Ísafold - 22.05.1912, Page 4

Ísafold - 22.05.1912, Page 4
124 ISAFOLD Minningarguðsþjónusta verður haldin f Frikirkjunni á greftrunardag Friðriks konungs 8., föstudaginn 24. þ. m. kl. 12 á hád. Safnaðarmeðtimir, sem engin áfallin gjöld skulda, fá afhenta aðgöngumiða hjá gjaldkera safnaðarins á Smiðjustfg 6. — Kirkjan verður opnuð kl. II f. h, fyrir þá, sem aðgöngumiða hafa, en eftir kl. II*/* er aðgangur öllum frjáls, meðan rúm leyfir. Safnaðarstjórnin. Ísíancísgítman Í9Í2. Vegna atvika verður henni frestað þangað til seinna í sumar — lik- legast í ágúst — og mun það verða auglýst síðar hvenær haldin verði. Fyrir hönd íþróttafélagsins Grettis P. Sfefdnssott. Undirritaður hefir tekið að sér aðalsölu hér á landi á svonefndum Hexamótorum og Pentamótorum tilbúnum af verkfræðingafirmanu Frifz Egneíf i Sfokkfjðími. Mótorar þessir eru með öllum nútímaendur- bótum. Þeir eru sterkir og einfaldir, eyða lítilli olíu og brenna hvers konar olíu. Verðið er töluvert lægra en á hinum algengustu — þvi miður úreltu — mótortegundum, sem mest eru notaðar hér á landi. Þeir, sem ætla sér að eignast nýjan mótor, ættu að leita sér upplýsinga um þessa áður en þeir afgjöra kaup við aðra. Enginn mótor hefir fleiri kosti en Hexamótor; um það er hægt að fá full- komnar upplýsingar hjá Tfug. Fíggenring, Hafnarfirði. Sömuleiðis geta menn snúið sér til herra Tiofger Debefí í Reykjavík, er gefur allar upplýs- ingar um nefnda mótora og tekur á móti pöntun- um hjá þeim er æskja. aPÉtmtmti+ÉtPmtlfflfflfflitm+PHtPPHtifflffl Póstkorta-album í bökverzlun Isaíoldar. SEF“ Nýkomið! Stórt úrval af Málverkum, eftir sænska málarann T. Palm. Margar ágætar myndir frá íslandi og Danmörk. Seljast með afarlágu verði. Ennfremur fjölbreytt og ódýrt úr- val af Rammalistum, Gardínustöngum (Portierer) ásamt tilheyrandi hringum og húnum. Verksmiðjan á Laufásveg 2. Eyv. Árnason. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu okkur hluttekningu við legu og jarðarför Guðmundar Magnússonar frá Úlf- Ijótsvatni. Reykjavík, Hverfisg. 30 B, 18. mai 1912. Ingveldur Pétursdðttir. Magnús Guðmundsson. Jarðarför barnsins Ingibjargar Vigfúsdóttur, Engey, hefst í Miðstræti 7 Reykjavfk, laugar- daginn 25. þ. m., kl. ll'/2. Rauð-glóföxóttur hestur, með litla stjörnu, gamaljárnaður, mark: stýft, standfjöður aftan vinstra, er í óskilum hjá Jóni Árnasyni, Þorlákshöfn Efnilegur piltur getur fengið vinnu við húsabyggingar sem lærling- ur, með góðum kjörum, gefi sig fram fyrir miðjan næsta mánuð. Afgreiðslan vísar á. Kennarar. Við barnaskóla Eskifjarðar er i. og 2. kennarastaða laus frá 14. maí þ. á. Laun 1. kennara eru 18. kr. um vik- una. Laun 2. kennara 12 kr. um vikuna. Umsóknir um kennarastöður þessar verða að vera komnar í hend- ur undirritaðs formanns skólanefndar- innar fyrir 20. ágúst n. k., ella ekki teknar til greina. Eskifirði, þ. 1. maí 1912. Guðm. Ásbjarnarson. Meinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s Salgskontor, Pilestr. 1, Köbenhavn K. Rammalisfar. Mesta úrval. Stærsta verksmiðja á Norðurlöndum Gull listaverksmiðjan í Ringsted. Útsala: Gl. Strand 46 Köbenhavn F. Bergemann. TT érmeð þakka eg öllum vinum mínum innilega fyrir alla velvild þá, sem þeir hafa sýnt mér og mínum; ennfremur þakka eg lærisveinum mín- um fyrir hina fögru gjöf og ávarp, sem þeir afhentu mér við burtför mína, og bið þá fyrirgefa, að eg flyt kveðju mína á þennan hátt, þar eð tíminn er svo naumur. Reykjavík, 17. maí 1912. Anna Christensen. Tívííasunnuvörur er bezf að kaupa f)já Verzíuninni Björn Tirisfjánsson cJfcS. %TrönsRu sjölin affirspuréu njj- fiomin; ainnicj 8acfiamirasjöL Þingmálafundur Reykvikinga verður haldinn mánudaginn 27. þ. m. (annan hvítasunnudag) kl. 4 e. h. í Barnaskólagarðinum. Reykjavík, 20. maí 1912. Lárus H. Bjarnason. Jón Jónsson. Alfa Laval 3j< bezta skilvindan Áktiebolagel Separators Depot Álfa Laval. Kaupmannahöfn TJðafumftoðssöfu fjefir Jlrni Einarsson kaupm. Laugaveq 24. I»ar faest og bezta skilvinduolía o.fl. tilh. skilvindum. Stórt úrval & Norðurliíndum a( gnll og silfnrvörnm, úrnm, hljóÖ- 1 hálf- faernm, glysvarningi og reiÖhjólum. j virði. Stór skrantveröskra, með myndum, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köbenhavn N. Pappírsservíettur nýkomnar í bókverzlun ísafoldar. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Isafoldarprentsmiðja 87 komst svo við af henni. Bg komst eiunig við af ykkur foreldrum mínum í morgun, og eg vildi hafa talað fcil fulls og sagt, að eg ætti ekki skilið ástríki ykkar. En harkan var ófarin, því eg veitti viðuám. En þegar hún Helga kom, stóðst eg ekki mátið. Mér fanst vera sanugjarnt, að hún væri mér reið, mér, sem það var að kenna, að hún varð að fara frá okkur. — Já, nú munum við vera orðnir sam- mála um, að við verðum að láta föður Hildar vita þetta sem allra fyrst, mælti faðir hans. — Ji, anzaði Guðmuudur lágt. Já, auðvitað, bætti hanu óðara við hærra og einarðlegar. Eg vil ekki toga Hildi með mér út í ólánið; húu mundi al- drei fyrirgefa mér það. — Hann Eiríkur í Kálfbaga og það fólk er vant að virðingu sinni, eius og við hinir, mælti faðir haui. Og það segi eg þér, Guðmundur, að þegar eg fór heiman að í morgun, var eg alráðinn að segja Eiríki af högum þíuum, ef þú réðir ekki af að gera það sjálfur. Eg hefði aldrei horft á 90 aði sig enu á, hvað fallegur hann var þann dag. — Ekki kæmi mér það á óvart, þótt eitthvað mikið og merkilegt bæri honum að höndum, hugsaði hann. Gefa átti saman í kirkju, og var fjöldi manna saman kominn á heimili brúðurinnar, og ætluðu að veita brúð- hjónaefnunum föruneyti til kirkjunn- ar. þar var og komið allmargt ætt- fólk brúðurinnar, er heima átti langt i burtu. það var alt í forskygninu ferðbúið í sparifötuoum. Kerrur og vagnar var alt komið út i húsagarðinn, og beyra mátti úti i hesthúsinu stappið í hestunum, er verið var að kemba þeim. Hljóð- færameistarinn þar í sveit sat einn við skemmudyrnar og stilti fiðlu sína. En brúðurin sat uppi á lofti í fullum skrúða og gægðist út til þess að reyna að koma auga á brúðgumann, áður en hanu sæi hana. þeir feðgar stigu niður úr vagninum, og báðust þegar einmælis við Hildi og foreldra hennar. |>au voru að vörmu spori komin öll inn í klefann þann, er Eiríkur bóndi bafði i skrlfpúlt sitt. 91 — f>ið hafið býst eg við Iesið í blaðinu um áflogin, sem verið hafa hér 1 kaupstaðnum aðfaraoótt laugar- dags, og að þá var maður drepinn, segir Guðmundur, og var svo hraðmælt- ur tem væri hann að þylja eifcthvað sem honum hefði verið sett fyrir. — Já, það hefi eg reyndar, anzaði Eiríkur. — Guðmundur hélt áfram. — Nú nú, eg var nú staddur þar þá nótt. f>á anzaði enginn. f>að var dauða-þögn. Guðmundi fanst allir einblfna á hann með þeirri skelfingu, að hann gat ekki haldið áfram. En þá hljóp faðir hans undir bagga með honum. — f>að voru nokkrir kunningjar Guðmundar, sem höfðu boðið bonum hressingu með sér. Hann mun hafa tekið sér heldur mikið neðan í því þá nótt, og þegar hann kom heim, vissi hann ekkert, hvað hann hafði aðhafst. Hitt var auðséð, að i áflog- um hafði hauu verið, því að rifin voru á honum fötin. 86 — Datt þér ekki i hug, að þú ættir að ganga við þessn. — Nei. í gær hugsaði eg ekki um aunað en hveroig eg gæti haldið því leyndu, og eg gerði mér far um að danaa og vera kátur, til þess að eug- inn maður yrði nokkurs var um mig. — Ædaðirðu þér að kvongast svo i dag, að þú hefðir við engu gengið? f>að var mikil ábyrgð.er þú hefðir á þig tekið. Hugsaðirðu ekki út í það, að ef upp kæmist um þig, mundirðu draga Hildi og hennar fólk eftir þér út í ólánið. — Mér fanst eg hlífa þeim mest með því, að segja ekki frá því. f>eir óku nú leiðar sinnar áfram með með fullum hraða. Nú var sem Er- lendi gamla fyndist hann þurfa að flýta sér. Hann ræddi við son sinn alla leið. Hann hafði ekki mælt jafn- mörg orð við bann alla æfi. — Hvernig atvikaðisfc það, að þér snerist hugur? — f>að var af því, að hún Helga kom og árnaði mér heilla. f>á hrökk eitthvað hart í sundur í mér. Eg

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.