Ísafold - 13.03.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD
57
Við undirrifaðir fifkijnnum f)ér með fjáttv. bæjarbúum,
að við fjöfum sett á stofn
fapefseravinnustofu
í Bankasfræti 7
og tökum að okkur alls konar vinnu, er að fieirri iðn lýtur: biium til ný
húsgögn klædd og gerum við gömul, veggfóðrum hús, hengjum upp glugga-
tjöld, leggjum aUs konar dúka á gólf o. m. fl.
Reykjavík n. marz 1912.
t>orvaídur Sigurðsson. Hristinn Sveinsson.
„Kustosu.
Það er þetta slökkviáhald, sem nú er alment álitið að vera bezt
og þarfast.
Sérhver sem vátryggir gegn eldsvoða, sparar marga peninga við að kaupa
»Kustos« raeð því að borga mun lægra iðgjald, hjá öllum ábyrgðarfélögum.
Ahöld þessi eru seld með verksmiðjuverði og eru ætíð að fá í Reykja-
vík og Akureyri hjá undirrituðum.
Bagrnar Ólafsson. Hallgr. Benediktsson.
Akureyri. Aðalstr. Tals. 284.
Komið og skoðið „Kustos“, það kostar ekkert.
unarleysingja, að svo væri, þeir
væri þann veg rétt nefndir. Það fólk
var að jafnaði í meiri hluta. Þess vegna
urðu þeir (bófarnir) sigursælir i kosn-
ingum.
Annars vegar höfðu þeir og ósmá-
an stuðning af alkunnri lítilmensku
margra meinlausra manna og vel
innrættra þó, þegar í hart slær, sem
lýsir sér í þvi lifspekis orðtaki slíkra
manna, að »þar sé enginn kendur sem
hann kemur ekki«, og sneiða þeir
þeirri lífsreglu samkvæmt hjá öllum
máls-afskiftum, þó að í raun og saun
leika geri þeir sig þar með varmenn-
um jafna, með því að þeir styðja með
hlutleysi sínu að sigri ranglætisins.
Svo var almenningur orðinn vanur
lyga-lúalaginu bófannaog máltóla þeirra,
að lesið gat fyrirfram á prenti sama
sem tilkynningu um, er ráðin var ráns-
för í bæjarsjóð eða annar stórglæpur
af samábyrgðarinnar hendi. Þá fluttu
lygamáitólin einhvern afarósvífinn sam-
setning um stórþjófnað eða féglæfra,
er einhver andstæðingur þeirra hefði
átt að fremja, jafnvel þjóðkunnir ráð-
vendnismenn.
— Trúið þið þessu sjálfir? var ein-
hvern tíma sagt við einhvern forkólf
þeirra stjórnmálabófanna.
— Auðvitað ekki, svaraði hann. En
vér höfum svo góðan flokks-aga, að
okkar rnenn telja það flokksskyldu sina,
að látast trúa því.
Og svo höfðu þeir lygina eftir svo
oft og svo hátt, að almenningur fór
loks að ímynda sér, að eitthvað hlyti að
vera satt í þessu. Og þá var tilgang-
inum náð. — —
Tugum ára saman réð óaldar
flokkur þessi lögum og lofum þar í
New-York, áður en tókst að stíga á háls
honum. Það var nokkuru eftir miðja
öldina sem leið. Þá var höfuðbófinn,
írinn Tweed, loks höndlaður (1871) og
dæmdur í tukthúsið eftir margar at-
rennur (1875), með því að »samábyrgð-
inni* tókst að ónýta sakamálið gegn
honum hvað eftir annað — hún mút-
aði dómurunum —. Hann var og
dæmdur í margra miljóna [6 milj.
doll.) skaðabætur.
Cato.
Stöðvarstjórar landssímans.
Svofeld fyrirspurn hefir ritstjóra ísa-
foldar verið send:
Má kaupmaður, verzlunarstjóri eða
kaupfélagsstjóri vera stöðvarstjóri Land-
símans? Ef það samkvæmt lögum er
brot á reglutn þeim sem eru fyrir
notkun símans,því lætur þá landsstjórn
og Lorberg þetta svo viða viðgangast
á þessu landi?
Aftan við bætir fyrirspyrjandi:
Um þessa óreglu, eins og marga
aðra, mætti skrifa langt mál og sýna
með Ijósum dætnum, hversu þetta fyrir-
komulag er hábölvað, svo ekki sé
meira sagt, en þar sern ritstjóri mun
ekki taka nafnlausa grein í þessu máli,
og eg nenni ekki að fara að rífast við
þessa landssjóðslaunuðu landstöðvar-
stjóra, — en þeir mundu líklega ráðast
á nafnið mitt, en ekki ræða um óregl-
una, þá finn eg ekki ástæðu til að
veita þeim atvinnu við þann starfa og
skrifa ðtig því
kaupanda Isajoldar.
Isajold leyfir sér að beina þessari
fyrirspurn til réttra hlutaðeigenda.
----3H----
Pistlar úr sveitinni.
Mjóafirðí 1. febrúar 1912.
T í ð i n hefir veriS hór fremur óstoðug
það sem af er vefcrinum. Snjóa lífcið, en
sífeldar rigningar og frostleysur lengi
framan af, svo að unnið hefir verið að
jarðabótum nú um háveturinn, og er
slíkt óvenjulegt hór eystra. Sauðfó og
hross hafa því verið létt á fóðrum, og
hey manna sparast mikið; lömb t. d.
ekki tekin á gjöf fyr en aðfangadag jóla.
— Ur sumrinu rættist miklum mun bet-
ur en á horfðist um tíma, enda voraði
snemma. Kuldakast mikið með frosti
á nóttum gerði um Jónsmessuleytið, og
dró úr grasvextinum. Mun samt óhætt
að fullyrða, að heyfengur hafi orðiö í
góðu meðallagi og eins uppskera úr görð-
um. Er garðrækt hór að aukast og
gefur góðan arð. Meðaluppskera af
kartöflum og rófum hefir á einu heimili
undaufarin ár samsvarað um 200 pd. úr
hverjum 15 Q fðm., og bendir það í
gagnstæða átt þeirri skoðun, sem fram
hefir komið opinberlega, að garðyrkja
svari ekki kostnaði hór í fjörðum.
Nokkur rækt er og við það lögð hór
í sveitinni, að koma upp trjágörðum á
heimilunum, og mun óvfða meira að því
gert, nema ef vera skyldi í sumum kaup-
stöðunum. Eru hór mestir trjáræktar-
menn þau: frú Sigríður kona Ivonráðs
Hjálmarssonar, Eiríkur kaupmaður ísfeld
á Hesteyri og Sveinn Olafsson umboðs-
maður, og er þess að geta þeim til mak-
legs lofs, en öðrum til fyrirmyndar.
Ættu Ungmennafélögin einkum að setja
sór það mark og mið, að efla trjárækt á
heimilunum, hvert í sinni sveit. Er mikið
meiti, hve aðgerðarlítil þau hafa hingað
til verið í því efni.
Aflabrögð urðu sæmilega góð;
bætti haustið upp sumarfenginn, sent
var með minna móti, meðfram vegna
beituskorts. Mestur afli á vélarbáta
varð nokkuð yfir 200 skippund, og mun
þá útgeröin svara kostnaði, enda þótt
verzlun só víðast afaróhagstæð hér aust-
aulands, og haguaðurinn af sjávarútgerð
flestra lendi mestur í vasa kaupmatina.
Eiga kaupfólög hór víðast mjög örðugt
uppdráttar, og valda því afleiðingar
verzlunarástandsins, er líkja mætti einna
helzt við »fúann í lifandi trjám<(. Háir
þetta ekki að eins efnalegri sjálfstæði
manna, heldur einnig, og eigi síður,
hinni andlegu sjálfstæði, enda er ekki
trútt um, að sjá megi þess merki í sam-
bandi við alþingiskosningar o. fl. Er
þannig álit margra, að kosningaúrslit
hér í sýslu mundu önnur orðið hafa, ef
kjósendur hefðu ekki þurft að taka til-
lit til annars en sannfæringar sinnar.
Fer fjarri því að Sveinn í Firði
staiidi einn uppi með þá skoðun í grein,
sem liann reit fyrir nokkru í Austra,
út af kosningunum. Mun hitt sanni
nær, að þeir síra Magtms í Vallanesi eigi
fremur samhug hinna rnörgu manna hór
eystra, sem líkrar eru skoðunar á lands
málum og Þjóðverjinn er hélt því fratn,
að »die hohere Tolitik könne man auf
Jahrzente ruhen lassen« hór á íslandi
(o : stórpólitíkin mætti hvíla sig unt tugi
ára), og telja þarfast að neyta allrar
orku til að koma bjargræðismálunum f
æskilegt horf, ef hló fengist einhvern
tíma á innlimunartilraunuuum. Hlytur
þessi stefna að sigra hér áður eu langt
utn líður, þó óhönduglega hafi til þessa
tekist að standa við hana í framkvæmd-
inni.
En að sleptum stjórnmálum, ætla eg
að nota tækifærið til þess að minnast á
tilhögun þá, sent hór í sveit er á því
höfð að greiða almenningi sem bezt gang
að bókum. Er þetta ekki eins alment
áhugamál eins og vera ætti, þótt virð-
ast mætti hin sjálfsagðasta skylda hvers
sveitarfólags, ekki síður en þjóðfélagsins
í heild. Raunar eru bókasöfn til í mörg-
um sveitum — oftast lestrarfólagseign —
en því fer fjarri, að nægur sómi só þeim
syndur, eða eitis og þyrfti, ef vel ætti
að vera. Altof víða, þar sem eg þekki
til, virðist svo sem menn geri sór litla
grein þess, hve mikilsvert menningar-
verk góð bókasöfn geta unnið, og þ u r f a
að viuna í hverri sveit. Eg endurtek :
g ó ð bókasöfn. En það vantar svo mikið
á, að þau geti kallast það, flest bókasöfn
lestrarfólaganna. Og ber margt til þess.
Meðal antiars hafa félögin of litlu úr að
spila; tillögin lág og framkvæmdlr ekki
miklar í þá átt að afla fjár til viöbótar
með einhverjum hætti öðrum, sem ætti
þó að vera fremur auðvelt. Leiðir beint
af þessu auðvitað, að bækurnar verða
ekki margar, sem tök eru á að kaupa,
og verða þá hinar betri ekki ósjaldan
útundan, því söguruslið mun oftar látið
ganga fyrir. Aðalgallinn á þessum
lestrarfólagsbókasöfnum er þó ekki þetta,
heldur hitt, hvað þau standa oft völtum
fæti. Því þótt takasfc kunni að halda
þeim við í bili, detta þau einatt, með
fólögunum, von bráðar úr sögu, og eru
þess mörg dæmin. Er þörfin brýn að
nokkur bót sé á þessu ráðin, og alt gert,
sem hægt er því til tryggingar, að söfn-
in verði til frambúðar, þegar einu sinni
eru komin á laggirnar, hvort Bem tekst
að halda uppi lestrarfólagi eða ekki.
Virðist þá heppilegast að hrepparnir eigi
sjálfir söfnin, og selji ekki, nema með
samþykki mikils meirihluta hreppsbúa.
Hafa Mjófirðingar þann veg um hnútana
búið. Á sveitin safnið, en lestrarfólag
notkunarróttinn, gegn því að greiða til
bókakaupa a. m. k. annað eins og lagt
er úr hreppssjóði. Fyrirkomulag líkt
þessu, eða eins, ætti að tíðkast víðar,
og gerir það líka ef til vill. — En að
þarflausu er þó ekki á þetta bent, ef
tekiö verður til fyrirmyndar, þar sem
mistök eru enn um fólagsskap og fram-
kvæmdir í þessa átt.
Hjalti.
Hefirðu heyrt það fyr?
— Bandarikjamenn í Norður-Ameriku eru
réttum þúsund sinnum fleiri en landsbúar á
íslandi. Þeir eru 85 miljónir, en vér 85
þúsundir.
— Þessar eyjar 4 eru stærstar í heimi:
Grænland . 40,000 ferm. = 2 milj. ferh.rastir
Ný-Guinea 14,000 — = 800,000 —
Borneo ... 13 000 — ----- 750,000 —
Madagaskar 11,000 — == 600,000 —
— Vonin á sér jafnan bólfestu hjá þeim,
sem vinnur vel og dyggilega. Það er letin,
sem sífelt drúpir og er döpur i bragði.
— Bstra er að slitna af brúkun en eyð-
ast af ryði.
— Sá sem vill höndla lánið og lætnr
eigi á sér festa, þó að i móti blási, heldur
tekur jafnan öruggur aftur til óspiltra mál-
anna, hann mun hafa sitt fram að lokuin.
— Bæjarskráiu nýja (Reykjavikur) telur
upp alla sýslumenn á landinu og bæjar-
fógeta, ásamt launum þeirra hvers um sig.
— Töluvert meira en 3. hvert mannsbarn
i Reykjavík stendur í nýju Bæjarskránni
fyrir Reykjavík, ásamt heimilum þeirra, eða
um 4,500. Síðast (1909) að eins 3400. Og
i næstu bæjarsbrá þar áður (1905) ekki
nema 2000.
Eyólfur heitinn Ijóstollur kom einu sinni
á þingiuálafund, þar sem rætt var sem
oftar um stjórnarskrána, og var þar sem
víðar litill aufúsugestur. Einkum lét
fundarstjóri, feitlaginn embættismaður,
miður vel við honum, og lauk svo, að Ey-
ólfur hélzt eigi við á fundinum. Um leið
og hann gengur til dyra, snýr hann sér við
og vikur þeesari stöku að þingheimi:
Stirð er þessi stjórnarskrá,
Stendur œ til bóta.
Konunghollir ofan á
ístrubelgir fljóta.
----------------------
Reykjavikur-anná.11.
Aflabrögð fremur lök í seinni tið. Botn-
vörpungar aflað heldur stirðlega. Eini
botnvörpungurinn, sem álitlega hefir aflað er
Baldur Thorsteinsonsbræðra. Hann aflaði
19000 á 5—6 dögum.
Áfengis-eitrið. Mynd sú i Bió, sem hr. Jóh.
Jóhannesson gerir að umtalsefni í siðustu
Isafold verður sýnd aftur í kvöld og næsta
kvöld. Þeir sem hafa enn eigi séð mynd-
ina ættu eigi að sitja sig úr færi um það.
Föstuprédikun flytur sira Jób. Þorkelsson
í dómkirkjunni í kvöld kl. 6.
Hljómleikar standa til í Bárubúð á sunnu-
daginn kl. 51/2, sem þess eru verðir, að
eftirtekt sé veitt. Það er 12 manna hljóð-
færaflokkur Oscars Johansen, sem til þeirra
efnir. Flokkurinn befir æft sig af mesta
kappi undanfarið og bætt við sig mörgum
Innilega þökkum við öllum, sem á einhvern
hátt hafa sýnt okkur hluttekningu við jarðar-
för Magnúsar Guðbrandssonar.
Vandamenn hins látna.
ágætum lögum. M. a. ætlar flokkurinn að i
leika ýmsar sænskar þjóðvisur, og síðast en j
eigi sízt nafnfræga lagsmiði eftir tónskáldið 1
Sibelius við kvæði Rydbergs: Den sidste \
Athenienser. Frú Jobansen, kona O. J., '
hefir yfir nokknrn bluta kvæðisins, en ýmsir
góðir söngmenn hér í bænum syngja aðra
hluta þess, alt með undirspili hljóðfæra-
flokksins. — Aðgöngumiðar verða seldir
hjá Carli Bartels frá þvi á föstudag. —
Þessa hljómleika ber öllnm söngvinum að
sækja — þó eigi væri tii annars en örfa
hljóðfærasveitina til kapps og atorku. Vísir
sá sem nú e r kominn i þessu efni, má eigi
visna.
Norðmenn hér í bæuum tóku fréttinni um
hið annálsverða frægðarverk Amundsens
raeð miklum fögnuði. NorsVi konsúllinn
hafði þegar sama kvöldið og simfregn'n
barst, boð inni fyrir ^oorskunýlenduna«,til
þess að fagna þessum miklu tiðindum um
landa þeirra.
Skipaferðir. Sterling fer utan í dag (um
Austfirði). Fari taka sér m. a. (Juðra.
Eggerz sýslum. með frú sinui (til liinnar
nýju sýslu sinnar). Ennfremur Ragnar
Olafsson kaupm. frá Akureyri einnig til
Austfjarða, Utan fara m. a. Olafnr Gunn-
arsson læknir, Hjalti Sigurðsson verzl.stjóri,
Thaulow kaupm., frk. Ánna Sigurðardóttir,
frú Radtke, verzlm. Oscar Clausen og
Theodor Zimsen. Þá t'ara og þrjár frakk-
neskar skipshafnir til Leith.
KinYerskir trépeningar.
Einhver fyrsta umbót, er komið verður
á i Kina eftir stjórnarbyltinguna, verður
breyting á mynt landsins, sem nú er i mesta
ólagi og mismunandi i hinum _ýmsu héruðum
landsins. Algengasta myntin er málmpen-
ingar með gati i miðjunni, svo að hægt er
draga þá upp á band. Einkennilegasta
Meinlaugt mönnum og skepnum.
Hatin’s Saigskontor, Pilestr. 1, Köbenhavn K.
myntin, sem til er í landiuu, og nú á fyrir
sér að hverfa úr sögunni, er í fylkinu
Kiang-si. Það eru litlir bambusstönglar,
um ‘/j cm. á þykt, l'/2 cm. á breidd og 15
á lengd. Á peninga þessa er letrað gildi
þeirra og hvaða banki hafi gefið þá út.
40
— Nei, enginn maður getur átt verra
en eg.
-- £ú ert ung og hraust. |>ú »ttir
að vita hvernig henni mömtnu minni
líður. Með hana er giktin búin að
fara avo, að hún getur ekki hrært legg
né lið. En aldrei kvartar hún.
— Hún er ekki af öllum yfirgefin
eine og eg.
— f>að ert þú ekki heldur. Eg hefl
talað við hana móður mína um þig,
og hún eendi mig hingað uppeftir til
þíu.
Hún hætti að kjökra enöggvaet. það
var eine og heyra mætti þögnina minka
í ekóginum, eem alla tíð heldur niðri
í eór andanum og býBt við einhverju
etórmerku.
— Eg étti að bera þér kveðju og
epyrja þig, hvort þú vildir ekki koma
ofan eftir til hennar móður minnar á
morgun. Hana langar til að ejá þig.
Hún er að hugea um að vita, hvort
þú vilt fara í viet tii hennar.
— Er hún að hugea um að epyrja
mig um það ?
— Já, en hún vill ejá þig áður
— Veit hún að —?
41
— Hún veit eine mikið um þig og
og allir aðrir.
Helga epratt upp með gleðiópi eg
undrunar, og á næata augabragði fann
Guðmundur tvo handleggi vefjaet um
hálainn á aér. Hann varð felmtefullur
og kom það fyrat í hug, að rífa eig
lauean, en þá áttaði hann eig og etóð
kyr. Hann skildi það, að atúlkan var
avo frá eér numin af gleði, að hún
vieei ekki hvað hún gerði. Hún hefði
getað þá fleygt aér um hálsinn á versta
umrenning til þeae eins, að njóta of-
urlítillar eamkendar i hinu mikla láni,
er hún hafði orðið fyrir.
— Ef hún vill fá mig til sín, þá þarf
eg ekki að deyja, mælti hún, lagði höf-
uðið á öxlina á Guðmundi og hágrét,
en þó ekki eins ákaft og áður. Eg
skal segja þér, að það var alvara fyrlr
mér, að fara út í dýið, mælti bún.
þakka þór fyrir að þú komet. |>ú
hefir bjargað lífi mínu.
Guðmundur hafði etaðið eine og staur
til þessa. En nú tók hann eftir því,
að honum fór að hitna innanbrjóste.
Hann lyfti upp hendinni og strauk
henni um hárið. þá hrökk hún við
44
tega kolli tii hennar, þegar hún kom
inn. Móðir hennar lagði barnið undir
eine niður í vögguna, lauk upp skápn-
um og sótti þangað mjólkurskái og
brauðbita, er hún iét á borðið.
— Gerðu svo vel. Settu þig nú nið-
ur og fá þér að borða, mælti hún. Síð-
an gekk hún inn að eldstónni og skar-
aði i eldinum.
—■ Eg hefi haldið við eldinum, til
þess að þú gætir þurkað á þér fötin
og hlýjað þér, þegar þú kæmir heim.
En borðaðu nú fyrst! |>ú hlýtur að
vera orðin matþurfi.
Helga hafði staðið alla tíð fram við
dyr.
— þiö skuiuð akki taka svona vel
á móti mér, mælti hún í lágum hljóð
um. Eg fæ ekkert meðlag með barn
inu. Eg hefi afsalað mér því.
— það kom hér maður í kveld, sem
staddur var á þinginu og sá og heyrði
alt, sem þar gerðist, anzaði gamla
konan. Við vitum það ait saman.
Helga stóð enn kyr fram við dyrn
ar, og var að sjá, sem hún vissi hvorki
upp né niður.
t>á iagði faðir henuar frá sér vmn-
37
þess vegna varð henni ekki auðhlaupið
að því að halda niðri í sér grátnum.
það leið ekki á löngu, að hún tæki
til að kjökra aftur.
Guðmundi varð ekki verra gert en
að verða að horfa á kvenfóik gráta.
Hann hafði rnestu lyst á að fara ieiðar
sinnar tafarlaust. En honum fanst
engin mynd á að fara svo, að hann
hefði ekki rekið erindi sitt áður, úr
því að hann hafði ómakað sig upp að
Kotinu.
— Hvað gengur að þór? segir hann
við Helgu í bvrstum róm. f>vf ferðu
ekki inn?
— Ó, eg þori það ekki, anzar Helga
og nötruðu tennurnar, meðan hún tal
aði. Eg þori það ekki.
— Við hvað ertu hrædd ? spyr hann.
jpú sem stóðst þig í dag bæði frammi
fyrir skrifara og dómara. |>ú getur
þó ekki verið hrædd við foreldra þína?
— Æ jú, æ jú, þau eru miklu verri
en hinir ailir.
— Hverju ættu þau að reiðast ein-
mitt í dag?
— Eg sem fæ ekkert meðlag.