Ísafold - 23.03.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 23.03.1912, Blaðsíða 3
18 AFOLD 67 Takið efíir! Tií að rtjma fijrir tiijjum veggfóðursbirgðum sel eg frá í dag til 15. apríf alt mitt veggfóður (Betræk) með 25—50°!o afsfseffi. Virðingarfylst Jón Zoéga, Tafsími 128. Banhasfrseti 14. HOKS Ttleð þvi að fara sjálfur utan hefir mér tekist að komasi að svo góðum kaupum, að eg get boðið viðskiftavinum mínum verð og vörur, sem standast alla samkepni: Jiápur á telpur, unglinga og fullorðna, mjög stórt úrval frá 5—18 kr. 200 drengjafrakkar, ágætir, frá 5 kr. hækkandi. Nýjasta nýtt! SjÖÍ Svunfuefni, misíit, faííeg. Drengjaföt, drengjapeijsur og buxur Gardtnuefni, fjvít, um 30 munsfur, 0,25—1,10. JJídrei eins stórt úrval og nú í Brauns verzlun Hamborg Aðalstræti 9 Reykjavík. DDDQ Diabolo- skilvindan. Þeir sem ætla að fá sér skilvinduna Diabolo með vorinu ættu að gera við- vart, svo að nægar birgðir geti orðið fyrir- liggjandi. Stærð I skilur 120 pt. á klst.; kostar 75 kr. — II — 220 - - — - 150 - Leiðarvísir á íslenzku. Meðmæli til sýnis. Verzíun Jóns Pórðarsonar, Hvik. S* •• mjor frá Mjólkurskólaimm á Hvítárvöllum fæst nú framvegis að eins i Liverpool. Talsími 43. Fiskiskipið „Geir“. Eftirfarandi yfirlýsingar og vottorð hefir Isajold verið beðin fyrir. Geir, fiskiskip okkar, er nú búið að vera í burtu á annan mánuð. Öll önnur skip héðan, er fóru út um líkt leyti, eru komin aftur og er þvi ekki nema eðlilegt, að fólk sé hrætt um að það hafi farist. En samfara þessari hræðslu hefir okkur verið tjáð, að hér í bæ gangi sú lygasaga, að skipið hafi verið lélegt og illa útbúið. Til þess að hnekkja þessum ósanna orðrómi viljum vér taka fram eftir- fylgjandi: Skipið hefir verið álitið eitt hið allra sterkasta og bezta skip hér við fló- ann; enda hefir það verið talið í i. flokki í þilskipaábyrgðarfél. við Faxa- flóa, þar sem það stöðugt var í ábyrgð síðan hlutafélagið Sjávarborg eignaðist það. Síðastliðið haust var það sett hér upp í »Slippinn« til aðgerðar. Skrokkurinn leit þá mjög vel út að utan enda var skipið þétt. Það sem sérstaklega var gert við, eftir bending- um Ellingsens slippstjóra, var stýrið. Þar voru settir nýir krókar og lykkj- ur úr kopar og nýr stýrisleggur og auk þess nýtt annað stefnið. Virð- ingarmenn ábyrgðarfélagsins héldu því fram, að sett yrði nýtt þilfar í skipið með þvi að hið gamla væri orðið mjög troðið á sumum stöðum. Það var þó ekki gert. Skipstjóri skipsins taldi það ónauðsynlegt. Það væri hægt að gera svo við það, að það yrði full traust og þétt. Aðgerðin á þilfarinu fór fram i Hafnarfirði undir umsjón skipstjóra, sem stöðugt sá um að hún yrði sem bezt, og lét hann i ljósi við okkur ánægju sína yfir allri að- gerðinni í heild sinni. Skipstjórann þektum við að því að vera samvizku- saman og áreiðanlegan mann. Hann var með réttu álitinn, ekki aðeins dug- legur sjómaður, heldur einnig maðnr, sem hafði mikla þekkingu og reynslu sem sjómaður. Hann var búinn að vera 12 ár skipstjóri og hepnaðist ætíð vel, enda naut hann trausts bæði stéttarbræðra sinna og þeirra útgerðar- manna, er hann vann fyrir. S|Skoðunarmenn skipsins i Hafnar- rði luku lofsorði á alla útreiðslu skipsins, enda réð skipstjóri henni sjálfur eins og öðru, sem fært var i lag og endurbætt. Sjálfir höfum við ekki skoðað skipið í vetur eða á umliðnu ári, en við treystum fullkomlega bæði skipstjór- anum og skoðunarmönnunum, sem þektu skipið vel og eru eftir okkar þekkingu samvizkusamir og heiðar- legir menn. Vottorð þeirra eru svo hljóðandi: E f t i r r i t: Eg undirritaður Ingvar Jóelsson, skip- stjóri í Hafnarfirði, lýsi þvi hérmeð yfir, að eg hefi i dag, sem umboðsmaður Abyrgð- arfélags þilskipa við Faxaflóa, skoðað skip- ið »Geir*, eign h.f. Sjávarborg, og álit að skipið sé að öllu leyti i góðu standi »g vel út búið til þess að leggja út á fiskiveiðar jafnt og önuur skip. Skipið hefir fengið mikla og góða aðgerð í vetur. T. d. hefir verið sett í skipið nýtt stórmastur, nýtt framstefni, nýtt stýri ogstýriskoparlykkjur. Við bjálkaveginn hefir verið gert eins vel og þurfti og allur reiði á skipinu er nýr. — Við dekkið i.efir verið gert þannig, að úr þvi hefir verið tekið alt sem slitið var til mnna og i það sett ný stykki og siðan klætt með */4” plönk- um. Dekkið var auðvitað kalfatrað alt og verð eg að álita fráganginn á þvi traustan og góðan i alta staði. Verð eg að álíta að eftir aðgerð þessa sé skipið eins traust og gott og önnur skip, setn ábyrgðarfélagið hefir i ábyrgð í 1. flokki. Hafnarfirði, 10. febr. 1912. Ingvar Jóelsson. Við undirritaðir, sem samkvæmt útnefn- ingu sýslumannsins i Gnllbringu- og Kjós- arsýslu erum skipaðir skipaskoðunarmenn i Hafnarfirði, höfum i dag eftir beiðni skip- stjóra Sigurðar Þórðarsonar skoðað skipið »Gteir<i að svo miklu leyti sem hægt er og áhöld þess, og er það samhuga álit okkar, að skipið hafi þann styrkleika og sé svo vel útbúið að seglum, reiða og skipsbát, að lifi eða heilsu skipverja sé engin hætta búin. I hásetaklefannm álitum við rúm fyrir 23 menn og i káetunni rúm fyrir 5 menn. Hafnarfirði 7. febr. 1912. Finnur Gislason. Olafur Sigurðsson. Vér höfutn fengið reikning frá Slippfélaginu fyrir það, sem þar var gert við skipið í vetur, að upphæð kr. 1277.69. Og í Hafnarfirði nam aðgerðin yfir 3000 kr. Hver mundi svo trúa því, að þetta sama skip, sem var í 1. flokki í september slðastl. gæti verið orðið lélegt eftir þessa að- gerð i febrúar. Vér viljum að síðustu taka það fram, að þessi orðrómur um að skip- ið hafi átt að vera lélegt, er vægast talað rangur og ósannur. Tilgangur- inn með að breiða slíkt út er ómannúðlegur af því að hér er verið að sverta saklausa menn; því ekki verða með slíku þvaðri grædd sorg- arsár þeirra, er hér eiga hlut að máli eða bætt úr fjártjóni þeirra, er orðið hafa fyrir því. H/f. Sjávarborg. ^Asgeir Súrurðsson. G. J. Johnseti. Ápíst Flyqcnrtn%. Tltjkomið mikið af ntjjum vörum fií jJrna Eiríkssonar, Ttusfursfrseti 6. Til dæmis: Stubbasirz. Flúnell. Barnapeysur. Gardinutau, hvít og misl., Jeiknamikið úrval. Chasimir-sjöl, mesta úrval í bænum. Vetrar- og Vorsjöl, eitt af hverjum lit. Rekkjuvoðir. Lóreft o. m. fl. Verðið er viðurkent að vera pað bezta í beenum. Jiomið í ftma. Páskarnir ndígasf. Gólfdúkar seljast til mánaðamóta með miklnm afslætti, til að rýma fyrir nýjum birgðum. ónatan Þorsteinsson. 1 Brunabótafélagið GENERAL assurance corporation stofnað 1885; eignir og varasjóður 27 miljónir kr.; tekur að sér brunabóta-ábyrgðir fyrir sanngjarnt verð. Aigreiðsla í Aðalstræti 5 (Hótel Island). Aðalumboðsmaöur fyrir Ísland Guðm. Oddgeirsson. Hérmeð tilkynnist, að eg undirritaður hefi gefið firmainu H. Benediktsson Hótel ísland, Aðalstræti Rvk., umboð til að vátryggja og veita iðgjöldum móttöku fyrir bruna- bótafélagið General assurance corporation. Reykjavík 21. marz 1912. Guðm. Oddgeirsson aðalumboðsmaður félagsius General assu- rance corporatiou. Veggjapappír, feiknastórt úrval, kom með ,Botniæ. — Eldri birgðir seldar með stórum afslætti. Jónatan Þorsteinsson. Leikféí. Hetjkjavíkur Ræningjarnir eftir Schiller verða leiknir sunnudag 24. þ. m. i Iðnaðarmannahúsinu kl. 8 síðdegis. T a t a efn i í miklu úrvali í klæðaverzlun Tí. Tfndersen & Sön Aðalstræti 16. Til leigu eitt eða tvö herbergi með aðgang að eldhúsi. Upplýsingar Laugaveg 66 uppi. Eitt herbevgi til leigu frá 14. maí í Austurstræti 18._________ Stúlku vantar á rólegt heimili nú þegar til 14. mai. Afgr. ísaf. vísar á. Fræsölu gegnir eins og að und- anförnu Ragnheiður Jónsdóttir Lauf- ásveg 13. Svartur jakki hefir tapast á veginum inn í Laugarnes. Skilist á Grettisgötu 53.________________ Fermingarkjóll til sölu á Hverfisgötu 26 B.______________ Stúlka óskast í vist 14. maí. — Afgr. visar á. Einhieypur maður reglu- samur getur strax fengið fæði og hús- næði á góðu heimili. Ritstj. visar á. Hjálpræðisherinn. Barnaleik- æfing sunnudag kl. 4 síðd. Samkoma um kvöldið kl. Sl/t. StÚlka óskast í vist frá 14. maí. Upplýsingar gefur Sigurborg Jóns- j dóttir i verzluninni »Vöggur«,_ í hlutafélaginu Hótel ísland verður haldinn laugardaginn 30. marz n. k. kl. 8V2 e. h. í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstig. Fundarefni: Ráðstafanir Aðvíkjandi húseign fé- lagsins. Stjóruin. Heilsuhælið á Vífilsstöðum Þeir kaupmenn, er kynnu að vilja selja heilsuhælinu eftirtaldar vörur um næstu 4 mánuði, sendi tilboð um lægsta verð á góðum v'órum fyrir 1. apríl n. k. Flórmjöl í sekkjum (beztu tegund), Haframjöl (skozkt), Riis (í sekkjum), Baunir (klofnar), Kaffibaunir, Kakaó, Telauf, Melís (steyttan), Melís (högg- inn), Sveskjur, Rúsínur, Sagogrjón (smá), Sagogrjón (stór), Saft sæta, Mysuost, Mjólkurost, Kartöflumjöl, Grænsápu og Sóda. Jón Guðumndsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.