Ísafold - 20.04.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.04.1912, Blaðsíða 4
88 ISAFOLD l KAUPIÐ SAPA □ □□□ 0 0 0 □ □□□ REYNIÐ SAPA J SAPA Skandinavisk - Amerikansk - Petroleums - Aktieselskab K.höfn. ^ Steinolía frá þessu félagi er reynslan búin að sýna, að er hin bezta, drýgsta og þá um leið ■ sú ódýrasta, sem nokkurn tíma hefir fluzt til landsins, enda hefir sala á þessari ágætis steinolíu L margfaldast þessi síðustu ár, ekki síður í öðrum löndum en hér á íslandi, þrátt fyrir alt hvað ■_ reynt hefir verið frá keppinautum til þess að hefta sölu og viðgang félagsins. Til þess að geta staðist straum af þeirri feikna umsetningu, hefir félagið orðið að auka hlutafé sitt tvö siðustu árin um miljónir króna. _• í Fyrir ágæti steinolíu sinnar heíir fólagið hlotiö hæstu verðlaun á heimssýningum. Steinolían er jafnheritug til mótora sem til Ijósmetis. 1 Viðvikjandi steinoliukaupum hér sunnanlands eru kaupmenn og útgerðarmenn beðnir að snúa sér til herra umboðsmanns Tíalígríms Benedikfssonar í Reykjavík. Aðalstræti (Hótel ísland). Talsími 284. Á Akureyri eru ætið nægar birgðir fyrirliggjandi. p. t. Reykjavík í marz 1912. Hagnar Óíafsson, aðalumboðsmaður félagsins á íslandi. SAPA ER BEZT □ □□□ S 0 H □ □□□ SAPA ER DRYGST Heilræði. í samfleytt 30 ár þjáðist eg af meltingar- þiautum og magaveiki, er virtiet ólæknandi. Um þetta áraskeið leitaði eg eigi færri en 6 lækna og notaði meööl frá þeim, hverjum um sig, um langan tíma, en alt reyndist það árangurslaust. — Eg fór þá að reyna hinn ágæta bitter Waldemars Petersens, Kina-lifs-elixír, og fann þegar til bata, er eg hafði tekið inn úr 2 flösknm, og þegar eg hafði notað 8 flöskur, hafði mér farið svo fram, að eg gat neytt allrar almennrar fæðu án þess að mér yrði meint við. Nú kemur það að eins fyrir einstöku sinnum, að eg verð var við þenna sjúkdóm; tek eg þá inn einn skamt af bitternum og er þá jafnan albata þegar daginn eftir. Eg vil því ráða hverjum þeim- manni, sem þjáður er af sams konar sjúkleika, að nota ofannefndan hitter, og muu þá ekki iðra þess. Veðramóti í Skagafirði 20. marz 1911. Björn Jónsson, hreppstjóri, dbrm. kAJr sem kynnu að vilja selja HCllj Holdsveikraspítalanum í Laugarne8i mjólk þá, er hann þarfnast fyrir, heimflutta í spítalann á hverjum morgni, um i ár, frá i. júní næstk. að telja, geri svo vel að senda mér tilboð sín um lægsta verð fyrir lok þ. m. Það skal tekið fram, að mjólkurbrúkun spítalans er hér um bil iooo pottar nýmjólk og 500 ptt. undanrenna á mánuði hverjum. Laugarnesspítala 9. apríl 1912. Einar Markússon. Rammelister Störste Udvalg Störste Fabrik i Skandinavien Ringsted Guldlistefabrik Udsalg: Gl. Strand 46 Köbenhavn F. Bergemann. Skóverzíun Ocfds ívarssonar, Tlafnarfirði hefir að bjóða alls konar útlendan skófatnað. Margar tegundir um að velja. — Nýtt með hverri ferð. Tlokkur pör sefjasf með innkaupsverði og mikill afsláttur gefinn á öllu fyrst um sinn. — Notið því tækifærið og fáið ykkur sterka og létta sumarskó í skóverzlun Odds Ivarssonar. SIRIUS hreina, úrvals Stjörnu-Kókóduft er aðeins selt í þar til gerðum x/4 pds. pokum, með firmanafni og inn- sigli. III Klædevæver Bdeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit io Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkbJaa, graanistret Renulds Stoftilen solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 8 5 Ore. — Ingen Risiko I — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. W A LiKilLi Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K, Býr til meðul til að losa menn við veggjatítlur, flær, maur og möl, enn- fremur rottur og mýs. Eina verk- smiðjan í þessarri grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaun- um á sýningunni í Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn í hverjum bæ. Stópt úrval á Norðurlöndum af gnll og silfurvörnm, úmm, hljóð- 1 hálf- færnm, glysvarningi og reiöhjólnm. J virði, Stór skrantverðskrá, með myndnm, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köbenhavn N. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Isafoldarprentsmiðja Bolinders móforar i báta og skip eru beztir og traustastir allra mótora, og hafa orðið hlut- skarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem þeir hafa verið sýndir. Bygging þeirra og samansetning er mjög einföld, — meðferð öll því vandaminni og auðveldari. — Þeir eyða minni oliu en nokkrir aðrir mótorar, og má nota til þeirra jarðoliu, óhreinsaða steinolíu eða algenga steinolíu, eftir vild. Þessir mótorar eru til- búnir ýmist með breytilegum skrúfublöðum (skiftbar propel), sem er venjulegast i fiskibátum, eða með breytilegum möndulsnúningi. Verksmiðjan býr einnig til mótora til notkunar á landi með hagfeldasta fyrirkomulagi. Upplýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá oss og hjá umboðs- mönnum vorum. Timbur- og kolaverzlunin Reykjavik einkasali fyrir Island. Umboðsmaður vor fyrir Vestfirði er herra Karl Olgeirsson faktor á ísafirði. Nálægt höfninni, á bezta stað i miðbænum, er til sölu lóð, með pakkhútsi og skúr- um. Einkar-hentug fyrir fiskifélög eða til að reisa á stórhýsi fyrir verzl- un eða ibúð. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs. Tfxef V. Tufinius, yfirréttarmálafærslumaður, Miðstræti 6. Drengjapeysur, 40 tegundir, og Drengja-prjónaföt nýkomið i öllum stærðum og verði. Braiins verzlnn „Hamborg", Aðalstræti 9 — Talsími 41. jg Fjöllistamenn! Tveir ungir Svíar óska að skifta frímerkjum og póstkortum við safn- endur á íslandi. Öllum bréfum svarað. Gustav Olofsson, FJemingg. 31, 1111. Stoekholm, Sverige. Sigfrid Wiberg, VinkelvágéB, Easkede. Stoi.kholm, Sverige. Búnaöarfélag Seltjarnarneshrepps heldur sinn fyrri ársfund laugard 4. maí n. k. kl. 12 á hádegi í þinghúsi hreppsins. Þetta tilkynnist hér með meðlimum félagsins, sem áminnast um að mæta. 20. apríl 1912. Stjórnin. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að faðir minn, Jón Ingimundarson, and- aðist 12. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin miðvikudaginn 24. þ. m. kl. II1/, f. h. frá heimili hans, Holtsgötu 5. Ingimundur Jónsson. Innilegar þakkir vottum við öllum þeim, sem á ýmsan hátt sýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför okkar ástkæru móð- ur, fóstur- og tengdamóður, ekkjufrúar Sig- ríðar Þorkelsdóttur frá Reynivöllum. Dætur, fósturdóttir og tengdabirn hinnar látnu. Stúlka ókast í vist frá 14. maí Hátt kaup. Uppl. á Vesturg. 50 B. Stúlka óskast 14. maí á gott heimili í miðjum bænum. — Upp- lýsingar á afgr. ísafoldar. Snoturt ibúðarhús með erfðafestalandi er tíl sölu i Hafnartirði. — Semja her við Kristínu G-uðmundsdóttur, Reykjavíkurveg 14 Áreiðanleg stúlka getur fengið vist frá 14. maí n. k. Frú Ragna Frederiksen, Einhleyp stúlka óskar eftir einu herbergi og aðgang að eldhúsi í hrein- leguhúsi, helzt yfir árið.—Afgr. ávísar. Ræstingarkonur vantar. Upp- lýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni á Kleppi. Stofa með húsgögnum er til leigu frá 14. maí á góðum stað í bænum. Afgr. vísar á. Lipur stúlka getur nú þegar fengið vist á Hverfisgötu 3 C. Reynið nýja skilvinduteg. sem álitin er sú bezta og ódýrasta. — Fæst að eins hjá í»orsteini Tómassyni járnsm., Lækjarg. 10. Ttláíaravörur af öllu tægi fá menn hvergi betri né ódýrari en í verzlun undirritaðs: Kopallakk, 5 teg., sv. Sprittlakk, Cyclelakk, Maskinulakk, Þurkandi, Bejtser allsk., Gðlf- lakk, Zinkhvita, Blýhvita. Terpentlna á 95 a. pt. Þurra liti alls konar, t. d. Zinnober- rautt, Ultramarineblátt, Celestialblátt, Gull- okkur á 13 a. pd., Ghrongrœnt 28 a. og 35 a. pd., Umbra 10 a. pd., Ital. rautt frá 12 a. pd., Parísar Chrongult á 25 a. og 45 a. pd. Verðib á þurrum litum er miðað við minst 10 pd. kaup í eiuu. Kítti, Krít, Bronce, Politur, Kvistalakk m. m. fl. Verzl. B. H. Bjarnason. Tfvers vegna affji/gfi karf- manna beinisf að mér. Það er vegna þess að eg kaupi alt efni í ldæðnað minn i Vefnaðarvöru- verzlun Egils Jacobsen. Þar fást fagrir hattar, blúsur frá 1.63, nýjustu og beztu kjólaefni frá 0.68 al. eitllit og röndótt, mikið úrval af sokk- um frá 0.38 parið. I»ar er bezt aö kaupa. Alt nýtizku, gott og ódýrt. Augniæknisferðalag 1912. Með »Vestra« í 4. strandferð 16. júlí til Akureyrar, dvel þó í Stykkis- hólmi á meðan »Vestri« fer til Hvammsfjarðar. Frá Akureyri með »Vestu« 7. ágúst til ísafjarðar. Þaðan með »Botníu« 17. ágúst. 1 Reykja- vik 31. ágúst. Aríðandi að sjúklingarnir komi fyrstu dagana á dvalarstaðina Akureyri og ísafjörð. Á »Vestra« er tekíð á móti sjúk- lingum úti á skipi. A. Fjeldsted. Tlfvinna. 13—16 ára gamall drengur, röskur og vel nppalinn og vel kunnugur í bænum, getur frá 1. maí næstkom. fengið fasta atvinnu, en senda verður eiginhandar umsókn ásamt meðmæl- um til verzl. B. H. Bjarnason. Mjólk. Þeir, sem vilja selja Heilsuhælinu á Vifilsstöðum mjólk næsta ár, frá i. september næstk. að telja, flutta á vegamót Hafnarfjarðar og Vífilsstaða- vegar, sendi undirrituðum tilboð um lægsta verð, fyrir 15. maí næstk. Þess skal getið, að yfirstandandi ár höfum við þurft alt að 200 potta á dag. Óskað er eftir (ef um minni mjólkurframleiðendur er að ræða) að menn gangi í félag, og einn standi fyrir að selja hælinu þá rnjólk, er það kynni að þurfa. Jón Guðmundsson. Birgðavörur: 600,000 pappírspokar, allar stærðir, komu með Fióru og eru seldar með hinu alkunna lága verði. Ennfremur talsvert af eldspítum, Vi kassar og Vs- Leifar af eplabirgðum seldar nú afaródýrt. Talsverðaa birgðir af sjölmn, plaids og annari vefnaðarvöru. Alt í stórkaupum til kaupmanna! J. Aall-Hansen, Reykjavík. Hafnfirðingar! Lesið auglýs- inguna frá Oddi ívarssyni á öðrum stað hér í blaðinu!

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.