Ísafold - 07.09.1912, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.09.1912, Blaðsíða 1
Kemui it tvísvnr í vlkix. VerO áij?. (W> í arkif minat) 1 kr. erlendis 5 ki, ef>« 1 '/t dollar; borgist fytir mifij«JB iúil (erJnnrtí' fyrir fram). ISAFOLD rppsöun (skriðeg) bund n vio fcrnmót. si ogilð «eia» komin lé til út&ef it. a fyiii 1. o*t. sg *» tpMt'iJ tkl UJ&aa vlð blnMo Aí»fr936*l!)! Aarí.iMtri»ti & XXXIX. árg. Reykjavík 7. sept. 1912 60. tölublað I. O. O. P. 938309 KB 13. 9. 9. 28. 9. G Alþýfiufél.bókasafn PósthAsstr. 14 kl. 5—8. Augnlækning ókeypis i Lækjarg. lá mvd. 2—3 Borgarstjðraskrifstofan opin' vitka dagft jO—3. Bffiiarfógetasktitstnfan opin v. d. 10—2 ok 4—7 Bæ]atgjaldkerinn Laugav. 11 kl. 12—8 og 6-7 Kyrna-.nef-otr hálslækn. ók.Pósth.str.UA fid.2—B íslandsbanki opinn 10—2'f» og 5"l«— 7. K.F.U.M. íjesttar- og skrifatofa H átd—10 sod. Alm. fnndir fld. eg ad. 8 i/> slodegis. Landakotskirkja. öuoabj. 9 og 6 & helgum IJandakotsspitali f. sjnkravitj. 10i/i—18 og 4—B Landgbankinn 11-2'/», 5»/s>-8i/s. Ranfcasti. viö li!-5í Landabókasafn 12—3 og 5—8. Útlan 1—3 Landsbúnaöarfélagsskrifstofan opin tra 12—2 Landsféhirftir 10—2 og 5—8. Landsskjalasafnio hvern virkan dag 12—2 Landsimimi opinn daglangt [8—9] virka dag». hel&a daga 10—12 og 4—7. Lsekninií ókeypis Þinirh.str. 23 þd. og fsd. 12—! Nattúrugripasafn opio »*/«—2i/» á sunucdögum Samábyrgð Islands 10—12 og 4—6. Stjórnarráosskrifstofurnar opnat 10-4 daglega Talsimi Reykjaviknr fPóstii. 3) opinn daglangt (8—10) virka daga; helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Pósth.str. 14B md. 11—12 VifilS3taoakælio. Heimsóknartimi 12—1. Þjóomeniasat'D-io opi^ a hverjum degi l.;—% Ritstjórar ísafoldar verða fyrst um sinn venjulega til við- tals í skrifstofu ísafoldar á þessum tímum: Olajur Bj'órnsson U. n—12 árd. Sigurður Hjörleijsson kl. 2—j síðd. Samkomulagið í sambandsmálinn. Afstaða Björns Jónssonar f. ráöh. Ingólfur hlakkar yfir því í siðasta blaði, að fyrverandi ráðherra Björn Jónsson sé orðinn óvinveittur tilraun- um þeim, er gerðar hafa verið hér í landi undanfarið til sátta og sam- komulags um sambandsmálið. Fyrsta skilyrðið fyrir því að hægt sé að gera sér von um heilladrjúgan árangur af samningum við Dani um það mál, er það, að þjóðin sjálf verði sem allra mest samhuga um það, allir þeir, sem ekki vilja flma að skilnaði. Þótt þeir menn, er að Ingólfi standa, hafi aldrei lagt Birni Jónssyni nema ilt eitt til og hvorki skilið mannkosti hans ué hæfileika, eru þeir þó ekki svo grunnhygnir, að ekki vildu þeir nú fegnir nota sér álit og áhrif þess manns, er um heilan mannsaldur hefir verið einn af aðalleiðtogum þjóðar- arinnar. Þótt það kunni að vera Ingólfi Htil gleðitíðindi, verður þó, sannleikans vegna, að skýra frá þvi, að hér er ekki yfir neinu að hlakka fyrir það blað. Fullyrðingar sínar byggir Ingólfur á ummælum er staðið hafa í blaði því, Magna, er B. f. hefit nýlega gefið út. En þau ummæli voru rituð áður en B. J. voru kunnar tillögur þær, er sambandsflokkurinn hefir komið sér saman um. Þær tillögur hafði B. J. eigi séð i þann mund, er um þær var fjallað í sambandsflokknum, með þvi að hann tók eigi þátt í þingstörf- um mestalt þingið. En nú hefir B. J. kynt sér tillögur sambandsflokksins, svo sem frá þeim var gengið á þingi og hefir hann leyjt Isajold að haja ejtir sér, að hann sé eindreqinn d pvi, að fylgja pvi mdli Jram og styðja erindreka pingsins, ráðh. H. H, til pess að vinna að pví að nd sem beztum kjörum oss til handa meðal Dana. Bankagjaldkeramálið. Magnús Guðmundsson sýslumaður Skagfirðinga hefir verið leystur frá því að dæma í bankagjaldkeramálinu, sam- kvæmt umsókn hans. í stað hans hefir Sigurður sýslum. Ólafsson í Kallaðarnesi verið skipað- ur til þess að dæma í málinu, og mun hann vera væntanlegur hingað suður í þeim erindum um miðjan þenna Reykjavíkur höfnin. Tilboðin um hafnargerðina hér, voru lesin upp af borgarstjóra 31. f. m. Strax þegar tilboðin voru orðin kunn, skýrði ísafold frá þeim í fregnmiða sem hér segir: Tilboðin eru þrjú, 1 norskt og tvö dönsk. Norska tilboðið er frá 4 mönnum, er hafa slegið sér saman: G. Kjelland, ^Andr. Bergerud, ]. Jðr- gensen og H Najstad, og var norskur verkfræðingur fyrir þeirra hönd við opnun tilboðanna. Þetta tilboð hljóð- ar upp á 1.850.000 kr. En að loknu verki fær bærinn mikið af áhöldum þeim ókeypis, sem notuð hafa verið við verkið. ' Annað danska tilboðið er frá Saabye & Lerche. Hljóðar það upp á kr. 1.780.000 —¦ kr. 1.880.000, en ef slept er 200 stikum af Efferseyjar- garðinum þá kr. 1 493.000 — kr. I 593.000. Hitt danska tilboðið er frá N. L. Monberg. Það er eftir nýjum teikn- ingum, sem leggja þó áætlanir Smiths til grundvallar. Vill hann gera höfn- ina fyrir kr. 1.510.000—1.540.000. Því fylgja fullkomin kola-uppskipunar- tæki af nýtízkugerð, með rafmagns- mótorum og sporbrautum. Þetta fylgir ekki hinum tilboðunum, en ef gerð er sérstök innri höfn og uppfylling við Effersey, þá að auki kr. 100.000. Lí'ill vafi virðist leika á því að til- boð Monbergs sé álitlegast og gleði- tíðindi eru það fyrir bæinn og reynd- ar landið alt, að þess er Hklega skamt að bíða, að höfn komist upp hér i Reykjavík. Bæjarstjórnin vísaði málinu í fyrra- dag til hafnarnefndar, er væntanlega segir álit um það bráðlega. mánuð. Dauði Booths Hjálpræðishers höfðingja. Eftirmaður hans. Booth hershöfðingi hjálpræðishers- ins lézt að heimili sinu Rookstone eftir nærri þriggja mánaða legu. Þ. 24. maí var gerður augnskurður á hon- um, til þess að reyna að bjarga sjón hans. En hinn fjörgamli maður stóðst eigi þá raun, heldur lá meira og minna þungt haldinn unz hann lézt þ. 20. ág. og hafði þá verið meðvitundarlaus 2 sólarhringa. Dauði Booths hefir vakið alheims- athygli, þótt jafnmikill viðburður og W. Bramwell Booth, hinn nýi Hjolpræðishershöfðingi. er voldugustu þjóðhöfðingjar deyja, Samúðarskeyti drifu að ættingjum hans hvaðanæfa úr veröldinni, frá há- um og lágum. í erlendum blöðum er Booth talinn verið hafa mestur trúboði sinna tíma. Æfistarf hans er svo stórvaxið, að eigi verður lýst í stuttri blaða- grein. En vel væri, að í einhverjum tímarita vorra yrði sögð sagan af honum. Þess má geta, að aldrei þáði Booth nokkurn eyri úr sjóði Hjálpræðishers- ins, heldur voru það nokkurir góðir einkavinir hans, sem sáu honum fyr- ir lífsviðurværi og kostnaðinum, er hinar sífeldu umsjónar- og útbreiðslu- ferðir hans heiminn, af enda og á, höfðu í för með sér. Eftirmaður Booths 'til forustu Hjáp- ræðishersins er orðinn elzti sonur hans, Bramwell Booth, og var hann til þess starfs nefndur af föður sínum fyrir 22 árum, en enginn vissi um það með vissu fyr en nú eftir dauða Booths, er tilnefningarbréfið, sem Booth fyrir 22 árum hafði selt í hend- ur málfærslumanni hersins, var brotið upp. Rógburðar-ruglið í Ingólfi. ísafold flutti 17. f. m. ofurlítinn kafla úr ræðu, er landlæknir Guð- mundur Björnsson flutti til Stokk- hólmsfaranna, við heimkomu þeirra í sumar. I henni voru þessi orð, sem ísafold þótti ástæða til að prenta með auðkenningarletri og gerir nú í annað sinn: Okkur vantar, að ísland verði sér- stakt ríki og Jái pað táknað með sér- stókum ríkisjdna. í þessum fáu orðum felst aðalkjarni þeirrar stefnu, sem heimastjórnar- og sjálfstæðismenn hafa orðið sammála um, jafnframt því sem þau sýna, að umræðurnar með þjóð vorri undan- farið, um ríki eða ekki riki, hafa ekki orðið árangurslausar, er einn af helztu mönnum heimastjórnarflokksins kvað svo skýrt að orði um þetta. Ætla mátti að þeir menn, er að Ingólfi standa, gætu verið sæmilega ánægðir með þessi ummæli. Einmitt fyrir þessu, sem landlæknir tók þarna fram, þykjast þeir hafa verið að berjast undanfarin ár. Hvað al- varan í þeirri bardttu hafi verið mikil, má reyndar bezt sjá af því, að nd telja þeir stöðulögin íslendingum full- nægjandi til þess að reka Dani út af . íslenzku landhelgissvæði, til þess að skipa islenzka konsúla í öðrum lönd- um, til þess að taka upp íslenzkan siglingafána o. s. frv., i því skyni að sætta íslendinga við þessi lög og halda þeim Afram, um ótiltekinn tíma, í sama haftinu. En hvað sem þessari drengilegu baráttu þcirra göfugmenna líður og skoðun þeirra um þetta efni sérstak- lega, hefir freistingin til þess að fara með einhvem róg og vitanleg ósann- indi, út af þessum ummælum og því að ísafold flutti þau, orðið svo sterk, að blaðtetrið gat ekki við hana ráðið í þetta skifti, fremur en oft áður. Þann eina vott blygðunarsemi sýnir blaðið þó að þessu sinni, að það þegir um ummælin í hálfan mánuð, auðsjáan- lega í von um menn séu búnir að gleyma þeim og enginn verði til þess að reka ósannindin ofan í það aftur. Það er svo vant því að fá að bera út lygar sínar í friði, að það hefir lika búist við því í þetta sinn. Ekkert sæmilegt blað getur veiið að eltast við allar rangfærslur og ósannindí sorpblaða. En hvernig fer blaðið að því að rangfæra þessi ofur-auðskildu orð? Ekki varð því skotaskuld úr þvi. Það sleppir alveg aðalatriðinu í máls- greininni, sem til var vitnað, minnist ekkert á það, sem G. B. sagði um rikið, en lætur hann að eins hafa verið að óska eftir ríkisfána. Og hvaða fáni halda menn svo að Ingólfur segi að G. B. telji oss vanta? Blaðið skýrir þetta svo: >RíkisJdn- inn sem þessi heilaga prenning á við er uppkasUjdninn eða öðru nafni brað- ingsmerkið«. Sé fáninn alislenzkur fáni, verður ekki vel séð hvað íslendingar mundu hafa á móti honum, hvort sem Ing- ólfi þóknast að kenna hann við upp- kast eða brœðing. Þjóðin hefði líklega fult eins gott traust á honum og stöðulagajána Ingólfs. En til þess að komast út úr þessu rógburðarbulli, fer blaðið að gefa í skyn að rikisjdninn, sem G. B. talar um, sé ekki annað en dauski fáninn, láta líta svo út fyrir þeim, sem ekki hafa lesið ummælin í ísafold eða Lög- réttu, eða eru búnir að gleyma þeim. VerzluR í Skaéaflrði til sölu. Þar eð eg hefi afráðið að taka við stöðu, er mér hefir boðist erlendis, hætti eg verzlunum mínum í Hofsós og Sauðárkrók, og eru þvi húseignir minar í báðum þessum stöðum ásamt fiskhúsi í Selvík og fleiri stöðum á Skaganum til sölu, sem og verzlunaráhöld, bátar og bryggjur. Sláturhús eru á Sauðárkrók og Hofsós. Öll hdsin eru í ágætu standi. Nánari upplýsingar gefnar þeim er þess óska. Sauðárkrók 1. maí 1912. /. Popp. Mikið má þjóðin dást að ritmensku- ráðvendni, prúðmensku og sannleiks- ást þeirra manna, sem Ingólf rita. Mikið traust má hún bera til frá- sagna þess blaðs, um orð og athafnir þeirra manna, sem það er að róg- bera. Brúar-drápa. Sungin við vigslu Bangárbrúarinnar Lag: Norður við heimsskant. Fagurt er Island, en Suðurland sveipa sólstafi Jegursta' á landinu' eg veit, — gammvökrum jó er pargaman að hleypa góðviðrisdag yjir broshýra sveit. Glampar á jöklanna gljdskygðu hjálma, glitkladdar hlíðar við bldjjalla sveig. Þó eru Jijót par, sem Jerðunum tdlma, Jallpung og báa' yfir iskoldum geig. Rangd er Jögur, — / Jossum og giljum Jiðlustreng vatnadís brosandi gnýr, — kaldrijjuð jeigðin í hringiðu-hyljum . hœgjxra, lymsk pó und glójieti byr. — Býr sem hin Jegursta kona' yfir koldu, kvikldt og viðsjdl og straumbreytin d, sjá, hún er jörmunejld skorðuð við skjöldu, skal ekki mannblót að eiliju Jd. Ndttúran meinbægin mdttugum lýtur menningarkrajti d Jramsóknartíð, viljinn og árœðið brautirnar brýtur, brattlendur klifur, pótt hagtjari', um sið. Hér stendur brúiu sem voldngut varði viljans, er Jram til hins ónumda lands djarftœkur leitar að auðsœld og arði, óðul str helgar hins Jrjdlsborna manns. Svo skal um Rangdrping samhuga brúa sveitirnar allar til gengis og hags, hugum Jrd sérdrœgni' að samtbkum snúa safnast um Ijósmerki komandi dags, — tvístrandi pjóðhugar torjcerum eyða, tengja við landið hvers hluta pess gagn. gera til sjdljstœðis brautina breiða, brúka sitt vit til að skapa sér magn. Nóg er að sinni aj sjáljstœði' i orði. sóknin parj öruggan bakhjarl að Jd. Júlíu-skrifstofan og W. T. Stead. Nl. Mikilvægasta sk/rslan, sem birzt hefir í erlendum blöðum um fundi þessa, er þó vafalaust frásögn dóttur Steads sjálfs, ungfrú Estelle Stead, í grein, sem hún hefir ritað í eitt af tímaritum Englend- inga (Nash's Magazine). Hún er því eftirtektarverðari fyrir þá sök, að alt verður viðkveemara í þeasum efnum, er eigin ættmenni eiga hlut að máli. Vissan verður að vera mikil, áður en barn ræðst í að varpa nafni elskaðs föður út í hringiðu hleypidómanna. Hennl far- ast svo orð i greininni : »Þrem vikum eftir Titanic-slysið sá eg höfuð og herðar föður míns eins greiniiega og eg sá það, er eg hitti hann í síðasta sinn á jörðunni. Eg talaði við hann um málefni, sem alveg sórstaklega komu okkur einum við og miðillinn gat enga hugmynd ura haft. Fundurinn var í Júlíuskrifstofunni. Miðillinn var frú Wriedt frá Ameríku og lúður (málpípa) var notaður til samtalsins. Eftir að faðir minn hafði s/nt andlit sitt, tók hann lúðurinn, sneri sér að einum fundarmanna, sem gjarnt hafði veriS aS gera gys að fyrri fundum okkar, þá er faðir minn var viðstaddur í jarðneskum líkama sínum, og sagði með mikilli áherzlu: »Trúið þér nú? Er það ekki alt satt, sem eg sagði yður? »Hefði eg efast um tilveru æðri veraldar og að andar framliðinna manna Sýnið mlr ejnalegt sjáljsteeði' d borði siqrandi, ókvíðnir stðndum vér pd! Brú vor sé tdkn pess að tengi oss alla trúin d drenglyndi, menning og ddð, — frelsið i dölunum dimmbldrra Jjalla djarjhuga verndi nú harðjylgi' og rdðl Brúin sé vígð undir vorhugans merki, víðsýni helguð og Jramsóknarprd í Vinni' ekki jarðskjdljta-jðtuninn sterki jdrnvörðnm boga né stöplunum d. Verði hiín móðurbrú veglegra brúa víðsvegar siðar um Rangdrping alt, verði' hún oss hvöt til að vilja og trúa vaknandi pjóðhug, er kallar oss snjalti Hvort mun ei Gunnar i hauginum Jagur hugreifur brosa og kveða við raust? Vitsnilli Oddverja' og atgervisbragur örja með niðjunum metnað og traust? Rangœingsmerkið í heiðri skul haja hvar sem pví lyjt er í pjoðrækni' og trúí Berum pað hdtt meðan heiðgeislar staja hollrúnum vonar á Jramtíðar brú. Guðm. Guðmundsson. Smjörsalan erlendis. Chr. Mouritzen kaupm. i Leith hefir selt nokkuð af siðustu smjörsendingu héðan fyrir 123 shillings too pundin, segir í simskeyti 2. þ. m. til umboðs- manns hans hér, Guðm. kaupmanns Böðvarssonar. Hrossasala í sumar. Svo er eftirspurnin mikil orðin eftir íslenzkum hrossum til útflutnings, að tilboðin hrökkva hvergi nærri til. Nú eru Svíar einnig farnir að gerast hrossakaupendur. í sumar hefir hrossa- kaupm. sænskur farið um Húnavatns- og Skagafjarðarsýslur og keypt þar 300 hrossa. Aðrir hrossakaupmenn helztir eru þeir Louis Zöllner og Mouritzen í Leith. Þá kvað og nii Bjarni Chr. Eyjólfsson vera farinn að kaupa hross, er á ferð upp í Borgarfirði um þess- ar mundir, í þeim erindum. gætu gert vart við sig og talað við oss, þá hefði þetta svift öllum efa burt.... Eg hygg að hinum mörgu háðfuglum og efunarspekingum, sem faðir minn varð að eiga í höggi viö, meðan hann lifði, hefði veitt erfitt að ósanna hina lifandi persónu bans, sem var svo áþreif- anleg og full af ltfi og fjöri, og röddina, sem talaði viS mig þetta kvöld í kyrS- inni þarna í sambandsfundastofunni. Níu aðrir voru viðstaddir, auk miðilsins, og staSfesta þeir það, sem eg hefi skrifað. ÞaS er all-erfitt fyrir mig að skrifa um þessa hluti. Þeir eru mór beilagir, og mig langar til að geta haft þá út af fyrir mig. En þegar eg finn, hve mikil- væg þekkingin á þessum efnum hefir verið mór, þá finst mér eg vera knúð til þess að bera vitni um veruleik hins ósýnilega heims, sem umlykur oss. Um hann skrifaði faðir miun eitt sinn þetta: »Veruleiki ósýnilegs heims er sú kenn- ing, sem er grundvöllur allra trúarbragða nútímans, og hann er sá klettur, sem þau öll eru höggin úr. Samt sem áður ypta menn öxlum, ef farið er fram á, að þeir rannsaki sjálfir. Hversu illa mun öllum þessum mönnum líða, þegar þeir koma aftur, ef enginn sór þá, eng- inn heyrir til þeirra, enginn verður var við nærveru þeirra. Það er hin fyrsta og þungbæra reynsla margra, að þeir sem eftir eru jarðarmegin eru alt í einu orðnir steinblindir, alveg beyruarlausir og verða alls ekki varir við, þótt dánir vinir þeirra séu nálægir þeim. Hvílík vesalings ómenni erum vér, ef vér reyn- um ekki að útbreiða þennan dyrðlega sannleika!«

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.