Ísafold - 12.06.1912, Blaðsíða 2

Ísafold - 12.06.1912, Blaðsíða 2
144 I8AF0LD Góð tiðindi! Ljáblöðin landsfrægu, allar lengdir, komu með «Mjölnir«. verzlun B. H. Bjarnason. ;¦ DRIKKKKRONEPORTER BRYGuERIER5tll\Ulll SKATTEFRI Húsmæður! Hafið þið reynt frönsku sardínurnar frá L Chouillou Hafnarstræti 17. %5ZrúéRaupsfioH afar-ódýr, nýkomin í bókverzlun Isafoldarprentsmíðju. Appelsinur, ágætar, stk. 7 aura, 10 stk. 65 aura. Nýkomnar til verzl. B. H, Bjarnason. Í^maiítKMí*) <•«»%<%* •%•%«%<* <•«'«! ir. Munið eftir! að nú er síðasta vika útsölunnar í Sápuhúsinu - Sápubúðinni og að bezt er því að flýfa sér að kaupa. Útsalan hættir laugardagskvöld I5.júní. Munil: 3 pd. sóda á 10 a. Sápuhúsið & Sápubúðin tftusfurstr. 1%. JSaugaveg 40. I MarSBllle Sápail Handvagn, trappa, hleri og aktaum- ar eru i óskilum. Eigendur muna pessira geta vitjað þeirra til Þorvalds Björnssonar yfirlögregluþjóns, gegn því að greiða áfallinn kostnað. Gefi enginn sig fram innan 20. þ. m. verða munirnir seldir. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 10. júní 1912. <3on cMagnásson. MoinUuflt raönnura og skepnum. Hatin'3 Salgskontor NyÖaterg. 2. KobenhavnK. Franskur veggjapappír (betrek) nýjasta Parísarsnið ljómandi fallegur, ódýr og haldgóður fæst hjá E. Chouillou. Þið, sem eruð að byggja, eða ætlið að breyta um til batnaðar, komið og lítið á sýnishornin í Hafnarstræti 17. Piano opretstaaende saagodtsom nyt er til Salg straks. Anvises af Konfektbúðin Austurstræti 17. 21,550 vinningar og 8 verðíaun. AUir vinningar 1 peningnm ÍLn nokkurrar skerðingar. 1. flokks dráttur í hinu l£ Ðanska rikið ábyrgistaðfjár-" hæðirnar s6u fyrir hendi. Xll.danska Kolonial-(Kl.-) Lotteri þegar hinn 16.—17. júlí 1912. Stærsti vinningur f þessu lotteríi er, ef hepnin fylgir 1,000,000 fpankar (ein miljósi frankar) í l.flokkie.h.f. 100,000 fr. í 2. flokki e.h.f. 100,000 fr. í 3. flokki e.h.f. 100,000 fr. í 4. flokki e.h.f. 100,000 fr. í peningum án nokkurrar skerðingar. í I. flokki kostar með burðargjaldi og dráttarskrá 8/8 hlutir kr. 22,60 "«S JET" »/, hluti kr. 11,40 tST '/4 hluti kr. 5,80 "«S Af þvi að eftirspurnin er mikil, ætti að senda pantanfr nú þegar. tX~ Svar afgreitt skilvislega þegar fjárhæðin er send W Nafn og heimili verður að skrifa nákvæmlega og greinilega. A+rt Endurnýjunargjald er hið sama fyrir alla 5 flokka, en hækkar ekki úr einum flokk f annan. Rob. Th. Schröder Köbenhavn. Nygade 7. Stofnað 1870. Telegr.adr.: Schröderbank. I c> 3 Vinningafjárfyæð: 5 miíf. 175 þús. frankar. nefnd verkfallsmanna og vinnuveit- endur. Fulltrúanefndin kom, en hinir ekki, svo ekkert varð af fundi. Eftir siðari fregnum vill landstjórnin að komið verði á föstum gerðardómi og eigi þar sæti fulltrdar beggja, sem hafi fult vald yfir öllum vinnulýð í Lundúnahöfn í verkamálum. Ef vinnu- veitendur neita að viðurkenna gerðar- dóminn, mun verða lagt að parla- mentinu að neyða þá til þess með lögum. Þessu hafa verkfallsmenn engu svar- að enn. Aðalnefnd þeirra ræðir jafn- an um, hvort því skuli lýst yfir, að verkfallið^ái yfir alt land, sem þá mun að líkiudum draga samskonar dilk á eftir sér í öðrum löndum. En þó sú yfirlýsing kæmi, yrði það ekki alveg samstundis *' — ekki fyr en búið væri að leggja hana fram fyrir ýms iðnaðarfélög, og það getur dregist viku. Þann tíma ætlar stjórnin sér til miðiunarmálanna. Sem stendur láta vinnuveitendur engan bilbug á sér finna. Þeir vita, að verkfallsmenn vantar fé og á þann hátt muni mega reka þá á þrot. £n hinsvegar sér stjórnin hve vandræðin aukast með hverjum verkfallsdeginum, og því er búist við, að vinnuveitendur muni slaka til og aðhyllast frumvarp stjórnarinnar. Enn sem komið er hefir verðið ekki hækkað á neinum matvælum. Síðustu fregnir af verkfallinu. Engin hætta lengur á, að verkfallið dreifist út um landið. En hins vegar ekki séð fyrir endann á því enn. Nú er mergurinn málsins það, hvort vinnuveitendum á að haldast uppi að jáða fólk, sem stendur utan iðnaðar- félaga. Hvorugir vilja láta undan og annað ekki sýnt en að parlamentið verði að skerast í leikinn og|sam- þykkja lagafrumvarp um gjörðardóm. 20 iðnaðardeildir með nær 120,000 manns — það er verkfallsmannahóp- urinn sem stendur. í skipakvíum Lundúna eru nii einir 6000 manns í vinnu. Vinnan gengur lítið, og lög- reglan verður að hafa stöðugar gætur á, að þeir geti unnið í friði. Reykjavikur-annáll. Björn Jónsson fyrv. ráðh. hefir um tíma leg- ið í rúminu þungt haldinn. Fekk lungnabólgu um fyrri helgi og ennfr. hefir hann þjáðst af blöðrubólgu. Hann er þó nú i afturbata. Dönsku leikendurnir. Boesens hjónin og félagar þeirra koma hingað í gær á Botníu og leika í kvöld fyrsta sinni: Förste Violin. Þeim hafði verið mætavel tekið bæði á Akureyri og á ísafirði. Hjónaefni: Ym. Marta Maria Bjarnþórs- dóttir og Þorfinnur Kristjánsson prentari. Matthías Jochumsson, hið aldna, síunga þjóðakáld, er væntanlegur hingað snöggva ferð á JFlóru. Hún kemur að öllum líkind- um á fóstudag. Olympfufararnir halda i Stockhólmsleið- angurinn & morgun á Botniu. Skipafregn. Sterling kom í gærkveldi með fjölda farþega. Mælingamennirnir dönsku komu undir forustu Jacobsens kapteins. Með þeim 8 undirforingjar og 18 dátar. — Ennfr. kanpmennirnir Lefolii og Ólafur A. Olafsson, Asgeir Gunnlaugs- son stúdent, frú Bentsen tengdamóðir sira Bjarna Hjaltesteds o. fl. o. fl. Frá 'fVesturheimi kom Jónas Pálsson söngfræðingur ásamt konu og barni. Hann hefir dvalið vestra 16 ár og er nú kominn snöggva ferð. Söngfél. 17. júni ætlar að syngja af svöl- um Hótel Reykjavíkur á forsetaafmælinu á mánudaginn kl. 9 um kvöldið, m. a. vor- vísur Hannesar Hafsteins — þær er Jón Laxdal hefir gertbið fallega lag við. Það lag er nú prentað og fæst í bókaverzlun- um. Torfi í Ölafsdal hefir verið i bænum siðustu daga. Hann fer vestur a Vestra þ. 15. júni. Heimsfræga (6o°/o olía og alcali) fæst engöngu hjá E. Chouillou Hafnarstræti 17. I ddfl^hCl smjorlitó er be^. Ði6jið um \equrtá\mar ^óiey* w Ingóifur " „ Hehla * eöa /safol<f Smjðríikið fœ$t einungi^ fra: Offo Mönsred Vr, Kaupmannahöfn ogf{rö$um • i Danmörku. BBS Fegurð yðar tapið þér aldrei, ef þér kaupið ilmvötn, toilethluti og sápur hjá oss. Toiletmeðul vor gera húðina mjúka og snotra og hörundslitinn fagran. — Sápuhúsið og Sápubúðin Austurstr. 17 Laugaveg 40. Jarðræktarfélag ReykjaYíkur. Girðingarnet nýkomið frá Ameríku geta jarðræktarfélagsmenn fengið þessa dagana i Gróðrarstöðinni á meðan birgðirnar endast. Hæð netsins 1 m. Verð á hlaupandi metra 55 aurar. Cinar cffelgason. Salernahreinsun. Hérmeð auglýsist, að bærinn frá 1. júlí að telja hefir tekið að sér sal- ernahreinsun bæjarins og falið framkvæmd á því hr. Sveini Jóni Einarssyni í Bráðræði. Hreinsunin fer fram vikulega, og skulu húseigendur fyrir hreinsunina greiða í bæjarsjóð: Fyrir hvert venjulegt salerni, sem notað er af 4 mönnum, kr. 5.00. Fyrir hvert salerni, sem 3 eða færri menn nota, kr. 3.50. Fyrir stærri salerni, sem 11—15 manns nota, kr. 7.50. Gjaldið greiðist til bæjargjaldkera, og er gjalddagi sami og á lóðar- gjöldum. Húseigendur eru skyldir að sjá um að salernin séu opin á þeim tima, sem hreinsunarmaÖur ákveður að hreinsun fari fram. Borgarstjóri Reykjavíkur, 10. jiiní 1912. Páll Einarsson. Skcmfiferð. Lúðraféíag Heukjavífutr fer skemtiferð fií Tfkraness, sunnudaginn 16. þ. m., — ef veður leyfir, með gufubátnum Ingólfi. Farseðlar kosta kr. 1,50 og fást í bókverzlun ísafoldar, afgr. gufubátsins Ingólfs og hjá Ól. Ólafssyni kaupm. Laugav. Þeir sem ætla að taka þátt í ferðinni eru beðnir að fá sér farseðla fyrir kl. 6 daginn áður — til þess að félagið geti ákveðið hvort farnar verða 1 eða 2 ferðir. Ef 2 ferðir verða farnar hefst fyrri ferðin kl. 7 og siðari kl. 11 árd. Annars, ef um eina ferð er að ræða, þá kl, 9 árdegis. Það fær fólk að vita með auglýsingu í buðarglugga Nic. Bjarnason eftir kl. 8 á laugardags- kvöldið. Registur, (laus), handhæg og ódýr, nýkomin i bókverzlun ísafoldar. Pappírsservíettur nýkomnar í bókverzlun ísafoldar. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.