Ísafold - 15.06.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.06.1912, Blaðsíða 4
148 I8AF0LD Vega mjólkurskilvindan er fulikomnust og bezt Og Vegastrokkarnir að sama skapi. Einkaumboðssala í verzlun B. H. Bjarnason, Ágætt saltkjöt fæst í heilum tunnum og smásölu hjá J. P. T. Brydes verzlun. HtæSífiSSt Hall’s Distemper hefir rutt nýja braut í húsa- prýði, sem gjörir heim- ilin bjartari, hreinni og heilnæmari. Hann er hinn haldbezti húsafarfi, heldur árum saman sínu upprunalega útliti; veggjapappír lætur aftur á móti ásjá frá fyrsta degi, litast upp og á hann safnast ryk og óhreinindi. Hall’s Distemper er fullkomlega sóttvarnandi, er borinn beint á vegg- ina, verður afar harður; við vorhreins- un má þvo ryk og óhreinindi af hon- um úr volgu vatni. (skrásett vörumerki) Hall’s Distemper er óviðjafnanlegur að gæðum, hefir allsstaðar meðmæli frá helztu heilbrigð- isnefndum, byggingameisturum og mál- urum. — Aðeins búinn til hjá: SISSONS BROTHERS & CO. LTD. HULL, ENGLAND. | s Ýtarlegar upplýsingar um þenna ágætis nýtízkufarfa gefur: Kristján Ó. Skagfjörð, Patreksfirði. í hótel ísland, Rvík, til 28. júní. 3H Lystivagn ásamt 2 hestum og keyrslumanni er til leigu N. B. Nielsen. Notið þur-egg og þur-mjólk. Colovo þur-egg eru: áreiðanlega hrein hænuegg, sem vatnið hefir verið tekið úr, og má ekki villast á þeim og hinu til- búna eggjadufti, sem kaupmenn hafa á boðstólum. Pur-mjólk er: áreiðanlega hrein, pasteuriseruð undanrenn- ing, sem vatnið hefir verið tekið úr. Hvorug varan hefir nein geymsluefni, litunarefni eða annar- leg efni að geyma, og báðar geta komið algjörlega í stað eggja og mjólkur við matartilbúning og brauðbakstur. Pantanir afgreiddar fyrir milligöngu kaupmanna í Kaupmannahöfn. 8. Bonnevie Lorentzen. Amaliegade 35. Kaupmannahöfn. Mótorbátur til sðlu. Báturinn er 7 smálestir að stærð, með 10 hesta vél, fjögra ára gamall og í bezta ástandi. Lysthaíendur snúi sér til J. P. T. Brydes verzlunar í Reykjavík eða Vestmannaeyjum cfírúéRaupsfíort SferósRóp og mynáir afar-ódýr, nýkomin i nýkomið í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. bókverzlun ísafoldarpr.sm. Marseille sápan Heimsfræga (60% olía og alcali) fæst engöngu hjá E. Chouillou Hafnarstræti 17. Girðinganet fá menn ódýrust í verzlun undirritaðs. Verðið er: 33 a. pr. hlaupandi meter fyrir ea. 1 m breiddir, og tiltölulega lægri fyrir mjórri breiddir. 6. H. Bjarnason. Birgðir af Grammófónplötum og alls konar pörtum til grammófóna til sölu með verksmiðjuverði hjá R. P. Leví. Stórt úrval & Norðurlöndum af gnll og silfurvörum, úrum, hljóð- | hfilf- færum, glysvarningi og reiðhjólum. | virði. Stór skrautverðskrá, með myndum, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köhenhavn N. Franskur veggjapappír (betrek) nýjasta Parísarsnið ljómandi fallegur, ódýr og haldgóður fæst hjá E. Chouillou. Þið, sem eruð að byggja, eða ætlið að breyta um til batnaðar, komið og lítið á sýnishornin í Hafnarstræti 17. Toilet-pappír kominn aftur í bókverzlun ísafoldar. Húsmæður! Hafið þið reynt frönsku sardínurnar frá E. Chouillou Hafnarstræti 17. Ueinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s Salgakontor. Ny Österg. 2. Kðbenhavn K, Registur, (laus), handhæg og ódýr, nýkomin í bókverzlun ísafoldar. Minning Gnðmnndar Diðrikssonar og Hjörts Guðmundssonar, Kvðja frá konu og móðir. Eg kveð þig af hjarta minn tryggi og trúfasti maki, með tárum og sorg eg ávalt minnast þín skal. Þökk sé þér fyrir sex- tán ár saman verin, og son okkar kæra sem guð á himninum gaf. Eg kveð þig minn sonur og kveð þig með sorg og sárum, en sæl er þín minning elsku Hjörturinn minn, seinustu orð þin seint munu mér falla úr minni, svo fel eg þig guði hjartans drengurinn minn. Ó guð minn eg þakka þér gjöfina stóru og góðu, ó guð minn eg viidi að eg væri nú horfin til þin, ó guð minn eg bið þig nú grátandi fyrir mér sjálf, gef þú mér kraft og örugga trúna á þig. G. S. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Isafoldarprentsmiðja 5 '8* 13 Ci O Qi O I It; 21,550 vinningar og 8 verðfaun. Allir vinningar í peningum án nokkurrar skerðingar. 1. flokks dráttur i hinu Danska rikið ábyrgist aðfjár- hæðirnar séu fyrir hendi. Xll.danska Kolonial-(KL-) Lotteri r i þegar hinn 16.—17. júlí 1912. - Sttereti vinningur i þessu lotterii er, ef hepnin fylgir 1,000,000 frankar (ein miljón frankar) f 1. flokki e. h. f. 100,000 fr. I 2. flokki e.h.f. 100,000 fr. í 3. flokki e.h.f. 100,000 fr. I peningum án nokkurrar skerðingar í I. flokki kostar með burðargjaldi og dráttarskrá í 4. flokki e.h.f, 100,000 fr. */, hlutir kr. 22,60 “«« tST »/* B5p- «/4 hluti kr. 5,80 hluti kr. 11,40 Af þvi ai eftirspurnin er mikil, ætti að senda pantanír nú þegar. IV Svar afgreitt skilvíslega þegar fjárhæðin er send. Nafn og heimili verður að skrifa nákvæmlega og greinilega. Ath. Endurnýjunargjald er hið sama fyrir alla 5 flokka, en hækkar §! í § <3» I 3 ekki úr einum flokk í annan. Rob. Th. Schröder Köbenhavn. Nygade 7. Stofnað 1870. Telegr.adr.: Schröderbank. Dinningafjárfjæð: 5 mifj. 175 þús. frankar. Um endilangt ísland. Hamri í Hafnarflrði. Þaðan skrifar Oddur M. Bjarnason: Eg er 47 ára gamall og hefi um mörg ár þjáðst af magakvillum, meltingarþraut- um og nýrnaveiki. Eg hefi leitað margra lækna en árangur enginn orðið. En þegar eg nú er búinn að taka inn úr 5 flöskum af hinum heimsfræga Kína-Lífs-Elíxir, finn eg, að mér hefir batnað til muna. Eg votta bitter- gerðarmanninum mitt innilegasta þakklæti. Þjórsárholti. Sigríður Jónsdóttir frá Þjórsárholti, sem nú er komin til Reykjavíkur, ritar þannig: Eftir að eg frá barnæsku hafði þjáðst af lang- varandi hægðaleysi og andarteppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kina- lífs-elixír og leið mér eftir það betur en nokkuru sinni áður á æfi minni, sem nú er orðin 60 ár. Reykjavík. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Mér hefir í 2 ár liðið mjög illa af brjóstþyngslum og taugaveiklun, en eftir að hafa notað 4 flöskur af Kína-lífs-elixír líður mér miklu betur og vil eg því eigi án þessa góða bitters vera. Njálsstöðum i Húnavatnssýslu. Steingrímur Jönatansson skrifar þaðan: Eg þjáðist 2 ár af illkynjuðum magakvilla og gat ekki orðið albata. Eg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína-lífs-elixír og fór eftir það sibatnandi. Eg vil nú ekki án hans vera og ræð öllum, sem þjást af sams konar kvillum, að reyna þenna ágæta bitter. Simbakoti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jóhanna Sveinsdóttir: Eg er 43 ára og hefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veiklun. Af mörgum meðölum, sem eg hefi reynt, hefir mér langbezt batnað af Kína-Lífs-Elixír. Reykjavík. Halldór Jónsson i Hlíðarhúsum skrifar þaðan: Fimtán ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-Lífs-Elixír við lystarleysi og magakvefi og hefi jafnan orðið sem nýr maður eftir að hafa tekið bitterinn inn. <Sí Hinn eini ekta Kína-Lífs-Eiixír kostar að eins 2 krónur flaskan og fæst hvarvetna á íslandi. — Hann er að eins ekta Jrá Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn. Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun lsafoldar. niMiM rv,r^ r^ k.ji r^ir^ r’iir^ r^ r^ r^ r^ hi hi hi mótorar Bolinders I báta og skip eru beztir og traustastir allra mótora, og hafa orðið hlut- skarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem þeir hafa verið sýndir. Bygging þeirra og samansetning er mjög einföld, — meðferð öll því vandaminni og auðveldari. — Þeir eyða minni olíu en nokkrir aðrir mótorar, og má nota til þeirra jarðolíu, óhreinsaða steinolíu eða algenga steinolíu, eftir vild. Þessir mótorar eru til- búnir ýmist með breytilegum skrúfublöðum (skiftbar propel), sem er venjulegast í fiskibátum, eða með breytilegum möndulsnúningi. Verksmiðjan býr einnig til mótora til notkunar á landi með hagfeldasta fyrirkomulagi. Upplýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá oss og hjá umboðs- monnum vorum. Timbur- og kolaverzlunin Reykjavík einkasali fyrir Isiand. Umboðsmaður vor fyrir Vestfirði er herra Karl Olgeirssou faktor á ísafirði.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.