smámsaman fækkar þeim viðjum, er binda frelsi hennar, og það er eitt aðalerindi vort hingað í dag að renna hnga vorum aftur á við til þess árs, er konungur, Kristján hinn IX. los- . aði um böndin og afhenti móður vorri lausnarbréfið, sttjórnarskrána. En rýmkun á frelsinu þráir meira frelsi. Andi mannsins er frjáls, og aldrei þýðir að banna viljanum að vilja, vilja meira, vilja áfram. Þessvegna taka allir sannir íslend- ingar undir orð skáldsins, og segja: Og aldrei, aldrei hindi þig bönd, nema bláfjötur Ægis um klettltta strönd. En um leið og vér minnumst á frelsi móður, vorrar skulum vér ekki gleyma þeim sonum, sem framkvæmd- armesta rækt hafa borið til móður sinnar og mest hafa barist fyrir frelsi hennar. Af mörgum góðum og mikl- um sonum er Jón Sigurðsson tilinn mestur og beztur. Hann ruddi braut ina að fangelsinu, og honum var það manna bezt að þakka að þvi var lok- ið upp. En ft elsisbrautin er enn ekki á enda runnin. Vor íslenzki Móses er dá- inn, horfinn, en verk hans lifa. Vér stöndum á Nebo, og horfum inn í framtíð frelsis og framfara. Vér leit- um og leitum með áhyggju að þeim Jósúa, er leiði þjóð vora alla leið, og hægra ætti að vera að styðja reista móður, en að reisa hana fallna eða að leysa hana bundna. Og til þess eru þjóðhátíðir halduar á lslandi að þakka fyrir þann skerf af frelsi, sem móður vorri, og þar með oss sonum hennar hefir hlotnast. En ekki nægir stjórnlegt frelsi ein- samalt. Vér, synir móðurinnar, þurf- um að læra að nota það, þurfum að slíta bönd vanþekkingar og deyfðar. Horfum fram, fram að takmarki mann- dáða, og látum oss það hugarhaldið, að óborin systkin vor fái eftir oss góðan arf manntaka og orku. En hvar er orkan mest? Æskan er ekki vaxin upp í hana, en kraftar ellinnar þverra óðum. Hvar er þá dugurinn mestur? í miðri þjóðfylkingunni I Það er fylking ungmennanna, sem helzt er að treysta; miðfylkingin er farin að skilja sjálfa sig, þekkja köllun sina, »tengjast böndum, taka saman hönd- um«, til þess að láta þá braut, sem beztu synir landsins hafa rutt gegn- um ísinn, ekki jrjósa sarnan aftur. — Ungmennafélögin eru engir eftirbátar í ættjarðarástinni; þau elska móður sína, hennar gagn og sóma, og þau vilja bera merkið hátt. Svo er mér, sem á skjöld ungmennafélaga íslands séu rituð þessi orð: »Sýndu ástina til móðurinni tígullegu, örlátu, ag- andi, leysta úr viðjunum — sýndu hana í framkvæmdinni«. Ungmenni þessa lands hafa fremur öðrum mæt- ur á fánanum fannhvíta og himinbláa, og vilja bera merkið hátt. Vel eru litirnir valdir. Fannhvítar eru silfur- hærur Fjallkonunnar og blátt er loft- ið, sem hún laugar þær í. Hvíti lit- urinn táknar sakleysið, en blái litur- inn gleðina; gleði og sakleysi fylgjast að sem sól og hiti. Verið ætíð glaðir I Þetta sé talað til allrar þjóðarinnar íslenzku í heild sinni. Mikilsvirði er sönn gleði, því að hún er ávoxtur skyldurækninnar, ástarinnar á öllu fögru og góðu og hins framkvæmdar- sama kærleika. Ö, að allir synir og dætur landsins gætu orðið glöð, og jafnframt borið þess merki, að þau eru góð börn móður sinnar. Og þú Drottinn vor, kenn þú hinni íslenzku þjóð umfram alt að elska þig, og heiðra krossmarkið öll- um merkjum meira. Kenn henni að meta þinn kærleiksfaðm; guðelskandi þjóðir eru sælastar allra þjóða. Allir erum vér nú sem aimfaðm- andi af einum faðmi, hamrabeltafaðm- innm hér. Þessi opni faðmur er oss fyrir boði þess faðms, er forsjónin breiðir móti fósturjörðu vorri, móti öllum heimilum landsins, og hverjum einstakling hvers heimilis. Ó, blessnð vertu fagra fold og fjöldinn þinna barna, á meðan gröa grös i mold og glóir nokknr stjarna. Eldsvoði í Viðey. Fiskverkunarhús mikið (56X10 ál), sem miljónarfélagið reisti fyrir 2 ár- um, brann til kaldra kola síðastliðið sunnudagskvöld. Kviknaði I þvi kl. b'/g, en brunnið var það á elleftu stundu. í húsinu var mikið af fiski og tókst eigi að bjarga nema litlu af honum. Húsið var vátrygt. En tjón mikið eigi að siður. Eigi vita menn með neinni vissu um upptök eldsins. Forsetamyndin vestan hafs. Aisteypa sú af minnisvarða Forseta, sem ætluð var Vestur-íslendingum er nú þangað komin vestur. Það hefir vakið umtal nokkurt, að flutningskostnaður á myndinni frá Khöfn vestur var eigi goldinn fyrir- fram af samskotanefndinni hér. En á því á hún eigi sök. Hún reit for- manni nefndarinnar í Khöfn, Finni Jónssyni prófessor, og bað hann sjá um flutning og kostnað, sem af hon- um leiddi, en dður en það bréf kom til Finns, var búið að senda myndina frá Khöfn fyrir tilstuðlun Einars Jóns- sonar, sem eigi vissi af ráðstöfunum nefndarinnar. Þannig stendur á því, að nefndin gat eigi greitt fyrirfram fyrir flutninginn, en vitaskuld hefir þetta þegar verið leiðrétt með bréfi héðan vestur um haf. Mikilsháttar bókayjðf hefir nýlega bonst frakkneska fé- laginu (Alliance Fraticaise) hér í bæn- um frá Frakklandi. Það er frakkneska kenslumálaráðuneytið, sem hana sendir, auðvitað fyrir tilstuðlun frakkneska kon- súlsins hér, hr. xAljreds Blanche. Með- al bókanna, sem sendar eru, má nefna bækur eftir Hngo, Dumas, Maupass- ant, Anatole France, Pierre Loti, Balzac, Beaumarchais, Daudet, Musset, Molieré, Renan. Þá eru og mjög vönduð sagnarit og orðabækur frakk- neskar. Er mjög mikið í þessa gjöf varið og félaginu að henni hinn mesti styrkur. Pakkasendingar frá Frakk- landi. Svo hefir verið hingað til, að eigi hefir hægt að fá pakkasend- ingar frá Frakklandi, nema yfir Þýzka- land og Kaupmannahöfn. En nýlega hefir fengist breyting á þessu — að fyrirlagi frakkneska konsúlsins hér, svo að nú er hægt að fá þær sendar beint yfir Leith. Þetta getur munað xo—14 dögum á stundum, sem send- ingarnar koma fyr með þessu lagi og er mörgum að því hægðarauki. Hefirða heyrt það fyr? — Maunfjöldi f árslok 1910 i nokkurum löndum: Noregur nál. 2,400,000, Dan- mörk 2,760,000, Þ/zkaland 64,903,000, Sviss 3,737,000, Bandaríkin 92,000,000, Austurríki og Ungverjaland 51,304,000, Mexíkó 15,153,000, Svíþjóð 5,522,000, Bretland hið mikla og írland 45,217,000, Spánn 19,505,000. — Af saumnálum og títuprjóuum er alls búið til 150 milj. stk. daglega. — Georgi Breta konungi lúta 10,000 eyjar. — Af reitum Álfred Rothschilds, sem lózt fyrir skömmu í Vínarborg, var greidd 1 Yj miljón franka 1 erfðaskatt. — í verksmiðjum Krupps í Essen eru 69,000 verkmenn; af þeim fást 38,000 við fallbyssusmíðar. 1 verksmiðjunum eru 554 gufuvólar og af kolum er alls eytt 2 */* railjón smálestum. — Kristiu biblfufélög gefa út árlega um 15 miljónir af ritningum. Af þeim gaf brezka biblíufélagið út í fyrra 6,600,000 eöa 685,000 fleira en árið áð- ur. Af þeim fóru 1 % miljón til Kina. Fólagið hefir gefið út biblíuna á 75 Evrópumálum, 152 Asíumálum, 103 Afríkumálum, 32 Ameríkumálum og 62 Ástralíumálum. — Enskur læknir, Lorand, fuiiyrðir i bók, er hann hefir ritað, að þar i landi hafi maður, er Jenkins hét, orðið 160 dra, en nefnir ekki, hve langt er siðan. Hann var látinn bera fyrir dómi um atbnrð, er gerst hafði 120 árum áður. Hann hafði með sér i það skifti 2 börn sin, annaö 104 ára, en kitt itúð á tiræðu (100). — Sólin er 20 miljónir mflna frá jörð- inni. Hun er svo stór, að ef jörðin vseri innan í henni miðri — það mundi vera heldur heitt fyrir bana þar I — þá yrði 100,000 milur frá henni út að yfirborði hennar (sólarinnar) eða helmingi lengrajen frá jörðinni til tunglsins. | j,íK>g ijggg — Eyólfur heit., sem var uppnefndnr Ijóstollur, var ekki ólaglega hagmaeltur. Hann fekst við barnakensltl á fyrri hlnt ®fi sinnar og sótti einu sinni um lands- sjóðsstyrk til hennar, en fekk ekki. Neðan a umsóknina til landshöfðingja reit hann þessa stöku: Ekki skelflr Eyólfs liaus tslands valdatyrkinn. Fer úr höftum fjandinn laus fdi eg elcki styrkinn. Tíðindasmælki handan um haf. Nú eru Bandarikin i N-Ameríku orðin 47. Heitir hið nýjasta (47.) Ný-Mexikó. — Á Frakklandi er fólkstal nú eftir sið- asta manntal 39,601,500 oe hefir þvi fjölg- að á siðustu 5 árum um 349,460. Borga- búum hefir fjölgað mjösr, en sveitalýð fækk- að. Paris hefir nú 2,888,000 Ib. og hefir fjölgað um 124,400 siðan 1906. í 8eine- fylki einn hefir fólki fjölgað um 305,000, en það er meira en */4 hlntar af allri fjölg- uninni á þessu 5 ára skeiði. önnur mesta borg á Frakklandi er Massilia (550,000), þá Lyon (523,800) — Bróðir Tafts Bandaríkjaforseta, Charles Taft, er sem stendur að láta reisa í New- York 8tærsta gistihús I heimi. Það kostar 55 milj. króna, og er 25-loftað, með 16000 íbúðarher bergjum og 1000 langarklefum. — Gimsteinar Abduls Hamids, fyrrnm Tyrkjasoldans, voru seldir fyrir skömmu á uppboði i Parls fyrir 7 miljónir franka alls. Þar voru margir góðir gripir. — Skömmu eftir að Scott höfnðsmaður lagði á stað i suðurskautsleiðangur sinn fyrir rúmu ári, eignaðist hann son við konu sinni. Nú hefir enskt kvikmyndafélag náð á mynd »fimm minútum af æfi litla Scotts* banda föður hans í jólagjöf og maður var sendur með þetta til Melbourne gagngert, nokkru fyrir jólin. — Maurice Maeterlinck, sem hlaut f. 4. Nóbelsverðlaun fyrir bókmentir, hefir nú afráðið að stofna af verðlaunafénu sjóð til bókmentaverðlauna handa höfundum, er rita á franska tungu. Úr sjóðnum á að veita einum manni 10,000 franka annaðhvort ár. — Tveir kornungir skólasveinar i smábæ i Þýzkalandi háðu nýverið einvigi með skammbyssum út af ástamálum, og urðu báðir sárir til óllfis. — Mörg þúsund ára gamalt mammútskjöt var borið á borð nýverið fyrir rússneskan landkönnuð, Valossovitsch, á ferðalagi hans um Norður-Sibiríu. Hann segir, að það hafi verið hér um bil eins á bragðið og islenzkt dilkakjöt. — Þekkir hann það ? — í Bandarikjunum N.-A.hafa á síðustu 10 árum verið myrtir 86,934 menn. Á sama tlma hafa 1189 morðingjar verið teknir af lífi. Árið 1909 voru t. d. framin þar 8103 morð, en 107 morðingjar teknir af. Árið eftir óx morðatalan upp í 8975, en aftökurn- ar fækkuðu niður I 101. Flest þessara morða eru framin i New-York, enda er þarsaman komið all-misjafnt fólk af mörgum þjóðum. Þó að þar sé talin færust lögregla i heimi, eru hvergi drýgðir jafn-margir glæpir, sem aldrei kemst upp um, hverir framið hafa. — I Baltimore i Ameriku hefir kona ein, Clara Rauch, 45 ára að aldri og frið sýn- um enn, verið handsömuð af lögregluuni fyrir að vera gift 6 mönnum i senn. flún varði sig fyrir réttinum með svofeldum ummælum : Eg hefi árangurslaust verið að leita að manni, sem væri við mitt sk»p, og eg hefði verið að leita enn, ef eg heiði ekki verið handsömnð. Það er talið vist að menn hennar muni vera mikln fleiri og lögreglan er nú á hnot- skóg að leita þeirra. — Prestur einn af Blökkumannakyni, að nafni Turner, sem dæmdur var af lífi fyrir morð í borginni Jackson i rlkinu Georglu i Ameríku, var nýlega hengdur i leikhúsi bæjarins, að viðstöddum fjölda fólks, og kvaðst lögreglustjóri láta hegninguia fara fram þarna til þess að gera áhorfendum vistina þægiiegri. Öllum þeim er heiðruðu jarðarför móður minnar sál. Guðrúnar Þorvarðardóttir votta eg hér með mitt innilegasta þakklæti. Rvik 2. febrúar 1912. Geir Magnússon. Ullarpeysur, á yngri og eldri, og margt fleira af prjónlesi nýkomið í miklu úrvali í verzlun G. Zoega. Áskorun. Hér með er alvarlega skorað á alla þá, sem eiga ógoldin gjöld til bæjar- sjóðs, hvort heldur er vatnsskattur, ankaútsvar, lóðargjald, barnaskólagjald, sótaragjald eða hvers konar gjald sem er, að greiða það tafarlaust. Lögtak á ógreiddum gjöldum byrjar aftur i næstu viku. Bæjargjaldkerinn. Ritst jóri; Ólafur Björnsson. Isaföldarprentsmiðjá.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.