Ísafold - 25.05.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.05.1912, Blaðsíða 4
18 AFOLD 128 Els. Austri fer kringum Island á einni viku, héðan 31. maí (föstud.) kl. 9. árdegis. Viðkomustaðir: Eskifjörður, Seyðisfjörður, Akureyri, Sauðárkrókur, ísafjörður. Til Reykjavíkur 6. júní. Fyrirtaks skemtiferð vorlangan daginn! ReykjaYik Theater. Mandag 27de Maj (2den Pinsedag) Kl. 81/4 pr- Aftenunderholdning Ville Chri8tian8en — Carl Groth (Se Gadeplakater). Billetpriser: 1,25 — 1,00 — 0,75. Kun 4 Aftener i Reykjavik. Retjkfir bógar Og rulleskinke nýkomið i verzí. <Rreiða6iR. að langbezt er að kanpa: Sápur og sóda allskonar, Svertur allskonar, Bursta og kústa allskonar, Kamba og greiður, Bökunar- og eggjaduft, Citron- Vanille- og möndludropa, Hárkamba og hárspennur, Ilmvötn og hármeðul, Vindla og vindlinga og margt fleira í Langayeg 19. íj^ABOLD er blaða bezt íjS>ABODD er fréttaflest íj^ABODD er lesin mest. Nýir kaupendur fá í kaupbæti: Fórn Abrahams (700 bls.), Davfð skygna, hina ágastu sögu Jónasar Lie og þar ið auki söguna sem nú er að kema 1 bl., sórprentaða, þegar hún er komin öll. ísafold mun framvegis jafnaðarlega flytja myndir af merkum mönnum og við- burðum. Öllum þeim sem sýndu mér hluttekningu við jarðarfðr manns míns sáiugua votta eg mitt innilegasta þakklæti. Rvik 24. mai 1912. Maria Matthfasdóttir. 2 herbergi með húsgögnum til leigu um þingtímann í Pósthússtræti 14 B. Tapast hefir rauð hryssa, mark: sýlt bæði eyru; finnandi beðinn að skila henni til Helga Gíslasonar, Hliðs- nesi, Álftanesi. Reikningseyðublöð hvergi ódýrari en í Bókverzlun ísafoldar. á allskonar nauðsynjavöru, Vindlum, Tóbaki, Sápum o. fl. in orei Talsími 168. SiarósRop og mynóir nýkomið í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Bernskan er langbezta barnabókin. Að eins ís- lenzkar, sannar, barnasögur. Gefið börnum yðar Bernskuna. Fæst hjá bóksölum. Bundin 85 aura. Sveitamenn! Munið að líta inn í verzl. Breiðablik þegar þið komið til bæjarins. cJirúÓRaupsRorí afar-ódýr, nýkomin í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður flytur í Halnarstræti 22. Skrif- stofan lokuð til laugardags 18. þ. m. fæst í Breiðablik. Toilet-pappír kominn aftur i bókverzlun ísafoldar. Reynið nýja skilvinduteg. sem álitin er sú bezta og ódýrasta. — Fæst að eins hjá Þorsteíni Tómassyni járnsm., Lækjarg. 10. Registur, (laus), handhæg og ódýr, nýkqmin í bókverzlun ísafoldar. Bæjarskrá Reijkjavíkur er ómissandi handbók fyrir hvern mann. Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 1.50. •%S»5 Hál'slín og slifsi, hvergi meira úrval í bænum. Derhúfurnar (,,kaskeitin“) með leðurskygninu, hinar afarvönduðu og margeftir- spurðu, eru komnar aftur. o o o o o o o o o o o o o o o o o Fata- efni tnjög fjöíbreyff, sterk oq vöncfuð, eru ávaíf furiríÍQQjandi. Reinh. Andersson Horninu á Hótel ísland. P r I ■ brúkuT) r f I ■ FrnnefkissFrimefki bókb. Sigurður Jónsson UUUM Lindargðtn 1B, ReykjaTÍk. UUUU Efnilegur piltur getur fengið vinnu við húsabyggingar sem lærling- ur, með góðum kjörum, gefi sig fram fyrir miðjan næsta mánuð. Afgreiðslan vísar á. Stórt úrval á Norðnrliindtun af gall og Bilfurvörnm, úrum, hljóð- 1 hálf- færum, glysvarningi og reiðhjólum. J virði. Stór skrautverðskra, með myndum, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köbenhavn N. Meinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s Salgskontor, Pilestr. 1, Köbenhavn K. Rammalistar. Mesta úrval. Stærsta verksmiðja á Norðurlöndum Gull-listaverksmiðjan í Ringsted. Útsala: Gl. Strand 46 Köbenhavn F. Bergemann. Barnagarður. í júli í fyrra snmar fekk eg útmældan blett i þeim tilgangi að reyna að koma þar á stofn barnagarði, eða dvalarstað að deginum, fyrir börn úr bænum sem annað- hvort hafa lítið eða ekkert leiksvæði ann- að en götuna, með öllu því sem hún hefir að bjóða. Nú verður farið að Btarfa á þessum bletti og taka á móti börnum á þeim aldri og með þeim skilyrðum sem umsemnr við að- standendur. Þeir sem vilja sinna þessu snúi sér sem fyrst til min. Mig er að hitta daglega ki. 6—8 e. m. i Pósthússtræti 17 uppi (hús Eggert Claessen lögfræðings). Sigurbjörg Þorláksdóttir. Þakkarávarp. Eftir að eg hefi nú fengið dóttur mína, Stefaníu Katrinu, heim til mín heila og heilbrigða, að því er séð verður, eftir 193 daga dvöl i Landa- kotsspítala, finn eg mig knúðan til opinberlega að þakka öllum þeim sem hjúkruðu henni og með alúð sinni og manngæzku glöddu barnið mitt áýmsan hátt, og gerðu henni lífið svo rólegt, sem frekast var kostur á eftir atvik- um. Margt af þessu eðallynda fólki þekki eg ekki, og get því eigi nafngreint það, enda var sýnilegt, að það hefir gert það af annari hvöt en til þess að fá hrós hjá mönnum. En þann sem rétt kann að meta smælingja og það sem við þá er gert, bið eg af hjarta að borga fyrir mig, þegar þeim mest á liggur. Miðhúsum 12. apríl 1912. Oýeigur Jónsson. Kartöflur ágætar fást ætíð hjá Jes Zimsen yn Bolinders mótorar í báta og skip eru beztir og traustastir allra mótora, og hafa orðið hlut- skarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem þeir hafa verið sýndir. Bygging þeirra og samansetning er mjö-g einföld, — meðferð öll því vandaminni og auðveldari. — Þeir eyða minni olíu en nokkrir aðrir mótorar, og má nota til þeirra jarðolíu, óhreinsaða steinolíu eða algenga steinolíu, eftir vild. Þessir mótorar eru til- búnir ýmist með breytilegum skrúfublöðum (skiftbar propel), sem er venjulegast i fiskibátum, eða með breytilegum möndulsnúningi. Verksmiðjan býr einnig til mótora til notkunar á landi með hagfeldasta fyrirkomulagi. Upplýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá oss og hjá umboðs- mönnum vorum. Timbur- og kolaverzlunin Reykjavík einkasali fyrir Island. Umboðsmaður vor fyrir Vestfirði er herra Karl Olgeirsson faktor á ísafirði. Íí □IE JUL 11 □ ~í ■ Taurullur n#kís,nar JesZimsen. j K=m==—nr=ini----hl ■■ -m=l !□□□□ □□□□! u Tlú eru spænsku Sjöfin R g komin affur í g Q Brauns verzíun JiamborQ j Fötur og balar, stærst úrval, I. bjá Jes Zimsen. . I Mjqez=ic=3P=ar~3acz3craai_________n___ini==ac=ipt!i Pappírsservíettur nýkomnar J Ritstjóri: Ólafur Björnsson. í bókverzlun ísafoldar. ' Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.